RIFF 2021 - PROGRAM BROCHURE

Page 4

R I F F 2021

DAGSKRÁIN / THE PROGRAM

VELKOMIN Á RIFF / WELCOME TO RIFF! Í þessum bæklingi eru fjölmargar kvikmyndir og miklar upplýsingar. Hér eru nokkrir punktar sem hjálpa þér að nýta dagskrárbæklinginn sem best.

This program contains a lot of films and a lot of information. Here are some tips to help you make good use of the booklet.

Myndunum er raðað eftir flokkum. Hver flokkur hefur sinn lit.

The films are arranged by category. Each category has a color. Fyrir opnu hafi / Open Seas

Vitranir / New Visions

Heimildarmyndir / Documentaries

Önnur framtíð / A Different Tomorrow

Tónlistarmyndir / Cinema Beats Meistarar og heiðursgestir / Masters and Honorary Guests Ísland í sjónarrönd / Icelandic Panorama

Til heiðurs / Homage Teiknimyndir / Animated!

Í brennidepli: Holland / In Focus: The Netherlands

Alþjóðlegar stuttmyndir / International Shorts

Barna- og unglingamyndir / Children’s Program

SÉRVIÐBURÐIR /SPECIAL EVENTS

Eftir myndirnar koma sérviðburðir. Sérviðburðir eru ekki hefðbundnar kvikmyndasýningar heldur annars konar viðburðir eins og sundbíó eða tónleikar. Passar og klippikort gilda alla jafna ekki inn á sérviðburði.

TITLASKRÁ / INDEX

Aftast í bæklingnum er titlaskrá. Þar geturðu flett upp öllum titlum á tveimur tungumálum og nöfnum allra leikstjóra.

RIFF.IS

Athugið að sýningartímar geta breyst og myndir geta færst á milli sala. Við mælum með að kíkja á riff.is áður en þú leggur af stað, bara til að vera viss!

+Q&A

After the films, our special events are listed. Special events aren’t traditional film screenings but different events such as Swim-in cinema or concerts. Passes and clip cards are not valid for special events.

At the back of this booklet you’ll find an index with all film titles in two languages and all directors.

Please be aware that screening times may change and films may move between screens. Check riff.is for the latest information, just to be sure.

Spurt og svarað sýningar eru sýningar þar sem After Q&A screenings the director or another leikstjórar eða aðrir aðstandendur myndarinnar representative of the film will discuss the film svara spurningum áhorfenda eftir myndina. and answer questions.

4


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.