Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 26

RÐLAUN VE

FY

IS2000184814

MI

1.

Eldjárn frá Tjaldhólum

RIR AFKV

Æ

Litur: Rauður/milli- einlitt (1500). Ræktandi: Guðjón Steinarsson Eigandi: Eva Dyröy, Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Topphross ehf

Upplýsingar: Eldjárn: Húsmál í Hafnarfirði, upplýsingar gefur Snorri í síma 8982694, netfang: topphross@gmail.com. 1 langt gangmál á Lækjarbakka í Flóahreppi, upplýs gefur Inga Dröfn Sváfnisdóttir í síma 8691930, ingahusafell@gmail.com. Verð fyrir fengna hryssu er 100.000 kr. með öllu.

Hæsti dómur (2006) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson Hæð á herðakamb: 140 cm. Mynd: aðsend

Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31) Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07) Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Hera frá Jaðri (7.82) Litla-Kolla frá Jaðri (8.06)

Snæfaxi frá Páfastöðum Jörp frá Holtsmúla Feykir frá Hafsteinsstöðum (8.04)

7

Slök eyrnastaða, Löng eyru

95

8

Mjúkur, Skásettir bógar, Djúpur

99

Mjúkt bak, Löng lend

102

8.5

Bak og lend Samræmi

8

Hlutfallarétt

91

Fótagerð

8

Öflugar sinar

101

Réttleiki

8.5

Framf: Réttir - Afturf: Réttir

112

Buska frá Hafsteinsstöðum (7.55)

Hófar

8.5

Djúpir, Sléttir

101

Blossi frá Sauðárkróki (8.03)

Prúðleiki

8.5

Hervör frá Sauðárkróki (8.01)

Sköpulag

8.09

Glaður frá Reykjum (8.01)

Tölt

9.5

Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið

114

Rúmt, Taktgott, Öruggt, Há fótlyfta, Svifmikið

112

Ferðmikið, Teygjugott

115

Kolbrún frá Jaðri (8)

Umsögn úr afkvæmadómi: Eldjárn gefur hross rétt undir meðallagi að stærð með skarpt, svipgott höfuð og vel opin augu en slaka eyrnastöðu. Hálsinn er reistur og langur en nokkuð djúpur og bógar eru skásettir. Baklínan er góð og bakið breitt og vöðvað en lendin oft áslaga. Afkvæmin eru hlutfallarétt og sívöl en stundum nokkuð brjóstdjúp. Fætur eru þurrir og sinar á fótum öflugar og réttleiki prýðilegur. Hófar eru djúpir og efnisþykkir og prúðleiki mjög góður. Eldjárn gefur rúmt, taktgott og lyftingarmikið tölt en stundum nokkuð skrefstutt og lyftingarmikið öruggt brokk. Hrossin eru ferðmikil á stökki. Vekringar eru fátíðir í afkvæmahópi Eldjárns. Afkvæmin eru flugviljug og vel reist með góðan fótaburð. Eldjárn gefur hnarrreista og hlutfallarétta, úrvals klárhesta með mikinn vilja og fótaburð. 24 | Stóðhestar 2020

Höfuð Háls, herðar og bógar

Brokk

9.5

Skeið

5

Stökk

9

110 99

76

Vilji og geðslag

10

Ásækni, Þjálni, Vakandi

118

Fegurð í reið

9.5

Mikið fas, Mikill fótaburður

116

Fet

8

Taktgott, Skrefmikið

99

Hægt tölt

8.5

106

Hægt stökk

8.5

Hæfileikar

8.85

107

Aðaleinkunn

8.55

106

Hæfileikar án skeiðs

117

Aðaleinkunn án skeiðs

115

Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 459. Fjöldi dæmdra afkvæma: 49.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.