HRINGRÁS HLUTA: MUNASAFN REYKJAVÍKUR Á Laugavegi 51 hefur Anna Worthington De Matos nýlega opnað höfuðstöðvar Munasafns Reykjavíkur. Við ræddum við hana um hringrásarhagfræði og að draganda og stofnun Munasafnsins. KEEPING THINGS IN THE LOOP: THE REYKJAVÍK TOOL LIBRARY
In a space at Laugavegur 51, Anna Worthington De Matos has recently opened up the new headquarters of the Reykjavík Tool Library (Munasafn Reykjavíkur). We spoke to her about circular economics and how she ended up running a Tool library in Reykjavík.
3. TÖLUBLAÐ FEBRÚAR 2021
HEIMSÓKN Á HEIMASLÓÐIR Nýverið hefur Stúdentablaðið eign ast vini hjá Varsinaissuomalainen, stúdentablaði í Finnlandi. Hér var rætt við þrjú finnsk ungmenni um reynslu þeirra af því að flytja að heiman. TRACING HOME Recently the Student Paper made friends with Varsinaissuomalainen, a Student Paper from Finland. Here three Finnish university students share their experience of moving away from home.
REYKJAVÍK FEMINIST FILM FESTIVAL 2021 Um miðjan janúar var haldin hátíðleg í streymi Reykjavík Feminist Film Festival, kvikmyndahátíð sem hugsuð er til að gera kvikmyndaverkum um og eftir konur hátt undir höfði. Stúdentablaðið fjallar hér um nokkrar af þeim myndum sem voru í boði. REYKJAVÍK FEMINIST FILM FESTIVAL 2021 The Reykjavík Feminist Film Festival, a platform for celebrating cinematic art by and about women, was held online in the middle of January. The Student Paper logged on and wrote about a few of the highlights.
STÚDENTABLAÐIÐ
GP banki
Veltureikningur
-693.484 6.516
Útskrifast þú í mínus? Flest erum við með skuldir á bakinu þegar við ljúkum námi og þá skiptir máli að menntunin sem við höfum fjárfest í sé metin til launa. Það er sérstakt baráttumál okkar hjá BHM að háskólamenntun fólks skili sér í hærri launum þegar komið er út á vinnumarkaðinn. Innan bandalagsins eru 27 stéttarfélög sem standa saman í hagsmunabaráttu fyrir háskólamenntað fólk, bæði hvað varðar laun og önnur kjör. Með því að velja stéttarfélag innan BHM færðu einnig aðild að sjúkra- og styrktarsjóðum auk annarra sjóða, sem gerir þér kleift að sækja um styrki fyrir meðferðum á líkama og sál, starfsþróun, ráðstefnum og fleira.
Veldu stéttarfélag innan BHM þegar þú lýkur námi!
2
THE STUDENT PAPER RITSTJÓRI / EDITOR Hólmfríður María Bjarnardóttir
EFNISYFIRLIT TABLE OF CONTENTS
ÚTGEFANDI / PUBLISHER Stúdentaráð Háskóla Íslands / University of Iceland Student Council RITSTJÓRN / EDITORIAL TEAM Anna María Björnsdóttir Francesca Stoppani Jóhannes Bjarki Bjarkason Karitas M. Bjarkadóttir Kevin Niezen Maura Rafelt Sam Cone
5
Ávarp Ritstjóra
7
Ávarp Forseta SHÍ
BLAÐAMENN TÖLUBLAÐSINS / CONTRIBUTING JOURNALISTS Alina Maurer Armando Garcia T. Arnheiður Björnsdóttir Auður Helgadóttir Gabrielė Šatrauskaitė Helgi James Price Katla Ársælsdóttir Maicol Cipriani Sam Patrick O'Donnell Unnur Gígja Ingimundardóttir
8
YFIRUMSJÓN MEÐ ÞÝÐINGUM / TRANSLATION SUPERVISOR Julie Summers
What Does the (Word) “Future” Hold?
ÞÝÐENDUR TÖLUBLAÐSINS / CONTRIBUTING TRANSLATORS Bergrún Andradóttir Brynjarr Þór Eyjólfsson (Julian Mendoza) Högna Sól Þorkelsdóttir Julie Summers Ragnhildur Ragnarsdóttir
Student Housing Opens Up to Non-Students
LJÓSMYNDIR OG SAMFÉLAGSMIÐLAR / PHOTOS AND SOCIAL MEDIA Sædís Harpa Stefánsdóttir saedisharpa PRÓFARKALESTUR Á ÍSLENSKU / ICELANDIC PROOFREADING Þórdís Dröfn Andrésdóttir PRÓFARKALESTUR Á ENSKU / ENGLISH PROOFREADING Brynjarr Þór Eyjólfsson (Julian Mendoza) Julie Summers SÉRSTAKAR ÞAKKIR / SPECIAL THANKS Félagsstofnun Stúdenta FlyOver Iceland Kattakaffihúsið Lárus Sigurðarson ljósmyndari Skrifstofa SHÍ Stefán Ingvar Vigfússon Varsinaissuomalainen, Stúdentablað í Finnlandi Uppistandshópurinn VHS HÖNNUN, TEIKNINGAR OG UMBROT / DESIGN, ILLUSTRATIONS AND LAYOUT Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir margretath.com margretath LETUR / FONT Whyte Inktrap Suisse Int'l Freight Text Pro PRENTUN / PRINTING Prenttækni UPPLAG / CIRCULATION 800 eintök / 800 copies studentabladid.is Studentabladid Studentabladid Studentabladid
Editor's Address
Address from the Student Council President Útgáfustörf á nýjum tímum
A New Era of Publishing 11
Ég er komin heim
45 Meme samkeppni Stúdentablaðsins
The Student Paper Meme Competition 48 Ritver Háskóla Íslands þjónar öllum nemendum skólans
Center for Writing Serves All Students 50 Ástríða jafn hraust og hestur
A Passion as Healthy as a Horse
53 Framtíð stjórnmála eftir COVID
The Future of Politics After COVID 54 Partýplaylisti Stúdentablaðins
The Student Paper’s Party Playlist
Coming Home
55 Toon
12 Heimsókn á heimaslóðir
56 Ber er hver að baki nema sér fulltrúa eigi
Tracing Home
14 Hvað felst í orðinu framtíð?
Quality and Representation in Icelandic Higher Education
16 Opnir stúdentagarðar
58 Frá síðasta manninum að framtíðar manninum
17 Innlit á Stúdentagarðana
A Glance into Student Housing 21 „Eilífðarunglingur inn í mér“
“The Eternal Teenager Inside of Me” 24 Fútúriskar myndir
Futuristic movies
25 Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur
Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library 27 Geimurinn stór hluti af okkar daglega lífi
Space is a Huge Part of Our Daily Lives 30 Dagdraumar við hafið
Daydreaming by the Ocean 32 Góð ráð við fyrstu fasteignakaup
Article in English on studentabladid.is 33 Framtíðin
The Future
34 Tenging sem helst til framtíðar
Building Connections for the future 35 #þökksécovid
#thankstocovid
From the Last Man to Homo Deus 60 Love the Way You Want 61 Reykjavík Feminist Film Festival 2021
64 The Chemistry of Falling in Love:
Can Love Be Seen on a Brain Scan?
66 Horft yfir 2021: Hvað vitum við mikið um samfélagsmiðla?
2021 Reflections: How Much Do We Know About Social Media?
68 Rósalind rektor
Rósalind rector
70 Ada: Hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni
Ada: Women in Information Technology 71 DIY: Viltu læra að skipuleggja þig?
DIY: Want to Learn to Get Organized? 73 Hot Games with Big Names 74 VHS situr fyrir svörum
Comedy is Not an Excel Spreadsheet: VHS on the Unpredictability of Stand-up 77 Landaðu draumastarfinu; Hvernig skal skrifa góða ferilskrá
37 Að verða Innlendingur
Getting Your Dream Job: How to Write a Good CV
38 Hacking Hekla
78 Það eru ekki allir með allt sitt á hreinu, og það er allt í lagi
Becoming an Innlendingur
42 Mistök, nám og björt framtíð
Mistakes, Higher Education, and Bright Futures
Not Everyone Has Their Shit Together, and That’s Okay
STÚDENTABLAÐIÐ
Ritstjórn Editorial Team
Anna María Björnsdóttir
Francesca Stoppani
Hólmfríður María Bjarnardóttir
Jóhannes Bjarki Bjarkason
Julie Summers
Karitas M. Bjarkadóttir
Kevin Niezen
Maura Rafelt
Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir
Sam Cone
Sædís Harpa Stefánsdóttir
4
THE STUDENT PAPER
Blaðamenn tölublaðsins
Contributing Journalists
Arnheiður Björnsdóttir
Auður Helgadóttir
Gabrielė Šatrauskaitė
Maicol Cipriani
Sam Patrick O'Donnell
Unnur Gígja Ingimundardóttir
Ávarp Ritstjóra
Hólmfríður María Bjarnardóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYND PHOTO Kata Jóhanness
Editor's Address Hvað ber framtíðin í skauti sér? er spurning sem við veltum öll fyrir okk ur af og til. Sumir meira en aðrir en hún virðist þó alltaf birtast í einhverju formi. Hvort sem það er frænka í fermingarveislu sem spyr hvað þú sért að gera í lífinu og hver séu næstu skref, vangaveltur með maka eða vinum um framtíðina eða einfaldlega bíómynd sem fær þig til að hugsa. Þema þessa blaðs er framtíðin, í öllum sínum formum, hlykkjum og
Alina Maurer
Armando Garcia T.
Helgi James Price
Katla Ársælsdóttir
What does the future hold? It’s a question we all ask ourselves from time to time, some more than others, but it always seems to crop up in some form. Maybe you ran into your aunt at a confirmation party and she asked what you’re doing with your life and what your next steps are, maybe you’ve been pondering the future with your partner or friends, or maybe you just saw a movie that got you thinking. This issue’s theme is the future, with its multitude of manifestations, twists and turns, and simplicity. My questions about the future are constantly changing. I think about where I’ll be in 5, 10, or 40 years, what I’ll be doing, where I’ll be living, what relationships will have lasted and whether there will be some new faces in my life. I wonder what the state of the world will be in relation to the environment, the publishing industry, agriculture, politics, education, and the list goes on. We have entered into a new year, 2021. Pretty soon we’ll remember to write “2021” instead of “2020” when we have to scribble down the date for whatever reason. Many people imagined that the new year would be a new beginning, that the New Year’s fireworks could somehow drive the virus away, but we must still take care. The year did indeed start with a bang, but not the way we expected; by now everyone has surely heard how the cold water main in Vesturbær burst, flooding several university buildings with a swimming pool’s worth of water. Campus facilities suffered signifi-
5
STÚDENTABLAÐIÐ
einfaldleika. Spurningar mínar til framtíðarinnar skipta iðulega um takt, ég velti fyrir mér hvar ég verði eftir 5 ár, 10 ár, 40 ár, hvað ég muni gera, hvar ég verði staðsett og hvaða sambönd ég muni enn rækta og hvort nýjar manneskjur séu búnar að ganga inn í lífið mitt. Ég velti fyrir mér hver staðan verði í heiminum, umhverfismálum, bókaútgáfu, landbún aði, pólitík, námi og svo má lengi telja. Nú höfum við gengið inn í nýtt ár, 2021. Bráðum munum við eftir að skrifa 2021 í stað 2020 þegar við hripum árið niður af einhverri ástæðu. Margir sáu fyrir sér nýja byrjun með nýju ári, að sprengingar flugelda gætu hratt veiruna burt en við þurfum enn að fara varlega. Þetta ár fór vissulega af stað með sprengingu, þó ekki þeirri sem við bjuggumst við, en allir hljóta að hafa heyrt af því þegar meginkaldavatnsæð Vestur bæjar rofnaði og um það bil ein Laugardalslaug lak inn í Háskólann. Alvarlegt tjón varð í Háskólanum og ýmsar stórar stofur sem átti að nota til staðkennslu lentu m.a. illa í því. Það eru vissulega mikil vonbrigði þar sem margir voru spenntir að geta mætt í skólann, þó með takmörkunum. Rafræn kennsla mun því halda áfram að einkenna háskólanám okkar og við skulum gera það besta úr því. Ég bendi á á greinar sem hafa birst í síðustu tveimur blöðum með alls kyns ráðum fyrir stúdenta og aðra á þessum rafrænu tímum. EIGA STÚDENTAR EKKI BETRA SKILIÐ? Í lok janúar fór Stúdentaráð í herferð sem bar nafnið: Eiga stúdentar ekki betra skilið. SHÍ krefst þess að nemendum sé tryggður réttur til atvinnuleysisbóta, grunnframfærsla framfærslulána hjá Menntasjóði námsmanna sé hækkuð og raunverulegt samráð sé milli stúdenta og stjórnvalda. Tölur frá Eurostudent VII sýna að 72% íslenskra stúdenta vinna því annars hefðu þeir ekki efni á að stunda nám, 31% íslenskra stúdenta eiga í fjárhagslegum erfiðleikum og 25% telja að vinnan hafi áhrif á frammistöðu þeirra í námi. Könnunin var lögð fyrir faraldurinn og því má búast við því að staða stúdenta hafi versnað síðan. Atvinnuleysisbótakrafa Stúdentaráðs snýst ekki um að gefa stúd entum færi á að liggja í leti, hún snýst um að allir stúdentar sem þurfi að sækja sér fjárhagsaðstoð, sökum atvinnuleysis, eigi kost á því til jafns við aðra vinnandi landsmenn. Af launum stúdenta, rétt eins og annarra, er dregið 1,35% sem greitt er í atvinnutryggingasjóð og Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga. Það er því meira en lítið furðulegt að stúdentar séu sagðir eiga engan rétt á aðstoð þaðan, líkt og þeir áttu fyrir 2010 þegar breyting varð á og stúdentar skildir eftir í bát án ára, meðan annað vinnandi fólk sigldi fram hjá. Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvers vegna stúdentar séu að kvarta, þeir hafi nú námslánakerfið, sem er vissulega stuðningur við stúdenta en grunnframfærslan gerir stúdentum samt ekki kleift að mæta öllum sínum útgjöldum. Stúdentar neyðast því einnig til að vinna með námi, þó ekki of mikið, því þá skerðast námslánin. Stúdentaráð er hér til þess að standa vörð um réttindi stúdenta og beita sér í þágu þeirra. Á síðasta ári varð Stúdentaráð 100 ára, í t ilefni þess var unnið að heimildaþáttum um sögu og hagsmunabaráttu S túdentaráðs sem voru sýndir á Rúv alla fimmtudaga í febrúar 2021. Ég mæli með að horfa á þættina og kynna sér kynngimagnaða sögu stúdentabaráttunnar. Ég vil þakka öllum sem komu að blaðinu, það er ekki auðvelt að vinna í slíku í heimsfaraldri þegar hugurinn er á milljón í allar áttir.
ÁVARP RITSTJÓRA EDITOR'S ADDRESS
cant damage, including several large classrooms that were supposed to be used for in-person instruction. News of the flooding brought great disappointment, as many students were excited to attend classes on campus again, even with restrictions. Instead, our studies will continue to take place online, and we just have to make the best of it. Be sure to check out the first two issues of the school year for articles with all sorts of advice for students and others on coping with our new digital reality. DON’T STUDENTS DESERVE BETTER?
At the end of January, the Student Council launched a campaign titled “Don’t students deserve better?” The Council is demanding that students be guaranteed the right to unemployment benefits, that the basic support rate for maintenance loans from the Student Loan Fund be raised, and that the authorities reach out to students in good faith and work to foster a spirit of true cooperation. Data from the Eurostudent VII report shows that 72% of Icelandic students work because they wouldn’t be able to afford school otherwise, 31% of Icelandic students are facing financial difficulties, and 25% believe their job affects their performance in school. The survey was conducted before the pandemic, and the situation has undoubtedly worsened since then. The Council’s demand for unemployment benefits is not about enabling students to slack off; it’s about ensuring that every student who needs financial assistance due to unemployment has the same opportunities as other working people. Students, like all workers, pay 1.35% of their salary into the employment protection fund and the insurance fund for self-employed individuals. As a result, it’s more than a little bit strange that students are told they have no right to receive assistance from these funds. In fact, they did have the right to unemployment benefits until 2010, when the rules were changed and students were left up a creek without a paddle, while other working people sailed on by. Many people have wondered why students are complaining. After all, they have the student loan system. The system is certainly a support for students, but basic support is not enough for students to cover all their expenses. Students are forced to work alongside their studies – but can’t work too much, because making too much money means risking your loan funding. The Student Council is here to advocate on students’ behalf and protect their rights. Last year, the Student Council celebrated 100 years. To mark the occasion, we created a documentary series about the Council’s history and past century of advocacy. The episodes aired on Thursdays in February on RÚV. I recommend checking them out and getting to know the Student Council’s magical story. I’d like to thank everyone who was involved in the making of this paper. It’s not easy work to do in the midst of a pandemic, with our thoughts being pulled in a million different directions.
6
THE STUDENT PAPER
Ávarp Forseta SHÍ Isabel Alejandra Díaz ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYND PHOTO Helga Lind Mar
Address from the Student Council President Ef aldarafmæli Stúdentaráðs hefur kennt okkur eitthvað þá er það að stúdentar þurfa oftar en ekki að beita sér fyrir sömu málefnunum, aftur og aftur. Á þessu skólaári höfum við til að mynda verið að takast á við námslánakerfið, en það er baráttumál sem hefur verið viðvarandi í gegnum söguna. Til dæmis árið 1976 þegar stúdentar mótmæltu nýrri tilhögun og reglum um námslán og aftur 2013 þegar Stúdentaráð stefndi stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna og íslenska ríkinu vegna breytinga á úthlutunarreglum sjóðsins. Það sama á við um baráttu okkar um fjárhagslegt öryggi stúdenta síðastliðna mánuði, sem má bera saman við árin 2008 til 2010 þegar mikið atvinnuleysi og fjölgun nem enda blasti við í kjölfar efnahagshrunsins og viðbragða var þörf. Þetta segir okkur að hlutverk Stúdentaráðs er áríðandi. Við horfum til baka á aldarafmæli ráðsins, fögnum því sem hefur áunnist og nýtum líka ósigrana sem drifkraft. Á slíkum tímamótum er ekki óeðlilegt að spyrja sig hvert veruleikinn muni leiða okkur áfram. Kórónuveirufaraldurinn hefur einkennt líf okkar nær allt síðastliðið ár, fyrir sum okkar hefur hann skyggt á háskólagönguna og fyrir aðra er háskólaganga án hans óþekkt. Það er raunar ógerlegt að horfa til framtíðar án þess að með taka þau áhrif sem við höfum orðið fyrir sem einstaklingar en líka sem háskólasamfélag. Faraldurinn hefur aftur á móti ýtt við einu baráttumáli, sem ekki er lengur hægt að líta framhjá. Stúdentar hafa lengi krafist þess að fyrirlestrar séu teknir upp og séu aðgengilegir í námsumsjónarkerfi skólans. Sömuleiðis að það sé stuðlað að auknu framboði kennslu á rafrænu formi. Þær óskir hafa ekki einungis snúist um að jafnræðis sé gætt heldur hafa umhverfis sjónarmið og þráin eftir nútímalegri kennsluháttum spilað stóran þátt. Háskólinn hefur verið ágætlega í stakk búinn til að tileinka sér rafræna kennsluhætti en á fyrra vormisseri var hann krafinn um það í ljósi að stæðna. Þá kom rækilega í ljós að hann getur vel tekist á við áskorunina vegna þeirra framfara sem hafa þegar orðið. Má þar nefna tilkomu raf ræna prófakerfisins Inspera sem hefur almennt reynst stúdentum vel og próftaka þannig orðið skilvirkari, umhverfisvænni og sanngjarnari. Sömuleiðis Panopto sem hefur nýst til að taka upp fyrirlestra, sem og Zoom og Teams sem auðvelduðu fjarkennslu og samskipti nemenda og kennara.
If the Student Council’s centennial has taught us anything, it’s that more often than not, students must fight the same battles over and over. This year, for instance, we’ve been taking on the student loan system. It’s a fight that has repeated itself many times throughout the school’s history, like in 1976, when students protested a new loan system, and again in 2013, when the Student Council took the Icelandic Student Loan Fund and the Icelandic government to court because of changes to the fund’s allocation rules. The same is true of our efforts in recent months to ensure students’ financial security, which is reminiscent of 2008 to 2010, when measures were needed to address high unemployment and a growing number of students in the wake of the economic crash. These examples demonstrate that the Student Council is doing critically important work. Looking back on our 100-year anniversary, we celebrate all our victories and let the defeats drive us forward. In reaching such a milestone, it’s only natural to wonder where the future will take us. The coronavirus pandemic has colored every aspect of our lives for almost a year. For some of us, it has cast a shadow on our university careers, while others have never known anything different since beginning their studies. We cannot look to the future without considering the ways in which this past year has impacted us as individuals and as a school community, but the pandemic has underscored one particular issue that can no longer be ignored. Students have long demanded that lectures be recorded and made available through the university’s learning management system. We have also pushed for a larger selection of online classes. These requests are not just about equality; environmental factors and a desire for more modern teaching methods have also played a large role. The university was perfectly capable of adopting virtual teaching methods, but circumstances last spring semester made it necessary to do so. At that point, it became crystal clear that the school was up to the challenge, given all the progress that had already been made. For example, there’s the digital exam system Inspera, which has generally worked well for students and has made taking exams more efficient, environmentally friendly, and fairer. Other examples include Panopto, which allows instructors to record lectures, as well as Zoom and Teams, which enable distance learning and facilitate communication between students and instructors. When autumn semester arrived, flexibility was restricted again. The university emphasized distance learning with the option of in-person classes and in-person exams when possible. In most cases, students were required to attend even virtual lectures in real time, and we made no comment on that, but noted that it was still important for instructors to record their lectures. That way, students could access them later, whether to review for exams or take better, more detailed notes. It is, in fact, a key part of the student experience. Our intention is not and
7
STÚDENTABLAÐIÐ
Þegar á haustmisseri var komið varð svigrúmið hins vegar takmarkað á ný, þar sem skólinn lagði áherslu á rafræna kennslu með möguleika á staðnámi og staðpróf eins og mögulegt væri. Víða voru fyrirlestrarnir í rauntíma og við það gerðum við ekki athugasemd, en það var þó jafn framt nauðsynlegt að eiga upptökuna til. Þannig gátu nemendur nálgast fyrirlesturinn seinna, hvort sem það var fyrir próf eða til að geta glósað betur og ítarlegar. Það er raunar lykilatriði í námsferli stúdents. Það var og er því aldrei meiningin að fyrirlestrar séu ekki í rauntíma, heldur að þeir séu öllum aðgengilegir eftirá. Rökin geta þar með ómögulega verið þau að fyrirkomulagið verði að vera svona til þess að nemendur mæti í tíma. Við leggjum mikla áherslu á nýja námsumsjónarkerfið Canvas, alla eig inleika sem það hefur og að öll gögn verði á einum stað, en samt vantar ennþá þennan stóran hluta námsefnisins sem aðgengi að fyrirlestrum er. Á þetta verður að leggja frekari áherslu og forðast eindregið að snúa aftur í gamla farið. Hugmyndin um rafræna kennslu sem og fjar kennslu merkir eitthvað allt annað í dag og getur ekki verið svo fjar stæðukennd lengur. Markmiðið með þróun fjölbreyttra kennsluaðferða er að styrkja gæði námsins til muna, sem kemur til með að efla starf semi skólans. Afurðin verður þannig samkeppnishæf við aðra háskóla á alþjóðavísu. Háskóli Íslands hefur sýnt að hann hefur alla burði til þess að bæta kennsluhætti og jafnvel umbylta þeim. Góð aðstaða og aðrar úrbætur fyrir kennara til að nýta í kennslu lofa einnig góðu fyrir bætta kennsluhætti. Það er nefnilega framtíðin, tæknivæddir kennsluhættir í takt við samtímann.
Útgáfustörf á nýjum tímum A New Era of Publishing GREIN ARTICLE Anna María Björnsdóttir
ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir
never has been to dissuade students from attending lectures in real time, but rather to ensure that all students can access them after the fact. So the argument cannot be that things must be done this way in order to ensure that students attend class. We put a lot of focus on our new learning management system, Canvas, all the features it offers, and having all course materials in one place, and access to lectures is a large part of course materials and must be ensured. More emphasis must be placed on ensuring lecture availability and categorically refusing a return to old routines. The concept of remote learning means something completely different today and can hardly be considered so far-fetched anymore. The aim of developing a variety of teaching methods is to significantly enhance the quality of education, which will only strengthen the university and make it more competitive on the international stage. The University of Iceland has shown that it has the potential to not only improve teaching methods but even revolutionize them. Quality facilities and other resources for instructor use also promise to improve teaching methods. After all, that is the future: high-tech teaching methods for today’s world.
