Vegan Ketó Skál
Ketó Fiskur
Ein skál
Fyrir 4
Blómkál, 2 dl hrá, soðin í 4 mínútur í saltvatni og kæld
500 g þorskur eða annar fiskur
svolítið af vanilludufti
1 hvítur laukur
2 egg
1 hvítlauksrif
2 eggjarauður
Avókadó, 1 lítið eða hálft stórt, afhýtt og skorið í sneiðar
150 g grænar, steinlausar ólífur
4 tsk gróft salt
Spínat, 10 g
1 miðlungsstór gulrót
nýmalaður pipar
½ tsk kraftur
1 tsk malað Allrahanda
Rauð paprika, ¼ stór, skorin í sneiðar
3 tsk Hot Madras Curry Paste eða álíka
½ dl kókostrefjamjöl / coconut flour, kannski meira ef deigið er of blautt.
Rífðu laukinn á rifjárni eða í vél og settu hvítlauk og ólífur saman við. Skerðu fiskinn í smábita og settu í hakkavél með hníf. Rífðu gulrótina á rifjárni. Blandaðu lauk, ólífum, gulrót og fiski saman við hin hráefnin. Mótaðu buffin að eigin smekk á bökunarpappír og bakaðu í 180g heitum ofni í 10 mín á hvorri hlið. Gott með Avókadó Mayo og soðnum aspas eða með reyktri og kældri Sælu.
5 stk möndlur 100 g tófú
450 g rjómaostur 50 g hreint hrátt kakóduft 4 msk sukrin ¼ tsk stevia ½ tsk rommdropar 1 msk kaffi instant duft 2 msk vatn 1 msk rjómi
1 msk sítrónu bragðauki 1 msk hvítlauksolía 1 msk engiferkubbar Kryddjurtir að vild, lófafyllir Karrýsósa eða engifersósa (vegan útgáfan) Salt og nýmalaður pipar
15 g bláber Tófú er marínerað í 2 msk af soyasósu, engiferkubbum og avókadóolíu í 2 klst. Blómkál, spínat og kryddjurtum blandað saman við það sem eftir er af tófú maríneringunni ( eftir að tófú er marínerað) og e.t.v. bætt við meira af avókadóolíu og bragðaukum. Bragða og meta. Þetta er botninn í skálinni, svo paprika, avókadó, möndlur, tófú og bláber og toppað með sósu og grænum jurtum.
Ketó Trufflur 24 stk
2 msk avókadóolía
Muffins form Allt, nema ¼ af kakóduftinu er sett í matvinnsluvél og blandað vel saman þar til áferðin er mjúk og jöfn. Mynda litlar kúlur og velta þeim upp úr kakóduftinu og koma þeim fyrir í litlum pappírsformum. Geyma í kæli í lokuðu íláti. Það er hægt að nota vegan „rjómaost” í staðinn fyrir hefðbundinn rjómaost.