Súgandi jólablað 2020

Page 42

Súgandi

„Hlátur hefur góð áhrif á hjarta- og æðakerfið og örvar blóðflæðið í líkamanum“

að finna í Lotus appinu og á síðu þarf ekki að vera stórt, það er okkar án þess að andrúmsloftið Núvitundarsetursins. hugurinn sem skiptir mestu máli. verði of spennuþrungið.

„Góðverkið þarf ekki að Höldum í húmorinn „Við getum stjórnað því vera stórt, það er hugurinn Læknisfræðilegar rannsóknir sýna hvernig við lifum lífinu sem skiptir mestu máli“ að hlátur á sinn þátt í því að frá degi til dags og berum styrkja ónæmiskerfið og draga ábyrgð á eigin vellíðan“

Gerum góðverk

Góðverk getur hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þeir sem þiggja góðmennsku hafa nefnilega tilhneigingu til að vilja bera hana áfram. Þegar við sýnum gæsku og náungakærleik örvast vellíðanarog umbunarstöð heilans og gefur frá sér dópamín, sem er taugaboðefni sem framkallar ánægju og yljar hjartarótunum. Vellíðanartilfinningin er einnig afleiðing endorfína. Auk þess losar um oxýtósín, sem er hormón sem m.a. styrkir hjartað og eflir tilfinningabönd. Góðverkið

úr streitu. Þegar við hlæjum framleiðir líkaminn efni eins og dópamín sem hefur róandi áhrif og minnkar kvíða. Hlátur hefur góð áhrif á hjarta- og æðakerfið og örvar blóðflæðið í líkamanum. Hann bætir einnig minnið. Húmor og hlátur virka sem nokkurs konar ventill eða bjargráð sem losar um spennu og veitir útrás fyrir bældum tilfinningum. Húmorinn hjálpar okkur við að takast á við erfiðleika með því að skapa ákveðna fjarlægð. Hann gefur okkur færi á að tjá tilfinningar 42

Hver er sinnar gæfu smiður Geðlæknirinn Viktor E. Frankl, sem lifði af útrýmingarbúðir nasista, benti á það í bók sinni Leitinni að tilgangi lífsins að allt væri hægt að taka frá okkur nema eitt, frelsið til að velja viðhorf okkar. Við getum stjórnað því hvernig við lifum lífinu frá degi til dags og berum ábyrgð á eigin vellíðan. Hver er sinnar gæfusmiður. Ingrid Kuhlman


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.