With our sights set on the future in this issue of the paper, it’s the perfect time to look to the world of publishing, with its ever-changing landscape. A Student Paper journalist sat down with Guðrún Vilmundardóttir, founder and publishing director of Benedikt Publishing, to discuss a new era of literature and what the future may bring. Guðrún founded Benedikt in 2016 with the goal of publishing a diverse mix of quality books with a particular focus on fostering the author-publisher relationship. THE ICELANDIC BOOK MARKET
The literary landscape here in Iceland has undergone significant changes in recent years, particularly with regards to the advent of social media, the appearance of new publishers, and an increased emphasis on high-quality translations. Guðrún says she welcomes the shift toward making foreign literature more readily available to Icelandic readers: “Being able to offer a good, wide selection of translations is really great for our market. There’s sometimes this fear that they’ll struggle [to find an audience], but many of these new publishers are really focusing on high-quality translations.” As an example, she points to a series published by Angústúra that highlights female authors from distant lands. Another trend Guðrún has noticed is an increased interest in narrative nonfiction, a term used to describe nonfiction books that essentially read like novels, citing Patrik Svensson’s The Book of Eels as an example. She also notes that the so-called
8
THE STUDENT PAPER
Með framtíðina að leiðarljósi í þessu blaði er tilvalið að líta til bókaútgáf unnar þar sem landslagið er síbreytilegt. Blaðamaður Stúdentablaðsins settist því niður með Guðrúnu Vilmundardóttur, stofnanda og útgáfu stjóra bókaútgáfunnar Benedikts, til að ræða bókmenntir nýrra tíma og hvað framtíðin gæti borið í skauti sér. Guðrún stofnaði Benedikt bókaútgáfu árið 2016 en forlagið setti sér það markmið að gefa út fjölbreyttar og vandaðar bækur þar sem rík áhersla er lögð á sambandið á milli útgefenda og höfunda. HINN ÍSLENSKI BÓKAMARKAÐUR Bókmenntaflóran hér á landi hefur tekið breytingum undanfarin ár, þá kannski sérstaklega með tilkomu samfélagsmiðla, fleiri forlaga og auk inni áherslu á vandaðar þýðingar. Aðspurð segist Guðrún fagna þeirri stefnu að erlendar bókmenntir eigi greiðari leið að íslenskum lesendum: ,,Það er rosalega flott fyrir markaðinn okkar að geta boðið upp á mikið og gott úrval af þýðingum, maður óttast stundum að þær eigi á brattann að sækja en mörg af þessum nýju forlögum leggja ríka áherslu á flottar þýðingar.“ Nefnir hún þar á meðal bókaseríu Angústúru þar sem athygli er beint að kvenkynshöfundum frá fjarlægum löndum. Þá segist Guðrún hafa tekið eftir aukinni áherslu á ,,narrative nonfiction“, sem eru í raun eins konar fræðibækur sem lesast eins og skáldsögur, og nefnir til að mynda Álabókina eftir Patrik Svensson. Segir hún einnig ,,kósýkrimma“ vera vinsælan stíl nú á dögum meðal útgefenda frá hinum ýmsu stöðum í heiminum. ,,Eitthvað svona létt og þægilegt, virkar eins og spennandi glæpasaga en er ekki of óhugguleg eða erfið – það er nóg af því í heiminum þessa dagana.“ Guðrún segir bókina hafa átt í síaukinni samkeppni um frítíma fólks á síðustu árum en undanfarið hefur bóksala færst í aukana á ný. ,,Fólk hefur meiri tíma og vill komast frá raun veruleikanum með því að lesa og horfa – auðga andann.“ Sama ár og Guðrún stofnaði Benedikt, birtust fleiri ný forlög á sjónar sviðinu. ,,Forlagið og Bjartur & Veröld voru langstærstu útgáfufyrirtækin og tilfinningin var að markaðurinn væri orðinn mettur, það væri kominn tími á að opna gluggann.“ Hún segir það að ólíkir aðilar hafi fengið þessa sömu hugmynd á sama tíma sýni að pláss hafi verið fyrir eitthvað nýtt, fleiri valkosti, í útgáfuheiminn. ,,Það eru kostir og gallar við að vera stór veldi, og sömuleiðis við að hafa allt á einni hendi,“ segir Guðrún. ,,Maður verður bara að passa að taka ekki of mikið að sér þegar fyrirtækið er ekki stærri maskína en þetta. En það eru ótvíræðir kostir við að hafa alla þræði í hendi sér.“ Hún segir það skemmtilegt að vera í svo fjölbreyttu starfi: ,,Það er ekki hægt að lesa af fullri einbeitingu allan daginn eða ritstýra af viti, þá er gott að geta vippað sér yfir í að vera markaðsdeildin, nú eða setja bókaklúbbsbækur í umslög, og rölta jafnvel með netsölubók, ef það er í göngufæri,“ segir Guðrún og talar um að ,,hvíla jörðina.“
ÚTGÁFUSTÖRF Á NÝJUM TÍMUM A NEW ERA OF PUBLISHING
“cozy thriller” is a favorite of publishers around the world these days: “Something sort of light and easy, feels like an exciting crime thriller without being too gruesome or challenging – there’s enough of that in the world these days.” Books have been increasingly competing for people’s attention for years, but book sales have recently begun climbing again. “People have more time now and are looking to books, TV, and movies for an escape from reality – for a way to feed the soul,” says Guðrún. The same year Guðrún founded Benedikt, other new publishers popped up as well. “Forlagið and Bjartur & Veröld were the biggest publishers by far, and the feeling was that the market was saturated, that it was time to start looking in other directions.” She says the fact that several different parties had the same idea at the same time shows that there was space for something new, for more choices in the publishing world. “Being a giant in the business has its pros and cons, and the same is true about being a small operation,” says Guðrún. “You just have to be careful not to take on too much when your company is so small. But there are definite benefits to managing everything yourself.” She says she enjoys having so much variety in her work: “You can’t concentrate on reading or editing all day long, so it’s nice to be able to switch over to being the marketing department, get book club picks ready to be mailed, or even hand-deliver an online order, if the customer is within walking distance,” says Guðrún, mentioning the idea of “giving the earth a rest.” THE IMPACT OF SMALLER PUBLISHERS
Guðrún says all the smaller publishers that have cropped up improve the selection and variety of books on the market. “Micro-publishers are amazing,” says Guðrún. “The more publishers available for writers to work with, the better.” Asked whether authors notice a positive difference working with smaller publishers, Guðrún says she hopes so: “I think that’s the most exciting part of all this, that’s the best part of the job: connecting with the author and working on new titles. Of course, that’s the part of the job you focus on the most. That’s what you want to be able to offer.” Publishing a new book involves numerous steps, everything from proofreading and editing to marketing, so it’s impor tant that author and publisher have a good rapport. TRANSLATIONS OF FOREIGN TITLES
When Guðrún is asked how Benedikt selects the books they want to translate, she says it’s a “free flow.” Benedikt operates Sólin, a book club that delivers high-quality translations right to subscribers’ doors. “For the book club, we simply choose books we find captivating and that we want to introduce to readers. There’s no single method.” Guðrún says she subscribes to many periodicals, is in touch with a whole network of publishers and agents, and reads a lot, “but often maybe just the first 50 pages to see if the book is a good fit for us or not.” She keeps tabs
9
STÚDENTABLAÐIÐ
ÁHRIF SMÆRRI FORLAGA Guðrún segir fjölgun smærri bókaútgáfa hafa jákvæð áhrif á framboð og fjölbreytni fyrir markaðinn. ,,Örforlög eru stórkostleg,“ segir Guðrún. ,,Þeim mun fleiri útgefendur sem standa höfundum til boða því betra.“ Aðspurð hvort höfundar finni jákvæðan mun á því að vinna með minni forlögum segist Guðrún vona það: ,,Mér finnst það vera fúttið í þessu, það er það skemmtilegasta við starfið: Sambandið við höfund og vinna við ný verk. Svo auðvitað leggur maður mestu áhersluna á þann hátt starfsins. Það er það sem maður vill hafa upp á að bjóða.“ Margt fylgir því að gefa út verk, allt frá yfirlestri og ritstjórn til markaðssetningar, og er því mikilvægt að gott samkomulag myndist á milli útgefanda og höfundar. ERLENDAR ÞÝÐINGAR Þegar Guðrún er spurð hvernig verklagið sé þegar kemur að því að velja hvaða bækur þau vilji þýða segir hún það vera ,,frjálst flæði.“ En Benedikt stendur fyrir bókaklúbbnum Sólinni þar sem áskrifendur fá vandaðar þýðingar sendar beint heim að dyrum. ,,Við einfaldlega veljum í klúbbinn bækur sem heilla okkur upp úr skónum og okkur langar að kynna fyrir lesendum. Það er engin ein stefna í gangi.“ Guðrún segist vera áskrifandi að fjölda tímarita og í sambandi við ótal útgefendur og umboðsmenn og lesa mikið, ,,en rosalega oft kannski bara fyrstu 50 síðurnar til að sjá hvort þetta henti okkur eða ekki.“ Hún fylgist með erlendum útgáfum, ,,maður á sín uppáhöld; ef við erum með fleiri en einn sameiginlegan höfund þá er líklegt að þeir gætu verið enn fleiri, að við séum á sömu bylgjulengd. Þannig höfum við stundum upp á nýjum höfundum til að þýða á íslensku.“
on foreign publishing houses, explaining, “I have my favorites; if we have more than one author in common, then it’s likely there might be more, that we’re on the same wavelength. That’s sometimes how we discover new authors to translate into Icelandic.” SOCIAL MEDIA AND PUBLISHING
SAMFÉLAGSMIÐLAR OG BÓKAÚTGÁFA Guðrún segir sjálfsútgáfu auðveldari þessa dagana og að með tilkomu samfélagsmiðla sé fólk að ná til sinna hringja sem gott sé fyrir smærri upplög. Aðspurð um hvort að samfélagsmiðlar hafi áhrif á markaðssetn ingu svarar hún játandi en segist enn notast við hefðbundnari auglýs ingamiðla. ,,Sú var tíð að hægt var að birta heilsíðuauglýsingu í dagblaði og vera þokkalega viss um að öll þjóðin sæi hana.“ Í dag er þetta hins vegar aðeins flóknara, ,,til að ná til stærri hópa notum við bæði auglýs ingar á samfélagsmiðlum og svo meira gamaldags auglýsingaleiðir.“ Markaðssetning bóka á alþjóðlegum vettvangi hefur iðulega farið fram á bókamessum sem haldnar eru tvisvar á ári, annars vegar í London á vorin og hins vegar á haustin í Frankfurt. Þar kynna umboðsmenn bæk ur fyrir útgefendum. ,,En svo er það þetta með að hitta bara á hlaupum fólk sem maður þekkir – þar fær maður fréttirnar. Ef tveir eða þrír aðilar nefna sömu bókina við þig einn daginn þá er það absalút eitthvað til að skoða.“ En í ljósi heimsfaraldurs er spurning hvað verður um slíkar mess ur og hvernig samskiptin munu breytast. Að lokum er Guðrún spurð hvað sé á döfinni hjá Benedikt og segir hún þau vera að undirbúa sig fyrir aðsend verk: ,,Við fáum mikið inn af nýjum handritum á þessum árstíma,“ segir Guðrún og bætir við að það sé ákveðin vika í febrúar þegar daginn er tekið að lengja almennilega, sem flest handrit streymi inn til þeirra. ,,Þannig að við erum eiginlega bara í startholunum núna að undirbúa okkur fyrir þetta.“ Það er því margt að hlakka til í heimi bókaútgáfunnar.
ÚTGÁFUSTÖRF Á NÝJUM TÍMUM A NEW ERA OF PUBLISHING
Guðrún says self-publishing is easier these days and that the advent of social media has enabled people to reach others within their circles of acquaintance, which is good for small print runs. Asked whether social media affects marketing, Guðrún says yes, but notes that more traditional advertising mediums are still used. “There was a time when you could print a full-page ad in the newspaper and be fairly certain that the entire country would see it,” she comments. Today, things are a bit more complicated; “to reach a larger audience, we use a combination of social media advertising and more old-fashioned methods.” Promoting books internationally has generally centered around two annual book fairs, one held in London in the spring and the other in Frankfurt each autumn. These events are an opportunity for agents to introduce publishers to new titles. “And then there’s the way you just run into people you know there – that’s how you get the news. If two or three people mention the same book to you one day, then you absolutely have to look into it,” explains Guðrún. But with the global pandemic still raging, the future of such book fairs and the ways the industry may change remains to be seen. In closing, we ask Guðrún what’s coming up for Benedikt and she answers that she is preparing to receive new submissions. “We get a lot of new manuscripts this time of year,” she says, adding that there’s a certain week in February, when the days are getting noticeably longer, that the most manuscripts come flooding in. “So we’re really just at the starting gate right now getting ready for that.” Without a doubt, there are plenty of reasons to be excited about the future of publishing.
10
THE STUDENT PAPER
Ég er komin heim Coming Home GREIN ARTICLE Auður Helgadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers
Það kemur að því einn daginn að við flytjum að heiman, fyrr eða síðar. Ég hélt persónulega að ég myndi aldrei flytja út frá foreldrum mínum, ég hafði það svo næs. Ég borgaði enga leigu, þau splæstu í dýran vegan mat og hráefni fyrir mig (ekki alltaf samt) og ég naut þess að lifa í vellystingum. Ég kunni ekki að setja í þvottavél (og skammast mín mikið fyrir það) og það var ekki fyrr en kærastan mín fór að gera grín að mér að ég áttaði mig á að það væri dálítið barnalegt. Að einhverju leiti var ég hálf ósjálfbjarga, tuttugu ára stúlkan. Nú er ég flutt að heiman og þetta er allt saman að koma hjá mér, hafið ekki áhyggjur, ég kann til dæmis núna að þvo þvott og brjóta hann saman með Marie Kondo tækninni. Núna dugar ekki að sópa litlum vandamálum undir teppið og vita að einhver annar sjái um þau. Skítugur diskur á borðinu fer ekki fet nema þú setjir hann í uppþvottavélina. Þið kunnið að segja að það séu sjálf sagðar upplýsingar, en það vissi ég ekki fyrr en nú (ekki taka mig alveg á orðinu). Man er sífellt að læra hvernig það er að búa fjarri foreldrum sem gripu mann áður. Þegar þú flytur að heiman hvarflar það ekki að undirmeðvitund þinni að herbergið þitt hverfi með þér. Allt í einu rankar þú við þér og sérð að herbergið þitt er ekki lengur herbergið þitt heldur er nú undirlagt af eigum systkinis þíns. Það er eins og að fá blauta tusku í andlitið þegar það eina sem bíður þín er krumpaður og kaldur sófi þegar þú gistir nótt í foreldrahúsum. Það má þó gleðjast yfir því að herberginu hafi ekki verið gjörbylt í heima-líkamsræktarstöð. Þetta er skrítið ferli, að flytja að heiman. Þú ert ekki lengur byrði á foreldrum þínum og þarft að fara hugsa um að kaupa klósettpappír og muna eftir að fylla á uppþvottalöginn. Þú þarft að muna eftir svona full orðins hlutum, peningurinn fer ekki lengur allur í mat á skyndibitastöð um. Það er samt gaman að vera í þessum fullorðinsleik, er það ekki? Mér finnst það. Svo veit ég að fólk hættir hvort sem er aldrei að bora óþarflega mikið í nefið eða ganga ekki strax frá sundfötunum úr taupok anum (jújú, það má venja sig á það, og það kemur með tímanum). Það er stórt skref að flytja burt úr heimahúsum, hvort sem þú ert góðu vant eða ekki. Það er ákveðið sjálfstæði og frelsi fólgið í því, og eins leiðinlegt og það er að kaupa klósettpappír og fylla á uppþvotta löginn þá ertu líka að sinna þér sjálfu með því. Þú lærir að taka ábyrgð á sjálfu þér smám saman. Þetta er misstórt skref fyrir fólk. Sumir eru að flytja í næsta póstnúmer, í hinn enda bæjarins, þvert yfir landið eða jafnvel út fyrir landsteinana. Það getur verið lítið mál fyrir eina að flytja í annað land en stórt stökk fyrir aðra að flytja í næstu götu. Við erum öll ólík og tökum þetta á mismunandi hraða.
Sooner or later, the day comes for each of us to move out on our own. Personally, I thought I would never move away from my parents. I mean, I had such a good deal: I didn’t pay any rent, they splurged on expensive vegan food for me (well, not always), and I enjoyed living a life of luxury. I didn’t know how to do my own laundry (for which I am terribly ashamed), and it wasn’t until my girlfriend started making fun of me that I realized it was a bit childish. To a certain extent, I was a half-helpless 20-year-old girl. I’ve moved out now, and don’t worry, I’m getting the hang of things. I now know how to do laundry, for instance, and fold it according to the Marie Kondo method. Sweeping little problems under the rug and knowing that someone else will deal with them is no longer an option. A dirty dish on the table isn’t going to move an inch unless you get up and put it in the dishwasher. You might think that’s pretty obvious, but I didn’t know it until now (don’t take me too literally). Once you move out, you’re constantly learning what it means to be on your own, away from the people who were always there to catch your fall. When you move out, it never occurs to you that your room will leave with you. All of a sudden, you realize your bedroom is no longer your bedroom; it’s been overtaken by one of your siblings and filled with all their stuff. It’s like being slapped in the face with a wet rag when you stay overnight at your parents’ place and your only option is to sleep on a cold, lumpy couch. At least you can rejoice in the fact that your room wasn’t transformed into a home gym. It’s a strange process, moving out. You’re no longer your parents’ responsibility, and you have to start thinking about grown-up things, like buying toilet paper and remembering to refill the dish soap. Gone are the days of spending all your money on fast food. But it’s actually pretty fun to play grown-up, isn’t it? I think so. Plus, I know that no matter how grown up or independent, no one ever stops picking their nose or waiting way too long to deal with their bunched-up wet swimsuit after a trip to the pool (yes, okay, these habits can be broken with time). Moving out is a big step, whether you’re used to being spoiled or not. There’s a certain independence and freedom that comes with leaving the nest, and as tedious as it is to buy toilet paper and refill the dish soap, you’re also taking care of yourself by doing so. Little by little, you’re learning to take responsibility for yourself. It’s a bigger step for some people than others. Some are just moving one zip code away or to the other side of town, others across the country or even abroad. Moving to another country might be no big deal for one person, while moving one street over might be a big step for someone else. We’re all different, and each of us does these things at their own pace.
11
STÚDENTABLAÐIÐ
Heimsókn á heimaslóðir Tracing Home
GREIN ARTICLE Matleena Huittinen & Emilia Voltti ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed
Í mars 2020 pakkaði Vilma Toivonen saman föggum sínum í íbúð sem hún deildi í Helsinki og flutti aftur heim á bernskuheimili sitt, sveitabæ í bænum Haveri. Síðan þá hefur hún eytt meiri tíma bak við stýri á traktor en við námsbækur. „Hvað hefði ég svosem átt að gera í Helsinki meðan fyrirlestrarnir voru á netinu vegna veirunnar? Hér er náttúra og alltaf einhver til þess að spjalla við,“ segir 21 árs landbúnaðar- og skóg ræktarneminn. Á meðan Vilma sneri heim fór hin 19 ára gamla Anastasia Seppänen hins vegar frá sínu heimili. Haustið var tími breytinga fyrir Anastasiu sem flutti í ókunnuga borg, í sína eigin stúdíó íbúð og byrjaði í kennara námi. „Ég hef þurft að venjast því að hér séu engir vinir og fjölskylda eins og ég er vön. Ég þarf að gera og finna út úr hlutum sjálf, en að búa ein hefur samt verið yndislegt. Ég get gert hluti á minn eigin hátt og þarf ekki að gefa neinum skýrslu um það sem ég er að gera eða fara,“ segir Anastasia og bætir við að hún sé líklega orðin sjálfstæðari en nokkurn tímann áður eftir þessa flutninga. Vilma nefnir einnig sjálfstæði en tengir það við að hafa fengið sér bíl. Síðan þau kaup áttu sér stað hefur hún verið frjáls ferða sinna, hvenær og hvert sem er, en fjarlægðirnar eru langar úti á landi og íbúar þar óbeint neyddir til þess að fá sér bíl, vilji þeir komast eitthvert af sjálfs dáðum. „Kannski snýst sjálfstæði um að borga þína eigin reikninga og sjá um sjálfan sig,“ veltir hinn 27 ára gamli Juhani Riikonen fyrir sér, en hann er nýlega útskrifaður úr meistaranámi í orkutækni og hefur nú haf ið hið svokallaða fullorðinslíf með því að kaupa sér íbúð í Turku og byrja í föstu starfi í Espoo. Skiljum nú við núverandi heimili viðmælenda okkar og ferðumst aftur til barnæsku þeirra. Í hvers konar umhverfi ólust þau upp? Vilma vegsamar þrjúhundruð ára gamalt land fjölskyldunnar, en á því má finna svínabú, tún og skóglendi. Hún býst við því að hún, ásamt systkinum sínum, muni halda áfram að vinna á bænum eftir að faðir þeirra hættir að vinna. Eftir að hafa eytt meiri tíma á bernskuslóðum og í námunda við náttúruna hefur áhugi hennar á skógum aukist og hvatt hana til þess að læra timburvinnslu. Fjölskylda Juhani bjó í raðhúsi í borginni Paimio sem er fremur lítil. Hann segir það hafa verið góðan stað til að alast upp á, þar sem það er lítil, fjölskylduvæn og friðsæl borg með nægum tækifærum til hreyfingar. Eini gallinn var sá að ef þú gerðir eitthvað heimskupar vissu allir í bænum það innan skamms. Anastasia hefur búið á mörgum mismunandi stöðum þrátt fyrir ungan aldur. Hún bjó lengi með móður sinni, stjúpföður og systkinum en flutti til föður síns þegar hún byrjaði í menntaskóla. Sögur viðmælenda okkar leiða alltaf aftur að vinum og fjölskyldu. Vilma segir frá því að helmingur ættingja hennar búi í tíu kílómetra radíus við hana. Henni finnst smáir fjölskyldu- og vinahópar fínir en hún
Stúdent á fyrsta ári, stúdent á þriðja ári og ný útskrifaður stúdent úr Háskólanum í Helsinki og Aalto háskóla útlista hvað gerir hús að heimili í þeirra augum.
A freshman, a thirdyear student, and a recent graduate from Finland on finding home wherever life takes you
In March 2020, Vilma Toivonen packed up her shared apartment in Helsinki and returned to her childhood home, a farm in the village of Haveri. Since then, she has sometimes spent more time behind the wheel of a tractor than on her studies. “What would I have done in Helsinki when lectures went online because of corona? There’s always nature and someone to chat with around here,” the 21-year-old agriculture and forestry student comments. While Toivonen returned to her family, 19-yearold Anastasia Seppänen broke away from hers. The autumn was a time of great change for Seppänen because she relocated to an unfamiliar city, moved into her own studio apartment, and started studying to become a teacher. “I’ve had to get used to the fact that there are no family or friends close by in the same way as before. I have to figure out and do everything myself, but living alone has still been wonderful. I can do things my own way and there is nobody to whom I’m supposed to report about what I’m doing and where I’m going.” Seppänen states that she has probably become more independent than ever during her first months of living alone. Toivonen finds that getting a car was a similar turning point toward independence. Since getting a car, Toivonen has been free to choose where to go and when. Because distances in the countryside are long, residents are practically forced to have cars. “Maybe independence is about paying your own bills and taking care of yourself,” wonders 27-yearold Juhani Riikonen, who recently graduated with his master’s in energy technology and began socalled adult life by acquiring an apartment in Turku and a day job in Espoo. Let’s leave our interviewees’ present locations and go back in time to their childhoods. In what kinds of landscapes did they grow up? Toivonen cherishes her family’s three-hundred-year-old farmland, which includes a pig farm, fields, and forests. She expects that she and her siblings will continue operating the farm when their father retires. Greater awareness of the family farm and the rural environment of her childhood have increased Toivonen’s interest in the forest and motivated her to study wood processing. Riikonen’s family lived in a rowhouse in the smallish city of Paimio. He says that Paimio was a
12
THE STUDENT PAPER
Vilma Toivonen
Anastasia Seppänen
Juhani Riikonen
kann sjálf betur að meta samheldni lítils samfélags í smábæ. „Þú getur bankað á hvaða dyr sem er og hitt einhvern í kaffi. Ég segi að minnsta kosti alltaf hæ við þá sem ég rekst á í Haveri, jafnvel þó ég þekki þá ekki persónulega!“ Anastasia segir reynslu sína af heimilislífi hafa orðið fyrir miklum áhrifum af fólkinu sem hún ólst upp með; hjá móður sinni var það fjöl skyldulíf með litlum börnum meðan hún var einkabarn hjá föður sínum. Henni finnst þessar sundurleitu fjölskylduaðstæður hafa gert hana færa í að takast á við breytilegar aðstæður. Þegar hún var yngri fann hún oft til sektarkenndar, meðal annars yfir því að geta ekki eytt jólunum með öllum meðlimum fjölskyldunnar, en í dag er hún þakklát fyrir það að eiga stóra fjölskyldu. Anastasia segist eiga í eins konar ástar, haturs -sambandi við heimabæ sinn Turku, þar sem hún sótti skóla og bjó. „Það hefur verið hressandi að skipta um umhverfi og mér finnst Helsinki akkúrat staður fyrir mig. Þannig ég flyt ekki lengra frá heimaslóðunum enn um sinn.“ „Besti staðurinn í Paimio, fyrir utan heima, er bílastæðið á bak við menntaskólann. Þangað fórum við oft á bifhjólum til þess að slæpast. Þegar vinahópurinn náði aldri skiptum við hjólunum út fyrir bíla,“ rifjar Juhani upp en óstýrlát æska á bifhjólum kemur reglulega fram í sögum hans. Hann og vinir hans fóru að minnsta kosti aðra hverja helgi til Turku eða stundum Salo. „Við keyrðum þangað og höngsuðum í borginni en fórum vanalega ekki á neina bari. Það var ekki búið að eiga neitt við mitt bifhjól, en ég sá mikið af mismunandi fikti. Sem betur fer slasaðist enginn alvarlega.“
HEIMSÓKN Á HEIMASLÓÐIR TRACING HOME
good place to grow up. It’s a small, family-friendly, and peaceful city with plenty of opportunities for exercise. One con was that if you acted foolish, everybody knew. Anastasia Seppänen has lived in many different places despite her young age. She lived with her mum, stepfather, and siblings for a long time but moved in with her father when she started high school. The trio’s stories always return to family and friends eventually. Toivonen describes how half of her relatives live within a ten-kilometer radius. Small, tight-knit circles of family and friends are fine, but she appreciates the sense of community in the village. “You can knock on any neighbor’s door and have a coffee together. At least I always say hi when I bump into someone in Haveri, even if I don’t know them personally!” For Seppänen, the experience of home has been influenced by the people she grew up with; with her mum, it was family life with little kids, while she was an only child with her father. Seppänen feels accustomed to facing different situations due to changing family relationships. When she was younger, she sometimes felt guilty, for example, about not being able to spend Christmas with all her family members, but today she recognizes the richness of having a large family. Seppänen reflects that she has a kind of love—hate relationship with her childhood hometown, Turku, where she has attended school and lived in different corners of the city her whole life until now. “It has been refreshing to have a change of environment, and Helsinki has felt like my kind of place, so I’m not moving away for at least the next few years.” “The best place in Paimio, if I can’t say home, is the parking area behind the high school. We drove there on mopeds to hang around. When our gang of friends turned eighteen, mopeds were replaced by cars,” Riikonen recalls. Wild youth on mopeds come up repeatedly in Riikonen’s stories. He and his buddies rode at least every other weekend to Turku or sometimes Salo. “We drove there and hung around in the city but we usually didn’t go to any bars. My moped wasn’t souped up or anything, but I saw lots of different modifications on other people’s. Fortunately, nobody got seriously injured.” Most students probably settle down for their years of study and start thinking about more permanent living arrangements as graduation nears, like Seppänen or Riikonen, who lived on campus in Espoo while in university. There were always some students around and saunas warming up on campus, but as Riikonen’s graduation approached, he started planning a move to Turku, which he decided was the best location to live in his current life situation. “My relatives live there and we have a cottage there. Not to mention how cheap it is to live in Turku compared to the capital area.” Toivonen knew when moving to study in Helsinki that she wouldn’t stay there for good. She doesn’t want to look at apartment buildings from the win-
13
STÚDENTABLAÐIÐ
Þegar líður að útskrift virðast flestir nemendur huga að því að festa rætur einhverstaðar, líkt og Vilma og Juhani, sem bjuggu á háskólasvæðinu í Espoo meðan þau stunduðu nám. Það voru alltaf einhverjir á svæðinu og fírað upp í nokkrum sánum en þegar útskriftin nálgaðist fór Juhani að skipuleggja búflutninga til Turku. Hann sá fyrir sér að það yrði besti staðurinn fyrir hann miðað við núverandi aðstæður. „Ég á ættingja þar og við eigum lítið hús en þar að auki er mikið ódýrara að búa í Turku en í höfuðborginni.“ Þegar Vilma flutti til Helsinki til þess að stunda nám vissi hún að hún yrði ekki þar til frambúðar. Hún vill ekki horfa út um gluggann á b lokkir heldur náttúruna. „Það skiptir mig meira máli hvar ég bý en hvar ég vinn, og margir deila örugglega þeirri skoðun. Ég finn ekki frið í Helsinki þar sem krökkt er af bílum alls staðar. Besta leiðin til þess að stefna í borginni, er úr borginni,“ segir Vilma hlægjandi. Juhani er sammála þessu og forgangsraðar staðsetningu heimilisins ofar staðsetningu vinnunnar. Hann hefur búið í Turku en unnið á höfuðborgarsvæðinu í nokkur ár, þrátt fyrir að samgöngur á milli taki um 2 klukkutíma. Allir viðmælendur okkar voru á einu máli um að heimilið væri sá staður sem þau vilja helst verja tíma sínum. Heima finna þau frelsi, eins og Vilma þegar hún kemst aftur í skóginn eftir að hafa verið í miðri borginni. Anastasia og Juhani tala bæði um mikilvægi þess að hafa tíma, pláss og næði. „Ég þekkti enga staði í Helsinki áður en ég flutti þangað en það mun smám saman verða að heimili fyrir mér. Hér er meira írafár, meiri umferð, fólk og hlutir til þess að gera, en ég hef notið þess því heima hef ég tíma og pláss fyrir sjálfa mig,“ segir Anastasia. Íbúð Juhani í Turku er smám saman að verða að meira heimili. Hann nær að lýsa þessu flókna ástandi: „Staður þar ég get slakað á í einrúmi, það held ég að sé skilgreiningin á heimili. Kannastu við tilfinninguna að ganga að réttri hurð í stigaganginum og finna að þú ert kominn heim?“
Hvað felst í orðinu framtíð? GREIN & ÞÝÐING ARTICLE & TRANSLATION Jónína Kárdal
Náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands Career and guidance counsellor at the University of Iceland
What Does the (Word) “Future” Hold? Stundum leitum við langt yfir skammt þegar við veltum framtíðinni fyrir okkur og hún blasir jafnvel við í orðinu sjálfu. (Horfið til fyrsta stafsins í hverri fyrirsögn). Hér á eftir fara þankar náms- og starfsráðgjafa um framtíðina í þeirri von að það geti orðið stúdentum til skemmtunar og jafnvel stuðnings.
dows of her home, but nature. “Where I live is more important to me, and certainly to many others, than what I do for a living. I can’t get peace in Helsinki because all the places are full of cars. If you move in any direction in the city, the best direction is to move away from the city,” Toivonen says with a laugh. Riikonen prioritizes residence over work as well. For this reason, Riikonen has worked in the capital area and lived in Turku for a few years now, even though it means commuting for two hours. For the interviewees, home is a place where they prefer to spend time. At home they feel free, like Toivonen when she gets into the woods after being in the middle of the city. Seppänen and Riikonen bring up the importance of having their own time and space, privacy and style. “I didn’t know any places in Helsinki beforehand, but it’ll become my home over time. It’s more hectic here, more traffic, people and activities, but I’ve enjoyed it because I have time and space for myself at home anyways,” Seppänen says. Bit by bit, Riikonen’s pad in Turku is already feeling more like home. He is able to condense the complicated concept into one sentence: “A place where I'm able to relax by myself, I think that’s the definition of home. Do you know the feeling when you walk up to the right door in the stairwell and just know that you’ve come home?”
