Emmí Okkar 2020

Page 3

ÁVA RP RITA RA Davíð H jalt ason

Davíð Hjaltason heiti ég og er ritari um betri ritnefnd. Að vísu var leiðinlegt Nemendafélagsins og ritstjóri sólrisu- að sjá að enginn nýnemi bauð sig fram í blaðsins í ár. ár (án þess að hætta við!!). Ég er með smá frestunaráráttu og hóf ritnefndin þess Í lok síðasta skólaárs bauð ég mig vegna ekki að starfa fyrr en eftir áramót. fram í ritarastarfið og var það algjör Þetta hefur verið gríðarlega skemmtilegt skyndiákvörðun. Ég vissi að ritarinn sæi en strembið ferli. Sólrisuvikan er besti um sólrisublaðið og að ekki væri hægt tími skólaársins í mínum augum og að gefa út svona blað upp á eigin spýtur ég finn á mér að í ár verður hún ein sú og fór því að leita að fólki í ritnefnd. Leitin skemmtilegasta í sögu skólans. Ég veit gekk brösulega þar sem hálfur skólinn að sólrisunefndin er búin að vera á fullu ákvað að bjóða sig fram og hætta svo að skipuleggja frábæra sólrisuviku og er við á síðustu stundu en ég endaði með ótrúlega spenntur fyrir sólrisuleikritinu frábæran hóp og hefði ekki getað beðið en í ár er leikfélagið að setja upp Mamma

Mia! Ég vill þakka Grétari fyrir að taka að sér að hanna blaðið þrátt fyrir að ég gerði honum engan greiða með því að hafa samband við hann alltof seint. Ásgeir náði einhvern veginn að taka frábærar myndir þrátt fyrir endalaust vesen á okkur og breytingu á plönum og einnig vil ég þakka bestu ritnefnd sem hægt er að biðja um. Njótið lestursins og gleðilega sólrisu! Davíð Hjaltason

EMMÍ OKKAR 2020 | 3


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.