RIFF HEIMA / RIFF@HOME
30.09 - 31.10
Líkt og í fyrra er stór hluti dagskrár hátíðarinnar aðgengilegur á netinu í gegnum RIFF HEIMA. Með þessu er RIFF að koma til móts við fjölskyldufólk og kvikmyndaunnendur sem kjósa að horfa á sérvaldar hágæða kvikmyndir heima í stofu.
For the second time, a big part of RIFF’s line-up will be available online through RIFF@HOME. With this initiative, RIFF caters to the needs of families and film lovers who want to watch high quality curated films from the comfort of their homes.
Heimsækið riff.is til að komast á RIFF HEIMA. Hægt er að horfa í gegnum vafra og t.a.m. spegla í sjónvarpstæki. Nánari upplýsingar á vefnum okkar.
Visit riff.is to access RIFF@HOME. You can watch through a browser and for example mirror to your device. You can find further information on our website.
Í dagskrárbæklingnum er að finna merkingar um hvaða myndir verða sýndar á RIFF HEIMA.
In the brochure there are labels indicating which of the films are on RIFF@HOME and when they are available.
Ef enga merkingu er að finna þá er kvikmyndin aðeins sýnd á hátíðinni sjálfri.
If no label is to be found the film is only playing at the festival itself.
Dagskrá RIFF HEIMA er birt með fyrirvara um breytingar. Fylgist með á riff.is.
The RIFF@HOME schedule is still subject to change. Check out riff.is for the latest updates.
10 @ HEIMA 11.10-17.10 RIFF @ HEIMA 30.09-10. RIFF RIFF @ HEIMA 18.10-24.10 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
30.09 - 10.10
11.10 - 17.10
18.10 - 24.10
25.10 - 31.10
Tónlistarmyndir / Cinema Beats
Teiknimyndir / Animated!
Ísland í sjónarrönd / Icelandic Panorama
9