Sometimes we don’t see what is right in front of us when we contemplate the future. In fact, the word itself contains some pearls of wisdom, if you know how to look (check out the first letter of each heading below). Here are one career and guidance counsellor’s contemplations on the topic in the hopes that students find them entertaining and maybe even helpful when dreaming of their own futures. TAKE INITIATIVE AND BE A LEADER
The first step towards a solution is to take initiative and be unafraid to meet the future with the knowledge, skills, and aptitudes that we possess. Taking initiative means taking on the role of leader (in any circumstances) and dealing with new demands and changing circumstances. HONE YOUR ANALYTICAL THINKING AND PROBLEM SOLVING SKILLS
Higher education purposefully trains students to learn and use analytical thinking skills and be critical when facing problems or challenges. These are important skills to have when searching for solutions to future projects. ENDEAVOR TO BE AMBITIOUS
Ambition fuels our goals and is characterized by enthusiasm and interest. We have ambition to reach these goals and strive in both words and actions to do so.
14
THE STUDENT PAPER
FRUMKVÆÐI OG FORYSTA Fyrsta skrefið í átt að lausnum er að taka frumkvæði og ganga óhrædd til móts við framtíðina með þá þekkingu, færni og hæfni sem við búum yfir. Forysta felur í sér að taka að sér hlutverk leiðtoga (í hvaða aðstæð um sem er) og takast á við nýjar kröfur og breyttar aðstæður.
FOSTER DISCIPLINE
RÖKHUGSUN OG LAUSN VANDAMÁLA Í háskólanámi er markvisst verið að þjálfa nemendur í að læra og beita rökhugsun og rýna til gagns þegar tekist er á við vandamál eða áskoran ir. Þetta er mikilvægt veganesti við úrlausn á verkefnum framtíðarinnar.
URGE YOURSELF TO DREAM
AGI Hér er ætlunin að vísa til sjálfsaga sem er nauðsynlegur til að takast á við ýmsar þrautir og erfiðleika sem okkur kunna að mæta. Sjálfsagi felst í því að velja fremur það sem hjálpar okkur við að ná langtímamarkmiði heldur en að velja eitthvað sem veitir skammvinna ánægju. METNAÐUR Metnaður kyndir undir það að ná markmiðum okkar og einkennist af ákefð og áhuga. Við höfum metnað til ákveðinna verka og leggjum okkur fram í bæði orði og verki til að ná settu marki. TÍMI Það hafa margir verið fyrri til að tala um tímann, í orði, ljóði, tónlist og söng. Staðreyndin er að tíminn afmarkast samkvæmt okkar tímatali af 365 dögum og við fáum þennan aukadag einu sinni á fjögurra ára fresti (hlaupársdagur). Við annað hvort bíðum óþreyjufull eftir að tíminn líði, að hann standi í stað eða komi til baka. Niðurstaðan er sú að njóta tímans sem við höfum, vera í núinu en taka tillit um leið til fortíðar og framtíðar. Í NÁMI Aðgengi að námi og framboð á margvíslegum námstækifærum skiptir sköpum fyrir öll samfélög og framþróun þeirra. Háskóli Íslands leggur metnað í að bjóða upp á framúrskarandi menntun sem stenst alþjóð legar gæðakröfur. Aðgengi að vísindamönnum í fremstu röð, þátttaka í rannsóknum og nýsköpun er mikils virði fyrir framtíðina. ÐRAUMAR Þar sem ekkert íslenskt orð byrjar á ð-i verður hér talað um drauma. Við búum öll yfir framtíðardraumum sem sumir urðu til í æsku og aðrir þegar nær dró fullorðinsaldri. Draumar eru drifkraftar. Það er gott að láta sig dreyma um hluti – að leyfa huganum að reika og sjá fyrir sér framtíð ina. Draumar gefa drifkraft til framkvæmda og hjálpa til við að setja sér markmið og fylgja þeim eftir. Um hvað snúast framtíðardraumar þínir? IÐNI – ELJUSEMI Þessi orð fylgja oft metnaði og standa þau þétt saman. Iðni og eljusemi skila oft góðu verki, þau fela í sér að halda áfram þangað til verki er lokið. Ef við bætum við orðinu tími þá er hægt að segja að einstaklingur sem hefur metnað til að ljúka háskólanámi og láta til sín taka sýni iðni og eljusemi á meðan á því stendur. Framtíðardraumur um að útskrifast með háskólagráðu verður þannig að veruleika. NÝSKÖPUN Það skiptir miklu máli fyrir nútímann að skapa framtíð sem byggir á þekkingu, færni, hagnýtingu vísindalegrar þekkingar og nýsköpun. Sú þekkingarleit og rannsóknir sem stúdentar ástunda í námi ýtir undir skapandi lausnir sem eru góður grundvöllur fyrir nýsköpun. Það er mikil vægt að beita grósku og nýsköpunarhugsun til að takast á við áskoranir framtíðarinnar!
HVAÐ FELST Í ORÐINU FRAMTÍÐ? WHAT DOES THE (WORD) “FUTURE” HOLD?
Self-discipline is necessary when taking on various challenges we might face. Self-discipline means choosing what will help you meet your long-term goals over that which provides short-term pleasure.
We all have dreams for the future, some dating back to childhood and others having formed later in life. Dreams are motivating. It’s good to let yourself dream – to allow your thoughts to wander and imagine the future. Dreams can help us set goals and give us the power to take action and pursue them. What are your dreams for the future? TACKLE YOUR WORK WITH DILIGENCE
This word is often mentioned in connection with “ambition”, and the two concepts are closely connected. Diligence means not stopping until your work is finished. If we add the word “time” to the equation, then you could say that an individual who has the ambition to finish an academic degree demonstrates diligence throughout that process. Their dream of graduating from university will then become reality. UPHOLD EDUCATION AS A KEY TO THE FUTURE
Access to education and a selection of diverse educational opportunities are essential to all societies and their advancement. The Universty of Iceland strives to offer an outstanding education that meets international quality standards. Access to world-class scientists and participation in scientific research and innovation hold great value for the future. REACH FOR INNOVATIVE SOLUTIONS
In today’s world, it’s important to build a future founded on knowledge, skills, applied scientific knowledge, and innovation. The research and pursuit of knowledge that students undertake in their academic studies encourage creative problem solving, which is a good foundation for innovation. Developing a mindset around growth and innovation is important for taking on the challenges of the future! EXIST IN THE PRESENT
In words, poetry, and music, many people have tried to figure out time. The fact is that time is limited, according to our calendar, to 365 days a year, plus that extra day we get every four years (Leap Day). We either wait impatiently for time to tick by, for it to stand still, or for it to turn back. The bottom line is that we should enjoy the time we have and live in the now, while also taking the past into account and looking to the future.
15
STÚDENTABLAÐIÐ
Opnir stúdentagarðar Student Housing Opens Up to Non-Students
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á samfélagið líkt og flestir kannast við. Þá er starfsemi Félagsstofnunnar Stúdenta ekki undanskilin. Í ljósi faraldursins eru færri erlendir nemendur að koma til landsins til að stunda nám við HÍ en ætlast var til og því færri að sækjast í leiguhúsnæði á vegum Félagsstofnunarinnar. Einnig sækjast þeir nem endur sem búa utan höfuðborgarsvæðisins minna í flutninga til Reykja víkur um þessar mundir þegar mikið af kennslu fer fram í gegnum netið. Af þeim sökum standa mörg herbergi sem opin eru fyrir útleigu auð. Mýrargarður, sem tekinn var í notkun í janúar 2020, er stærsti stúdentagarður landsins og getur kjarninn hýst um það bil 300 einstak linga. Eftir opnun Mýrargarðs hafa biðlistar fyrir húsnæði á vegum FS minnkað sem eru afar góðar fréttir. Hins vegar vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu eru færri sem sækjast eftir húsnæði á Stúdentagörðum en áætlað var. Vegna þessa hefur Félagsstofnun Stúdenta ákveðið að hagræða úthlutunarreglum sínum þannig að í fyrsta sinn geta einstak lingar sem stunda ekki nám við Háskóla Íslands leigt húsnæði á vegum Félagsstofnunnar. Þau rými sem um er að ræða eru einstaklingsherbergi með sér sturtu- og klósettaðstöðu og sameiginlegu eldhús- og stofurými. Slík rými er að finna bæði í Oddagörðum á Sæmundargötu sem og áður nefnda Mýrargarði. Í samtali við blaðamann Stúdentablaðsins segir Isabel Alejandra Díaz, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, að þau taki öllum sem kunna að nýta sér opnun stúdentagarðanna fagnandi. „Stúdenta garðarnir hafa ávallt verið hugsaðir fyrir stúdenta við Háskóla Íslands, eins og gefur að skilja. Hins vegar hefur hér skapast tækifæri til að bjóða öðru námsfólki húsnæði á góðum kjörum, og að sjálfsögðu tökum við vel á móti þeim einstaklingum. Námsfólk er því miður oftar en ekki vanmáttugur hópur á leigumarkaði því þau eru ekki með öruggar tekjur og geta m.a. þess vegna oft ekki búið lengi á sama stað. Félagsstofnun
GREIN ARTICLE Katla Ársælsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers
As we all know, the coronavirus pandemic has impacted society in an untold number of ways, and Student Services (FS) is no exception. Because of the pandemic, there are fewer international students coming to Iceland to study at UI than were expected and, as a result, fewer students applying for housing through FS. In addition, with most classes being held online at the moment, fewer Icelandic students who live outside the capital region are moving to Reykjavík. For these reasons, many rooms in student housing are currently unoccupied. Mýrargarður, which opened in January 2020, is the largest student residence in the country, with space for around 300 individuals. Since its opening, waitlists for student housing through FS have shortened considerably, which is great news. However, due to current circumstances, there is less demand for student housing than was expected. As a result, FS has decided to adjust their allocation rules so that, for the first time, individuals who are not studying at UI can rent from FS. Rooms available to non-students are single occupancy with private bathroom and shower and access to a shared kitchen and common room. These rooms are located in Oddagarðar on Sæmundargata as well as in Mýrargarður. Speaking with a Student Paper journalist, University of Iceland Student Council President Isabel Alejandra Díaz says that they are happy to welcome anyone who may benefit from the opening of student housing. “The student residences [operated by FS] have always been thought of as being for students at the University of Iceland, and understandably so. But we now have an opportunity to offer other students affordable housing, and of course we are glad to welcome those individuals. Unfortunately, students often find themselves in a weak position on the rental market because they don’t have steady incomes and therefore often can’t live in the same place long-term. FS was founded by students for students, and the goal has always been to offer excellent service, so it’s great to be able to serve more people, especially in light of the current situation,” says Isabel. University of Iceland students will continue to have priority for housing allocations. Applications are prioritized as follows, from highest to lowest priority:
16
THE STUDENT PAPER
stúdenta var stofnuð af stúdentum fyrir stúdenta og hefur markmiðið því alltaf verið að bjóða góða þjónustu, þannig að það er frábært að geta boðið fleirum upp á það, sérstaklega í ljósi aðstæðna,“ segir Isabel. Stúdentar við Háskóla Íslands munu enn hafa forgang að úthlutun herbergja en forgangsröðunin er eftirfarandi: A Núverandi íbúar sem uppf ylla almenn skilyrði um úthlutun B Erlendir stúdentar sem njóta forgangs (Tiltekinn fjöldi styrkþega á vegum menntamálaráðuneytis, Háskóla Íslands eða Fulbright stofnunar. Njóta forgangs við úthlutun tvíbýla og herbergja á Gamla Garði.) C Nemar í HÍ – lögheimili utan höfuðborgarsvæðis D Nemar í HÍ – lögheimili innan höfuðborgarsvæðis E Nemar í öðrum háskóla EE Nemar í framhalds- eða iðnskóla E3 Ekki í námi Þetta fyrirkomulag mun einnig vera í gildi fyrir komandi haust en allar upplýsingar um úthlutunarreglur, skilyrði og umsóknarferli fyrir íbúð á vegum Félagstofnunnar er að finna á heimasíðu þeirra, studentagardar.is.
Innlit á Stúdentagarðana A Glance into Student Housing
GREIN ARTICLE Gabrielė Šatrauskaitė ÞÝÐING TRANSLATION Ragnhildur Ragnarsdóttir MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir
Fyrir þetta tölublað ákvað Stúdentablaðið að kominn væri tími til að kíkja á hvernig stúdentar búa. Í þessari úttekt skoðuðum við paríbúð, stúdíó íbúð og herbergi með sameiginlegri aðstöðu. Kannski færðu innblástur til að innrétta lítið rými, uppgötvar góða staði til að versla á hagstæðu verði, eða þú veist, nýtur þess bara að fá innsýn í ' ‘hið töfrandi líf’ stúd enta. Hittum nú viðmælendur okkar! ANDREA ÓSK SIGURBJÖRNS OG SÓLVEIG DAÐADÓTTIR „Við sátum á strönd á Jamaica sumarið 2018, yfir okkur ástfangnar og spenntar fyrir framtíðinni, þegar við sendum inn umsókn fyrir stúdenta garðanna. Seint í nóvember sama ár, fengum við afhenta lykla að íbúð okkar á Eggertsgötu og höfum nú búið hér í meira en tvö ár,“ segir Andrea. Hún og Sólveig stunda báðar nám við Háskólann og búa í par íbúð. Sólveig er í framhaldsnámi í tölfræði og Andrea er í diplóma námi í kynjafræði. Uppáhaldsminning þeirra úr íbúðinni er „þegar við vorum með ‘piknik’ á svölunum, við sátum á teppi, borðuðum vegan pylsur og drukkum bjór“.
A Current residents who fulfill the general allocation requirements B Foreign students who have priority (Fixed number of students with grants from the Ministry of Education, University of Iceland, or Fulbright Institute. Priority access to shared two-person apartments and rooms in Gamli Garður.) C UI students – legal residence outside the capital region D UI students – legal residence within the capital region E Students from other universities EE Students from junior colleges or technical schools E3 Individuals not currently enrolled in school This order of priority will also apply for the autumn semester. All pertinent information about allocation rules, eligibility requirements, and the application process for FS student housing can be found on their homepage, studentagardar.is.
For this issue, the Student Paper decided it was time to take a look at student housing. This time around, we checked out a couple’s apartment, a studio, and a room with shared facilities. Perhaps you’ll find inspiration for decorating a small space, discover the hottest spots for shopping/thrifting, or, you know, just enjoy getting a glimpse into other students’ glamorous lives! So, let’s meet our volunteers! ANDREA ÓSK SIGURBJÖRNS AND SÓLVEIG DAÐADÓTTIR
“We were sitting on the beach in Jamaica in the summer of 2018, head over heels in love and excited for our future, when we sent in our application for student housing. In late November the same year, we got the keys to our apartment on Eggertsgata and have now lived here for over two years,” says Andrea. She and Sólveig are both students at the university and live in a couple's apartment. Sólveig is a postgraduate student in statistics and Andrea is working toward a diploma in sexology. Their dearest memory of their apartment is “when we had a picnic on the balcony, sitting on a blanket with vegan hot dogs and beers”. What inspires your decoration style? “We try our best to use eco-friendly and sustainable decor. It’s important for us to make our home ours, especially during COVID-19, since we spend more time at home now. We have over 30 plants now, but during the winter months we love to add some candles to our decor. We make good use of our balcony, where we grow greens in planter boxes during the summer, and we have a bench and light
17
STÚDENTABLAÐIÐ
Hvað hefur áhrif á stílinn ykkar? „Við gerum okkar besta til að vera umhverfisvænar og sjálfbærar í okkar stíl. Það er mikilvægt fyrir okkur að gera heimilið að okkar, sérstaklega núna þegar COVID-19 geisar, þar sem við erum mikið meira heima. Við eigum meira en 30 plöntur, en yfir vetrarmánuðina þá elskum við að bæta kertum inná heimilið. Við notum svalirnar mikið þar sem við rækt um grænmeti í ræktunarkössum á sumrin, og við erum með bekk og ljós til að skapa kósí stemmingu. Hlutir sem minna okkur á ferðirnar okkar saman eru dreifðar um alla íbúðina. Þær hvetja okkur til að gera fleiri skemmtilega hluti í lífinu.“
Hvað er besta ráðið ykkar til að nýta lítið rými sem best? „Við notum lágt borð sem borðstofuborð og notum þessa kolla til að sitja á. Þeir eru einungis í kringum borðið þegar við erum að borða, annars stöflum við þeim upp. Við erum ekki með sjónvarp; það passar ekki stílnum okkar. Við erum með borð sem hægt er að leggja saman í stofurýminu og notum það bæði til að vinna og borða við. Þegar það er ekki í notkun leggjum við það saman en það gerir rýmið opnara. Við deilum fötum og þurfum því færri flíkur. Við elskum að hafa spegil í hverju rými því þannig virðast þau stærri. Með því að hafa hurðarnar alltaf opnar inn í öll herbergi, virðist íbúðin vera eins og eitt stórt rými frekar en þrjú lítil.“
Hvaðan fáið þið hlutina ykkar? „Eina húsgagnið sem við höfum keypt er ódýr sýningasófi úr umbúðar lausu deildinni í IKEA. Ömmur okkar og afar hafa gefið okkur mikið af húsgögnum, skrautmunum og plöntum. Einstakur stíll þeirra hefur mótað okkar stíl. Borðstofuborðið okkar var búið til að foreldrum Andreu og eldhúsborðið okkar hefur verið í eigu fjölskyldu Sólu í meira en 15 ár og hefur ferðast til fjögurra landa. Við elskum að finna róttæka listmuni, á hátíðum og á óvenjulegum stöðum. Pólitísk afstaða okkar er mjög sjáanleg á veggjum íbúðarinnar.“
Eigið þið ykkur uppáhalds húsgagn sem þið getið ekki ímyndað ykkur að vera án? „Rólan okkar er aðal hluturinn í stofunni. Hún er næstum 40 ára gömul og var fyrsta húsgagn mömmu Andreu þegar hún flutti að heiman. Hún hefur glatt margra gesti okkar og á eftir að gera það um ókomna tíð.“
INNLIT Á STÚDENTAGARÐANA A GLANCE INTO STUDENT HOUSING
bulbs to create a cozy mood. Memories from our trips together are scattered around our apartment. They inspire us to do more of the fun stuff in life.” What’s your favorite tip for making good use of a small space? “We use a low table as a dining table and use these cushion-stools to sit on. They’re only around the table while we’re eating and are otherwise stacked up. We don’t have a TV; it doesn’t fit our style. We use a foldable table in the living area for both work and dining. Keeping it folded when not in use helps keep the area open. We share our clothes, so ultimately we need fewer clothes. Mirrors make spaces feel bigger, so we love to have one in every room. Keeping the doors open into all rooms all the time makes the apartment feel like one big space rather than three small ones.” Where do you get your decor from? “The only furniture we’ve bought ourselves is a cheap sofa from the showcase products (umbúðalaust) at IKEA. Our grandparents have given us a lot of furniture, decor, and plants. Their unique style has shaped ours. Our living room table was homemade by Andrea’s parents, and our kitchen table has been with Sóla’s family for over 15 years and has traveled to four countries. We love finding radical art pieces, at festivals and queer spaces. Our political stance is very visible on our walls.” Do you have a favorite piece of furniture that you cannot imagine your place without? “Our swing is the centerpiece of our living room. It‘s almost 40 years old and was Andrea’s mother's first piece of furniture when she moved out. It has brightened the mood of many of our guests and many more to come.”
18
THE STUDENT PAPER
ARNALDUR STARRI STEFÁNSSON Arnaldur er í framhaldsnámi í lögfræði og hefur búið á stúdentagörðun um síðan hann byrjaði í lögfræði fyrir fjórum árum. Hann býr núna í einstaklingsíbúð á Eggertsgötunni. Arnaldur er fæddur og uppalinn úti á landi, á Þórisstöðum á Svalbarðaströnd. „Ég hef áhuga á nánast öllu – horfa á fótbolta, hlusta (líklega aðeins of mikið) á hlaðvörp. Ég hef tölu verðan áhuga á ilmvötnum, og ég spila líka mikið af borðspilum.“ Hver hefur ekki gaman af góðu borðspili?
Hvað hefur áhrif á stílinn þinn? „Ekkert sérstakt, aðallega hlutir sem ég sé á netinu. Ég hneigist til að hafa mínimalískan og einfaldan stíl, en jafnframt stíl sem endurspeglar persónuleika minn. Mikilvægast er þó að reyna að láta íbúðina líta ekki út eins og elliheimili (því miður get ég ekki breytt gólfefnunum).“
Hvað er besta ráðið þitt til að nýta lítið rými sem best? Lykillinn er fjölnota og færanleg húsgögn. Í svona lítilli íbúð er líklegt að það þurfi að færa til húsgögn í hvert skipti sem þú færð gesti. Ég á auka stóla og jafnvel aukaborð í geymslu sem ég tek fram þegar ég á von á fólki í mat eða partý. Hvað varðar list á veggina, þá mæli ég með því að skoða ARTOTEK, lánsafnið í Norræna húsinu þar sem hægt er að fá lánuð lista verk í þrjá mánuði í senn – frábær leið til að skreyta veggina mjög ódýrt.“
Hvaðan færð þú hlutina þina? „Aðallega frá IKEA, en líka frá Søstrene Grene. Góði hirðirinn er líka frábær staður til að finna hluti.“
Áttu uppáhalds húsgagn sem þú getur ekki ímyndað þér að vera án? „Borðstofu/barborðið er frábært. Vegna sérkennilegrar legu íbúðarinnar nýtist það vel og ég get borðað kvöldmat gegnt glugganum, sem er frábært eftir að hafa borðað kvöldmat gegnt veggnum í heilt ár eftir að ég flutti í þessa íbúð.“
ARNALDUR STARRI STEFÁNSSON
Arnaldur is a postgraduate law student who has lived in student housing since he started his undergraduate studies four years ago. He currently lives in a studio apartment on Eggertsgata. Arnaldur was born and raised in the countryside, in Þórisstaðir, Svalbarðsströnd. “I’m interested in almost everything – watching football, listening (possibly too much) to podcasts. I’m quite interested in perfumes, and I play a lot of board games as well.” Who doesn’t like a good board game, right? What inspires your decoration style? “Nothing specific, mostly stuff I see online. I tend to go for relatively minimal and simple decor, as well as decor that resonates with me personally. More importantly, I try to do whatever it takes to make this place feel less like a retirement home (sadly I can’t change the flooring).” What’s your favorite tip for making good use of a small space? “Multifunctional and mobile furniture is key. In an apartment this small, it’s quite likely that you’ll have to move some things around any time you’ve got guests over. I’ve got extra chairs and even an extra table in storage, which I bring out if I’m having people over for dinner or a party. With regards to wall art, I really recommend checking out ARTO TEK, the art library at the Nordic House, where you can borrow graphic artworks for three months at a time - a great way to decorate your walls on the cheap.” Where do you get your decor from? “Mostly IKEA, Søstrene Grene as well. Góði hirðirinn is also a great place for decor.” Do you have a favorite piece of furniture that you cannot imagine your place without? “The dinner/bar table turned out great. It makes great use of the apartment’s awkward layout and allows me to have dinner facing a window, which, after having dinner facing a wall for the first year living in this apartment, is really nice.”
INNLIT Á STÚDENTAGARÐANA A GLANCE INTO STUDENT HOUSING
19
STÚDENTABLAÐIÐ
HELGI JAMES PRICE ÞÓRARINSSON
Helgi is an undergraduate law student at the university. He lives in a single room with shared facilities in Gamli Garður. “I’m used to living in a dorm environment, as I lived in a dorm for three years while in junior college. For me, living in a dorm is the ideal university experience. I like the feeling of a place where I can be on my own but also have the opportunity to meet new people from all over the world,” says Helgi. He adds, “The biggest difference in staying here compared to the other apartments is the lease time, as I’m only renting for nine months a year. I can go back home during the summer and work, make some money, and save on rent.” Flexibility is the key!
HELGI JAMES PRICE ÞÓRARINSSON Helgi er í grunnnámi í lögfræði við Háskólann. Hann býr í herbergi með aðgangi að sameiginlegri aðstöðu á Gamla Garði. „Ég er vanur því að búa í svona umhverfi, þar sem ég bjó á heimavist þegar ég var í fram haldsskóla. Fyrir mér er það að búa á heimavist hin fullkomna háskóla reynsla. Mér líkar að búa á stað þar sem ég get verið útaf fyrir mig, en hef líka tækifæri til að hitta fólk frá öllum heimshornum,“ segir Helgi. Hann bætir við að, „helsti munurinn á að búa hér miðað við aðrar íbúðir er leigutíminn, þar sem ég leigi aðeins í níu mánuði á ári. Ég get farið heim yfir sumartímann og unnið, grætt smá pening og sparað leiguna.“ Sveigjanleiki er lykillinn!
Hvað er besta ráðið þitt til að nýta lítið rými sem best? „Þegar maður býr í rými þar sem maður deilir eldhúsi/baðherbergi þá getur það verið áskorun að finna jafnvægi milli þess að fara út og læra. Það er mikilvægt að minna sig á að fara og hitta annað fólk, það er ekki gott að vera einn, innilokaður, nýttu vini þína sem mest, finndu fólk til að læra með og gerðu hluti sem vekja áhuga þinn.“
Hvað hefur áhrif á stílinn þinn? „Það er mikilvægt að gera sem mest úr rýminu því að herbergin eru frekar lítil. Mitt persónulega álit er að maður eigi ekki að vera með of mikið af hlutum í kringum sig, bara nóg til að gera heimilislegt; mínimal ískt en samt persónulegt, t.d. ljós í gluggum, mottu, nokkra púða, eða eitthvað í líkinu við það. Stundum detta mér í hug hlutir sem gætu gert hebergið hlýlegra, en ég hef ekki lagt mig fram við að bæta neinu við ennþá og ég mun eflaust ekki gera það á þessu ári. En hver veit hvað ég kem með á næstu önn!“
Hvaðan færð þú hlutina þína? „Ég átti flesta hlutina og kom með þá með mér. Ísskápinn til dæmis, átti ég frá því ég var á heimavist í framhaldsskóla og afgangurinn af dótinu er að mestu föt, bækur og þess háttar.“
Áttu uppáhalds húsgagn sem þú getur ekki ímyndað þér að vera án?
What’s your favorite tip for making good use of a small space? “While living in a room with a shared kitchen/ bathroom it can be challenging to find a balance between going out and studying. It’s very impor tant to remember to go out and meet other people, as staying in can bring a feeling of being enclosed in a tiny cell, so make the most of your friends, make a study date, and find activities that suit your interests.” What inspires your decoration style? “The rooms are quite small, so making use of the space is very important. My personal preference has been to not have too many decorations around but just enough to make it feel like home; minimalistic but with a hint of your own personality, e.g., some lights in the windows, a floor mat, a couple of pillows, or something along those lines. Sometimes I think of things I can do to make my room feel a bit more welcoming, but I guess I haven’t put in the effort of adding anything yet and probably won’t do it this year. But who knows what I might bring next semester!” Where do you get your decor from? “Most things I already owned and brought from home. My fridge, for example, I owned from being in a dorm in junior college and the rest of the stuff is mostly just clothes, books, and those types of things.” Do you have a favorite piece of furniture that you cannot imagine your place without? “Not in particular, but one thing I have found very helpful in the dark winter months is my alarm clock. It has a built-in light that’s supposed to replicate the feeling of a sunrise. It really helps you feel awake in the mornings during the darkest months of the year.”
