Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 34

RÐLAUN VE

FY

IS2007186992

MI

1.

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

RIR AFKV

Æ

Litur: Rauður/milli- tvístjörnótt glófext (1541). Ræktandi: Marjolijn Tiepen Eigandi: Marjolijn Tiepen

Upplýsingar: Afkvæmi Jarls eiga það sammerkt að vera taugasterk, ganggóð, hágeng og einstaklega skemmtileg í allri meðhöndlun og þjálfun. Hæst dæmdi stóðhestur undan Jarli er hestagullið Eldjárn frá Skipaskaga (8.65 í aðaleinkunn 5 vetra gamall). Hæst dæmda hryssa undan Jarli er hestagullið Þökk frá Árbæjarhjáleigu (8.41 í aðaleinkunn 5 vetra gömul). Upplýsingar um notkun: Árbæjarhjáleiga, Hekla Katharína Kristinsdóttir - Sími: 8467960, heklak@gmail.com

Hæsti dómur (2016) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Árni Björn Pálsson Hæð á herðakamb: 141 cm. Mynd: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson

Galsi frá Sauðárkróki (8.44) Stáli frá Kjarri (8.76) Jónína frá Hala (8.13) Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31) Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9) Fána frá Hala (7.65)

Ófeigur frá Flugumýri (8.19) Gnótt frá Sauðárkróki (8.1) Þokki frá Garði (7.96) Blökk frá Hofsstöðum

7

Höfuð Bak og lend

8.5

Jöfn lend, Öflug lend

116

Samræmi

8.5

Léttbyggt, Sívalvaxið

109

Fótagerð

9

Öflugar sinar, Prúðir fætur, Þurrir fætur

116

Réttleiki

7.5

Framf: Útskeifir

100

Hófar

9

Djúpir, Efnisþykkir, Þykkir hælar

107

Prúðleiki

9.5

Sýn frá Hafsteinsstöðum (8.07)

Sköpulag

8.5

Þokki frá Garði (7.96)

Tölt

Umsögn úr afkvæmadómi: Jarl gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með heldur gróft en skarpleitt höfuð. Hálsinn er langur við háar herðar, yfirlínan í baki er vöðvafyllt og lendin öflug. Afkvæmin eru langvaxin. Fótagerðin er öflug en fæturnir eru útskeifir og nágengir að framan. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki er í rúmu meðallagi. Jarl gefur þjál og viljug alhliða hross. Töltið er takthreint og lyftingargott með meðal skreflengd og brokkið hefur háa fótlyftu en er stundum ójafnt. Skeiðið er ferðmikið og stökkið er teygjugott en sviflítið á hægu. Fet er heldur skrefstutt. Jarl gefur sterkbyggð og gangörugg geðprýðishross.

92 99

8.5

Hrafn frá Holtsmúla (8.56)

Glóa frá Hala

Gróft höfuð, Slök eyrnastaða Mjúkur, Háar herðar

Háls, herðar og bógar

9

105 114 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta, Mjúkt

114

Brokk

8.5

Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta

111

Skeið

9.5

Ferðmikið, Takthreint, Öruggt

127

Stökk

8.5

Ferðmikið, Hátt

107

Vilji og geðslag

9.5

Ásækni, Þjálni, Vakandi

120

Mikið fas, Mikil reising, Góður höfuðb.

118

9

Fegurð í reið

93

Fet

7.5

Hægt tölt

8.5

Hægt stökk

7.5

Hæfileikar

8.96

124

Aðaleinkunn

8.78

125

Taktgott, Skrefstutt

114

Hæfileikar án skeiðs

116

Aðaleinkunn án skeiðs

118

Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 210. Fjöldi dæmdra afkvæma: 24. 32 | Stóðhestar 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Þróttur frá Akrakoti

1min
page 296

Ú

1min
page 269

Sölvi frá Auðsholtshjáleigu

1min
page 260

Skógur frá Ytri-Skógum

1min
page 235

Bósi frá Húsavík

1min
pages 80-81

Frosti frá Hjarðartúni

1min
page 112

Biskup frá Ólafshaga

1min
page 67

Elrir frá Rauðalæk

1min
page 100

Eldjárn frá Skipaskaga

1min
page 97

Frosti frá Fornastekk

1min
page 111

Trymbill frá Stóra-Ási

1min
page 45

Stáli frá Kjarri

2min
page 44

Sólon frá Skáney

1min
page 42

Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2

2min
pages 34-35

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði

2min
page 37

Hróður frá Refsstöðum

1min
page 33

Hrannar frá Flugumýri

2min
page 32

Kjerúlf frá Kollaleiru

1min
page 36

Hákon frá Ragnheiðarstöðum

1min
page 31

Óskasteinn frá Íbishóli

1min
page 39

Inngangur

1min
pages 4-5

Arður frá Brautarholti

1min
page 25

Nýr Dómskali

7min
pages 10-13

Aðall frá Nýjabæ

1min
page 24

Eldur frá Torfunesi

2min
page 27

Grunur frá Oddhóli

2min
page 30

Eldjárn frá Tjaldhólum

1min
page 26

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

2min
pages 28-29
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.