Hróður frá Refsstöðum
RIR AFK
MI
FY
N
HEIÐ U
VERÐLAU RS
VÆ
IS1995135993
Litur: Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka (1590). Ræktandi: Jenný Sólborg Franklínsdóttir Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Upplýsingar: Verður á Þúfum í Skagafirði í allt sumarið. Upplýsingar veita Gísli 8977335 og Mette 8988876, mette@holar.is
Hæsti dómur (2000) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Hæð á herðakamb: 135 cm. 8.5
121
Háls, herðar og bógar
8
113
Bak og lend
8
111
Samræmi
8
107
Fótagerð
8
95
Réttleiki
7.5
103
Hófar
7.5
89
Prúðleiki
8.5
102
Sköpulag
7.94
Tölt
9.5
Rúmt
109
Brokk
8.5
Skrefmikið
115
Skeið
7.5
Mikil fótahreyfing
106
Stökk
8.5
Hátt
110
9
Ásækni
108
8.5
Mikið fas
Höfuð
Vilji og geðslag Fegurð í reið
110
111
Fet
8
100
Hægt tölt
9
109
Hæfileikar
8.69
114
Aðaleinkunn
8.39
115
Hægt stökk
Hæfileikar án skeiðs
113
Aðaleinkunn án skeiðs
115
Mynd: aðsend
Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45) Léttir frá Stóra-Ási (8.05) Harpa frá Hofsstöðum (8.09) Náttfari frá Ytra-Dalsgerði (8.54) Rán frá Refsstöðum (7.66) Litla-Ljót frá Refsstöðum (7.68)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Glókolla frá Kjarnholtum I (7.61) Gáski frá Hofsstöðum (8.32) Bára frá Hofsstöðum Sörli frá Sauðárkróki (8.24) Elding frá Ytra-Dalsgerði Borgfjörð frá Hvanneyri (8.04) Milljón frá Refsstöðum
Umsögn úr afkvæmadómi: Hróður gefur hross um meðallag að stærð með frítt og skarpt höfuð. Hálsinn er hátt settur, langur og grannur með klipna kverk, herðar háar, bakið beint en breitt, lendin löng og öflug. Afkvæmin eru þurrbyggð, hlutfallarétt, sívöl og fótahá. Fætur eru þurrir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki misjafn, hófar eru undir meðallagi. Prúðleiki um meðallag. Hróður gefur rúmt, lyftingarmikið og taktgott tölt og brokk. Vekurð er sjaldan mikil. Viljinn er ásækinn, þjáll og vakandi. Afkvæmin fara glæsilega. Hróður gefur fríð, framfalleg, háfætt og sívöl hross með afbragðs klárgangi og þjálum vilja.
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 780. Fjöldi dæmdra afkvæma: 187. Stóðhestar 2020 | 31