„Nei, ekki sérstaklega, en þó er einn hlutur sem hefur reynst mér vel á dimmum vetrarmánuðum og það er vekjaraklukkan mín. Hún er með ljósi sem líkir eftir sólarupprás. Það hjálpar mikið til við að vakna, á þessum dimmustu mánuðum ársins.“
INNLIT Á STÚDENTAGARÐANA A GLANCE INTO STUDENT HOUSING
20
THE STUDENT PAPER
„Eilífðarunglingur DomViniðiqtauel viGðyðu Sigrúnardóttur inn í mér“ “The Eternal Teenager Inside of Me” GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir
ÞÝÐING TRANSLATION Brynjarr Þór Eyjólfsson
An Interview wit h Dominique Gyða Sigrúnardóttir
There is no doubt that a lot of people are familiar with Dominique Gyða Sigrúnardóttir, and some may have even seen her along the corridors of the university or been in classes with her. But Dominique is not simply a master’s student in Creative Writing; she is also a talented actress and director. Dominique graduated from LHÍ, the Iceland University of the Arts, with a degree in drama in 2015 and has since taken on various projects, primarily revolving around young people. Nowadays, she is working in cooperation with sexologist Sigga Dögg and the National Theatre on a performance for young people – a project with the working title Trúnó. I sat down with Dominique to find out more about the project and her career. KMB Can you tell me about this project with the
Eflaust kannast margir við Dominique Gyðu Sigrúnardóttur, einhverjir hafa jafnvel séð hana á göngum skólans eða setið með henni í tímum. En Dominique er ekki bara meistaranemi í ritlist, heldur líka hæfileikarík leikkona og leikstjóri. Dominique útskrifaðist af leikarabraut í LHÍ árið 2015 og hefur fengist við margvísleg verkefni síðan þá, fyrst og fremst þau sem snúa að ungu fólki. Dominique er um þessar mundir í samstarfi við kynfræðinginn Siggu Dögg og Þjóðleikhúsið að vinna að sýningu fyrir ungt fólk og ber verkefnið vinnutitilinn Trúnó. Ég settist niður með Dominique og forvitnaðist um verkefnið og feril hennar.
National Theatre? DGS The goal of Trúnó is to get young people around high school age – let’s say about 15-20 years old – to tell us what they want to see discussed in the National Theatre that would be relevant for their age group. This is an age group that doesn’t go to the theatre often, unfortunately – partly because there’s not much out there that’s made specifically to appeal to them – and we wanted to change that. Sigga Dögg and I are accepting these suggestions and will end up further developing 1-3 ideas that we’ll choose. We are aiming to have some kind of framework for the project by the end of the season. Even as of now, the project is at an exciting place since there’s no limit to the form Trúnó could take in the end. This could be a stand-up, a play, a monologue. We are totally open to all sorts of ideas and want to create something new, for and about young people, on their terms.
KMB Geturðu
KMB But why you and Sigga Dögg? How did you two
DGS
end up doing this together? DGS We barely knew each other before this project came into existence, but a year ago the National Theatre advertised for new Icelandic projects for children and we each sent an idea, both with a rebellious mindset because they weren’t for children. I went in that direction and just said: “What about the teenagers?”, then mentioned my interest in making a new Icelandic project for young people using the methods of “devised theatre”. I was invited to a meeting at the National Theatre, and so was Sigga Dögg, and we each presented our ideas separately. A lightbulb went on for the committee that we would suit each other well. Sigga Dögg has done some amazing work and has tons of experience teaching young people sex education, while I am a trained actor and have been directing young people. So when they introduced us to each other, we were sure that we could put our heads together and do something cool. That’s what we’re aiming to do.
MYND PHOTO Sædís Harpa Stefánsdóttir
sagt mér frá þessu verkefni með Þjóðleikhúsinu? Markmið Trúnó er að fá ungt fólk á menntaskólaaldri, miðum við svona 15-20 ára, til þess að senda okkur hvað það vill sjá fjallað um í Þjóðleikhúsinu tengt þeirra aldurshópi. Þetta er þessi aldurshópur sem fer oft ekki mikið fyrir innan leikhúsanna, því miður, og því viljum við breyta. Við Sigga Dögg erum að taka á móti þessum tillögum og komum til með að þróa áfram 1-3 hugmyndir sem verða fyrir valinu, vinna áfram með einhverjum 1-3 einstaklingum sem senda inn þessar tillögur. Við stefnum að því að einhvers konar grind að verki verði til fyrir lok þessa leikárs. Verkefnið er á mjög spennandi stað eins og er því það er í raun alveg frjálst í hvaða formi Trúnó endar. Þetta gæti orðið uppistand, leik rit, einleikur. Við erum algjörlega opin fyrir öllum hugmyndum og viljum skapa eitthvað nýtt, fyrir og um ungt fólk, á þeirra forsendum. KMB En af hverju þið Sigga Dögg? Hvað kemur til að þið eruð saman í þessu? DGS Við þekktumst lítið sem ekkert áður en þetta verkefni kom til, en Þjóðleikhúsið auglýsti fyrir ári síðan eftir nýjum íslenskum barnaverkum og við sendum sitthvora hugmyndina, báðar í pínu uppreisnarhug því það voru ekki barnaverk. Ég fór í þá átt að segja bara: „Hvað með ungling ana?“ og nefndi áhuga minn á að búa til nýtt íslenskt verk fyrir ungt fólk með aðferðum samsköpunarleikhúss eða það sem heitir á ensku devised theater. Ég var boðuð á fund upp í Þjóðleikhúsi og Sigga Dögg líka og við kynntum í sitthvoru lagi okkar hugmyndir. Og það kviknaði á einhverri peru
KMB Can you also talk about what you have been
doing since you graduated from LHÍ?
21
STÚDENTABLAÐIÐ
hjá stjórninni, um að við ættum eflaust vel saman. Sigga Dögg hefur unnið frábært starf og hefur mikla reynslu af því að kenna unglingum kynfræðslu og ég er leikaramenntuð og hef verið að leikstýra unglingum. Þannig að þegar þau kynntu okkur, vorum við vissar um að við gætum leitt hesta okkar saman og gert eitthvað geggjað. Við stefnum á það.
„Þetta er ákveðin orka sem maður sækir í, ég fæ kannski smá kikk úr því að vinna með svona orkuríku fólki sem hefur ekki fastmótað sig enn þá. Kannski svolítið eins og ég sjálf.“
“It’s a certain energy that draws you in. Maybe I even get a kick from working with such energetic people who are still figuring out who they are. Perhaps rather a bit like myself.“
KMB Geturðu sagt aðeins frá því hvað þú hefur verið að gera síðan þú útskrifaðist úr LHÍ? DGS Já, ég útskrifaðist 2015 og eftir það fór ég að vinna svolítið við kvikmyndagerð. Ég var hálfgerður lærlingur hjá Ragnari Bragasyni í um hálft ár, við undirbúning og tökur á sjónvarpseríunni Fangar. Þar lærði ég heilmargt og varð staðráðin í því að gera kvikmyndagerð hluta af lífi mínu ásamt leiklistinni. Leikstjórn hefur alltaf heillað mig mikið og þar upplifi ég mig í essinu mínu. Eftir það fór ég að leikstýra Listafélagi Verzlunarskólans, sem var með því skemmtilegra sem ég hef gert. Svo skrapp ég norður á Akureyri að leika með leikfélaginu þar og kom svo aftur og leikstýrði öðru Versló leikriti, en það var einmitt unnið með og upp úr leikhópnum, og heppnaðist einstaklega vel. Næst vann ég að kvikmyndinni Kona fer í stríð, sá um leikaraval og var aðstoðarkona leikstjórans, Benedikts Erlingssonar. En vinna með unglingum kallar á mig. Kannski er ég hálfgerður eilífðarunglingur inn í mér, mér finnst ótrúlega gaman að vinna með þessum aldurshópi. Það eru svo margir möguleikar, þau eru enn þá að mótast, prufa margt og feta mismunandi slóðir og eru áhugasöm. Þetta er ákveðin orka sem maður sækir í, ég fæ kannski smá kikk úr því að vinna með svona orkuríku fólki sem hefur ekki fastmótað sig enn þá. Kannski svolítið eins og ég sjálf. KMB Langar þig að halda áfram á þessari braut og fara dýpra? Eða langar þig að róa á ný mið? DGS Ég er að klára mastersverkefnið mitt í vor sem er kvikmyndahandrit í fullri lengd. Ég stefni að því að sækja um styrk hjá kvikmyndasjóði til að þróa það verkefni áfram. En svo er annar draumur að Trúnó, þetta verkefni, gangi vel og að beinagrindin sem við skilum af okkur núna í vor verði eitthvað sem Þjóðleikhúsið hefur áhuga á að fjárfesta í áfram. Þá myndum við taka aftur upp þráðinn í haust og opna fyrir prufur fyrir fólk á þessum aldri til þess að leika í verkinu. Og það er draumurinn, að þetta komist alla leið. Úr því að þetta verkefni þurfti að skiptast í tvennt út af COVID. KMB Nú er ég forvitin, af hverju heldurðu að það sé svona mikið sneitt hjá unglingum? Unglingssystir mín kvartar t.d. mikið undan skorti á íslenskum unglingabókum. DGS Ég held að hluta til sé þetta ótti við að eitthvað sem maður gerir falli ekki í kramið. Vegna þess að tíska og áhugi ungs fólks er alltaf að breytast. Og maður dettur mjög hratt út úr lúppunni á því sem þykir áhugavert eða kúl ef maður heldur sér ekki við. En ég held að það séu allir pínu forvitnir um þennan aldur, enda unglingsárin í flestum tilfellum mjög spennandi tími. Allir geta tengt við sinn innri ungling, bara ef þau
„EILÍFÐARUNGLINGUR INN Í MÉR“ “THE ETERNAL TEENAGER INSIDE OF ME”
DGS Of course. I graduated in 2015, and after that
I went to work a bit in cinematography. I was more or less Ragnar Bragason’s apprentice for about half a year, helping prep and shoot the TV series Fangar (Prisoners). I learned a lot there and became determined to make cinematography a part of my life, together with theatre arts. Directing has always fascinated me, and I felt like I was in my element there. After that, I went on to direct Listafélag Verzlunarskólans, which was one of the most fun things I’ve ever done. Then I went up north to Akureyri to act with the theatre group there and then came back to direct another play for Verzló, which the troupe collaboratively created and performed, and it was extremely successful. Next, I worked on the movie Woman at War, managing the casting and assisting the director, Benedikt Erlingsson. But working with young people was calling to me. Perhaps there’s something of an eternal teenager inside of me; I find it unbelievably fun to work with people in this age group. There are so many possibilities, these young people are still being formed, they try all sorts of stuff, walk different paths, and are engaged. It’s a certain energy that draws you in. Maybe I even get a kick from working with such energetic people who are still figuring out who they are. Perhaps rather a bit like myself. KMB Do you wish to continue on this path and go
deeper? Or do you want to try something new? DGS I am finishing up my master’s project, which is a full-length screenplay. I’m planning on applying for funding through the Icelandic Film Fund in order to develop the project. And of course, another dream is that Trúnó will go well and that the framework that we turn in this spring will be something that the National Theatre has an interest in investing in further. We would then pick things up again in the fall and open up auditions for people in this age group to perform in the project. And that’s the dream, that this project will make it all the way, since it had to be split in two due to COVID-19. KMB Now I’m curious, why do you think that young
people are so often overlooked? My teenage sister, for example, complains about the lack of Icelandic-language books for teenagers. DGS I think part of it is this fear that something you do won’t fit in because young people’s interests are always changing. You can very quickly fall out of the loop about what’s considered interesting or cool if you don’t keep up. But I think that everyone is at least a bit curious about this age group, since it is, in most cases, a very exciting time. Everyone can relate to their inner teenager, if only they get the opportunity to do so. I remember, for example, that in one of the performances of Skömm, which is the latter work that I directed, there were nationally known men who shall remain nameless who sat in the room and teared up. It brought up memories for them from this age as this is a time of your life that sticks with you. The things that you learn, the
22
THE STUDENT PAPER
fá tækifæri til þess. Ég man til dæmis að á einni sýningunni á Skömm, sem var seinna verkið sem ég leikstýrði, þá voru ónefndir þjóðþekktir karlmenn sem sátu í salnum og táruðust. Það rifjuðust upp fyrir þeim einhver augnablik frá þessum aldri og þetta er tími sem fylgir manni. Hlutirnir sem maður lærir, samskiptin sem maður á við vini sína og nán ustu. Meira að segja Guðni forseti kom til mín eftir á og sagðist hafa séð sjálfan sig þarna í einni týpu sem var á sviðinu. KMB Já,
unglingurinn blundar kannski í okkur öllum? Akkúrat! Og það að Þjóðleikhúsið sé að opna fyrir þetta verkefni er frábært. Það er ekki bara að fjárfesta í þessum aldurshópi, þetta er líka tækifæri fyrir foreldra, kennara, eldra fólk sem umgengst þennan aldurshóp til að koma og læra eitthvað nýtt, skilja betur hvað er í gangi hjá þessum einstaklingum í dag. Hvað þau eru að hugsa, hvað þau þrá og hvað þau óttast. Þetta er nauðsynlegt samtal, til hvers ekki að nota leikhúsið í það? DGS
Tekið var við tillögum til 1. febrúar en Dominique vill vekja athygli á prufunum sem verða í haust og hvetur ungmenni á aldrinum 2000-2005 til að fylgjast með þeim.
Við erum á Facebook og Instagram
/Augljos
relationships you have with your friends and those closest to you. Even President Guðni Th. came up to me afterwards and said that he’d seen himself in one of the characters on stage. KMB Right, so each of us has an inner teenager just
waiting to come out, then? DGS Exactly! And it’s amazing that the National Theatre is open to this project. They’re not just investing in this age group, this is also an opportunity for parents, teachers, older people who are around this age group to come and learn something new, understand better what is going on with these individuals today. What they’re thinking, what they long for, and what they fear. This is an important conversation, so why not use the theatre for it? Suggestions were accepted until 1 February, but Dominique wants to draw attention to the auditions that will be held in the fall and encourages young people born between 2000 and 2005 to be on the lookout for them.
LASER
AU G N A Ð G E R Ð I R Verið velkomin í forskoðun, tímapantanir eru í síma 414 7000 Kynntu þér háskólaafsláttinn http://www.student.is/afslaettir
Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík • Sími 414 7000 • augljos@augljos.is • www.augljos.is
„EILÍFÐARUNGLINGUR INN Í MÉR“ “THE ETERNAL TEENAGER INSIDE OF ME”
23
STÚDENTABLAÐIÐ
Fútúriskar myndir
GREIN ARTICLE Gabrielė Šatrauskaitė ÞÝÐING TRANSLATION Högna Sól Þorkelsdóttir
Futuristic movies Ég gekk inn í geymsluna/skrifstofuna mína, settist niður við ódýra IKEA skrifborðið mitt og starði út um gluggann á íslenska veðrið. Á einum tímapunkti var orðið svo dimmt að það var eins og það væri nú þegar komin nótt. Skyndilega byrjaði að snjóa og áður en ég vissi af var haglél farið að dynja niður. Einungis nokkrum sekúndum seinna dró úr storm inum og sólin var farin að gægjast í gegnum skýin. Veður getur verið svo ófyrirsjáanlegt. Þá hugsaði ég með mér: „hvað annað er ófyrirsjáan legt?“ Ó já, framtíðin. Þar sem framtíðin er þema þessa tölublaðs Stúdentablaðsins datt mér í hug að setja saman lista af myndum um framtíðina. Ég meina, það er alltaf gaman að velta framtíðinni fyrir sér eða minnast gömlu góðu dag anna. Þannig hví ekki að kíkja á gamla gullmola vísindaskáldskaparins! Allar þessar myndir gætu talist klassískar í dag, nema kannski Blade Runner 2049. Sumar söguhetjur ferðast fram í tímann, t.d í Back to the Future Part II (1989) ferðast Marty og Doc alla leið til 21. október 2015. Sýn myndarinnar á framtíðina minnir ekkert á raunveruleikann, nema að ég hafi misst af fljúgandi bílunum og heilmyndunum alls staðar. Terminator (1984) er hinsvegar um prógrammeraðan hermann sem ferðast aftur í tímann til að bjarga heiminum. Terminator, leikinn af Arnold Schwarzenegger, fer frá árinu 2029 aftur til 1984 til að drepa konu sem ber undir belti dularfullt barn. En drungalegt! The Matrix (1999) þarf líklegast ekki að kynna, en við ætlum samt að gera það. Matrix er eftirlíking raunveruleikans ætluð manneskjum og búin til af fútúriskum vélmennum sem vilja fækka íbúafjölda manna. Myndin inni heldur alls kyns tilvitnanir, allt frá trúarbrögðum yfir í Lísu í Undralandi. Jafnvel þeir sem hafa ekki séð The Matrix hafa séð hina frægu senu þar sem Neo víkur sér undan skotum – algjört meistaraverk! Aliens (1986) er móðir allra geimverumynda. Aliens er um geimskip sem finnst eftir að hafa verið týnt í geimnum í 57 ár. Í geimskipinu er ein eftirlifandi mann eskja, ásamt nokkrum öðrum eftirlifendum. Blade Runner 2049 er fram hald af Blade Runner (1982). Í henni leika Ryan Gosling, Harrison Ford og margir aðrir góðir leikarar. Í Blade Runner 2049 má finna virkilega hugmyndaríka framtíðarsýn sem inniheldur lífefnabreyttar manneskjur, fljúgandi bíla, heilmyndaðar kærustur og allskonar fleira! Þannig fáið ykkur popp, kaldan drykk og skemmtið ykkur yfir þessum fimm taumlausu og einstöku fútúrisku myndum!
I entered my office/storage room, sat down at my cheap IKEA desk, and stared through the window at the Icelandic weather. At one point, it got so dark that it almost felt like it was night already. All of a sudden, it started to snow, and then the next thing I knew, a hailstorm began crushing everything in sight. A few seconds later, the storm passed and the sun peeked through the dark clouds. Weather can be so unpredictable. Then I thought, what else can be unpredictable? Oh right, the future. Since the future is the main theme of this issue of the Student Paper, I wondered whether I should put together a list of futuristic movies. I mean, it’s always fun to wonder about the future or to be reminded of the good old days. So why not take a look at some sci-fi goldies! These five movies are all pretty much classics today – well, except for Blade Runner 2049. Some protagonists travel to the future; for example, in Back to the Future Part II (1989), Marty and Doc travel all the way to 21 October 2015. The movie’s portrayal of the future is nothing like reality, unless I’ve somehow missed the flying cars and ubiquitous hologram displays. The Terminator (1984) on the other hand, is a movie about a programmed human soldier who goes to the past to save the world. The Terminator, played by Arnold Schwarzenegger, goes from 2029 to 1984 to execute a woman carrying a mysterious child. How spooky! The Matrix (1999) probably needs no introduction, but just for the fun of it, here it is. The Matrix is a simulated reality for human beings created by futuristic machines that want to decrease the human population. The movie includes a wide range of references, from religion to Alice’s Adventures in Wonderland. Even those who have never seen The Matrix before are surely familiar with Neo’s famous dodging-the-bullets move, a true masterpiece! Aliens (1986) is the mother of all alien movies. Aliens is about a spaceship that is found after being lost in space for 57 years. The spaceship includes one human survivor as well as some other survivors. Blade Runner 2049 is the sequel to Blade Runner (1982). The movie features Ryan Gosling, Harrison Ford, and many more great actors. Blade Runner 2049 portrays a wildly imaginative future that includes bioengineered humans, flying cars, holographic girlfriends, and whatnot! So pop some popcorn, get a cold drink, and enjoy these 5 wild and unique futuristic movies!
Back to the Future Part II (1989) The Terminator (1984) The Matrix (1999) Aliens (1986) Blade Runner 2049 (2017)
24
THE STUDENT PAPER
Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur Keeping Things in the Loop: w with An Intervie gton thin Anna Wor s The Reykjavík Tool Library De Mato Viðtal við Anna Worthington De Matos
GREIN & ÞÝÐING ARTICLE & TRANSLATION Jóhannes Bjarki Bjarkason MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir
Á Laugavegi 51 hefur Anna Worthington De Matos nýlega opnað höfuðstöðvar Munasafns Reykjavíkur. Eins og nafnið gefur til kynna er Munasafnið samansafn af tækjum og tólum. Hillur safnsins eru fullar af mismunandi verkfærum, stórum og smáum, ásamt hversdagslegri hlut um eins og tjaldstólum, gítarmögnurum og meira að segja eplaflysjara. Í Munasafninu geta einstaklingar fengið lánaða safnkostina, líkt og á bókasöfnum. Anna stundaði nám við varðveislu og endurreisn sögulegra hluta og bygginga í London. Eftir nám starfaði hún hjá verktökum í iðninni í nokk ur ár en sneri sér seinna að rekstri kráa í Peckham-hverfi London. Anna kom fyrst til Íslands í hringamiðju Brexit og ákvað skyndilega að flytja hingað mánuði eftir fyrstu heimsókn sína. „Ég var ótrúlega heppin, stöðugt. Þetta var mjög skrýtið. Ég kom til Englands og þurfti að segja herbergisfélaga mínum að ég væri á förum. Við bjuggum saman í þrjú ár og vorum mjög góðir vinir. Hann átti íbúðina og ég var mjög stressuð að segja honum fréttirnar þar sem við ákváðum að gefa hvoru öðru þriggja mánaða frest. Ég gaf honum bara mánuð. Ég sagði honum að ég væri að flytja. Honum var svo létt vegna þess hann hafði selt íbúðina stuttu áður. Það small allt saman. Þegar ég kom til Íslands hafði ég í engin hús að venda. En mamma vinkonu minnar hafði farið til Spánar í sex mánuði svo ég fékk stað til að vera á! Allt small bara saman og mér leið eins og þessi ákvörðun væri skrifuð í skýin,“ segir Anna.
In a space at Laugavegur 51, Anna Worthington De Matos has recently opened up the new headquarters of the Reykjavík Tool Library (Munasafn Reykjavíkur). The Reykjavík Tool Library, as the name suggests, is a library for all sorts of tools and equipment. Its storage shelves are cluttered with different contraptions, big and small, along with everyday items like camping chairs, guitar amps, and even an apple peeler. Anna studied conservation and restoration of historic objects and buildings at Lincoln University in England. After working for independent contractors for a few years, she moved on to managing bars in the Peckham district of London. In the midst of Brexit, she first came to Iceland for a holiday, only to abruptly move here a month later. “I was extremely lucky, constantly, it’s really bizarre. I got to England and I had to tell my housemate I was moving out. We had been living together for three years and were really good friends, and he owned the flat. I was really nervous to tell him because we had agreed on giving each other three months’ notice and I was only giving him a month. I told him I was moving out. He was so relieved because he had just sold the flat. It worked out. When I got to Iceland I had nowhere to live. My friend’s mum went to Spain for six months so I had a place to stay! Everything just worked out and I felt that it was meant to be,” says Anna. CROWDFUNDING AT THE HOSPITAL
HÓPFJÁRMÖGNUN Á SPÍTALANUM
Hvernig datt þér í hug að reka munasafn í Reykjavík? „Í Bretlandi átti ég mörg verkfæri. Á barnum sem ég rak vorum við með bílskúr þar sem við geymdum verkfærin og leyfðum fólkinu í ná grenninu að fá þau lánuð,“ segir Anna. „Svo komst ég að því þegar ég kom til Íslands að ég hafði ekki efni á að kaupa eða leigja verkfæri.“
How did you end up running a tool library in R eykjavík? “I always had lots of tools in the UK. We had a garage at the bar I managed where we put tools for people in the neighborhood to borrow. It was quite nice,” Anna recalls. “[In Iceland] what happened was I couldn’t afford to buy tools. I then
25
STÚDENTABLAÐIÐ
Anna skráði sig á námskeið hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. „Þetta var frumkvöðlanámskeið fyrir konur, þar sem við reyndum að þróa aðgengi fyrir fólk. Í því námskeiði lærði ég um munasöfn. Seinna fór ég til Toronto til þess að hitta fólkið á bak við Munasafn Toronto sem veittu mér innblástur til þess að stofna Munasafn Reykjavíkur. Ég fór þangað á hárréttum tíma, þegar ég kom var umhverfisvika í gangi. Þar var skipti hátíð, viðgerðarkaffi og munasafnið var að opna. Allt gerðist á svona fimm dögum og mér tókst að sjá allt saman. Það var æðislegt og ég kom til baka full andagift. Svo fór ég beint á spítalann.“ Anna eyddi næstu tveimur vikum á spítalanum eftir heimkomu sína frá Toronto. Henni tókst að skrifa upp fyrstu áætlanir Munasafns Reykjavíkur á spítalanum ásamt því að stofna til hópfjármögnunar á Karolinafund. „Líkaminn þinn er í rúst en hugurinn stoppar ekki. Þú þarft að halda þér á tánum annars verður þú svolítið klikkuð. Þú getur ekki einblínt á að vera veik,“ segir hún hughreystandi. „Tveimur vikum seinna útskrifaðist ég af spítalanum og fékk pen inginn frá Karolinafund. Þá leið mér eins og ég þyrfti að framkvæma hugmyndina vegna þess að fólk lagði peninginn sinn í þetta og þú þarft að skila því sem þú lofar. Svo hófst vinna við að finna staðsetningu.
went looking to rent them and I couldn’t afford to rent them either.” Anna enrolled in a course at NMÍ (The Innovation Center of Iceland). “It was an entrepreneurship course for women, where we tried to develop accessibility for people. When I was doing that course, I learned about tool libraries. Then I went to Toronto to meet with the guys from the Toronto Tool Library, who basically inspired me to do this. I went there at exactly the right time – it was environmental week, so there was a swap fair, a repair cafe, and the tool library was opening. Everything happened over like five days, and I was able to see all of it. It was super cool and I came back super inspired. Then I went straight to the hospital.” After coming home from Toronto with her head full of ideas, Anna had to spend two weeks in the hospital. She managed to draft the initial plans of the Reykjavík Tool Library at the hospital, starting a crowdfunding venture on Karolina Fund. “Your body is wrecked but your mind doesn’t stop. You need to get yourself doing something, otherwise you go a little bit crazy – you can’t really focus on being sick,” she says reassuringly. “Two weeks later, when I came back from the hospital, we got the money from Karolina Fund. Then I kind of felt like I had to do it because people put money into it and you have to deliver what you promised. So we started looking for a location.” CIRCULAR ECONOMICS
HRINGRÁSARHAGFRÆÐI Anna gat hvorki keypt né leigt verkfæri og þekkti fáa á Íslandi. Það þýddi að hún þurfti að finna nýja leið til þess að verða sér úti um verkfæri. „Ég þekkti fáa þegar ég flutti hingað, þannig að fá lánað frá öðru fólki var flókið. Ég hugsaði með mér: „Fyrst ég er í þessari stöðu hlýtur annað fólk að vera í henni líka.“ Þannig fæddist hugmyndin um að opna munasafn.“ „Þá las ég mér til um hringrásarhagkerfið. Það er áhugavert vegna þess að hringrásarhagkerfi er vinsælt núna, en ég hafði kynnst muna söfnum á undan hringrásarhagkerfi. Ég gerði það að starfi mínu að læra meira. Því meira sem ég lærði því sannfærðari var ég um að þetta væri leiðin áfram. En það er mikill munur á því hvað hringrásarhagkerfi er í raun og veru og hvað fólk heldur að það sé. Ég held að fræðsla á fyrir bærinu sé mjög mikilvæg.“
Geturðu útskýrt hvað hringrásarhagkerfið er og hvernig þú starfar samkvæmt gildum þess? HRINGRÁS HLUTA: MUNASAFN REYKJAVÍKUR KEEPING THINGS IN THE LOOP: THE REYKJAVÍK TOOL LIBRARY
Knowing few people in Iceland and not being able to afford the cost of buying or renting tools meant that Anna had to find a new way to access tools. “When I arrived here I didn’t know many people, so to borrow things from people wasn’t the easiest. And I thought to myself, ‘Well, if I’m in this position, other people must be too.’” So the idea of opening a tool library was born. “Then I started reading up on circular economies. It’s funny because circular economics is a big thing right now, but I learned about tool libraries before circular economies. I made it my job to learn more about it. The more I learned, the more I was convinced it was the way forward. But there is a big discrepancy between what a circular economy is and what people think it is. I think educating people on the topic is really important.” Can you describe what a circular economy is and how you operate around the values it represents? “A circular economy is an economic system that keeps things in a loop. So not just material things and resources, but also money. My view on [this system] is that it’s non-profitable, although there are people who think that they can profit from creating a circular system within their business. But what they are doing is greenwashing,” says Anna, adding, “A circular economy means that your business is, from beginning to end, circular. In the case of the Tool Library, people pay to become members. Tools come in, we fix and we clean them, we lend them
26
THE STUDENT PAPER
„Hringrásarhagkerfið er hagkerfi sem heldur hlutum í hringrás. Ekki bara efnislegum hlutum og aðföngum heldur einnig fjármagni. Mín skoðun á hringrásarhagkerfi er sú að það er ekki í hagnaðarskyni, þrátt fyrir að það sé til fólk sem heldur því fram að það skapi hagnað með því að koma fyrir hringrás í fyrirtækinu sínu. Það er hins vegar grænþvottur,“ segir Anna og bætir við: „Hringrásarstarfsemi þýðir að fyrirtækið þitt er, frá byrjun til enda, kringlótt. Í tilfelli Munasafnsins koma peningar inn í skiptum fyrir aðild að starfseminni. Verkfærin koma inn, við gerum við þau, þrífum þau og lánum þau út. Peningurinn sem kemur inn er notaður til þess að borga leigu og laun,“ segir Anna og fræðir mig um hugtakið. „Það er ekkert auka fjármagn sem verður eftir, þannig það er ekki hægt að græða á kerfinu. En margir trúa því að hringrásarhagkerfi geti verið arðbært. Ég efa ekki að ákveðnir hlutar þess geti verið gerðir arð samir en ég trúi því ekki að það sé sönn hringrás. Þú ert ekki að halda hlutum í hringrás, þú ert að fjarlægja þá. Í hvert skipti sem þú tekur eitthvað úr hringnum, þá skreppur hann saman. Þannig ég held að hringrásarhagkerfið sé hagkerfi þar sem við hámörkum notagildi alls, endurvinnum og reynum að halda því í hringrásinni eins lengi og við getum.“ Munasafn Reykjavíkur kynnir ekki til leiks nýja hugsun í vistkerfi Reykjavíkurborgar heldur endurnýtir hugmyndina á bak við bókasöfn. Hringrásarkerfi, líkt og bókasöfn nýta, gætu verið eitt svar við þeirri stóru jöfnu sem er hamfarahlýnun. Anna býður samfélaginu að taka þátt í starfi sínu en þegar aðstæður í samfélaginu leyfa er stefnan sett á að halda viðgerðarkaffi og viðburð fyrir frumkvöðla þar sem áhersla verður lögð á hringrásarhagkerfið.
