Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 24

MI

HEIÐ U

FY

IS1999135519

N

Aðall frá Nýjabæ

VERÐLAU RS

RIR AFKV

Æ

Litur: Jarpur/milli- einlitt (3500). Ræktandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir Eigandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

Upplýsingar: Upplýsingar um notkun veitir Ólöf í síma: 435-1233 og Kristinn í síma: 893-7616, netfang: kr@vesturland.is.

Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Þórður Þorgeirsson Hæð á herðakamb: 143 cm. Mynd: aðsend

Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Adam frá Meðalfelli (8.24) Vordís frá Sandhólaferju (7.88) Angi frá Laugarvatni (8.26) Furða frá Nýjabæ (8.06) Aldís frá Nýjabæ (8.06)

8.5

Höfuð Háls, herðar og bógar

8

Svipgott, Fínleg eyru

107

Langur, Mjúkur

104

Mjúkt bak, Jöfn lend

102

Samræmi

8

Fótahátt

102

Fótagerð

8

Öflugar sinar

103

Réttleiki

7.5

Framf: Útskeifir, Nágengir - Afturf: Réttir

Leifa-Grána frá Brekku í Þingi

Hófar

8.5

Öngull frá Kirkjubæ (7.98)

Prúðleiki

8.5

117

Sif frá Laugarvatni (8.01)

Sköpulag

8.13

109

Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)

Tölt

9

Rúmt, Taktgott

112

Nótt frá Nýjabæ (7.72)

Brokk

9

Rúmt, Öruggt

115

Skeið

9.5

Stökk

8

Snæfaxi frá Páfastöðum Jörp frá Holtsmúla Hylur frá Kirkjubæ (7.8)

Umsögn úr afkvæmadómi: Aðall gefur hross yfir meðallagi að stærð með svipgott höfuð en smá augu. Hálsinn er langur við háar herðar en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað, spjaldið stundum stíft og lendin öflug en afturdregin. Afkvæmin eru langvaxin og fótahá en sum nokkuð þung á brjóstið. Liðir á fótum eru sverir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er yfir meðallagi. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð gleiðir og prúðleiki er mjög góður. Aðall gefur rúmt, taktgott og mjúkt tölt með góðu framgripi og taktgott og skrefmikið brokk. Stökkið er ferðmikið en sviflítið og fetið er takthreint. Mörg afkvæmanna sýna talsverða skeiðgetu, eru örugg og skrefmikil á skeiðinu. Afkvæmin hafa góðan og þjálan reiðvilja og hafa myndarlega framgöngu í reið. Aðall gefur prúða, jafnvíga alhliðagæðinga.

8.5

Bak og lend

107 106

Ferðmikið, Öruggt

111 102

Vilji og geðslag

9.5

Ásækni, Þjálni, Vakandi

115

Fegurð í reið

8.5

Mikið fas

109

Fet

7

Hægt tölt

8

Hægt stökk

8

Framtakslítið

107 104

Hæfileikar

8.97

117

Aðaleinkunn

8.64

118

Hæfileikar án skeiðs

115

Aðaleinkunn án skeiðs

116

Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 504. Fjöldi dæmdra afkvæma: 61. 22 | Stóðhestar 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.