Frosti frá Fornastekk
IS2015136678
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Haukur Þór Hauksson, Steinn Haukur Hauksson Eigandi: Georg Kristjánsson, Hestvit ehf.
Upplýsingar: Frosti frá Fornastekk er sérlega efnilegur klárhestur með tölti. Minnir um margt á föður sinn, Kiljan, sem var m.a. þriðji á Íslandsmóti í tölti 2015 með 8,33 í einkunn. Móðir hans, Silvía Glampadóttir, var einnig afrekshross í keppni. Frosti er eins og faðir hans, einstaklega ljúfur og geðslegur foli, töltið úrval og grunngangtegundirnar mjög góðar. Stefnt er með Frosta í dóm í vor. Frosti verður til afnota á Árbakka í sumar, upplýsingar í síma 8971744 og 8971748 og hestvit@hestvit.is
Kynbótamat (BLUP)
Höfuð
102
Háls, herðar og bógar
103
Bak og lend
101
Samræmi
103
Fótagerð
103
Réttleiki
94
Hófar
98
Prúðleiki
96
Sköpulag
103
Tölt
111
Brokk
110
Skeið
92
Stökk
109
Vilji og geðslag
107
Fegurð í reið
112
Fet
105
Hægt tölt
113
Mynd: aðsend
Aron frá Strandarhöfði (8.54) Kiljan frá Holtsmúla 1 (7.91) Kráka frá Hólum (8.16) Glampi frá Vatnsleysu (8.35) Silvía frá Vatnsleysu (8) Silja frá Vatnsleysu (7.79)
Óður frá Brún (8.34) Yrsa frá Skjálg (7.9) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Kría frá Lækjamóti (8.01) Smári frá Borgarhóli (8.01) Albína frá Vatnsleysu (7.84) Glaður frá Sauðárkróki (8.02) Sóló frá Vatnsleysu (7.58)
Hægt stökk Hæfileikar
109
Aðaleinkunn
109
Hæfileikar án skeiðs
113
Aðaleinkunn án skeiðs
112 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 1. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0. Stóðhestar 2020 | 109