Geimurinn stór hluti af okkar daglega lífi
out. The money that comes in is used to pay rent and wages,” she explains, giving me a crash course in circular economics. “There is no extra money left over, so there is no profitability in the system. But a lot of people believe that a circular economy can be profitable. I don’t doubt that parts of it can be made profitable, but I don’t believe that’s true circularity. You’re not keeping it in the loop, you’re taking it out. And every time you take something out of a loop, it shrinks. So I think the circular economy is an economic system where we use everything to its maximum capacity and we recycle and keep things in the loop as much as we can.” The Reykjavík Tool Library doesn’t introduce a new kind of thinking into the Reykjavík ecosystem; rather, it reinvents the older concept of libraries. Given the clear and present catastrophes of climate change, the tool library’s circular economy model might be one solution to a complicated problem. Anna invites the community to take part in her work, and when the public health situation allows, there are plans to host Repair Cafés as well as an event for entrepreneurs focusing on circular economics.
l við Viðta eland e Ic Spac
Space is a Huge Part An Inte rvie of Our Daily Lives Space w with Icelan d
Alfa Björnsdóttir og Atli Þór Fanndal eru teymið sem standa að baki Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands: Space Iceland. Space Iceland er þjónustuskrifstofa fyrir geimvísindi og geimtækni á Íslandi. Geim rannsóknir snúast að miklu leyti um að skilja plánetuna sem við búum á. Geimurinn er orðinn stór hluti af okkar daglega lífi og við erum hætt að átta okkur á því. Atli og Alfa benda á stefnumótaforritið Tinder og Strætó appið sem dæmi um þekkingartilfærslu geimvísinda yfir á hluti sem eru notaðir dagsdaglega. Bæði forritin nota GPS staðsetningar tækni en sú tækniþekking kemur úr geimvísindum.
GREIN ARTICLE Arnheiður Björnsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYND PHOTO Aðsend Contributed
Together, Alfa Björnsdóttir and Atli Þór Fanndal make up the team behind Space Iceland, an organization dedicated to space science and technology in Iceland. To a large extent, space research revolves around understanding the planet we occupy. Space has become such a big part of our daily lives that we don’t even realize it anymore. As Alfa and Atli point out, the dating app Tinder and the Strætó (Icelandic city bus) app are good examples of how
27
STÚDENTABLAÐIÐ
MIKIL TÆKIFÆRI BÚA Í GEIMIÐNAÐINUM Alfa og Atli segja mikil tækifæri búa í geimiðnaðinum: „Okkar hlutverk er að vera rödd þessa geira, vinna í því að stjórnmálamenn séu sannfærðir um kosti þess að þróa störf á þessu sviði og sjái atvinnumöguleika og möguleika til þess að byggja upp auð og velferð.“ Ekkert ráðuneyti á Íslandi sér einungis um mál geimvísinda. Þar af leiðandi dreifist stjórn sýsla mála sem koma á borð Space Iceland á fjölda stofnana. Á Íslandi er mikil sérhæfð tækniþekking og er því mikill ávinningur fólginn í því að para saman rétta aðila sem unnið geta saman að verkum. „Við erum að klasa saman fyrirtæki, stofnanir og aðila til þess að reyna að hækka töluvert tæknigetuna og takast á við stærri verkefni saman og skapa þannig fleiri tækifæri,“ segja Alfa og Atli en Space Iceland er miðstöð geimvísinda sem hefur safnað saman þekkingu og upplýsingum um geimvísindi- og tækni. Að sögn Ölfu og Atla geta gögn geimvísinda veitt mikilvægar upp lýsingar um loftslagsbreytingar. „Þú færð ekki betri yfirsýn yfir þær breytingar en frá gervihnöttum.“ Geimvísindi auðvelda jarðarbúum að fylgjast með loftslagsbreytingum. Til þess að auka græna sporið og hvetja til breytts hugsunarhátts hvað varðar umgengni á jörðinni er nauðsynlegt að nýta þær upplýsingar sem berast frá innviðum geim vísinda. Starf Atla og Ölfu er mikið til hefðbundin skrifstofuvinna en hefur þó skrítna þætti. Þau hafa meðal annars fylgst með geimskoti frá Langanesi og séð um að útvega leyfi fyrir notkun á byssupúðri. SKÝR STEFNUMÓTUN MIKILVÆG Varðandi framtíð geimvísinda vill Space Iceland sjá stjórnvöld leggja til skýra stefnu í geimmálum og fylgja henni eftir. Einnig myndu þau vilja ganga í Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). Með því að ganga í ESA myndi Ísland fá aðgang að rannsóknum sem hafa verið gerðar á geim num, tækjabúnaði og ýmiss konar þekkingu. Atvinnulíf hér á landi myndi einnig hagnast á inngöngu í ESA þar sem mikilvægar og gagnlegar upp lýsingar búa í gervihnattagögnum. Ísland myndi einnig eiga kost á fjár magni frá ESA sem ætlað er atvinnusköpun. Ísland er ekki á sama báti og lönd sem hafa aðild að ESA, og því skapast ekki samskonar tækifæri fyrir íslenska geimiðnaðinn. Alfa og Atli segja mikla vinnu fram undan í vinnslu á skýrri stefnu mótun til að vinna gegn þekkingar- og sögutapi. „Erlend fyrirtæki og stofnanir sem sótt hafa til Íslands með verkefni sín hafa í mörgum tilfellum tekið þekkinguna sem skapaðist við verkið með sér til baka.“ Space Iceland vill sjá þekkinguna verða eftir hér á landi en til þess að það gerist segja þau að stjórnvöld verði að hafa skýra stefnumótun. Það myndi líka ýta undir það að Ísland verði virkur þátttakandi í verkefnum, frekar en að verkefni sem hingað koma séu unnin á forsendum annarra. „Það vantar skýra sýn yfir hvað við teljum okkar þarfir vera í staðinn fyrir að taka bara á móti og þjónusta.“ Þrátt fyrir að engin ákveðin stefna sé til staðar hér á landi er áhugi á Íslandi sem geimskotsstað fyrir hendi frá erlendum aðilum vegna legu og landgæða Íslands. Það þyrfti að vera samfélagsleg ákvörðun um hvort að Ísland ætti að vera geimskotsstaður en það myndi skapa gríðarleg tækifæri og fjölbreyttari störf á stöðum þar sem atvinnulíf er einhæft. Það eru ákveðin skilyrði til staðar á Íslandi sem laða erlenda aðila að landinu í leit að geimskotsstað. Ísland hefur mikla og góða þekkingu í gervigreind, jarðfræði, orku, verkfræði, fjarkönnun og fleira, sem erlend ir aðilar hafa leitað til. Einnig vekur áhuga að sum svæði á Íslandi líta út eins og tunglið og Mars. „Landbúnaður á Íslandi er stundaður við erfið skilyrði og geimurinn er svo sannarlega landbúnaður við erfið skilyrði,“ segir Atli. Veðurstofa Íslands vinnur reglulega að því að greina erfið veð urskilyrði og nýtur veðurstofan því mikillar virðingar innan geimvísinda og gögn þeirra eru mikils metin.
GEIMURINN STÓR HLUTI AF OKKAR DAGLEGA LÍFI SPACE IS A HUGE PART OF OUR DAILY LIVES
knowledge derived from space science is used on a daily basis. Both apps use GPS tracking, a techno logy that comes from space science. OPPORTUNITIES IN THE SPACE INDUSTRY
Alfa and Atli think that many opportunities lie in the space industry: “Our role is to be the voice of this sector, to work to convince politicians of the benefits of developing jobs in the field and show them the job opportunities and possibilities to build wealth and improve welfare.” There is no single government ministry in Iceland dedicated to space science. As a result, the administration of matters that Space Iceland handles are spread across a number of institutions. In Iceland, there is a great deal of specialized technical knowledge, and therefore great benefit to be found in bringing together the right parties to collaborate. “We’re trying to cluster together companies, institutions, and other parties to increase technical abilities to be able to take on more complicated projects and thus create more opportunities,” say Alfa and Atli. Space Iceland is a center for space science and has collected knowledge and information on space science and technology. According to Alfa and Atli, data from space science provides important information on climate change and makes it easier for earthlings to monitor its effects. “You won’t get a better overview of these changes than from satellites.” Using information from space science is important in order to be more eco-friendly and to change people’s attitudes about how we treat the earth. Alfa and Atli’s job involves a lot of regular office work but also has its strange moments. They have, among other things, monitored a space launch and obtained permission to use gunpowder. IMPORTANT TO HAVE A CLEAR STRATEGY
When asked about the future, Space Iceland say they want the government to have a clear space policy. They would also like Iceland to join the European Space Agency (ESA). By joining, Iceland would gain access to research that has been conducted in space, equipment, and a wealth of knowledge. The economy would also benefit from joining the ESA, as satellite data contains important and useful information. Iceland would also have the chance to obtain funding from the ESA meant for job creation. ESA member states have more resources, and one could say that the Icelandic space industry is missing out on opportunities by not joining. Alfa and Atli say there is a lot of work to be done in creating a clear policy to work against loss of knowledge and history. “Foreign companies and institutions that have come to Iceland with their projects have, in most cases, left with the knowledge they gained here.” Space Iceland would like such knowledge to stay, but in order for that to happen, they say the government must have a clear
28
THE STUDENT PAPER
MARGVÍSLEG VERKEFNI OG SAMSTARFSAÐILAR Space Iceland hefur unnið með HÍ og öðrum háskólum við ýmis verkefni og hefur tekið það að sér að vera umsjónarmenn nemendaverkefna styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Það skiptir miklu máli að fólk geti séð fyrir sér að vinna við geirann og er mikil eftirspurn eftir fólki í þessum geira eins og stendur. Space Iceland hefur því með þátttöku sinni í verkefnum nemenda opnað dyr þeirra að geimiðnaðinum. Space Iceland stóð að baki þriggja verkefna sumarið 2020. Verkefnin voru margvísleg og vann eitt þeirra að kortlagningu á tækifærum og verð mætasköpun innan geimvísinda. Annað verkefni var unnið í samstarfi við Árnastofnun við gerð á íðorðasafni og myndun nýrra orða á íslensku fyrir íslensk geimvísindi og tækni. Þriðja verkefnið var hönnun fyrsta íslenska gervitunglsins. Í sumar mun Space Iceland, í samstarfi við Geimvísindastofnun Íslands (ISA), Geimvísindastofnun Evrópu (ESA), og Euro Moon Mars teymi á vegum International Lunar Exploration Group, prófa geimbýli sem ætluðum er að hýsa rannsóknarteymi í geimnum. Space Iceland hefur náð langt á seinustu tveim árum; frá lítilli vitneskju um geimiðnað inn yfir í samvinnu með mörgum aðilum og upplýsingaöflun og söfnun um fortíð, nútíð og framtíð geimiðnaðarins á Íslandi og annars staðar. Haldnir eru mánaðarlegir fundir opnir öllum þar sem aðilar úr ýmsum áttum halda erindi um málefni sem tengjast geimiðnaðinum. Áhuga samir geta fylgst með Facebook-síðu þeirra:
Space Iceland – Geimvísinda- og tækniskrifstofa Íslands.
policy. That would also encourage Iceland to actively participate in projects, rather than just watching others carrying out projects on their own terms. “We need a clear view of what we need, instead of just receiving and serving others.” Despite the lack of specific policy in Iceland, there is a lot of foreign interest in the country as a launch site because of its location and the quality of the land. Turning Iceland into a launch site would have to be a societal decision, but it would create huge opportunities and diversify jobs in places where the economy is limited. There are certain factors that make Iceland attractive to foreigners in search of a space launch site: extensive knowledge in artificial intelligence, geology, energy, engineering, remote sensing, and more. The fact that some regions of Iceland are reminiscent of the moon and Mars also sparks interest. “Harsh conditions in Iceland make agriculture challenging, and conditions in space are certainly harsh and challenging,” says Atli. Because of their regular analysis of complicated weather conditions, the Icelandic Meteorological Office is highly respected in the space community and its data highly valued. VARIOUS PROJECTS AND PARTNERS
Space Iceland has worked with the University of Iceland and other universities on various projects and has supervised student projects funded by the Student Innovation Fund. It’s important that people can imagine working in the space sector as there is great demand for people nowadays. With its participation in students' projects, Space Iceland has opened the doors to their involvement in the space industry. Space Iceland was behind three diverse projects in the summer of 2020. One of them involved mapping opportunities and value creation in space science; another project was carried out in collaboration with the Árni Magnússon Institute and revolved around creating a specialized term bank and forming new words in Icelandic for terms related to space science and technology; the third project involved designing the first Icelandic satellite. This summer Space Iceland, in collaboration with the Iceland Space Agency (ISA), the ESA, and the EuroMoonMars initiative founded by the International Lunar Exploration Group, will test space houses meant to house research teams in space. Space Iceland has come a long way in the past two years; from little to no information about the space industry to collaborating with various partners, collecting information and history from the past, present, and future of the space industry in Iceland and elsewhere. They have monthly meetings that are open to all, where parties from various backgrounds give presentations on matters related to the space industry. If your interest is piqued, you can check out their Facebook page: Space Iceland – Geimvísinda- og tækniskrifstofa Íslands.
GEIMURINN STÓR HLUTI AF OKKAR DAGLEGA LÍFI SPACE IS A HUGE PART OF OUR DAILY LIVES
29
STÚDENTABLAÐIÐ
Dagdraumar við hafið
Daydreaming by the Ocean
2020 has been hard for all of us – there’s no doubt about that. After seeing all the 2020 memes on social media, it’s quite hard to believe that anyone might even dare to say they had a great year. Well, I’ll tell you a bit about my ups and downs over the last year and how I came to be an international student at the University of Iceland in the summer of 2020. RETURN TO THE THE WINDY ISLAND IN THE ATLANTIC
GREIN & MYNDIR ARTICLE & PHOTOS Alina Maurer ÞÝÐING TRANSLATION Anna María Björnsdóttir
Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir okkur öll – enginn vafi er á því. Eftir að hafa séð öll 2020 jörmin (e. meme ) á samfélagsmiðlum er erfitt að trúa því að nokkur geti vogað sér að segjast hafa átt gott ár. En jæja, ég skal segja ykkur aðeins frá mínum hæðum og lægðum yfir síðastliðið ár og hvernig það orsakaðist að ég gerðist skiptinemi við Háskóla Íslands sumarið 2020. SNÚIÐ AFTUR TIL VINDASÖMU EYJUNNAR Í ATLANTSHAFINU Eftir að hafa dvalið í átta mánuði í Reykjavík sem au-pair hjá íslenskri fjölskyldu árið 2019, varð mér ljóst að ég þurfti að koma aftur fyrr eða síðar. Ekki vegna vinnunnar eða endilega fjölskyldunnar, og ekki einu sinni af því að ég kynntist kærastanum mínum hér. Nei, bara fyrir mínar eigin sakir! Ég reyndi að minnsta kosti að sannfæra sjálfa mig um það. Af því að í fyrsta skipti leið mér eins og ég þyrfti ekki að huga að skoðunum annarra og væri loks að taka stjórn á eigin lífi. Svaka stað hæfing, ég veit. Kannski leið mér þannig vegna þess að í fyrsta sinn á ævinni, eftir útskrift, var ég alein einhvers staðar ,,langt í burtu“ – að minnsta kosti svo langt sem þú getur kallað eyju norður í Atlantshafi. Þess vegna þurfti ég að koma aftur fyrr fremur en síðar. Spólum til baka til byrjunar ársins 2020. Ég var önnum kafin við að klára umsókn fyrir Erasmus-dvölina hér í HÍ, ákveðin í að fá eitt af lausu plássunum, áreitandi Erasmus fulltrúann í mínum eigin háskóla án afláts með því að senda honum vikulega tölvupósta og örugglega nánast ergja hann til dauða. Að endingu hafði hann rétt fyrir sér, ég fékk plássið. Eins og hann hafði þegar sagt, Ísland er vinsælt, en ekki það vinsælt í samanburði við önnur lönd. Ég býst við að flestum langi frekar að liggja á einhverri strönd við Miðjarðarhafið og sólbrenna – ég verð þó að segja, búir þú yfir þessari ákveðnu löngun geturðu algjörlega náð því markmiði hérna. Ég átti yndislega stund í Nauthólsvíkinni þar sem ég brann á öllu bakinu og hljóp um eins og soðinn humar á meðan hlegið var að mér fyrir að vanmeta íslensku sólina. VÍRUS INN Í MYNDINA Eftir að dvölin var staðfest, mætir þá ekki stærsti vendipunktur í nýlegri mannkynssögu: COVID-19. Allt í einu var allt breytt. Ég minnist þess að vera skelfingu lostin í mars. Dauðhrædd vegna þess að allir voru að missa vitið í ljósi heimsfaraldurs og dauðhrædd yfir því að geta ekki farið í skiptinámið til Íslands. Ég þorði ekki að deila þessari hugsun með neinum. Úti um allan heim var fólk að deyja og á meðan var ég
After an eight-month stay as an au-pair with an Icelandic family in Reykjavík in 2019, it was clear to me that I had to come back sooner or later. Not because of the job, nor necessarily the family, and not even because I met my boyfriend here. Nope, just for my own sake! At least that’s what I tried to tell myself. Because for the first time ever, I felt like I was freed from caring about other people’s opinions and was finally taking the lead in my own life. Big words, I know. Maybe I felt that way because after graduating, this was my first time ever being on my own somewhere “far away” – at least as far away as you can call an island up north in the Atlantic Ocean. That’s why I had to come back sooner rather than later. Let’s go back to the beginning of 2020. I was busy finishing my application for my Erasmus stay here at UI, eager to get one of the free spots, harassing the Erasmus coordinator at my home university non-stop by sending weekly emails and probably nearly annoying him to death. In the end he was right; I got the spot. As he had already said, Iceland is popular, but not that popular in comparison to other countries. I guess most people rather long for laying somewhere on the beach in the Mediterranean getting sunburnt – though I have to say, if you have that specific desire, you can definitely get that here. I had a wonderful experience at Nauthólsvík, burning my whole back and running around like a boiled lobster, all the while being laughed at for underestimating the Icelandic sun. A VIRUS STEPPING INTO THE PICTURE
After I was confirmed for the stay, a big plot twist in recent human history came along: COVID-19. Suddenly, everything was different. I remember being terrified in March. Terrified because everybody was losing their minds facing the pandemic and terrified about not being able to start my exchange year here in Iceland. This was a thought I did not dare tell anyone, though. People were dying all around the globe and meanwhile, I was terrified for not being able to live abroad. What a first-world problem. But all jokes aside, I was incredibly relieved when I finally got confirmation that UI would conduct the planned exchange semester. At the same time, I was still anxious and just waiting for anything that could still go wrong. Aliens or something – you never knew in 2020. When I finally arrived at the end
30
THE STUDENT PAPER
skíthrædd um að geta ekki búið erlendis. Hversu mikið fyrsta heims vandamál. En að öllu gríni slepptu varð ég ótrúlega fegin að fá loks staðfestingu á því að HÍ myndi taka við skiptinemum þrátt fyrir ástandið. Samt var ég enn kvíðin og beið eftir að einhvað fleira færi úrskeiðis. Geimverur eða eitthvað – þú veist aldrei með árið 2020. Í lok ágúst, þegar ég var loksins komin og gekkst undir 5 daga sóttkvína, var ég himinlifandi. Yfir sumarið hafði lífið heima í Þýskalandi verið fremur venjulegt en hér var það eins og að stíga inn í tímavél og ferðast aftur til tíma fyrir COVID. Samt, vegna þess að ég hafði nú þegar búið á Íslandi um tíma, á „venjulegum“ tímum, fannst mér munurinn fremur augljós – sérstaklega í byrjun haustsins, þegar fjöldi smita jókst og námskeiðin voru eingöngu haldin á netinu. Ég fegra það ekki, að eignast vini reyndist andskoti erfitt. Mér hefur ekki alltaf þótt auðvelt að kynnast mörgum nýjum í einu, og að búa ein erlendis gerði mér enga greiða. Það komu stundir þar sem ég féll í ákveðið þunglyndi og bar líf mitt saman við fyrri dvölina, árið 2019. Auk þess gerði væntanlegur vetur mér enn erfiðara fyrir. Ég viðurkenndi það ekki þá en þegar ég lít til baka sé ég að skammdegið hafði áhrif á mig. Og andrúmsloftið í Reykjavík, sem hafði nú þegar verið drungalegt vegna COVID, var einungis að dekkjast. Það var virkilega erfitt að halda í jákvæðnina – sérstaklega því það var svo allt öðruvísi að vera hérna á tímum heimsfaraldurs en ég bjóst við. En það var þá sem ég lærði dýrmætustu lexíu ársins. ÞEGAR LÍFIÐ GEFUR ÞÉR SÍTRÓNUR, FÁÐU ÞÉR ÍS Ekki bera þig saman við neitt. Ekki við það hvernig annað fólk lifir og ekki við þitt eigið líf frá öðrum tímapunkti. Ég reyndi að sjá kostina við stöðuna, byrjaði að taka mér tíma til að gera hluti fyrir sjálfa mig og njóta þess sem Ísland hefur upp á að bjóða. Mér finnst frábært að fara niður að sjó, leita að skeljum og steinum, taka djúpa andardrætti fulla af salti og köldu lofti og dagdreyma meðan ég horfi á sólarlagið. Þetta hljómar klisjukennt en ég lofa að sálin þín andar bókstaflega léttar þegar þú ger ir þetta. Að vera hér á þessari köldu og vindasömu en virkilega fallegu eyju hefur kennt mér að taka skref aftur, hægja á mér og taka hlutunum ekki of alvarlega, kannski vegna þess að ég tók eftir því að Íslendingar taka sjálfum sér almennt ekki of alvarlega. Ein af mínum uppáhalds tilvitnunum eftir Reinhold Niebuhr á vel við þessar aðstæður: [...] gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt kjark til að breyta því sem ég get breytt Og vit til að greina þar á milli. Það er gott að muna hverju ég get breytt og hvað ég verð bara að sætta mig við, og gera það besta úr því – það gerir gæfumuninn. Á Íslandi lítur COVID ástandið mun betur út í augnablikinu. Það er komið nýtt ár, enn er von í lofti, og ég meina, ástandið getur einungis batn að – ekki satt? Það getur það, ég er viss um það. Sérstaklega þegar þú getur aftur farið í heita pottinn í hverfissundlauginni og látið þig dreyma um væntanlegt sumar tímunum saman, svo fengið þér ís og sagt með þínum nýja íslenska hugsanahætti: ,,Þetta reddast.“
DAGDRAUMAR VIÐ HAFIÐ DAYDREAMING BY THE OCEAN
of August and underwent the five-day quarantine, I was ecstatic. Life was pretty normal back in Germany during the summer, but here it was just like stepping into a time machine and travelling back to pre-COVID times. Still, because I had already lived in Iceland for a while during “normal” times, the differences were quite stark – especially in early autumn when the numbers started rising and courses were solely being held online. I’m not going to sugarcoat it, making friends was pretty damn hard. I did not always feel comfortable meeting up with a ton of new people, and living on my own didn’t make it any easier. There were times when I was quite depressed and compared life to my previous stay in 2019. Additionally, the coming winter made it even harder. I wasn’t really admitting it, but looking back now, the darkness affected me, and the already gloomy COVID atmosphere lingering around Reykjavík was just (literally) taking on a darker colour. Staying positive was really hard – especially because being here during a pandemic was so much more different than I imagined it would be. But that was the moment when I learned one of my most valuable lessons last year. WHEN LIFE GIVES YOU LEMONS, EAT ICE CREAM
You cannot compare. Not to other people’s lives and not to your own life in another time period. I tried to see advantages in the situation and started taking time to do things for myself and enjoy what Iceland has to offer. One of my favourite things to do is going down to the ocean, looking for shells and stones, taking deep breaths full of the salty, cold air and daydreaming as I watch the early sunset. Sounds cheesy, but I promise that your soul is literally taking a breath while doing that. Being here on this cold and windy but very beautiful island has taught me to take a step back, slow down and not take things too seriously, maybe because I noticed that Icelanders don’t take themselves too seriously in general. One of my favourite quotes by Reinhold Niebuhr resonates very well in this situation: [...] grant me the strength to accept the things I cannot change, the courage to change the things I can, and the wisdom to know the difference. Keeping in mind what I can change and what I just have to accept, while at the same time making the best out of it, makes a huge difference. The COVID situation in Iceland looks better right now. It’s a new year, there’s still optimism in the air, and I mean, it can only get better, right? It can, I’m certain. Especially when you can go back to sitting in a hot tub at your local pool for some hours dreaming about the upcoming summer and eating ice cream afterward, saying, with a newly acquired Icelandic mindset, “Þetta reddast”.
