EFA STUTTMYNDIR EFA, Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, verða afhent í desember næstkomandi. Hátíðin er haldin annað hvert ár í Berlín en þess á milli til skiptis í öðrum Evrópuborgum. Á RIFF verða sýndar stuttmyndir úr flokki þeirra sem keppa til verðlauna. Veitt verða sérstök verðlaun í flokki ungra áhorfenda . Þá verður evrópskum gæðakvikmyndum að vanda gert hátt undir höfði á dagskrá RIFF 2020.
67