Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 4

Frá ritstjóra Kæru hrossaræktendur og aðrir áhugamenn um íslenska hestinn, gleðilegt sumar. Stóðhestabók Eiðfaxa, biblía hrossaræktandans, hefur nú litið dagsins ljós en hún er örlítið seinna á ferðinni en undanfarinn ár sökum þess ástands sem ríkir í heiminum. Veiran skæða virðist þó vera á undanhaldi, sem betur fer. Við hestamenn eins og aðrir höfum fengið að kynnast ýmsu á þessum tímum og ber þar hæst að búið er að fresta Landsmóti sem fara átti fram á Rangárbökkum við Hellu til ársins 2022. Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott og hefur framsýni hestamanna komið í ljós á þessum tímum og hafa margir nýtt sér tæknina við miðlun efnis auk þess að sjaldan eða aldrei hefur sést til jafn mikils fjölda fólks á útreiðum og núna seinni part vetrar og byrjun sumars. Hesturinn hefur reynst mörgum sáluhjálp og félagi á erfiðum tímum og þá erum við heppin að hafa getað stundað okkar íþrótt undanfarið umfram aðra íþróttamenn.

Kynbótasýningar ársins eru á dagskrá auk Landssýningar þar sem hæst dæmdu hross í hverjum flokki verða verðlaunuð og kynnt auk þess að stóðhestar sem hljóta afkvæmaverðlaun í ár koma fram. Við hjá Eiðfaxa ætlum að taka þátt í því að aðstoða hestamenn við það að koma sínum gripum á framfæri og höldum Ræktunardag Eiðfaxa hátíðlegan þann 9.maí en honum verður streymt um heim allan og verður lýst á þremur tungumálum. Stóðhestabókin hefur verið eitt vinsælasta rit ársins í Íslandshestamennskunni og miðað við áhuga virðist árið í ár ekki vera undantekning. Með ræktunarkveðju Gísli Guðjónsson ritstjóri Eiðfaxa

Útgefandi: Eiðfaxi ehf.

Myndir og annað efni sem birtist í

Ritstjóri: Gísli Guðjónsson

stóðhestaauglýsingum er sent inn af

Framkvæmdastjóri: Magnús Benediktsson

umráðamönnum stóðhestanna og því á þeirra

Rekstrarstjóri: Snorri Kristjánsson

ábyrgð að höfundarréttur sé virtur.

Hönnun og umbrot: Björn Kristjánsson Prentun: Prenttækni Höfundar efnis: Halla Eygló Sveinsdóttir og Þorvaldur Kristjánsson Auglýsingar: Eiðfaxi og Herdís Karlsdóttir Forsíðumynd: Liga Liepina 2 | Stóðhestar 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Þróttur frá Akrakoti

1min
page 296

Ú

1min
page 269

Sölvi frá Auðsholtshjáleigu

1min
page 260

Skógur frá Ytri-Skógum

1min
page 235

Bósi frá Húsavík

1min
pages 80-81

Frosti frá Hjarðartúni

1min
page 112

Biskup frá Ólafshaga

1min
page 67

Elrir frá Rauðalæk

1min
page 100

Eldjárn frá Skipaskaga

1min
page 97

Frosti frá Fornastekk

1min
page 111

Trymbill frá Stóra-Ási

1min
page 45

Stáli frá Kjarri

2min
page 44

Sólon frá Skáney

1min
page 42

Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2

2min
pages 34-35

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði

2min
page 37

Hróður frá Refsstöðum

1min
page 33

Hrannar frá Flugumýri

2min
page 32

Kjerúlf frá Kollaleiru

1min
page 36

Hákon frá Ragnheiðarstöðum

1min
page 31

Óskasteinn frá Íbishóli

1min
page 39

Inngangur

1min
pages 4-5

Arður frá Brautarholti

1min
page 25

Nýr Dómskali

7min
pages 10-13

Aðall frá Nýjabæ

1min
page 24

Eldur frá Torfunesi

2min
page 27

Grunur frá Oddhóli

2min
page 30

Eldjárn frá Tjaldhólum

1min
page 26

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

2min
pages 28-29
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.