31
STÚDENTABLAÐIÐ
Góð ráð við fyrstu fasteignakaup
GREIN Unnur Gígja Ingimundardóttir MYND PHOTO Aðsend
English translation of the article available on studentabladid.is Það getur verið flókið að kaupa fasteign, sérstaklega sína fyrstu íbúð, og vita ekkert eftir hverju á að leita eða hvernig best er að bera sig að. Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður og stofnandi fyrirtækisins BÚUM VEL, er sérfróð um fasteignamál en hún veitir sérhæfða lögmannsþjónustu á íslenskum fasteignamarkaði, stuðning og ráðgjöf við dánarbússkipti og ýmsa löggerninga á sviði erfðarréttar. Því fannst mér tilvalið að biðja hana um nokkur ráð og og vona að það nýtist þeim sem huga að fasteignakaupum. FYRSTU FASTEIGNAKAUPIN Í sínu starfi hefur Elín kynnst afleiðingum áfalla fólks vegna íbúðarkaupa en með góðum undirbúningi má koma í veg fyrir mistök og vonda reynslu. „Ég legg áherslu á alúð og skipulegan undirbúning og hvet fólk til þess að rjúka ekki af stað, kaupa ekki fyrstu íbúð sem skoðuð er og vona að þetta reddist. Það er oft mikil samkeppni um litlar en góðar eignir sem eru algengustu eignir fyrstu kaupenda. Til að gera ekki mistök þarf fólk að vera tilbúið þegar rétta eignin er auglýst. Það þýðir að hafa peningamálin á hreinu og vita hvað maður vill.“ segir Elín. GREIÐSLUMAT Fyrst af öllu þarf að spyrja sig hversu dýra íbúð þú getur keypt, þ.e. hvað þú átt mikið eigið fé og hver greiðslugeta þín er. Taktu saman útgjöldin frá síðasta ári með því að skoða greiðslukortið, bókhaldið og bankareikninginn. – Fatakaup – Lyfjakostnaður – Afþreying og skemmtun – Nauðsynjavörur – Áskriftir – Gjafir – Viðgerðir og rekstur bíls eða annar samgöngukostnaður – Sumarfrí – Mánaðarleg framfærsla Forsendur geta því miður breyst, s.s. tímabundið at vinnuleysi og/eða veikindi. „Ekki gleyma að við kaup á íbúð bætast svo við fasteignagjöld, viðhaldskostnaður íbúðar innar, húsnæðistryggingar og hússjóður.“ segir Elín og minnir einnig á að bera saman þitt raunverulega greiðslu mat og greiðslumat lánastofnunar. FJÁRMÖGNUN FASTEIGNAKAUPA „[Eigið fé] er oft samsett af reglulegum sparnaði, viðbót arlífeyrissparnaði og stuðningi frá ástvinum,“ segir Elín og
bætir við að gjarnan sé miðað við að eigið fé sé um 20-30% og restin lánsfé af kaupvirði fyrstu eignar. „Það er mikil vægt að bera saman þau kjör sem eru í boði hverju sinni hjá lánastofnunum.“ segir Elín og bendir á reiknivélar á síðum lánveitenda þar sem hægt er að reikna út mánaðarlegar afborganir miðað við lánskjör, verðtryggt og óverðtryggt lán og heildargreiðslu lánsins miðað við lánstíma. Einnig er gott að minnast á síðu Aurbjargar þar sem hægt að bera saman lánakjör. „Það er stór ákvörðun og mikil skuldbinding að taka húsnæðislán, gefðu þér tíma til að skoða og fá tilfinn ingu fyrir verði í þínu hverfi. Skoðaðu a.m.k. 10 íbúðir til að fá tilfinningu fyrir verðlagningu,“ segir Elín. VERÐTRYGGT OG ÓVERÐTRYGGT LÁN „Almennt má segja að munur á verðtryggðum og óverð tryggðum lánum sé að óverðtryggð lán bera breytilega vexti en verðtryggð lán ýmist fasta eða breytilega. Verð bólga hefur áhrif á höfuðstól verðtryggðra lána en ekki bein áhrif á óverðtryggðu lánin. Það er lægri greiðslu byrði í upphafi af verðtryggðum lánum og afborgun er jafnari. Loks má nefna að eignamyndun er hraðari þegar um óverðtryggð lán er að ræða. Þá vil ég vekja sérstaka athygli lántaka á að skoða áhrif lánstíma á afborganir og heildarkostnað lánsins,“ segir Elín. Það er alltaf gott að geta greitt inn á lánið og lækka þannig höfuðstólinn en í byrjun greiðir þú kostnað og vexti á verðtryggðum lánum og sérð ekki eignarmyndun strax. Á óverðtryggðum lánum er afborgunin hærri á mánuði, en sá kostnaður skiptist í gjöld, vexti og afborgun af láninu, þess vegna er hraðari eignarmyndun en verðbólga getur haft áhrif á mánaðar lega afborgun. SKOÐUNARSKYLDA KAUPANDA OG UPPLÝSINGASKYLDA SELJANDA „Rík skoðunarskylda er lögð á kaupanda og jafnframt hvílir upplýsingaskylda á seljanda sem ber að upplýsa um allt það sem hann veit um. Kaupendur ættu að skoða og kynna sér rækilega viðgerðarsögu hússins með hliðsjón af aldri og útliti. Hvernig er ástandið á þaki, skólpi, ofnum, raf magni, gluggum og mikilvægt er að lykta vel eftir raka eða mygluskemmdum. Meta verður í hverju tilviki hve ítarleg skoðun þurfi að vera og ákveða hvort ástæða sé til að kalla til sérfróðan skoðunarmann. Ef um fjölbýli er að ræða er mikilvægt að skoða vel yfirlýsingu húsfélags, fyrirhugað ar framkvæmdir, stöðu hússjóðs og hver sé mánaðarleg greiðsla í hússjóðinn,“ segir Elín. Einnig er gott að athuga hvort gæludýr séu leyfð en þau eru yfirleitt ekki leyfð nema allir íbúar gefi samþykki.
32
THE STUDENT PAPER
KAUPTILBOÐ „Þegar eigandi hefur samþykkt kauptilboð er kominn á bindandi samningur sem tekin er upp í formlegum kaup samningi oftast viku til fjórum vikum eftir undirritun kaupt ilboðs. Algengast er að fyrstu kaupendur geri fyrirvara um greiðslumat. Þá er í mörgum tilvikum ráðlegt að gera fyrir vara um skoðun fagmanns þegar um eldra húsnæði er að ræða. Svo gera þau sem eiga fasteign oft fyrirvara um sölu hennar. Allt eru þetta matsatriði hverju sinni,“ segir Elín en bendir á að seljendur velji frekar fyrirvaralaust kauptilboð ef það er í boði. KAUPSAMNINGUR – HVAÐ BER HELST AÐ HAFA Í HUGA? – Biðjið fasteignasöluna um að senda samningsdrög og veðbókarvottorð daginn fyrir samning. Það veitir báðum aðilum öryggi við samningsgerðina. – Lesið saman kauptilboðið og kaupsamningsdrögin. Passið að allar upplýsingar séu réttar. – Hvað hvílir hátt lán á íbúðinni? Hvenær verður þeim lánum aflétt? Hér skiptir dagsetning miklu og að það sé tryggt að aflétting lána fari fram áður en eignin er greidd að fullu eða það sé tryggt að fasteignasalan annist mót töku greiðslna og þær fari í að greiða lánin. – Áður en kaupsamningur er undirritaður er mikilvægt að ræða og ákveða á hvers nafni íbúðin á að vera og í hvaða hlutföllum ef tveir eða fleiri eigendur verða af eigninni.
AFSAL „Algengt er að afsalsdagur sé tveimur mánuðum eftir kaupsamningsdag eða þegar kaupverðið er greitt. Tíminn ræðst oft af afgreiðslutíma lána. Gott er að hafa sömu reglu og við kaupsamningsgerðina, undirbúa sig, lesa yfir afsalið og átta sig á fjárhagslegu uppgjöri. Með afsali afsalar seljandi eigninni til kaupanda og lýsir því yfir að umsamið kaupverð sé að fullu greitt og kaupandi lýsir því yfir að hann sætti sig við ástand eignarinnar. Við afsal fer fram uppgjör vaxta yfirtekinna lána og fasteignagjalda. Seljandi greiðir afborganir og vexti yfirtekinna lána ásamt fasteignagjöldum til afhendingardags en kaupandi frá þeim degi,“segir Elín. Gefðu þér tíma og leitaðu aðstoðar ef eitthvað er óljóst. „Málið er að hlusta á efasemdirnar og taka mark á tilfinn ingu fyrir húsnæðinu. Áföll við fasteignakaup geta reynst þungbær bæði fjárhagslega og ekki síður tilfinningalega. Mikilvægt er að það ríki traust á milli seljenda, kaupenda og fasteignasala og góð samskipti, því markmiðið er að hamingja ríki á nýja heimilinu.“
Framtíðin
Hér er engin framtíð fyrir okkur Við getum ekki sagt Að við gerum okkar besta Við verðum að játa að mannkynið hafi verið dæmt úr leik Og það er ekki satt að margt smátt geri eitt stórt Leggjum áherslu á að sjá Vanmátt gjörða okkar Hættu að trúa á Von.
óðið ! j l u t Les urábak ft nú a
The Future
There is no future for us here We cannot say that We are doing our best We must admit Humanity is doomed And it is not true that Individual actions make a difference I cannot emphasise enough The futility of our efforts t Stop believing in ad i e r ! Hope. Now ards
kw bac
33
STÚDENTABLAÐIÐ
Tenging sem helst til framtíðar
The UI Student Council’s Committee of Finance and Economic Affairs deals with issues pertaining to students’ finances and connections to the job market. Sindri Snær A van Kasteren, a 23-year-old studying business with an emphasis on accounting, currently serves as the committee’s president. The Student Paper asked Sindri about the committee, the work they do, and what’s currently on their agenda.
GREIN ARTICLE Katla Ársælsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYND PHOTO Helga Lind Mar
CAREER DAYS IN FEBRUARY
Building Connections for the future
Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs HÍ tekur til meðferðar fjármál stúdenta og tengsl þeirra við atvinnulífið. Sindri Snær A van Kasteren, 23 ára gamall viðskiptafræðinemi með áherslu á reikningshald sinnir forsetaembætti nefndarinnar meðfram námi. Blaðamaður Stúdentablaðsins spurði Sindra spjörunum úr um nefndina, verkefni hennar og hvað sé á döfinni hjá þeim. ATVINNUDAGAR Í FEBRÚAR Markmið fjármála- og atvinnulífsnefndar er að skapa mikilvæga tengingu stúdenta við atvinnulífið. Um þessar mundir beinir nefndin sjónum að Atvinnudögum en eitt af helstu verkefnum nefndarinnar er að halda utan um og skipuleggja þá. Atvinnudagar verða haldnir rafrænt í febrúar og er því hægt að sækja viðburði í gegnum netið. Sindri segir að Atvinnudagar HÍ séu ekki með ósvipuðu sniði og Framadagar sem haldnir eru af AIESEC í Háskólanum í Reykjavík en nefndin er gjarnan í samstarfi við NSHÍ í kringum daganna. „Á Atvinnudögum er boðið upp á ýmsa fyrirlestra og kynningar sem nýtast ættu nemendum til að fræðast meira um atvinnutækifæri og hvað er gott að hafa í huga þegar sótt er um vinnu,“ bætir Sindri við. Um þessar mundir er nefndin einnig að undirbúa kannanir fyrir nemendur háskólans sem tengjast starfsþjálfun annars vegar og hins vegar þeim þáttum sem gott gæti verið að hafa á ferilskrá. Fyrri hluti starfsárs nefndarinnar var heldur rólegt vegna samkomutakmarkanna en tíminn var nýttur í að skipuleggja það sem þau ætluðu að gera seinna á árinu. „Það virðist vera sem að samkomutakmarkanir eru að léttast og þá vonandi er hægt að gera eitthvað skemmtilegt eins og að kíkja í heimsóknir í fyrirtæki eða eitthvað slíkt,“ segir Sindri. SAMKEPPNI Á VINNUMARKAÐI Aðspurður hvað hann telji vera það mikilvægasta sem fjármála- og atvinnulífsnefndin hefði upp á að bjóða telur Sindri að það sé mikilvægt að nýstúdentar hefðu greiða leið að atvinnumarkaðinum eftir útskrift. „Það mikilvægasta er að nefndin er að reyna að auka tengingu stúdenta við atvinnulífið. Það getur verið erfitt fyrir stúdenta að koma sér út á vinnumarkaðinn, þar sem oft skortir stúdenta starfsreynslu. Sumir hafa unnið lítið sem ekkert með skóla og því er mikilvægt fyrir stúdenta að fá þá fræðslu sem getur nýst þeim við að sækja um störf eftir að námi líkur eða jafnvel á meðan námi stendur,“ segir Sindri. Í kjölfarið spyr blaðamaður Sindra hvernig hann telur að atvinnumöguleikar nýstúdenta séu um þessar mundir og hvaða þætti hann telur hafa áhrif. Sindri segir að atvinnumöguleikar nýstúdenta séu verri núna en þeir hafi verið áður en hann telur að það sé ef til vill afleiðing kórónuveirufaraldursins. „Heimsfaraldurinn er að valda töluverðu
The goal of the Committee of Finance and Economic Affairs is to help students foster connections to the job market. At the moment, the committee is focused on Career Days (Atvinnudagar), one of their primary projects each year. Career Days will be held virtually this month, so students can attend online. Sindri says that UI’s Career Days are similar to Framadagar, an annual career fair hosted by Reykjavík University’s AIESEC. In fact, the committee works with UI’s Student Counselling and Career Centre to organize the event. “Career Days offers a variety of lectures and presentations that should help students learn more about job opportunities and what they should keep in mind when applying for jobs,” adds Sindri. The committee is also currently preparing a survey for UI students related to job training and writing CVs. The first half of the year was rather low-key due to gathering restrictions, but the committee used the down time to plan for the second half of the year. “It seems like the public health measures are relaxing, so hopefully we’ll be able to do some fun things, like visiting companies or something like that,” says Sindri. COMPETITION ON THE JOB MARKET
Asked what he believes is the most important thing the committee has to offer, Sindri says it’s important for new students to have a clear path into the job market after graduation. “The most important thing is that the committee is trying to strengthen students’ ties to the job market. Breaking into the job market can be difficult for students, as they often lack experience. Some have worked very little while studying, so it’s important that they get information that will help them apply for jobs after school or even while still studying,” says Sindri. As a follow-up, we ask Sindri about recent graduates’ job prospects these days and what factors come into play. Sindri says the outlook is worse now than it was before, but he thinks that’s probably a result of the coronavirus pandemic. “The global pandemic is causing significant unemployment in Iceland, and recent graduates are feeling it just like other people. High unemployment means there’s more competition for those jobs that are available. That can mean that students, who often have less work experience than people who have been on the job market longer, are less likely to get the jobs they apply for. But that doesn’t always have to be the case. For example, recent graduates may have
34
THE STUDENT PAPER
atvinnuleysi á Íslandi og nýstúdentar eru að fá að finna fyrir því líkt og aðrir. Atvinnuleysi þýðir að það er meiri samkeppni á vinnumarkaði fyrir störf. Það getur ollið því að stúdentar, sem hafa oft minni starfsreynslu heldur en það fólk sem hefur verið lengur á vinnumarkaði, eru ólíklegri til að fá starfið sem sóst er um. Þetta þarf þó ekki alltaf að vera og geta nýstúdentar t.d. verið líklegri að fá starf sem krefst meiri sérþekkingar heldur en þeir aðilar sem hafa ekki lokið námi. Því er mikilvægt fyrir stúdenta að stækka tengslanetið sitt og sækjast í alla þá starfsreynslu sem hægt er að fá og þá sérstaklega á sumrin,“ bætir hann við. MIKILVÆGT AÐ MINNKA ÚTGJÖLD Að lokum var Sindri spurður hvort hann hafi einhver peningaráð fyrir ungt fólk og þá sérstaklega háskólanema. Hann segir að háskólanemar ættu að reyna að minnka útgjöld sín eins og hægt væri. „Á meðan nám inu okkar stendur er alveg sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að huga að og reyna að minnka útgjöldin okkar. Við þurfum að passa að útgjöldin verði ekki meiri en þær tekjur sem við erum að fá. Það getur verið mjög gagnlegt að gera grófa tekjuáætlun fyrir hvern mánuð og aðra áætlun yfir útgjöldin okkar, bera þær saman og sjá hvar við stöndum. Þetta er alveg sérstaklega mikilvægt fyrir suma sem geta ekki unnið með námi og þurfa því að reiða sig á námslán,“ segir Sindri.
#þökksé covid #thanksto covid
better chances of landing jobs that require specialized knowledge, compared to applicants without university degrees. That’s why it’s important for students to network and get all the job experience they can, especially over the summer,” he adds. IMPORTANT TO REDUCE EXPENSES
In closing, we asked Sindri if he had any financial advice for young people, especially university students. He says students should try to reduce their expenses as much as possible. “While we’re in school, it’s particularly important for us to take care and try to reduce our expenses. We have to make sure that our expenses don’t outpace our income. It can be really helpful to estimate your income for each month, list your expenses, compare the two and see where you stand. That’s especially important for those who can’t work while in school and have to rely on student loans,” says Sindri.
GREIN ARTICLE Ingveldur Gröndal ÞÝÐING TRANSLATION Högna Sól Þorkelsdóttir MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed
HVAÐ GERÐIR ÞÚ JÁKVÆTT ÞÖKK SÉ COVID? Þessi hugmynd fékk að malla nánast allt árið 2020: að gera BA lokaver kefnið mitt tengt þessum skrýtna Covid tíma, nema að einblína á það já kvæða sem gerðist og er að gerast í kjölfar Covid, eða eins og verkefnið heitir, Þökk sé Covid. Vorið 2020 mætti segja að samfélagið hafi gjör breyst. Margt fór hreinlega í pásu. Ég er mjög virk manneskja í daglegu lífi og er vön að hafa nokkra bolta á lofti en ástandið fékk mig til þess að hugsa út fyrir boxið. Í Tómstunda- og félagsmálafræði lærum við að vinna með allskyns fólki. Lærum inn á fólk, hvernig best sé að nálgast það. Stundum upplifi ég þetta sem einskonar verklega sálfræði. Við lærum að hjálpa fólki að betrumbæta sig, skipuleggja alls kyns viðburði og ferðir og í þessu öllu saman efla okkur sjálf. Við lærum leiðtogahæfni og að vera leiðtogar í eigin lífi með því að vera virk og síðast en ekki síst finnum við oft út hver ástríða okkar er. Mér finnst fólk einmitt oftast finna hana í frítímanum. Ein af stærstu spurningunum sem ég velti fyrir mér er hvort við höfum fengið meiri frítíma í Covid og hvað við fórum þá að gera jákvætt í frítímanum? Ég hugsaði með mér að fyrst ég fæ að upplifa ½ „venjulegt“ háskólanám og ½ Covid háskólanám og útskrifast í því ástandi þá ætlaði ég að notfæra mér heimsfaraldurinn og kanna hvað var það jákvæða sem situr eftir hjá fólki.
DID YOU DO SOMETHING POSITIVE THANKS TO COVID?
The idea was brewing all throughout 2020: to do my BA project in connection to these strange Covid times, but focus on the positive things that happened, and are still happening, in the wake of Covid - or, as I named the project, Thanks to Covid. You could say that society completely changed in the spring of 2020. Many things came to a complete stop. I’m a very active person in my daily life and I usually have several things going on at once, but the situation got me to think outside the box. In leisure studies, we learn to work with all sorts of people, how to reach them. Sometimes I feel like it’s a sort of applied psychology. We learn to help people better themselves, to organize all sorts of events and trips, and through it all, we better ourselves as well. We learn leadership skills and how to be leaders in our own lives by being active, and last but not least we often end up discovering our passions. I find that people usually discover their passions in their free time, in fact. One of the biggest questions I had was whether or not we had more free time during Covid and what positive things we were doing with that time. I thought that since I got to experience half of my university years “regularly” and half of
35
STÚDENTABLAÐIÐ
them, including my graduation, during Covid, I could make use of the pandemic and see what positives it has left people with. Now I’m collecting various results from people which will be put together in a collection of shared knowledge of the positive things we would like to hold on to. The stories I have already received are characterised by general health, positive thinking, more serenity and creativity, all of which are positive. The main goal of the project is to spread positivity, preserve the good things that have happened and are happening, and hopefully inspire people. UNPRECEDENTED SITUATION A TIME FOR NEW APPROACHES AND OPPORTUNITIES
Nú safna ég saman fjölbreyttri afurð frá fólki og vil þannig búa til hugmyndabrunn af því jákvæða sem við viljum halda í. Þær sögur sem mér hafa borist nú þegar einkennast af almennu heilbrigði, jákvæðari hugsun, meira æðruleysi og sköpun, sem er mjög jákvætt. Meginmark mið verkefnisins er að dreifa jákvæðninni, varðveita það góða sem gerðist og er að gerast og veita fólki þannig vonandi innblástur. FORDÆMALAUSIR TÍMAR BJÓÐA UPP Á NÝJAR NÁLGANIR OG NÝ TÆKIFÆRI Það var svo margt sem var hægt að gera þökk sé Covid þegar allt sam félagið fór í pásu, eitthvað sem við hefðum mögulega aldrei gert annars. Dæmi um spurningar sem ég hvet fólk til að velta fyrir sér: – Var eitthvað jákvætt sem þú byrjaðir að gera árið 2020 í kjölfar heimsfaraldurs? – B reyttir þú einhverju til hins betra þökk sé Covid? – F ékkst þú meiri frítíma fyrir utan skóla og vinnu? – B reyttust áhugamál þín eða venjur þínar? – B reyttust samskiptin við vini og fjölskyldu? – B reyttist heimilið eitthvað? Gerðir þú breytingar á heimilinu eða dag legu umhverfi þínu? Það sem ég er að velta fyrir mér er t.d. eldaðir þú öðruvísi mat, bakaðir þú eða breyttist útivera þín. – L ærðir þú eitthvað nýtt? – Var eitthvað í samskiptunum sem breyttist t.d. hafðir þú samskipti við annað fólk en venjulega, mættir þú á rafræna viðburði o.s.frv. SAMFÉLAGSMIÐLAR NÝTTIR Afurðinni verður safnað saman og deilt á Þökk sé Covid Facebook síð unni og Þökk sé Covid Instagram aðganginum. Ég tek fagnandi á móti Facebook skilaboðum frá þér á Messenger, skilaboðum á Instagram eða tölvupósti á takkcovid@gmail.com. Engin saga er of stutt eða löng. Skilaboðin mega vera frá því sem átti sér stað innan fjölskyldu þinnar, vinahópsins eða vinnustaðar. Þetta geta t.d. verið lýsingar á atvikum, áhugamál, smásögur, myndir, stutt myndbönd eða tóndæmi. Ég hef eitt skilyrði. Að það sé jákvætt. Líkt og leiðbeinandi minn í verkefninu sagði við mig einu sinni, það er gott að láta sér leiðast og getur oft leitt til sköpunar en það er allt annað að vera leiður. Því tek ég það fram að ég er meðvituð um að heimsfaraldurinn hafði fjölþætt neikvæð áhrif og honum fylgdi sorg og erfiðleikar en mig langar í þessu verkefni að kalla eftir sögum, dæmum og myndum af því jákvæða og varðveita það svo við getum einnig litið til baka á ljúfar minningar.
#ÞÖKKSÉCOVID #THANKSTOCOVID
So many things became possible thanks to Covid, when all of society was put on pause, things we probably would have never done otherwise. Examples of questions I want people to contemplate: – Was there something positive you started doing
in 2020 during the pandemic? – Did you make any changes for the better due to Covid? – Did you have more free time outside of school and work? – Did your interests or habits change? – Did your interaction with family and friends change? – Did your home change? Did you make changes in your home or daily environment? I’m wondering, for example, if you cooked different food, baked, or went outside more? – Did you learn something new? – Was there anything in your relationships that changed? For example, did you talk to different people than you usually do, did you go to online events, etc. MAKING USE OF SOCIAL MEDIA
The results will be collected and shared on the Þökk sé Covid (Thanks to Covid) Facebook page and the Instagram account under the same name. I welcome any Facebook messages from you on Messenger, DMs on Instagram, or emails at takkcovid@gmail. com. No story is too short or too long. The messages can be about something that happened in your family, among your group of friends, or at work. For example, they could be descriptions of events, hobbies, short stories, photos, short videos, or music clips. There’s just one condition: it has to be positive. As my instructor for the project once said, it’s good to let yourself be bored, which can often lead to creativity, but being bored is not the same thing as being sad. Therefore, I want to be clear that I am aware that the pandemic has had a wide variety of negative effects and has brought with it sorrow and hardships, but for this project I want to call for stories, examples, and pictures of the positives and preserve them so we will also have positive memories to look back on.
36
THE STUDENT PAPER
Að verða Innlendingur
GREIN ARTICLE Emily Reise
Alþjóðafulltrúi SHÍ The Student Council’s International Officer ÞÝÐING TRANSLATION Ragnhildur Ragnarsdóttir MYND PHOTO Helga Lind Mar
Becoming an Innlendingur Undanfarin ár hafa nemendur af erlendum uppruna farið fram úr fjölda skiptinema sem stunda nám við Háskóla Íslands. Stúdentar alls staðar að úr heiminum hafa rifið sig upp frá heimalandi sínu í leit að nýjum stað til að þroskast á og til að stunda nám með íslenskum stúdentum. Það er mikil áskorun fyrir nemendur sem hafa ekki íslensku að móðurmáli að stunda nám sem kennt er á íslensku en vert er að geta þess að stór hluti íslenskra nemenda eiga einnig í erfiðleikum með tungumál háskólans. Það sem ég er að ýja að er viðurkenning á notkun tvímála orðabóka, nokkuð sem er mér hjartans mál. LYKILINN AÐ NÝJU TUNGUMÁLAUMHVERFI Ég var alin upp á heimili þar sem bæði var töluð þýska og íslenska, meðan samfélagið sem ég bjó í talaði sænsku. Það tók mig nokkur ár að aðgreina móðurmál mín; eintyngdir fjölskyldumeðlimir mínir voru fegnir þegar ég loks náði því. Áður en ég byrjaði í grunnnámi mínu á Íslandi, hafði ég heyrt og talað málið en ég hafði aldrei þurft að lesa það né skrifa. Við tók undarleg upplifun þess að endurlæra mitt eigið móðumál í umhverfi sem hafði litla trú og efasemdir á árangri mínum. Tungumálið er aðeins leið til að tjá ákveðið inntak, ekki inntak ið sjálft. Þetta er eitthvað sem fjöltyngd börn læra mjög ung – það eru mörg orð og margar leiðir til að lýsa sömu merkingu, munurinn á setningafræði og merkingarfræði. Tvímála orðabækur sýna einfaldar þýðingar orða frá einu tungumáli til annars. Fyrir barn sem er alið upp í umhverfi þar sem stöðugt er verið að skipta á milli mismunandi tákna, þá er tvímála orðabók lykilinn til að venjast nýju tungumálaumhverfi. VILTU EKKI BARA SKRIFA Á ENSKU Í STAÐINN? Alþjóðlegir nemar, eða þeir sem eru með svipaðan bakgrunn og ég, fá oft að heyra það að námið sé fyrir Íslendinga og því sé það kennt á íslensku og að þeir eigi að aðlagast því. Þegar þeir gera sitt besta við að skila verkefnum á íslensku, þá er fyrirhöfn þeirra samt sem áður oft vís að frá með athugasemdum eins og: „Viltu ekki bara skrifa þetta á ensku í staðinn?“ Þvílík mótmæli sem myndu brjótast út ef kennari myndi gera slíka athugasemd við ritgerð lesblinds nemanda: „Af hverju notar þú ekki upptökutæki í staðinn?“, en slík lítillækkun á tilraunum nýrra Íslendinga, til að verða innlendingar er ekki talin fréttnæm. Það er skiljanlegt að það geti reynst erfitt að vera með tungumála nema í námskeiðum sem eru ekki sniðin að tungumálakennslu, en staðreyndin er sú að slíkt er raunveruleikinn í þvi alþjóðlega umhverfi sem við búum í. Háskóli Íslands hreykir sér af því að vera alþjóðlegur
Over the past few years, the number of degree-seeking students of non-Icelandic origin has overtaken the number of exchange students coming to the University of Iceland. Students from around the globe have uprooted themselves from their places of origin in search of a new place to grow, wanting to study alongside Icelandic students. To be sure, enrolling in an Icelandic-language program can be quite challenging to the non-native speaker, but it is worth mentioning that a great number of Icelandic students also struggle with the language of Icelandic academia. What I am getting at is the acceptance of the use of bilingual dictionaries, a matter that lies close to my heart. THE KEY TO A NEW LANGUAGE ENVIRONMENT
I was brought up in German- and Icelandic-speaking households, while the society around me spoke Swedish. It took me a few years to get my mother tongues in order; my monolingual relatives were quite grateful when I finally got things figured out. Before starting my undergraduate studies in Iceland, I had heard and spoken the language, but never had to read and write it. What followed was a peculiar experience of relearning my own native language in an environment of doubt and disbelief in my success. Language is merely a means to convey content, not the content itself. This is something polyglot children learn from a very young age - there are many words and ways to describe the same meaning, the difference between syntax and semantics. Bilingual dictionaries give simple translations of words from one language to another. For a child who was brought up in an environment of constant code switching, a bilingual dictionary is the key to getting used to a new language environment. DON’T YOU JUST WANT TO WRITE IT IN ENGLISH INSTEAD?
