BARNA- & UNGLINGAMYNDIR Sérstakur flokkur á RIFF þetta árið eru barna- og unglingamyndir, þar sem finna má skemmtilegar og áhugaverðar myndir fyrir ungmenni á öllum aldri. RIFF býður skólum um allt land á þessar sýningar. Bókanir fara fram á skolar@riff.is
71