Heilsublað Nettó - September 2020

Page 78

Vegan Ketó Skál

Ketó Fiskur

Ein skál

Fyrir 4

Blómkál, 2 dl hrá, soðin í 4 mínútur í saltvatni og kæld

500 g þorskur eða annar fiskur

svolítið af vanilludufti

1 hvítur laukur

2 egg

1 hvítlauksrif

2 eggjarauður

Avókadó, 1 lítið eða hálft stórt, afhýtt og skorið í sneiðar

150 g grænar, steinlausar ólífur

4 tsk gróft salt

Spínat, 10 g

1 miðlungsstór gulrót

nýmalaður pipar

½ tsk kraftur

1 tsk malað Allrahanda

Rauð paprika, ¼ stór, skorin í sneiðar

3 tsk Hot Madras Curry Paste eða álíka

½ dl kókostrefjamjöl / coconut flour, kannski meira ef deigið er of blautt.

Rífðu laukinn á rifjárni eða í vél og settu hvítlauk og ólífur saman við. Skerðu fiskinn í smábita og settu í hakkavél með hníf. Rífðu gulrótina á rifjárni. Blandaðu lauk, ólífum, gulrót og fiski saman við hin hráefnin. Mótaðu buffin að eigin smekk á bökunarpappír og bakaðu í 180g heitum ofni í 10 mín á hvorri hlið. Gott með Avókadó Mayo og soðnum aspas eða með reyktri og kældri Sælu.

5 stk möndlur 100 g tófú

450 g rjómaostur 50 g hreint hrátt kakóduft 4 msk sukrin ¼ tsk stevia ½ tsk rommdropar 1 msk kaffi instant duft 2 msk vatn 1 msk rjómi

1 msk sítrónu bragðauki 1 msk hvítlauksolía 1 msk engiferkubbar Kryddjurtir að vild, lófafyllir Karrýsósa eða engifersósa (vegan útgáfan) Salt og nýmalaður pipar

15 g bláber Tófú er marínerað í 2 msk af soyasósu, engiferkubbum og avókadóolíu í 2 klst. Blómkál, spínat og kryddjurtum blandað saman við það sem eftir er af tófú maríneringunni ( eftir að tófú er marínerað) og e.t.v. bætt við meira af avókadóolíu og bragðaukum. Bragða og meta. Þetta er botninn í skálinni, svo paprika, avókadó, möndlur, tófú og bláber og toppað með sósu og grænum jurtum.

Ketó Trufflur 24 stk

2 msk avókadóolía

Muffins form Allt, nema ¼ af kakóduftinu er sett í matvinnsluvél og blandað vel saman þar til áferðin er mjúk og jöfn. Mynda litlar kúlur og velta þeim upp úr kakóduftinu og koma þeim fyrir í litlum pappírsformum. Geyma í kæli í lokuðu íláti. Það er hægt að nota vegan „rjómaost” í staðinn fyrir hefðbundinn rjómaost.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Góðgerlar fyrir ónæmiskerfið

2min
page 106

Viðhöldum vökvajafnvægi í líkamanum

2min
page 90

Heilbrigðari þarmaflóra og betri melting

1min
page 55

Mikilvægt að fræðast um allt sem viðkemur heilsu

3min
pages 104-105

Terranova bætiefni hámarka virknina

2min
page 102

Sérhönnuð vítamínlína fyrir Íslendinga

2min
page 96

Bólgur - Mataræði og náttúruefni

4min
pages 98-99

Litlu skrefin - bara eitt í einu!

4min
pages 74-75

Eru þvagfærasýkingar að angra þig?

5min
pages 108-109

Hjólreiðar og næring

5min
pages 92-93

Ég, Bjé og Djé!

2min
page 53

Járnskortur, slen og þreyta heyra sögunni til!

3min
page 81

Þinn hrausti líkami

5min
pages 78-79

Verndum náttúruna og veljum lífrænt

5min
pages 120-121

Vöffluuppskrift Maríu Kristu

1min
page 70

Ódýrasta en öflugasta fitubrennslustöffið á markaðnum

5min
pages 112-113

Öndum okkur í gegnum þetta

3min
page 94

Skólanesti - auðvelda aðferðin

3min
pages 46-47

Hampur - sannkölluð ofurfæða

5min
pages 118-119

Lífrænt fyrir umhverfi og lýðheilsu

2min
page 18

Krydd án aukaefna

2min
page 38

Kollagen súkkulaðibúðingur að hætti Ásdísar Grasa

1min
page 42

Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

3min
pages 32-33
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.