Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 27

RÐLAUN VE

Eldur frá Torfunesi

RIR AFK

MI

1.

FY

IS2007166206

Litur: Rauður/dökk/dr. blesa auk leista eða sokka (1690). Ræktandi: Anna Fjóla Gísladóttir, Karyn B MC Farland, Ræktunarbúið Torfunesi ehf. Eigandi: Anna Fjóla Gísladóttir, Gísli Baldvin Björnsson, Karyn B MC Farland

Upplýsingar: Glæsileg bygging og einstakt geðslag. Reiðhestafaðir með mikla kosti keppnishests. Eldur hlaut 1. Verðlaun fyrir afkvæmi 2019. 28 afkvæmi eru dæmd. Meðaltal allra er 8,20 fyrir byggingu , 7.95 fyrir hæfileika. Meðaltal aðaleinkunna er 8,05. Afkvæmi hans hafa staðið sig vel í keppnum. Eldur verður fram til 20 júni í Hnaus í Flóa 10 km austan við Selfoss. Seinna gangmál frá 20 júní og fram í ágúst verður hann á vegum Hrossaræktarsamtaka vestur Húnavatnssýslu. Upplýsingar: kolugil@centrum.is. Verðið er 150 þúsund

Hæsti dómur (2012) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð

7.5

Slök eyrnastaða

107

Háls, herðar og bógar

9

Reistur, Mjúkur, Háar herðar

116

Bak og lend

8.5

Öflug lend, Góð baklína

107

Samræmi

8.5

Hlutfallarétt, Sívalvaxið

109

Fótagerð

9

Sverir liðir, Öflugar sinar, Prúðir fætur

127

Réttleiki

7.5

Framf: Útskeifir

108

Hófar

8.5

Hvelfdur botn

97

Prúðleiki

10

Sköpulag

8.61

Markús frá Langholtsparti (8.36) Máttur frá Torfunesi (8.52) Mánadís frá Torfunesi (8.21)

127 123

9

Taktgott, Há fótlyfta, Skrefmikið, Mjúkt

108

Brokk

9.5

Taktgott, Öruggt, Skrefmikið, Há fótlyfta

108

Skeið

7

Skrefmikið, Fjórtaktað

126

Stökk

8

Teygjugott, Sviflítið

104

Vilji og geðslag

9

Ásækni, Þjálni

116

Fegurð í reið

9

Mikið fas, Góður höfuðb., Mikill fótaburður

110

Fet

8

Taktgott

102

Hægt tölt

8

Hægt stökk

7

Hæfileikar

8.59

118

Aðaleinkunn

8.6

123

Tölt

Mynd: aðsend

103

Hæfileikar án skeiðs

110

Aðaleinkunn án skeiðs

116

Djáknar frá Hvammi (8.46) Elding frá Torfunesi (8.18) Röst frá Torfunesi (8.12)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Von frá Bjarnastöðum (8.05) Hjörtur frá Tjörn (8.19) Ör frá Torfunesi (7.84) Jarl frá Búðardal (8.1) Djásn frá Heiði (7.86) Hersir frá Oddhóli (8.02) Bylgja frá Torfunesi (8.09)

Umsögn úr afkvæmadómi: Eldur gefur hlutfallarétt hross í meðallagi að stærð með svipgott höfuð. Hálsinn er mjúkur við háar herðar og lendin er öflug. Fótagerðin er afar sterkbyggð, fæturnir eru þurrir með öflugar sinar en nágengir að aftan. Hófar eru vel formaðir og afkvæmin eru prúð á fax og tagl. Eldur gefur geðþekk, þjál og mjúkgeng reiðhross með takhreint tölt og brokk. Skeiðið er takthreint og öruggt sé það fyrir hendi. Afkvæmin fara vel í reið með góðum höfuðburði.

Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 207. Fjöldi dæmdra afkvæma: 28. Stóðhestar 2020 | 25


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Þróttur frá Akrakoti

1min
page 296

Ú

1min
page 269

Sölvi frá Auðsholtshjáleigu

1min
page 260

Skógur frá Ytri-Skógum

1min
page 235

Bósi frá Húsavík

1min
pages 80-81

Frosti frá Hjarðartúni

1min
page 112

Biskup frá Ólafshaga

1min
page 67

Elrir frá Rauðalæk

1min
page 100

Eldjárn frá Skipaskaga

1min
page 97

Frosti frá Fornastekk

1min
page 111

Trymbill frá Stóra-Ási

1min
page 45

Stáli frá Kjarri

2min
page 44

Sólon frá Skáney

1min
page 42

Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2

2min
pages 34-35

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði

2min
page 37

Hróður frá Refsstöðum

1min
page 33

Hrannar frá Flugumýri

2min
page 32

Kjerúlf frá Kollaleiru

1min
page 36

Hákon frá Ragnheiðarstöðum

1min
page 31

Óskasteinn frá Íbishóli

1min
page 39

Inngangur

1min
pages 4-5

Arður frá Brautarholti

1min
page 25

Nýr Dómskali

7min
pages 10-13

Aðall frá Nýjabæ

1min
page 24

Eldur frá Torfunesi

2min
page 27

Grunur frá Oddhóli

2min
page 30

Eldjárn frá Tjaldhólum

1min
page 26

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

2min
pages 28-29
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.