International students, or those with backgrounds similar to mine, have frequently heard that their programs are for Icelanders and therefore in Icelandic and that they should have already adapted. Yet when they try their hardest to submit coursework in Icelandic, their efforts are often dismissed with comments like, “Don’t you just want to write in English instead?” Oh, the outcry that would follow an advisor commenting on a dyslexic student’s paper with, “Why don’t you use a dictaphone instead?”, but belittling a new Icelander’s attempt at being an innlendingur is not considered newsworthy. Understandably, accommodating new language learners in classes that are not meant to teach languages presents certain challenges, but that is the reality of increased international mobility. The University of Iceland prides itself on being a leading international university, lending a helping hand to other European universities in their work toward becoming leading research universities
37
STÚDENTABLAÐIÐ
háskóli í forystu, sem aðstoðar aðra háskóla í Evrópu við að verða leiðandi rannsóknarháskólar. Það er því bagalegt að svipaða samstöðu sé ekki að finna í okkar eigin kennslustofum, og að alþjóðlegum nemendum sé stundum þröngvað til að hætta. Sérstaklega á þetta við um raunvísindi, þar sem flestir rannsakendur á efri stigum nota almenna bjagaða ensku til að auðvelda samskipti milli rannsóknastofa um allan heim. Nemendur sem skipta frá einu tungumáli í annað eiga því að fá hvatningu eða stuðning frá starfsfólki deildanna, en ekki vanþóknunarsvip. Íslenskur almenningur samanstendur ekki lengur af hreinræktuðum sjómönnum og nútíma Íslendingurinn á ekki endilega rætur sínar að rekja til Ingólfs Arnarsonar – því ættu nemendur Háskólans að þurfa að vera það? Nemendur í hvaða kennslustofu sem er ættu að endurspegla samfélagið sem þeir búa í. Að sjálfsögðu, deila þeir ekki allir sömu áhugamálum en nám á að vera jafn aðgengilegt fyrir alla, burtséð frá bakgrunni þeirra.
themselves. It is upsetting, then, that similar solidarity is not shown in our own classrooms, but that international students are sometimes bullied into quitting. Especially in the natural sciences, where most higher-level researchers revert to universal broken English to facilitate communication among labs around the globe, students switching from one language to another should not be frowned upon by academic faculty and staff, but encouraged, or at least supported. The general population in Iceland no longer consists of purebred fishermen, and the modern Icelander is not necessarily a direct descendent of Ingólfur Arnarson - so why would university students have to be? The students in any classroom should be a representative sample of the society in which they live. Surely, not everyone has the same fields of interest, but education should be equally accessible to all, no matter their background.
Hacking Hekla: Eldgangur í sköpun á landsbyggðinni Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside
Sköpun og getan til þess að þrífast þrátt fyrir innri og ytri áskoranir eru eiginleikar sem einkenna meirihluta íbúa á Íslandi. Magdalena Falter og Svava Björk Ólafsdóttir frá Hacking Hekla hafa verið að hakka sig í gegnum Íslensku landsbyggðina í leit að nýjungum og sjálfbærni, og það í óaðfinnanlegum lopapeysum. Ég var spenntur að fá tækifæri til þess að taka viðtal við þessar skapandi, hvetjandi og glaðlyndu konur á Háskólatorgi. Við spjölluðum og áttum notalega stund saman.
GREIN ARTICLE Armando Garcia T. ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYND PHOTO Sædís Harpa Stefánsdóttir
Creativity and the ability to thrive despite internal and external challenges are qualities embedded in the majority of us inhabiting this island. The very enthusiastic Magdalena Falter and Svava Björk Ólafsdóttir from Hacking Hekla have been hacking the Icelandic countryside in search of innovation and sustainable development, wearing their impeccably knitted Icelandic wool sweaters. I was excited to interview these two creative, inspiring, and good-humored minds at Háskólatorg. We chatted and had some good laughs. The first hackathon was in South Iceland. The focus was on innovation and working towards a sustainable future, which involved creative solutions related to food. The winner, Ómangó, came up with the idea of extracting mango cells and using them to produce artificial mangoes. This was the result of research on the excessive amount of carbon dioxide produced by importing the fruit to Iceland. You can read all about it on Hacking Hekla’s platform, “Hacking Hekla Hugmyndaþorp.” “Our project is not only about creating ideas but rather a dialogue. The metaphor I use is that of an iceberg. The outcome, projects, and participants are on the top of the water, but the wide network we
38
THE STUDENT PAPER
Fyrsta lausnamótið (e. hackaton) var á Suðurlandi og þar var áhersla á nýbreytni og þróun í átt að sjálfbærri framtíð með því að búa til skapandi matartengdar lausnir. Verkefnið sem bar sigur úr býtum var Ómangó, sem snýst um framleiðslu á mangó með frumuræktun. Hugmyndin kom frá rannsóknum á óhóflegu magni af koltvísýring sem verður til vegna innflutnings til Íslands. Hægt er að lesa sér til um það í gegnum „Hacking Hekla hugmyndaþorp.“
„Verkefnið snýst ekki bara um að búa til hugmyndir heldur koma af stað umræðu. Mér finnst gott að lýsa þessu eins og ísjaka. Útkoman, verkefnin og þáttakendurnir standa upp úr vatninu en sá hluti ísjakans sem er enn í kafi er hið breiða net sem við byggjum,“
“Our project is not only about creating ideas but rather a dialogue. The metaphor I use is that of an iceberg. The outcome, projects, and participants are on the top of the water, but the wide network we build is underneath,”
build is underneath,” says Magdalena . One thing to get out of the way is explaining the name “Hacking Hekla.” The term “hacking” is used in reference to a platform where people gather with the common goal of finding solutions for sustainable development in sparsely populated areas. Hacking Hekla allows for this to happen and generates real “life-hacks” for tackling the challenges of this century and boosting local economies in the country. The Icelandic word used to describe this process of collective creation is lausnamót. Magdalena and Svava dream about living and working in the idyllic Icelandic countryside. That was one of the reasons that drove them to embark on this journey. I, myself, share similar aspirations for the future, so I was eager to know more and naturally curious about their backgrounds.
„Verkefnið snýst ekki bara um að búa til hugmyndir heldur koma af stað umræðu. Mér finnst gott að lýsa þessu eins og ísjaka. Útkoman, verkefnin og þáttakendurnir standa upp úr vatninu en sá hluti ísjakans sem er enn í kafi er hið breiða net sem við byggjum,“ segir Magdalena. Byrjum á að koma útskýringu á nafninu „Hacking Hekla“ úr vegi. „Hacking“ er notað hér í þeim skilningi orðsins sem vettvangur þar sem fólk getur komið saman með það að leiðarljósi að finna sjálfbærar lausnir á dreifbýlum stöðum. Hacking Hekla heldur utan um slíka við burði, kallaða lausnamót, sem leiða af sér raunverulegar lífs-lausnir (e. life-hack) sem nýta má í baráttunni við umhverfis áskoranir nútímans en efla líka efnahag þeirra bæja sem njóta samvista með verkefnunum. Sameiginlegur draumur Magdalenu og Svövu er að búa og starfa á friðsælum stað á landsbyggðinni en það knúði þær af stað í þetta verk efni. Ég deili þessum draum og hafði því mikinn áhuga á að heyra meira um þær og bakgrunn þeirra.
MF I am a PhD student at the University of Iceland and my focus is on entrepreneurship and digital innovation in rural Iceland, where I have been living and working. I always wanted to combine my PhD with the countryside. So I had this idea that we need more innovation there, so one doesn’t need to go to Reykjavík to be able to work in entrepreneurship and innovation. When I started contacting entrepreneurs, I met Svava. I figured out that we were a good fit. Since then, we have worked together on this project. SBÓ I come from the support system of entrepreneurs here in Iceland. That’s what I did for the last six to seven years - [everything] from the first steps to managing projects, hackathons, accelerators, and business plan idea competitions. I had been working for a company called Icelandic Startups for five-plus years when I left in 2019 and started my own consulting company called “Rata” which actually means “a rat” in Spanish. [She sighs.] Here in Iceland, it means to find your own way. We assist entrepreneurs and teams within bigger companies to work together better while following your passion. That’s what we do. It really fits into my personal goals and passions.
MF Ég
AGT You hosted your first event, Hacking Hekla
er doktorsnemi við Háskóla Íslands með áherslu á frumkvöðla starf og stafræna nýsköpun á landsbyggðinni, þar sem ég hef búið og unnið en mig langaði alltaf að tengja doktorsnámið við landsbyggðina. Svo fékk ég þessa hugmynd um að það þyrfti meiri nýsköpun þar. Þú þarft ekki að fara til Reykjavíkur til þess að vinna í nýsköpun og frum kvöðlastarfi. Þegar ég byrjaði að hafa samband við frumkvöðla hitti ég Svövu og fannst við eiga vel saman. Síðan þá höfum við unnið að þessu verkefni í sameiningu. SBÓ Ég kem úr sterku öryggisneti frumkvöðla á Íslandi. Síðustu 6–7 árin hef ég unnið á ýmsum vígvöllum, stjórnað verkefnum, lausnamótum, hröðlum og keppnum sem snúa að viðskiptaáætlunum. Ég vann hjá Icelandic Startups í rúm 5 ár en hætti árið 2019 til þess að opna mína eigin ráðgjafarstofu, Rata, sem þýðir víst rotta á spænsku, eins og ég komst seinna að [dæsir hún]. En hér á Íslandi merkir það finna sína eigin leið. Við aðstoðum frumkvöðla og teymi innan stærri fyrirtækja og hjálpum þeim að vinna betur saman að sameiginlegri ástríðu. Það er það sem við gerum og það hentar persónulegum markmiðum mínum fullkomlega.
HACKING HEKLA
2020, in October last year. Tell me more about this year’s event. SBÓ After a successful launch last year, one of our mentors was so interested that now we are going to North Iceland to work with her. We are putting together an event called Hacking Norðurland. This is Hacking Hekla together with EIMUR, Nordic Food in Tourism, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), and Nýsköpun í norðri (NÍN). These are important players in North Iceland’s regional development. The four-day event starts with a pre-event on a Wednesday where participants will meet each other online. The opening ceremony webinar will be on Thursday. We’ll cover the challenges we want
39
STÚDENTABLAÐIÐ AGT
Þið hélduð ykkar fyrsta viðburð, Hacking Hekla 2020, í október á síðasta ári. Geturðu sagt mér meira um viðburð þessa árs? SBÓ Eftir vel heppnaðan fyrsta viðburð á síðasta ári kom einn af fræð urum okkar að máli við okkur og nú stefnum við á Norðurland til þess að vinna með henni. Við erum að setja saman viðburðinn Hacking Norðurland þar sem við erum í samstarfi við EIMUR, Nordic Food in Tourism, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Nýsköpun í norðri (NÍN), sem eru allt mikilvægir hlekkir í þróun á Norðurlandi. Viðburðurinn stendur í fjóra daga með upphitun á miðvikudeginum þar sem þátttakendur hittast netleiðis. Lausnamótið hefst á fimmtudeg inum með opnunarhátíð og vefstofu. Við munum kynna þær áskoranir sem við viljum leggja áherslu á og fræða þáttakendur um þau tækifæri sem felast í auðlindum svæðisins - með áherslu á mat, vatn og orku. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins og framsæknar hugmyndir sóttar þangað. Lausnamótið sjálft hefst á föstudegi og því lýkur á sunnudegi. Hvernig samstarfi leitið þið að? leitum að kröftugum samstarfsverkefnum sem tengjast þróun þess svæðis sem við munum vinna á. Í byggðaáætlun Íslands kemur fram að bæta þurfi nýsköpun á landsbyggðinni. Þess vegna taka þau vel á móti okkur og eru fremur opin fyrir samstarfi. SBÓ EIMUR er til að mynda með áherslu á jarðvarmaorku og frum kvöðlastarfsemi á svæðinu. MF Já, ástríða er klárlega það sem við viljum finna í samstarfsaðilum okkar og verkefninu sem heild. Við viljum líka hvetja fólk til þess að kynna sér verkefni annarra og mynda teymi. Það er svo mikils virði.“ AGT
MF Við
Hvernig skilgreinið þið sjálfbærni? veljum samstarfsaðila eftir landsvæði og notum þann efnivið sem svæðið býður upp á. Allir vilja vera sjálfbærri þessa dagana. En það er ekki hægt að vera sjálfbær þegar við treystum enn á vöruinnflutning. Við viljum nota það sem er í kringum okkur og finna nýjar og betri leiðir til þess að nýta þær auðlindir. SBÓ Akkúrat, þetta er ekki lengur bara möguleiki, endurvinnsla er ekki nóg. Við höldum að Hacking Hekla muni hvetja fólk og ýta þeim aðeins lengra. Við þurfum að endurskipuleggja hvernig við hugsum. AGT
MF Við
ERFIÐIR TÍMAR GEFA AF SÉR NÝJUNGAR Hacking Hekla er einskonar óformleg en praktísk kennsla í sjálfbærni. Í þessu ferli kveikjum við smá sjálfstraust í fólki og breytum þannig hugs unarhætti þeirra. Við búum í landi margra áskoranna en líka möguleika. Við vitum öll af mikilvægi þess að finna skapandi lausnir á eyjunni okkar. Eftir efnahagshrunið 2008 blómstraði frumkvöðlasenan. Síðasta ár var eins, með flestum lausnamótum sem haldin hafa verið á Íslandi. Faraldurinn ýtti undir flutninga fólks úr stórum borgum á minni staði. Margs konar störf er nú hægt að vinna að heiman og þá þarf heldur ekki að keyra eða fljúga einhvert til þess að mæta á fundi. Þetta er frábær þróun fyrir umhverfið allt og sum okkar eru e.t.v. orðin vön því að vinna fjarri asa og látum stærri staða.
people to focus on and educate participants on specificities of the region - namely, food, water, and energy. Finding futuristic ideas using local resources. The lausnamót itself starts on a Friday and ends on Sunday. AGT What kind of partnerships are you looking for? MF We always look for strong partners connected to the regional development of the area we are working on. The general Icelandic regional development plan stipulates that innovation in the countryside needs to be improved. That’s why they welcome us and are pretty open to our cooperation. SBÓ For example, EIMUR focuses on geothermal energy and entrepreneurial activity in the area. MF Yes, passion is key in the partners we want and in our project as a whole. Also, we encourage people to familiarize themselves with other people’s projects and form teams. This brings so much value. AGT How do you understand the concept of sustainability? MF We choose our team depending on the region; we use what the region is giving to us. Everybody wants to be sustainable these days. But it cannot be sustainable when you still need to import resources. We want to use what is available to us and think about new and better ways to use these resources. SBÓ Exactly, it is not an option anymore, recycling is not enough. We think Hacking Hekla can help push people a little bit further. We need to rewire our brains and ways of thinking.
CRISIS IS THE MOTHER OF INNOVATION
Hacking Hekla is a form of informal and practical education on sustainability. It is a process of changing mindsets by sparking a little bit of confidence in people. We are situated in a land of challenges, but also possibilities. We are well aware of the need to be creative and invent solutions on our island. After the 2008 crisis, the entrepreneurial scene flourished. Last year was no different, with the biggest number of hackathons in Iceland as of yet. The pandemic accelerated a global trend of people moving away from big cities. Several jobs can be performed at home, and one does not need to drive or take a flight to attend a meeting. This is excellent for the environment overall, and some of us may be getting used to being away from the hustle and bustle of capitals.
AGT
AGT Anything else you would like to tell our readers?
M&S Skráið
M&S Sign up for Hacking Norðurland! Everyone has
Er eitthvað fleira sem þið viljið segja lesendum blaðsins? ykkur á Hacking Norðurland! Allir sem eru með hugmynd í maganum eða vilja læra um frumkvöðlastarfsemi, þróun og sjálfbærni. Hér er tækifæri til þess að sigrast á óttanum við sviðsljósið. Það er mikill persónulegur ávinningur af því að taka þátt í slíkum viðburði og hver veit, kannski er þetta skref í átt að framtíðinni. Og já, sigurvegar inn fær verðlaun!
HACKING HEKLA
an idea or wants to learn about entrepreneurship, development, and sustainability. Here’s a chance for you to conquer your fear of the spotlight. The personal benefit is high, and maybe you can also build your future upon this. Oh, and there will be a prize for the winner!
40
THE STUDENT PAPER
www.boksala.is facebook.com/boksalastudenta
STÚDENTAGARÐAR
LEIKSKÓLAR STÚDENTA
www.studentakjallarinn.is facebook.com/studentakjallarinn
Fjölbreytt og skemmtileg þjónusta á hagstæðu verði fyrir stúdenta við Háskóla Íslands.
41
Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is
STÚDENTABLAÐIÐ
Mistök, nám og björt framtíð Mistakes, Higher Education, and Bright Futures
GREIN ARTICLE Helgi James Price ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed
Það getur verið erfitt að kljást við mistök og sérstaklega ef það hefur áhrif á námsárangur. En þrátt fyrir það gerum við öll mistök. Flestir hafa einhvern tímann á ævinni fengið lélega einkunn, ekki skilað inn verkefni á réttum tíma, fallið á prófi eða jafnvel fallið í áfanga. Hver sem ástæðan var, hvort sem það var eitthvað persónulegt, heimsfaraldur geisaði eða tilfinningin sem fylgdi því að standa frammi fyrir haug af bókum, glósum, verkefnum og prófum var yfirþyrmandi, þá skiptir aðeins máli hvernig þú tekst á við þá hindrun. Það er ekki hægt að fara í gegnum lífið án þess að leggja inn fleiri og fleiri mistök í reynslubankann. Að gera mistök er ein af betri leiðunum til þess að læra og það á líka við um námið. Þó svo að það geti verið erfitt að rífa sig upp og reyna aftur þegar þú sérð einkunnina þína frá síðasta prófi, þá er það ekki ómögulegt. Það geta þær Katrín Viðarsdóttir og Gerður Huld Arinbjarnardóttir sagt ykkur en þær eiga það sameiginlegt að hafa glímt við einhverja erfiðleika í námi. Katrín stundar BA nám við Háskóla Íslands og er á öðru ári í mál vísindum, ásamt því er hún í 60% starfi. Árið 2016 greindist hún með athyglisbrest og var þá á síðasta ári í menntaskóla. Gerður Arinbjarnardóttir er framkvæmdarstjóri Blush, hún hefur ekki lokið neinu námi utan grunnskóla en stofnaði fyrirtækið sitt fyrir tíu árum þegar hún var í fæðingarorlofi. JHP
Hvenær byrjaðir þú að finna fyrir erfiðleikum í námi? Ég fór fyrst að finna fyrir erfiðleikum við nám þegar ég greindist með athyglisbrest og fannst ég hafa hlaupið á vegg í námi en þangað til hafði ég alltaf bara skautað í gegnum það með fimmur og sexur. Það var hins vegar ekki í boði lengur og ég þurfti að læra að læra upp á nýtt. Það var þess valdandi að ég lauk ekki stúdentinum fyrr en 2019. GHA Ég fór að finna fyrir erfiðleikum þegar ég var sirka 9 – 10 ára. Þá byrjaði að koma í ljós að ég átti erfitt með að lesa og það tók mig mun lengri tíma en önnur börn að læra það. Þegar leið á árin var greinilegt að ég var lesblind og þar af leiðandi var nám almennt erfitt fyrir mig. KV
JHP
Telur þú einhverja ástæðu vera þar að baki? Af því ég átti svo lítið eftir af menntaskólanum hugsaði ég með mér bara „okei, ég klára þetta bara.“ en svo hafði ég engan metnað fyrir því, sem ég held að hafi líka verið að hluta til af því að ég kunni bara ekki að læra. Svo fannst mér mjög erfitt að sitja heima og læra eitthvað sem mér fannst leiðinlegt (sem ég er búin að læra núna og þess vegna gengur mér miklu betur í námi). GHA Ég var mjög áhugalaus, enda held ég að ég hafi alltaf búið yfir þeim eiginleika að vilja vera framúrskarandi í því sem ég geri, þannig að þegar ég var ekki að ná slíkum árangri í hefðbundnu námi missti ég áhugann og einbeitti mér frekar að öðru. KV
Dealing with mistakes can be difficult, especially when they affect your performance in school. But we all make mistakes. Most of us, at some point in our lives, have gotten a bad grade, submitted an assignment late, failed an exam, or even failed a course. Whatever the reason – whether it was a personal problem, a global pandemic, or a sense of being overwhelmed by the mountain of books, notes, assignments, and exams in front of you – the only thing that matters is how you deal with the setback. It’s impossible to go through life without collecting some mistakes along the way. But as they say, a collection of mistakes is called experience, and mistakes are one of the best ways to learn. That’s also true when it comes to your studies. Although it can be hard to pick yourself up and try again when you look at your grade on that last exam, it isn’t impossible. Katrín Viðarsdóttir and Gerður Huld Arinbjarnardóttir can both attest to that, as both have faced some sort of struggles in their studies. Katrín is an undergraduate in her second year studying linguistics at the University of Iceland. She also works part-time. In 2016, while in her last year of junior college, she was diagnosed with ADD. Gerður Arinbjarnardóttir is the manager of Blush, a company she founded ten years ago while on maternity leave. She has not completed any schooling beyond compulsory education. JHP When did you start noticing that you were
struggling in school? KV I first started noticing problems in school when I was diagnosed with ADD. I felt like I’d hit a wall in my studies. Up to that point, I’d always just coasted through with fives and sixes. But that was no longer an option, and I had to learn how to learn all over again. Because of that, I didn’t finish junior college until 2019. GHA I started noticing problems when I was around 9 to 10 years old. It became clear that I had trouble reading, and it took me much longer than other kids to learn how to read. As the years went by, it was obvious that I was dyslexic, and as a result, school was generally difficult for me. JHP Do you think there was a particular reason why
you struggled? KV Because I was so close to being done with junior college, I just thought to myself, “Okay, I’m just going to finish.” But I had no motivation, which I think may have partly been because I just didn’t know how to study. It was really difficult to sit at home and try to learn something I found boring (which I now know how to do, and that’s why I’m doing so much better in school). GHA I was really uninterested. I think I’ve always been one of those people who wants to excel in whatever I do, so when I saw that I wasn’t successful with traditional studies, I lost interest and focused on something else instead.
42
THE STUDENT PAPER JHP How did you deal with not having reached your
Katrín Viðarsdóttir
Gerður Huld Arinbjarnardóttir
JHP Hvernig tókstu á við að hafa ekki náð settum markmiðum í námi? Hvert var næsta skref? KV Eftir að ég féll báðar annir 2016 þá ætlaði ég bara að gefast upp, áhuginn fyrir námi var enn þá minni en hann var fyrir en á endanum ákvað ég að halda áfram, ég var búin að reyna það oft að ég hafði engu að tapa, ef það gengur ekki þá gengur það ekki og að lokum náði ég því. Sem ég held að hafi verið af því ég setti ekki svona mikla pressu á mig sjálfa. GHA Ég er á þeirri skoðun að allir hafi eitthvað X factor, einhvern styrk leika sem þeir geta magnað upp og náð árangri með. Þannig að næsta skref hjá mér var að finna minn X factor. Ég komst fljótlega að því að ég væri góð í að tala fyrir framan fólk og hefði gaman af því að selja vörur og það var eitthvað sem ég gat einbeitt mér að. Ég vann í mörg ár sem sölumaður þar til ég tók loks þá ákvörðun að stofna mitt eigið fyrirtæki. JHP
Ertu sátt með hvernig allt gekk í dag? Já, ég hugsa að ég hefði aldrei verið í náminu sem ég er í núna ef ég hefði farið beint í háskóla og er sátt að hafa ekki lent í námserfiðleikum seinna, kannski hefði ég bara hætt í háskólanum. En að svo sögðu, þá er þetta líka búið og gert og ég hef enga eftirsjá yfir því. Halda bara áfram. GHA Já, mjög sátt. Ég hef náð framúrskarandi árangri í þeim verkefnum sem ég sinni í dag. Ég hef fundið mína hillu í lífinu, fæ að takast á við krefjandi verkefni og læra eitthvað nýtt daglega. Það er eitthvað einstakt við það að fá að sjá hugmyndina sína vaxa og dafna. Ég vakna á hverjum morgni spennt og þakklát fyrir að fá að gera það sem ég geri. KV
education goals? What was the next step? KV After failing both semesters in 2016, I was planning to just give up. I had even less interest in school than before, but in the end, I decided to keep going. I’d tried so often that I had nothing to lose; if it didn’t work, it didn’t work. But I finally did it, which I think was because I didn’t put too much pressure on myself. GHA I am of the opinion that everyone has an X-factor, some sort of strength that they can build up and harness for success. So for me, the next step was to find my X-factor. I quickly discovered that I was good at public speaking and enjoyed sales, and that was something I could focus on. I spent many years working in sales before finally deciding to found my own company. JHP Are you happy now with how things turned out? KV Yes. I don’t think I would have ever ended up in the program I’m in now if I’d gone straight into university, and I’m glad that I didn’t have learning difficulties later on. If I had, I may have just dropped out of school. That being said, it’s over and done with, and I have no regrets about it. I just want to keep moving forward. GHA Yes, very happy. I’ve been very successful in the work I’m doing today. I’ve found my niche in life, and I get to tackle demanding tasks and learn something new every day. There’s something special about getting to see your idea grow and thrive. I wake up every morning excited and grateful that I get to do what I do. JHP What’s next in your schooling? KV I’m just going to do what works for me. I’m not stressing myself out about finishing as fast as possible. There’s no right time for higher education, and it’s never too late to learn something new. What matters to me is finishing. After all, most people ask what degree you have, not when you finished it.
JHP
JHP Are you interested in going back to school at
KV
some point? GHA I’ve thought about it a lot and often had plans to enroll, but I never had the courage to finish registering and continue. I think it’s unlikely that I’ll go back to school, but who knows. Maybe I’ll be back in the classroom someday. In any case, the last 10 years have been one long and difficult education.
Hvert er næsta skref hjá þér í náminu? Ég ætla bara að taka námið eins og það hentar mér, ég er ekki að stressa mig yfir að klára þetta eins hratt og ég get, það er enginn réttur tími fyrir nám og það er aldrei of seint að læra eitthvað nýtt. Það sem skiptir mig máli er að klára það. Enda spyrja flestir hvaða gráðu ertu með, ekki hvenær kláraðirðu gráðuna þína.
JHP
Hefur þú áhuga að fara í meira nám seinna? hef oft velt því fyrir mér og oft ætlað að skrá mig. En ekki haft hugrekkið til að klára skráninguna og halda áfram. Mér finnst ólíklegt að ég muni fara í meira nám, en hver veit. Kannski sest ég á skólabekk einn daginn. Annars hafa síðustu 10 ár verið eitt langt og krefjandi nám. GHA Ég
JHP Hefur þú einhver ráð fyrir þá sem eru í sömu sporum eða eru ekki að ná þeim árangri sem þau voru að vonast eftir? KV Ekki leggja of mikla pressu á þig, maður heldur að það sé ein leið til að læra en það er enginn sem stendur yfir þér og tekur ákvarðanirnar fyrir þig, það ert bara þú sjálfur. Þannig ef þú vilt gera þetta á einhvern annan hátt, þá er það bara í lagi. GHA Mitt ráð til þín er að það er ekki ein rétt leið í lífinu. Það má fara óhefðbundnar leiðir og ná árangri. Finndu aðferð sem hentar þér.
MISTÖK, NÁM OG BJÖRT FRAMTÍÐ MISTAKES, HIGHER EDUCATION, AND BRIGHT FUTURES
JHP Do you have any advice for people in the same
position, or people who aren’t seeing the success they were hoping for? KV Don’t put too much pressure on yourself. You might think there’s only one way to go through university, but there’s no one standing over you and making decisions for you. You’re the one who gets to decide, so if you want to do things differently, then that’s totally fine. GHA My advice to you is that there is no single right path in life. You can take nontraditional paths and be successful. Find a path that works for you.
