Skógur frá Ytri-Skógum
IS2015184011
Litur: Brúnn/milli- einlitt (2500). Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson Eigandi: Hinrik Bragason, Hulda Gústafsdóttir
Upplýsingar: Skógur er verulega lofandi alhliða hestur, efni í fimmgangshest í fremstu röð. Föður hans, Aron frá Strandarhöfði þarf vart að kynna og móðir hans Gná Orradóttir frá Ytri-Skógum var afrekshryssa, var í úrslitum í B flokki og tölti á Landsmóti 2006 og hefur þegar sannað sig sem kynbótahryssa. Skógur minnir um margt á foreldra sína, er með mjög góð gangskil, er meðfærilegur á allan hátt og mjög myndarlegur. Stefnt er með Skóg í kynbótadóm í sumar. Skógur verður til afnota á Árbakka í sumar, upplýsingar í síma 8971744, 8971748 og hestvit@hestvit.is
Kynbótamat (BLUP)
Höfuð
100
Háls, herðar og bógar
103
Bak og lend
100
Samræmi
104
Fótagerð
102
Réttleiki
88
Hófar
106
Prúðleiki
103
Sköpulag
105
Tölt
113
Brokk
111
Skeið
108
Stökk
107
Vilji og geðslag
114
Fegurð í reið
112
Fet
111
Hægt tölt
114
Mynd: aðsend
Óður frá Brún (8.34) Aron frá Strandarhöfði (8.54) Yrsa frá Skjálg (7.9) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Gná frá Ytri-Skógum (8.23) Hrefna frá Ytri-Skógum (8.08)
Stígur frá Kjartansstöðum (8.15) Ósk frá Brún (8.03) Farsæll frá Ási I (8.1) Skör frá Skjálg (7.57) Otur frá Sauðárkróki (8.37) Dama frá Þúfu í Landeyjum Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Snót frá Ytri-Skógum (7.57)
Hægt stökk Hæfileikar
117
Aðaleinkunn
117
Hæfileikar án skeiðs
116
Aðaleinkunn án skeiðs
116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 2. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0. Stóðhestar 2020 | 233