Atkins-vörurnar hafa hjálpað mér og mínum viðskiptavinum og gætu einnig reynst þér vel, prófaðu bara.
Mexíkanskt lasagne 1 pakki Tortilla wrap - Atkins 350 g hakk, Vegan eða venjulegt 200 g svartar baunir úr dós 200 g nýrnabaunir úr dós 2 msk Mexíkaninn - krydd frá Kryddhúsinu
Þú verður að læra að borða því maturinn, magnið og máltíðarmynstrið eru grundvöllur góðra matarvenja. Þú þarft að hafa í huga æskilega samsetningu fæðunnar. Undirstaða holls mataræðis er að borða fjölbreyttan mat úr öllum fæðuflokkunum. Orkuefnin prótein, kolvetni og fita eru öll líkamanum lífsnauðsynleg og gæðin skipta líka miklu máli. Þetta helst allt í hendur. Með því að gefa líkamanum góða næringu förum við að sofa betur og góður svefn er besta leiðin til að hlaða orku. Vel hvíldur líkami kallar síður á skyndiorku eins og sykur.
½ rauð paprika og ½ græn paprika
Hækkaðu grunnbrennsluna með æfingum, því meiri vöðvamassi því hærri grunnbrennsla. Þinn metnaður, agi, skipulag og góð rútína eru þín vopn, notaðu þau. Það margborgar sig að fá aðstoð hjá fagaðila og fá réttu verkfærin til að vinna með strax út allt lífið. Bara það að læra að velja betri kosti, gerir svo mikið fyrir okkur.
Ég nota hringform (kökuform) til að baka lasagne í.
2 vorlaukar og ½ rauðlaukur 1 rautt chili 1 dl gular baunir 1 dós tómatmauk Rifinn ostur eftir smekk Steikið hakkið og kryddið. Skolið vel baunirnar og bætið þeim við hakkið. Skerið allt grænmetið. Bætið öllu út á pönnuna og steikið í 20 mín.
Atkins-vörurnar hafa hjálpað mér og mínum viðskiptavinum og gætu einnig reynst þér vel, prófaðu bara. Þær eru ríkari af próteinum og trefjum en hefðbundnar matvörur, án viðbætts sykurs og eru því hollur valkostur fyrir alla fjölskylduna. Atkins er með allt til alls, bæði brauð, pasta, múslí, hrökkkex og vefjur. En hvað ef mig langar í nammi? Hvað viltu? Snickers, Mars, Bounty, Kitkat, Pipp, Dumle? Atkins er með stykkið fyrir þig, án viðbætts sykurs. Ég segi svo oft að Mr. Atkins er viðhaldið mitt og deili ég honum með glöðu geði.
Byrjið á því að setja eina Tortilla wrap í botninn, svo ¼ af matnum, svo Tortilla, svo ¼ af matnum. Toppið með osti og inn í ofn í 20 mín. Berið fram með kóríander, jalapeno, avókadó og salsa.
Ostasalat 1 Mexíkóostur 1 hvítlauksostur 30 vínber 20 bláber
Hvítlauksbrauð
1 vorlaukur
Atkins bread mix og 260 ml vatn
¼ rauð paprika
Ekki grafa þig dýpra niður með enn einum megrunarkúrnum sem hægir ennþá meira á grunnbrennslunni sem verður til þess að hungurhormónið er alltaf í botni.
Hnoðið saman í 2 mín. og látið svo standa í 20 mín.
Ég óska þess kæri lesandi að þú vandir þig, finnir þig, horfir dýpra inn og sjáir meira en bara holdafar þitt.
Setjið væna slettu af smjöri í miðjuna og hvítlauksduft.
Kær heilsukveðja, Telma
Bakið við 200°C í 25-30 mín.
Fletjið út og skerið í 3 strimla.
Lokið og rúllið upp og stráið osti yfir.
3 msk 10% sýrður rjómi Pipar & Herbamare Skerið allt mjög smátt niður og blandið saman í skál. Kryddið með pipar og Herbamare. Snilld með Penne Pasta eða ofan á Crispbread frá Atkins.
75