Heilsublað Nettó - September 2020

Page 104

bara öllu í stóran pott og læt malla. Síðan tek ég stóra skammta af C-vítamíni, túrmeriki, engiferi og sólhatti. Bæti við extra Zinki Selen og L-Lysine. Auðvitað líður manni ömurlega en ég læt mig hafa það í nokkra daga meðan ónæmiskerfið er að berjast við vírusa og bakteríur. Ilmkjarnaolíur virka líka vel á mig og svo tek ég bara Pollýönnu á þetta. Ferðu einhvern tímann út af sporinu í heilbrigðu líferni? Prinsessutertur sem fást í bakaríum í Svíþjóð er minn veikleiki. Annars langar manni ekki í það sem er óhollt fyrir mann þegar maður er búinn að fræðast um skaðsemi t.d. gervisykurs, MSG, slæmrar fitu og HFCS (high-fruktose corn syrup) og finnur hve slæmt það er fyrir líkamann. Ég geri undantekningar með sumt í veislum og hjá gestum. Krossa mig í bak og fyrir og tek svo kol þegar ég kem heim til að hreinsa út ef einhver slæm efni hafa verið í matnum. Það eru til góð heilsuráð við flestu. Einhver heilsuráð sem þú vilt deila? Fræðist um heilsu og sækið fyrirlestra um allt sem viðkemur heilsu. Forðist gerviefni og eiturefni hvort sem er í matvælum, snyrtivörum, híbýlum, rafmagni, pípulögnum eða umhverfinu. Takið gæðabætiefni. Drekkið hreint kranavatn. Hreyfið ykkur og farið út í sólina. Syndið eða vaðið í sjó og vötnum. Farið í náttúrulaugar og sauna. Andið djúpt og sjáið til þess að fá nægan svefn. Látið gott af ykkur leiða. Látið ykkur dreyma, sáið fræjum og ræktið garðinn ykkar og framtíðin verður betri, sjálfbær, lífræn og eiturefnalaus.

105


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Góðgerlar fyrir ónæmiskerfið

2min
page 106

Viðhöldum vökvajafnvægi í líkamanum

2min
page 90

Heilbrigðari þarmaflóra og betri melting

1min
page 55

Mikilvægt að fræðast um allt sem viðkemur heilsu

3min
pages 104-105

Terranova bætiefni hámarka virknina

2min
page 102

Sérhönnuð vítamínlína fyrir Íslendinga

2min
page 96

Bólgur - Mataræði og náttúruefni

4min
pages 98-99

Litlu skrefin - bara eitt í einu!

4min
pages 74-75

Eru þvagfærasýkingar að angra þig?

5min
pages 108-109

Hjólreiðar og næring

5min
pages 92-93

Ég, Bjé og Djé!

2min
page 53

Járnskortur, slen og þreyta heyra sögunni til!

3min
page 81

Þinn hrausti líkami

5min
pages 78-79

Verndum náttúruna og veljum lífrænt

5min
pages 120-121

Vöffluuppskrift Maríu Kristu

1min
page 70

Ódýrasta en öflugasta fitubrennslustöffið á markaðnum

5min
pages 112-113

Öndum okkur í gegnum þetta

3min
page 94

Skólanesti - auðvelda aðferðin

3min
pages 46-47

Hampur - sannkölluð ofurfæða

5min
pages 118-119

Lífrænt fyrir umhverfi og lýðheilsu

2min
page 18

Krydd án aukaefna

2min
page 38

Kollagen súkkulaðibúðingur að hætti Ásdísar Grasa

1min
page 42

Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

3min
pages 32-33
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.