MÍNÚTUMYNDIR Mínútumyndir (The One Minutes) er alþjóðlegt tengslanet helgað kvikmyndum. Frá árinu 1998 hafa The One Minutes framleitt og dreift yfir 17 þúsund vídeóverkum eftir listamenn frá yfir 120 löndum. RIFF er þakklátt fyrir hið skapandi samstarf sem það hefur átt við The One Minutes síðustu árin. Mínútumyndirnar verða sýndar á meðan RIFF hátíðin stendur yfir. Í ár bjóðum við upp á fjórar myndaseríur; Allt gerðist svo mikið: samansafn ljóða á tímum ævarandi vitnisburðar stýrt af Jesse Darling, Svo raunverulegt, svo núna stýrt af Misha de Ridder, Nýr normalismi stýrt af Aroud Holleman og loks Ímyndaðu þér að jörðin sé elskhugi þinn stýrt af Beth Stephens og Annie Sprinkle. Myndirnar verða sýndar víða um borgina á hátíðinni, sem og í bíóbílnum sem keyrir um landið.
ALLT GERÐIST SVO MIKIÐ: SAMANSAFN LJÓÐA Á TÍMUM ÆVARANDI VITNISBURÐAR MYNDASERÍA SEM ER STÝRT AF JESSE DARLING
SVO RAUNVERULEGT, SVO NÚNA MYNDASERÍA FRÁ HOLLANDI SEM ER STÝRT AF MISHA DE RIDDER
24.09 – 04.10 BORGARBÓKASAFNIÐ GRÓFINNI OG Í BÍÓBÍL RIFF Á MEÐAN HÁTÍÐ STENDUR
Misha de Ridder, Good Morning Shanghai, 2020 Jette Kelholt, Maan 2020 Jette Keltholt, okii, 2020 Sophie van den Berg, Metronome, 2020 Cristina Planas, 9.7 billion of us, 2020 Tycho Hupperets, COO44, 2020 Tycho Hupperets, Petit Battement, 2020 Luna Deckers, Holding strength, 2020 Marie Diamant, Water 1, 2020 Marie Diamant, Water 2, 2020 Jiyan Düyü, Listening, 2020 Alex Harris, TRAM THREADS, 2020 Andrea Bordoli, TREASUREISLAND, 2020 Andrea Bordoli, SHELLS, 2020 Josh Lee, c-a-m, 2020 Heleen Mineur, Evidence of non-harmonious being, 2020 Tobias Niemeyer, homely spirits, 2020
Toni Brell, Untitled, 2020 Lauren de Sa Naylor, Untitled, 2020 L’nique Noel, Without You, 2020 Sulaïman Majali, a dream for scheherazade, 2020 Francisca Khamis Giacoman and Levi van Gelder, i think if we show this immigration will immediately give us the visa, 2020 Cristina Planas, Academy street, 2020 Frank Wasser, Tue AM, 2020 Kamilya Kuspanova, and we’ll talk of strange dreams, 2020 Lin Li, Witnessing peace, 2020 Ibrahim kurt, poem, 2020 Samar Al Summary, Muffled Snapshots, 2020 Rozemarijn Jens, Untitled, 2020 Nestor Solano, i can be the one, 2020 Andro Eradze, Scratched Glass, 2020 Ghenwa Abou Fayad, Green Beirut, 2020 Anuka Ramischwili-Schäfer, corridors, highways, 2020 Torreya Cummings, Transect 1, 2020 Pernilla Manjula Philip, The Past, 2020 Stelios Markou Ilchuk, The Gaze, 2020 _monkii, Untitled, 2020 Callum Copley, Dihedral, 2020 Louise Gholam, Thawra by proxy, 2020 Flo Ray, LUBRICANTS REBRANDED AS ANTI-SLIP, 2020
78
28.09 - BRAGGINN BISTRO 13:00 29.09 - 4.10 - BRAGGINN BISTRO