Héraðsskjalasafn Þingeyinga
Eyðinýbýli á Fljóts- og Mývatnsheiðum
Tekið saman af Ragnari Árnasyni
Eyðinýbýli og íbúatal á Fljótsheiði. Skrárnar taka til fólks á 17 eyðinýbýlum. Sérstök skrá er fyrir hvert býli, þar að auki er ábúendaskrá, nafnaskrá og yfirlit.
- Árbakki (Krák)
- Bjarnastaðir
- Brennás
- Einarsstaðasel
- Gafl
- Grjótárgerði
- Heiðarsel
- Hrappstaðasel
- Hörgsdalur
- Höskuldsstaðasel
- Jarlstaðasel
- Laugasel
- Narfastaðasel
- Skógarsel
- Stafnsholt (Víðirholt)
- Stórás
- Víðasel