Íslandsmótið í golfi 2022 - kynningarblað GSÍ

Page 4

4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 2022

Golfíþróttin hefur jákvæð áhrif á lýðheilsu Golfsambandið gaf nýverið út lýðheilsubækling þar sem safnað er saman gagnlegum fróðleik um jákvæð áhrif golfiðkunar á forvarnir, heilsueflingu, hreyfingu og geðrækt.

Ljósmynd/seth@golf.is

Verðlaunagripirnir á Íslandsmótinu í golfi við 13. flöt á Vestmannaeyjavelli.

Hálf milljón kr. í verðlaunafé fyrir sigur á Íslandsmótinu

S

amkvæmt stefnu Golfsambands Íslands 2020-2027 er markmiðið að golfhreyfingin verði virkur þátttakandi í lýðheilsumálum í samræmi við stefnu ÍSÍ og leggi þar með sérstaka áherslu á þátttöku fjölskyldunnar, ungmenna og eldri borgara. GSÍ hvetur golfklúbba til þess að skapa fólki aðstæður í samfélaginu sem auðvelda því að stunda heilbrigða lífshætti og efla vitund fólks og vitneskju um mikilvægi þess. Golfklúbbar landsins geta nýtt þessa samantekt til þess að kynna sveitarfélögum og ríkisvaldinu alla þá kosti sem golfíþróttin hefur upp á bjóða. Hér fyrir neðan er QR-kóði. Taktu mynd af kóðanum á símanum þínum og lestu bæklinginn. Einnig er hægt að lesa bæklinginn í rafrænni útgáfu á www.golf.is.

Á

Íslandsmótinu í golfi 2022, sem fram fer í Vestmannaeyjum dagana 4.-7. ágúst, verða veitt peningaverðlaun fyrir 1.-3. sæti í flokki karla og kvenna. Keppendur sem eru með áhugamannaréttindi geta aðeins tekið við verðlaunafé sem samræmist áhugamannareglum en reglurnar voru endurskoðaðar í ársbyrjun 2021. Engin takmörk eru hjá atvinnukylfingum varðandi verðlaunafé í golfmótum. Verðlaunafé á Íslandsmótinu 2022 skiptist þannig Kvennaflokkur, atvinnukylfingar: 1. sæti 500.000 kr. 2. sæti 300.000 kr. 3. sæti 150.000 kr. Karlaflokkur, atvinnukylfingar: 1. sæti 500.000 kr. 2. sæti 300.000 kr. 3. sæti 150.000 kr.

Aldurskipting Aldurskipting

3,000

til 50

Konur

15

Karlar

411 i

1,629

69

dr

ár a

ár a

2,707

59

ár a

2,764

49 til

til

ár a

2,192

40

ár a 19

yn og

og ár a

1,705

24000 22000 20000 18000 16000 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000

98 20 00 20 02 20 04 20 06 20 08 20 10 20 12 20 14 20 16 20 18 20 20 20 22

95

Ár

19

19

93

19

91

89

19

19

87

85

19

19

82

19

68

65

19

52

19

19

35

0

19

Fjöldi kyl!nga

Þ

ingum landsins og það setur Ísland í 4. sæti í Evrópu yfir hlutfall 18 ára yngri skráð í golfklúbba. Golfsambandið er næstfjölmennasta sérsambandið innan raða ÍSÍ en Knattspyrnusamband Íslands er það fjölmennasta með um 30.000 iðkendur. Árið 1934 var fyrst byrjað að halda utan um fjölda félagsmanna í golfklúbbum á Íslandi. Í fyrstu talningunni voru 132 félagsmenn, árið 1990 voru 3.400 einstaklingar skráðir í golfklúbba landsins. Tíu árum síðar eða árið 2000 hafði þeim fjölgað mikið eða í 8.500. Á næstu 10 árum varð gríðarleg fjölgun og rétt um 15.800 félagsmenn voru skráðir árið 2010.

1,660

1,027

Fjöldi kylfinga frá 1932 - 2022

Kylfingum á Íslandi heldur áfram að fjölga og samkvæmt nýjustu tölum frá 1. júlí sl. eru um 23.300 kylfingar skráðir sem félagsmenn í golfklúbbum landsins. etta er 5% fjölgun frá árinu 2021 og hafa kylfingar aldrei verið fleiri innan raða Golfsambands Íslands. Í fyrra var fjölgunin um 12%. Mesta fjölgunin er í aldurshópnum 19 ára og yngri. Í aldurshópnum 16-19 ára er 15% fjölgun og í aldurshópnum 15 ára og yngri er 12% fjölgun. Í elsta aldurshópnum, 80 ára og eldri, er einnig töluverð fjölgun eða sem nemur 12%. Hlutfall kvenna er svipað og á undanförnum árum eða um 33% en markmið Golfsambandsins er að hlutfall kvenna verði 40%. Börn og unglingar eru 14% af kylf-

532

gr i

i el

dr

ár a 80

til

Fjöldi kylfinga á Íslandi hefur aldrei verið meiri

1,936

0

30

370

79

69 til

70

Konur

60

Karlar

1,517

ár a

ár a 50

til

40

til

2,598

59

ár a

2,731

49

ár a

2,151

39 30

til

29 til 20

16

til

19

yn og

1,622

15

ár a

1,688

ár a

gr i

465

ár a

1,806

0

ár a

500

29

500

til

1,000

339

20

1,000

285

ár a

1,500

39

955

16

333

2,030

1,050

781

80

267

1,500

2,000

19

626

til

1,033

2,000

1,944

2,500

til

1,896

71

1,874

2,500

el

3,500

3,000

og

4,000

3,500

ár a

4,500

4,000

ár a

4,500

80

5,000

79

5,000

til

2022

70

2021

60

Konur

76

Karlar

19

Aldurskipting

19

Kvennaflokkur, áhugakylfingar: 1. sæti 90.000 kr. 2. sæti 60.000 kr. 3. sæti 35.000 kr. Karlaflokkur, áhugakylfingar: 1. sæti 90.000 kr. 2. sæti 60.000 kr. 3. sæti 35.000 kr.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.