RÐLAUN VE
FY
IS1996186060
MI
1.
Grunur frá Oddhóli
RIR AFKV
Æ
Litur: Brúnn/milli- stjörnótt (2520). Ræktandi: Sigurbjörn Bárðarson Eigandi: Sigurbjörn Bárðarson
Upplýsingar: Grunur sigraði töltið á LM2006. Hann er með 1v fyrir afkvæmi og er búinn að sanna sig í gegnum eftirtektarverða afkomendur. Hann hefur gefið marga frábæra einstaklinga og hross í fremstu röð í keppni. T.d núverandi LM sigurvegara í tölti hann Ljúf frá Torfunesi, Villing frá Breiðholti í Flóa (3 sæti í A-flokki á LM2019), Héðinn Skúla frá Oddhóli (frábær keppnishestur), Skorri frá Skriðulandi (margverðlaunaður keppnishestur), Aris frá Akureyri (LM sigurvegari í A-flokki 2008 og Íslandsmeistari í 5g 2011), Hestagullið Kolku frá Breiðholti í Flóa sem fékk 9.10 fyrir hæfileika og þar af 10 fyrir fet. Upplýsingar um notkun veita Sylvía í síma 896-9608 og Árni í síma 867-0111, netfang: sylvia84@me.com.
Dómur (2004) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Sigurbjörn Bárðarson Hæð á herðakamb: 139 cm.
Mynd: Axel Jón Fjeldsted
Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Kraflar frá Miðsitju (8.28) Krafla frá Sauðárkróki (8.26) Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Gola frá Brekkum (8.2) Ör frá Hellulandi (8.03)
Blossi frá Sauðárkróki (8.03) Hervör frá Sauðárkróki (8.01)
7
Höfuð
Krummanef - Merarskál
89
Reistur - Mjúkur
106
Háls, herðar og bógar
8.5
Bak og lend
8.5
Mjúkt bak - Löng lend
116
8
Hlutfallarétt - Sívalvaxið
100
Samræmi
Gustur frá Sauðárkróki (7.91)
Fótagerð
8
Þurrir fætur
103
Réttleiki
7.5
Framf: Fléttar - Afturf: Nágengir
100
8.5
Efnisþykkir
101
Perla frá Reykjum (8.07)
Hófar
Snæfaxi frá Páfastöðum
Prúðleiki
8.5
103
Jörp frá Holtsmúla
Sköpulag
8.14
108
9
Há fótlyfta - Mikið framgrip - Mjúkt
106
Skrefmikið, Há fótlyfta, Fjórtaktað/Brotið
104
Sörli frá Sauðárkróki (8.24)
Tölt
Brúnka frá Hellulandi
Brokk
8.5
Skeið
5
Stökk
7.5
Hátt - Kýrstökk - Víxl
100
Vilji og geðslag
9
Ásækni, Vakandi
105
Fegurð í reið
9
Mikið fas - Mikil reising - Mikill fótaburður
107
Fet
9
117
Hægt tölt
9
103
Umsögn úr afkvæmadómi: Grunur gefur meðalstór hross með skarpt höfuð og vel opin augu en krummanef. Hálsinn er reistur með mjúka yfirlínu við háar herðar. Bakið er vöðvafyllt og lendin öflug og djúp. Afkvæmin eru hlutfallarétt og sívalvaxinn. Fætur hafa öflugar sinar en eru útskeifir að framan. Hófar eru yfir meðallagi og hafa jafnan hvelfdan botn. Afkvæmi Gruns eru léttstíg og yfirleitt alhliðageng. Töltið er takthreint með hárri fótlyftu og brokkið er skrefmikið. Skeiðið er skrefmikið og rúmt sé það fyrir hendi. Stökkið er hátt og fetið takthreint. Þau eru ásækin í vilja, oftar þjál og vakandi og fara afar vel í reið. Grunur gefur orkumikil hross með mikla útgeislun.
Hægt stökk
9
Hæfileikar
8.23
Aðaleinkunn
8.19
Hæfileikar án skeiðs
101
109 110 109
Aðaleinkunn án skeiðs
110
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 210. Fjöldi dæmdra afkvæma: 20. 28 | Stóðhestar 2020