SÉRVIÐBURÐIR Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, snýst um upplifun og þó það jafnist fátt á við hefðbundna bíóferð þá finnst okkur mikilvægt að hrista upp í dagskrá hátíðarinnar með fjölbreyttum sérviðburðum. Á meðal sérviðburða á RIFF 2020 er bílabíó, sýningar bíóbílsins sem keyrir um landið, og sýningar og viðburðir í Norræna húsinu fyrir unga sem aldna. 59