Heilsublað Nettó - September 2020

Page 46

hollusta

Skólanesti – auðvelda aðferðin Þótt ég sem styrktar og þrekþjálfari sé einlægur áhugamaður um heilsu og næringu barna og unglinga, þá hef ég takmarkaðan áhuga á eldamennsku sem slíkri og hæfileikar á því sviði seint taldir til afreka. En næring skiptir okkur gríðarlegu máli og á mínu heimili búa 9 ára og 15 ára dætur sem stunda skóla og íþróttir af kappi. Mig langar að segja þér frá frábæru ráði sem við hjónin höfum verið að vinna með síðustu ár sem hefur auðveldað okkur lífið töluvert.

Unnar Helgason styrktar- og þrekþjálfari og 3. árs nemi í Osteopatafræðum í Gautaborg. Hann hefur stofnað þrjár CrossFit stöðvar og hefur áralanga reynslu af þjálfun atvinnuíþróttamanna.

46

Eins og flestir hafa rekið sig á er næring barna okkar eitt mjög stórt púsl og auðvelt að láta hendur fallast og grípa til skyndilausna. En næring hefur áhrif á andlega og líkamlega heilsu, mælanleg áhrif á námsframvindu, árangur í íþróttum og ekki síður félagslegan þroska og sjálfsmynd barnanna okkar. Við foreldrarnir berum alla ábyrgð á næringu barnanna því við verslum í matinn og ákveðum hvort og hvaða máltíðir sem boðið er upp á í skólum barnanna séu ásættanlegar – eða hvort við teljum heimatilbúinn mat ákjósanlegri. En nú að ráðinu sem mig langar að gefa þér og mun spara þér tíma og fyrirhöfn á morgnana þegar hver sekúnda skiptir máli. Sistema boxin og flöskurnar hafa reynst okkur algjört lykilatriði þegar kemur að þessu trixi. Þau eru loft- og höggþétt og

Mjög mikilvægt er að taka barnið með út í búð að versla eða skoða flöskurnar og boxin með þeim á netinu

halda nesti barnanna fersku og girnilegu og eru til í óendanlega mörgum skemmtilegum útfærslum sem gera matinn áhugaverðan og girnilegan fyrir krakkana. Öfugt við dæmigerð barnanestisbox er hægt að útbúa nestið kvöldið áður og helst nestið brakandi ferskt í ísskápnum og skólatöskunni frá því kvöldinu áður og þar til barnið borðar það. Fyrir utan minnkað kolefnisspor endurnýtanlegra umbúða og hagkvæmari innkaupa stærri umbúða, s.s. skyrs, jógúrts, ávaxta- og berjaboosts o.s.frv. Mjög mikilvægt er að taka barnið með út í búð að versla - eða skoða flöskurnar og boxin með þeim á netinu – til að velja þeirra umbúðir. Þannig tekur barnið þátt í verkefninu og fær umbúðir sem því finnst áhugaverðar fyrir nestið sitt. Þið getið ákveðið saman hvort brúsinn eigi að halda heitu og köldu eða hvort venjulegur plastbrúsi dugi, hvaða litir eru flottir, hvaða form og aukabúnaður skipti máli eins og millihólf fyrir múslí eða plasthnífapör sem smellt er inn í lokið og svo framvegis. Við verðum að eiga minnst þrjú stór nestisbox eða 5-6 minni box og þrjár flöskur til þess að tryggja að eitt sett verði alltaf klárt um morguninn - því stundum gleymist eitt boxið eða flaskan óhrein í uppþvottavélinni eða jafnvel í skólatöskunni þegar á að grípa til þess (játa mig sekan um að það).


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Góðgerlar fyrir ónæmiskerfið

2min
page 106

Viðhöldum vökvajafnvægi í líkamanum

2min
page 90

Heilbrigðari þarmaflóra og betri melting

1min
page 55

Mikilvægt að fræðast um allt sem viðkemur heilsu

3min
pages 104-105

Terranova bætiefni hámarka virknina

2min
page 102

Sérhönnuð vítamínlína fyrir Íslendinga

2min
page 96

Bólgur - Mataræði og náttúruefni

4min
pages 98-99

Litlu skrefin - bara eitt í einu!

4min
pages 74-75

Eru þvagfærasýkingar að angra þig?

5min
pages 108-109

Hjólreiðar og næring

5min
pages 92-93

Ég, Bjé og Djé!

2min
page 53

Járnskortur, slen og þreyta heyra sögunni til!

3min
page 81

Þinn hrausti líkami

5min
pages 78-79

Verndum náttúruna og veljum lífrænt

5min
pages 120-121

Vöffluuppskrift Maríu Kristu

1min
page 70

Ódýrasta en öflugasta fitubrennslustöffið á markaðnum

5min
pages 112-113

Öndum okkur í gegnum þetta

3min
page 94

Skólanesti - auðvelda aðferðin

3min
pages 46-47

Hampur - sannkölluð ofurfæða

5min
pages 118-119

Lífrænt fyrir umhverfi og lýðheilsu

2min
page 18

Krydd án aukaefna

2min
page 38

Kollagen súkkulaðibúðingur að hætti Ásdísar Grasa

1min
page 42

Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

3min
pages 32-33
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.