43
STÚDENTABLAÐIÐ
10 GB / 25 GB 250 GB SAFNAMAGN
siminn.is/threnna
44
THE STUDENT PAPER
Meme samkeppni Stúdentablaðsins The Student Paper Meme Competition KYNNINGARTEXTI INTRODUCTION Sam Patrick O'Donnell
Ef þú hefur eytt einhverjum tíma á internetinu veistu að meme eru tungumál netmenningar. Þar bera þau af orðum og ef þú þekkir sögu ákveðins meme sniðs getur það gefið þér lykil af leyndardómum internetsins. Meme gætu líka bara verið fyndnar myndir sem láta fólk hlægja. Við skulum segja það/veljum þá skilgreiningu. Við vitum öll að 2020 var versta árið í sögu síðustu ára. Það er ekki skoðun, heldur hlutlæg staðreynd. Eitt af því sem getur þó komið út úr svona virkilega ömurlegu ári er gnægð af meme-um og meme sniðum. Já, það er rétt, harmleikur plús tími jafngildir gamanleik, en harmleikur og internetið jafngilda deigum meme-myndum. Við vonum auðvitað að þetta ár verði betra en það liðna og fögnum því með ferskum meme-um úr Meme samkeppni uppáhalds Stúdentablaðsins ykkar, sem var dæmd af uppistandshópnum VHS. Þið senduð inn meme, VHS liðar sáu þau og skáru úr hver þeirra voru best. María Sól Antonsdóttir kom, sá og sigraði og fær að launum gjafabréf á Kattakaffihúsið, gjafabréf fyrir 2 í FlyOver Iceland og 2 miða á sýningu VHS í apríl. Og nú færum við ykkur, án frekari tafar, meme.
If you’ve spent any time on the internet, you know that memes are the language of online culture. They transcend words, and knowing the history of a certain meme format can unlock the secrets of the internet. Or they might just be funny pictures designed to make people laugh. We’re gonna go with that. It’s no secret that 2020 was the worst year in recent history. That isn’t an opinion, it’s an objective fact. One good thing that can come from a truly terrible year is an abundance of memes and meme formats. Yes, it’s true, tragedy plus time equals comedy, but tragedy plus the internet equals dank memes. While we hope that this year is better than last year, the memes are no doubt fresh, as was clearly evidenced by the meme competition hosted by your favorite student publication and judged by comedy group VHS. You sent in your memes, VHS saw them, and they determined which ones were the best. The winner this year was María Sól Antonsdóttir. She will receive a gift certificate to Kattakaffihúsið, 2 tickets to FlyOver Iceland and 2 tickets to the VHS comedy show in April. What a deal! And so, without further ado, here are some of the memes.
1. sæti
1st place
2. sæti
2nd place
3. sæti
3nd place
María Sól Antonsdóttir → hagfræðimemes
ti 1. sæ st 1 place
45
æti 2nd place 2. s
STÚDENTABLAÐIÐ
1
2
3rd place i t æ 3. s 3
4
1, 2, 3, 4 Valgerður María Þorsteinsdóttir 5, 6 Guðrún Úlfarsdóttir
5
MEME SAMKEPPNI STÚDENTABLAÐSINS THE STUDENT PAPER MEME COMPETITION
6
46
THE STUDENT PAPER
7
8 7, 8 Pauliina Oinonen 9, 10 Francesca Stoppani 11, 12, 13 María Sól Antonsdóttir
9
10
11
12
MEME SAMKEPPNI STÚDENTABLAÐSINS THE STUDENT PAPER MEME COMPETITION
13
47
STÚDENTABLAÐIÐ
Ritver Háskóla Íslands þjónar öllum nemendum skólans GREIN ARTICLE Aðsend frá Ritveri HÍ MYNDIR PHOTOS Kristinn Ingvarsson
Wide range of services includes tailored assistance for students who speak Icelandic as a second language
Center for Writing Serves All Students THE UNIVERSITY OF ICELAND CENTER FOR WRITING
The University of Iceland Center for Writing was born in January 2020 when writing centers from the School of Education and School of Humanities merged. As the center for the entire school, it assists all students and staff with anything writing-related at the university. The center offers a variety of services: workshops, writing groups, in-class instruction, a website with information about academic writing and citations, and peer tutoring. Peer tutoring is the core of the center’s operations. Students can book an appointment with a peer tutor to receive assistance with everything from structure to argumentation to language use to citations.
HVAÐ ER RITVER? Ritver Háskóla Íslands tók til starfa í janúar 2020. Þar áður höfðu verið starfandi Ritver við Menntavísindasvið og Hugvísindasvið en eftir sam einingu þeirra þjónar Ritver öllum nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands. Þjónusta Ritversins er margvísleg. Við höldum úti vefsíðu með upplýsingum um skrif, heimildanotkun og -frágang, tökum á móti fólki í einstaklingsráðgjöf um texta sem þau eru að vinna með, komum að kennslu í einstaka námskeiðum og höldum stuðnings- og skriftarhópa. Kjarnastarfsemi Ritvers Háskóla Íslands er einstaklingsráðgjöf með jafningaráðgjafa. Þar geta nemendur fengið aðstoð við þau verkefni sem þeir vinna að hverju sinni. Jafningaráðgjafar geta aðstoðað við atriði á borð við uppbyggingu verkefna, flæði í texta, algengar málvillur og skráningu heimilda. ÞJÓNUSTA VIÐ NEMENDUR MEÐ ERLENT MÓÐURMÁL Árið 2017 framkvæmdi Ritver Menntavísindasviðs könnun meðal nemenda við Háskóla Íslands sem hafa annað móðurmál en íslensku. Þátttakendur höfðu dvalið mjög mislengi á Íslandi; frá tveimur árum og upp í 30 ár, en meðaldvalartími var tíu ár. Sumir höfðu gengið í íslenska grunnskóla en aðrir kynntust íslensku menntakerfi fyrst í Háskóla Íslands. Hópurinn er því afar fjölbreyttur. Niðurstöður könnunarinnar leiddu í ljós að 88% nemenda af erlendum uppruna töldu sig þurfa meiri stuðning við skrif á fræðilegri íslensku. Aðrar rannsóknir hafa einnig leitt það í ljós að nemendur af erlend um uppruna standa frammi fyrir ýmsum áskorunum í námi sem tengjast
ASSISTANCE FOR STUDENTS WRITING IN ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE
In 2017, the School of Education Writing Center surveyed students at the University of Iceland who do not count Icelandic as their native language. From that survey, it became clear how diverse this group of students is. For example, survey respondents had lived in Iceland between two and 30 years, with an average of 10 years residing in Iceland. Some of them had entered the Icelandic school system in elementary school and others first at the University of Iceland. In the end, 88% of the students who answered the survey said they needed more support in writing academic Icelandic. At around the same time, other research happening in Iceland showed that students who reported not having Icelandic as their native language often face difficulties in their studies, among them language issues, a lack of information flow, and a lack of communication (Artëm Ingmar Benediktsson, Anna Katarzyna Wozniczka, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir & Hanna Ragnarsdóttir, 2018). From this and the earlier survey, it was clear that the need was an opportunity for the Center for Writing to better support University of Iceland students who are writing in Icelandic but do not consider Icelandic to be their native language.
48
THE STUDENT PAPER
Uroš Rudinac „Ég hef komið í nokkur skipti í ritverið og fengið mjög góða aðstoð varðandi BS ritgerðina mína. Þau sem hafa aðstoðað mig í ritverinu stóðu sig mjög vel og útskýrðu vel hlutina sem ég átti erfitt með að skilja. Núna er ég að skrifa masters ritgerðina mína og á klárlega eftir að koma aftur og leita hjálpar hjá þeim í ritverinu.“
Loubna Anbari „Það hjálpar mikið að hafa rit verið til stuðnings þegar maður er með annað móðurmál og er ekki nógu fær í íslenskum fallbeygingum eða málfari. Mikilvægt svo að þessi hópur standi jafnfætis öðrum og fái tækifæri að klára háskólanám.“
In response, the School of Education Writing Center started to offer specific tutoring sessions for these students to support them in writing all types of academic work in Icelandic, from course essays to final theses. In spring 2019, the project was awarded a grant from the Immigrant Development Fund to take the original initiative even further. With the grant, the center hopes to help even the field for all students at the University of Iceland, at least when it comes to academic writing. SUPPORT GROUP
atriðum á borð við upplýsingagjöf, samskipta Zdenka Motlova vandamál og tungumálaörðugleika (Artëm Ingmar Benediktsson, Anna Katarzyna Wozn „Þjónustan er iczka, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir og Hanna algerlega fullkomin, Ragnarsdóttir, 2018). það lyfti mér frá Það var því ljóst að hér væri tækifæri fyrir botni og ég vona að ritverið til að bæta þjónustu sína við nem ég geti lært jafnvel endur Háskóla Íslands og jafna möguleika til á öðru tungumáli.“ náms. Úr varð að þáverandi ritver Menntavísinda sviðs tók að bjóða upp á einstaklingsráðgjöf sem var ætlað að aðstoða þennan hóp við fræðileg skrif á íslensku, bæði við gerð námskeiðsrit gerða og lokaverkefna. Á vordögum 2019 fékk Ritverið styrk úr þró unarsjóði innflytjendamála til að vinna verkefni sem miðar að því að styðja við nemendur með erlend móðurmál við gerð skriflegra verkefna, hvort heldur sem er lokaverkefna eða námskeiðsritgerða. Vonir standa til þess að með þjónustu Ritvers við þennan nemendahóp verði staða nemenda með erlendan bakgrunn jöfnuð þegar kemur að háskólanámi á íslensku.
RITVER HÁSKÓLA ÍSLANDS ÞJÓNAR ÖLLUM NEMENDUM SKÓLANS CENTER FOR WRITING SERVES ALL STUDENTS
The support group for students with other native languages started in the fall of 2019 in response to many students reporting feeling alone in their difficulties in writing academic Icelandic. Modeled after other writing groups facilitated by the center, the concept was to give students a chance to come together to write and ask questions of each other and the center tutor facilitating the group. Students who have attended the group sessions have used them to ask for help understanding assignments, get support on spelling and grammar, share their experiences of academic writing in Icelandic, and learn more about resources to help them in their writing, among other things. Unsurprisingly, COVID-19 impacted the support group, and in-person meetings were cancelled for some time. The group, though, continued to exist on Facebook under the title Ritunaraðstoð fyrir erlenda nemendur HÍ, where students can ask questions of each other and the center staff who
49
STÚDENTABLAÐIÐ
Loubna Anbari “I came to the center several times when I was writing my BS thesis and received really good support. Those who assisted me in the center did a very good job of explaining things I didn’t understand. I am now working on my master´s thesis and will definitely come again for help.” STUÐNINGSHÓPAR Haustið 2019 fór af stað stuðningshópur fyrir nemendur með erlend móðurmál sem skrifa á íslensku. Ákveðið var að bjóða upp á stuðning í hópi þar sem nemendum gafst tækifæri til að hitta aðra nemendur í sömu stöðu, vinna saman verkefni og fá aðstoð eftir því sem þörf var talin á. Í hópnum var meðal annars hægt að fá aðstoð við að lesa nám skeiðslýsingar, fá leiðbeiningar um stafsetningu og málfar, ræða saman um fræðilega ritun og nálgast upplýsingar um hjálpargögn á borð við orðabækur á netinu, villuleitarforrit og annað slíkt. Þessi hópur varð fyrir barðinu á COVID-19 og einstaklingsráðgjöf féll einnig niður um tíma. Hópurinn hefur þó lifað á Facebook í hópi sem nefnist Ritunaraðstoð fyrir erlenda nemendur í HÍ, en það er vettvangur þar sem nemendur geta spjallað saman og sótt stuðning hver af öðrum og frá starfsfólki ritvers sem heldur utan um hópinn. Þetta kemur þó ekki í stað funda þar sem fólk hittist augliti til auglitis og því verða fundir stuðningshópsins endurvaktir á þessu misseri. Stuðningshópurinn hittist nú annan hvern miðvikudag klukkan 10:0012:00. Fundirnir verða á Teams þar til aðstæður í samfélaginu leyfa fundi í eigin persónu. Tímar í einstaklingsráðgjöf eru bókaðir í gegnum vefsíðu ritvers; rit ver.hi.is. Fyrir nemendur sem hafa erlent móðurmál en skrifa á íslensku er hægt að velja Aðstoð við verkefni á íslensku og þá veit ráðgjafinn að viðkomandi hefur ekki íslensku að móðurmáli. Við hjá Ritverinu hvetjum alla nemendur sem telja sig geta haft gagn og gaman af því að taka þátt í slíkum hópi til að slást í för með okkur, taka þátt í vinnustofum sem við bjóðum upp á og panta tíma í einstak lingsráðgjöf í ritverinu.
GREIN ARTICLE Sam Patrick O’Donnell ÞÝÐING TRANSLATION Anna María Björnsdóttir MYNDIR PHOTOS Victoria Sophie Lesch
Ástríða jafn hraust og hestur A Passion as Healthy as a Horse
Zdenka Motlova “The service is just perfect; it lifted me from the bottom, and I hope that I can learn in another language as well.”
Uroš Rudinac “I came to the center several times when I was writing my BS thesis and received really good support. Those who assisted me in the center did a very good job of explaining things I didn’t understand. I am now working on my master´s thesis and will definitely come again for help.”
moderate the group. Of course, that is not as dynamic as in-person meetings, so the center will be restarting those this semester. They will take place every other Wednesday from 10:00 – 12:00 and will be announced on Ugla. For the foreseeable future, the group will meet online in Teams. The peer tutoring sessions mentioned earlier are always available for booking at the center’s website, ritver.hi.is. For students who do not consider Icelandic to be their native language, the center invites you to book your sessions under Aðstoð við verkefni á íslensku to let your peer tutor best prepare for your time together. We at the Center for Writing strongly encourage all students to join our groups, take part in our workshops, and book appointments with us.
One of the most recognizable and well-known animals native to this tiny island is the Icelandic horse. Because federal law allows no other breed of horse into the country, the Icelandic horse is a unique and fascinating animal. Victoria Sophie Lesch knows this well. Currently a horse photographer, her love for Icelandic horses began when she rode for the first time at six years old. LOVE FOR ICELANDIC HORSES, LOVE FOR ICELAND
Originally from a small town in southern Germany called Friedrichshafen, Victoria visited Iceland twice in three months in 2018. The first time was to visit her twin sister, who was doing an exchange
50
THE STUDENT PAPER
Eitt af auðþekkjanlegustu og frægustu dýrum heimkunnug þessari smáu eyju er íslenski hesturinn. Vegna ríkislaga sem leyfa engar aðrar tegundir hesta inn í landið, er íslenski hesturinn einstakt og heillandi dýr. Victoria Sophie Lesch, sem starfar nú sem hestaljósmyndari, þekkir þetta vel en ást hennar á íslenska hestinum kviknaði þegar hún reið í fyrsta skipti, sex ára gömul. ÁST Á ÍSLENSKUM HESTUM, ÁST Á ÍSLANDI Victoria er upphaflega frá Friedrichshafen, smábæ í suður Þýskalandi, en hún heimsótti Ísland tvisvar á þremur mánuðum árið 2018. Í fyrra skiptið var tilefnið heimsókn til tvíburasystur hennar sem var þá í skipti námi. Það var í janúar. Hún var svo skotin í landinu að hún sneri við og kom strax aftur í apríl til að vinna á hestabúi. ,,Dvölin reyndist ekki vel og ég fór eftir u.þ.b. fjórar vikur,“ segir hún. ,,[Ég] var miður mín… fyrir mér var Ísland nú þegar heimili mitt.“ Ást hennar á hestum kviknaði á unga aldri en ást hennar á ljósmynd un hófst þegar hún stundaði Bakkalársnám sitt. ,,Á meðan bakkalárnum stóð var markmiðið að starfa við kvikmyndabransann, og ég gerði það, en einhvern veginn sá ég ekki sjálfa mig starfandi þar lengur,“ segir Victoria. Á meðan hún starfaði í kvikmyndabransanum var hún aðstoðarmað ur á setti kvikmyndarinnar Voff: Eltið hundinn (Wuff: Folge dem Hund). Það var þá sem Victoria uppgötvaði hversu mikið hún elskaði að ljós mynda dýr. ,,Ég var þegar byrjuð að efast um af hverju ég vann ekki með dýrum fyrst það færði mér svo mikla ánægju,“ rifjar hún upp. Jafnvel þó hún hafi unnið í kvikmyndabransanum, gerandi það sem hún hélt að væri draumur hennar, fann hún sig upptekna við aðra hluti. Í frítíma sín um, tók hún upp myndavélina og ljósmyndaði hina umliggjandi náttúru. Með tímanum fannst henni einfaldlega ekki rétt að dvelja í Þýska landi. ,,Hugur minn var fastur á Íslandi,“ segir hún, sem varð til þess að hún flutti hingað árið 2019. ,,Síðan ég kom aftur til Íslands hef ég haldið áfram með náttúruljósmyndun.“ Með tíð og tíma segist Victoria hafa byrjað að ljósmynda hesta. Hún hefur síðan myndað sambönd við aðra hestaljósmyndara og lært heilmargt af þeim. ,,Hverja mínútu sem ég hafði, eyddi ég með öðrum hestaljósmyndurum.“
program. That was in January. She was so smitten with the country that she turned around and came right back in April to work on a horse farm. “The stay on the horse farm did not turn out good, and I left after around four weeks,” she says. “[I] was devastated… in my head Iceland was already my home.” While her love for horses began at a young age, her love for photography started when she undertook her Bachelor of Arts degree. “While doing my bachelor, the goal was to work in the film industry, and I did that, but I somehow did not see myself working there anymore,” Victoria says. While working in the film industry, she was the set runner on a film called Woof: Follow the Dog (Wuff: Folge dem Hund). It was on set that Victoria discovered her love for photographing animals. “I already started to question why I did not work with animals as it was such a pleasure for me,” she recalls. Even though she was working in the film industry, doing what she thought was her dream, she found herself preoccupied with other things. In her free time, she would pick up the camera and photograph the surrounding nature. In time, it simply didn’t feel right to stay in Germany. “My head was stuck in Iceland,” she says, which compelled her to move here in 2019. “Ever
VEL SLÍPUÐ ÁSTRÍÐA Tíma vel eytt, myndum við segja. Árið 2019 landaði hún plássi á topp 10 lista yfir bestu vefsíður hestaljósmyndara. Victoria elskar öll dýr og hefur veikan blett fyrir hestum yfir höfuð, en getur þó ekki að því gert að eiga sér uppáhald: ,,Ég elska skjótta hesta! Ég elska að eiga þá, ég elska að ljósmynda þá, og ég elska hvernig náttúran leikur með mynstur þeirra.“
ÁSTRÍÐA JAFN HRAUST OG HESTUR A PASSION AS HEALTHY AS A HORSE
51
STÚDENTABLAÐIÐ
since I came back to Iceland, I have continued with nature photography.” Over time, Victoria says she began photographing horses. She has since connected with other horse photographers and learned a lot from them. “Every minute I had, I spent with other horse photographers.” A WELL-HONED PASSION
Ástríða hennar fyrir að fanga anda hestsins skín í gegnum verk hennar. Viðfangsefni hennar virka stolt og róleg á myndum. Hún tekur sér eins mikinn tíma og hún getur til að kynnast þeim. ,,Þegar ég er ekki í hesthúsinu, reyni ég að nota eins mikinn tíma til að læra meira um hesta… Ég myndi segja að ég væri heltekin,“ segir hún brosandi. Þessi sjálfsyfirlýsta árátta kemur frá ástinni og minningunum sem hún á, sérstaklega varðandi íslenska hestinn. ,,Ég byrjaði að ríða á íslenska hestinum. Ég átti mitt fyrsta fall af íslenska hestinum, en líka mína fyrstu keppni.“ Hún lenti í fyrsta sæti á því móti árið 2004. ,,Það er þakklæti, ást og traust sem ég finn í garð þeirra. Ég elska að geta sýnt þessi mögnuðu dýr í gegnum myndirnar mínar.“ Á meðan reiðtúr stend ur, segir hún sinn uppáhalds gang vera valhoppið, ,,en auðvitað gæti ég tölt að eilífu.“ AÐ LOKUM Í framtíðinni dreymir Victoriu um að bóka fleiri tíma til að ljósmynda hesta. ,,Ég verð svo glöð þegar kúnnarnir mínir eru spenntir að fá myndirnar sínar,“ segir hún. ,,Þar sem það er mín helsta ánægja að ljós mynda, er ég ekki að setja of mikla pressu á sjálfa mig fyrir framtíðina. [Ég er] að reyna að vaxa út frá þeim tilboðum sem ég fæ.“ Ráð hennar til byrjenda í ljósmyndun er að efast aldrei um sjálfan sig. ,,Ekki sitja heima haldandi að þú getir ekki byrjað að taka myndir af því að þú átt ekki enn þá atvinnumyndavél.“ Victoria hófst handa með byrjendapakka sem hún notar enn þann daginn í dag. Einnig mælir hún með að setja sig í samband við aðra ljósmyndara. ,,Þér verður ekki hafnað, vegna þess að hver einasti hestaljósmyndari þarf á hjálparhendi að halda.“
ÁSTRÍÐA JAFN HRAUST OG HESTUR A PASSION AS HEALTHY AS A HORSE
It was time well-spent, we should say. In 2019, she earned a place on the top 10 list of best equestrian photography websites. While she loves all animals and has a soft spot for horses in general, she can’t help but have a favorite: “I love pintos! I love to own them, I love to photograph them, and I love how nature plays around with their patterns.” Her passion for capturing the horse’s spirit shines through in her work. Her subjects appear proud and comfortable in her pictures. She takes as much time as she can to get to know them. “When I am not in the stable, I try to use as much time to study at home more about horses… I would say I am obsessed,” she says with a smile. This self-proclaimed obsession stems from the love and memories she has, especially with Icelandic horses. “I started riding with the Icelandic horse. I had my first fall-off on the Icelandic horse, but also my first competition.” She won first place in that competition in 2004. “It’s gratitude, love, and trust that I feel towards them. I love being able to show these amazing animals through my photos.” When riding, she says her favorite gait is the gallop, “but of course I could tölt on forever.” PARTING THOUGHTS
In the future, Victoria’s dream is to book more sessions to photograph horses. “I feel so much joy when my clients are excited to get their photos,” she says. “As it is my greatest joy to photograph, I am not putting too much pressure on myself for the future. [I am] trying to grow by the offers I get.” Her advice to beginners in photography is to never doubt yourself. “Don’t sit at home thinking you cannot really start in photography because you don’t have a professional camera yet.” Victoria began with a starter kit that she still uses to this day. She also recommends reaching out and contacting other photographers. “You will not get a no for an answer because every horse photographer needs a helping hand.”
52
THE STUDENT PAPER
GREIN ARTICLE Francesca Stoppani ÞÝÐING TRANSLATION Jóhannes Bjarki Bjarkason MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed
Framtíð stjórnmála eftir COVID: Stjórnmálafræðinemar leggja lóð á vogarskálina The Future of Politics After COVID: Political Science Students Speak Out
COVID-19 heimsfaraldurinn klauf ríkisstjórnir og alþjóðastofnanir um allan heim og knúði af stað öflugum dómínó-áhrifum, þar sem mörg ríki liðu fyrir efnahags- og samfélagskreppur. Stjórnmál geyma flókna ferla og margir þættir spila inn í hvort þeim takist markmið sín eða ekki. Þegar svo útbreiddur atburður á sér stað lendir utanríkisstefna ríkja helst í sviðsljósinu. Ríki þurftu að læra hvernig ætti að vinna saman á meðan þau innleiddu sóttvarnastefnur sem byggðu á aðskilnaði einstaklinga. Mikilvægi alþjóðastofnana eins og Alþjóðaheilbrigðis málastofnunar hefur verið kunngjört þetta árið. Margir hafa gagnrýnt sóttvarnareglur vegna ósamræmis og ógagnsæis. Það er áskorun beggja aðila; að skapa reglurnar og að virða þær er jafntorvelt. Ég ákvað að kanna mismunandi skoðanir málsins hjá núverandi og fyrrverandi stjórnmálafræðinemum Háskóla Íslands. Floris Cooijmans er meistaranemi í Evrópusambandsfræðum í Flensburg í Þýskalandi. Hann fékk diplómu í smáríkjafræðum við Háskóla Íslands haustið 2019 og er ötull stuðningsmaður markmiða Evrópusambandsins. Því spurði ég hann hvernig hann skynjaði stjórn málaþátttöku ESB í heimsfaraldrinum. Samkvæmt Floris „hunsar sjúkdómur landamæri og því virðist yfirþjóðlegt samband, líkt og ESB, fullkomið til þess að samræma aðgerðir í baráttunni við veiruna. Hins vegar getur ESB einungis brugðist við að takmörkuðu leyti vegna þess hvernig sambandið er skipulagt. Því gat ESB ekki uppfyllt hlutverk sitt jafn vel og fólk hafði búist við.“ Hann bætir við að „ESB getur einungis kljást við veiruna eins mikið og aðildarríki leyfa.“ Það er rökrétt þar sem hvert og eitt ríki þarf að skipuleggja sína eigin heilbrigðisstefnu. Um eftirmála heimsfaraldursins segir Floris: „Áhrifamestu aðgerðirnar sem ESB getur innleitt til þess að glíma við COVID-kreppuna eru að gefa út skuldabréf til þess að auðvelda efnahagsbata aðildarríkjanna. Þessi skuldabréf leyfa ESB að fá lánað beint frá alþjóðlegum fjármálamörkuð um á fordæmalausan mælikvarða.“
Floris Cooijmans
Hrafnkell Guðmundsson
Vífill Harðarson
Among other things, the COVID-19 pandemic disrupted governments and international organizations worldwide and set off a powerful domino effect, causing many nations to suffer an economic and societal crisis. Politics is a complex mechanism, with many factors involved in its function or dysfunction. Foreign policy takes center stage when facing such a widespread event, and states had to learn, in regards to this situation, how to cooperate while simultaneously implementing physical isolation policies. The importance of international organizations such as WHO - not the British rock band but the World Health Organization - has been recognized more than ever in the past year. Many citizens have strongly criticized quarantine enforcement and specific public regulations meant to tackle the spread of infection due to their inconsistency and lack of clarity at times. It’s a challenge on both sides; making these regulations and respecting them are equally difficult. I decided to explore different perspectives and opinions on the topic among past and present political science students at the University of Iceland. Floris Cooijmans is an MA student in EU Studies in Flensburg, Germany. He obtained a diploma in the Small States program at the University of Iceland in the fall of 2019 and is a fierce supporter of EU ideals. For this reason, I asked him how he perceived the EU’s political involvement in the pandemic. According to Floris, “For a disease that ignores borders, a supranational organization such as the EU seems perfect to coordinate the fight against the virus. The EU, however, can only act within its ‘competences,’ and due to the way they are distributed among the EU and its member states, the Union could not fulfill the role many people had expected it to.” He adds that “the EU can only help fight the virus in a way member states allow it to,” which makes perfect sense if we consider that each state has to deal with and organize their own internal health policies. About the aftermath of the pandemic, he continues, “Potentially the most impactful measure the EU deployed to deal with the COVID crisis is issuing ‘Eurobonds’ to help fund the economic recovery of member states. These bonds allow the EU to directly borrow money from the international financial markets on an unprecedented scale (€750 billion).” Hrafnkell Guðmundsson, on the other hand, thinks that “It is not possible to see into the future, but we know that individuals and societies tend to frame problems with their personal experience and recent history." He is studying for a Masters in International Affairs at UI. His interests mainly focus on China and Nordic-China relations. On the Icelandic response to COVID, Hrafnkell points out that “Iceland did not impose quarantine on overseas arrivals until after the virus had been brought to Iceland. However, it would not have been easy to justify harsh measures to the public before the need for them was already self-evident. Also, we must remember that we know more about COVID-19 now than we did in early 2020.” He observes how “we have seen pol-
53
STÚDENTABLAÐIÐ
Á hinn bóginn heldur Hrafnkell Guðmundsson því fram að „það sé ekki mögulegt að sjá framtíðina, en við vitum að einstaklingar og samfélög eiga það til að meta áskoranir í samræmi við persónulega upplifun og sögu.“ Hann stundar meistaranám í alþjóðastjórnmálum við HÍ. Áhugasvið hans er Kína og samskipti Norðurlanda og Kína. Varðandi viðbrögð Íslands við COVD, segir Hrafnkell að „íslensk stjórnvöld inn leiddu ekki sóttvarnaráðstafanir við landamærin fyrr en eftir að vírusinn hafi breiðst út til Íslands. Hinsvegar hefur það ekki verið auðvelt að réttlæta harðar aðgerðir gagnvart almenningi, áður en nauðsyn þeirra var bersýnilega krafist. Við þurfum líka að muna að við vitum meira um COVID-19 núna heldur en snemma árs 2020.“ Hann bendir á að „við höfum séð stefnumál og takmarkanir útfærðar sem áður voru óhugs andi. Síðasta vor gátu íslensk stjórnvöld ekki hugsað sér að loka landa mærum á önnur ríki innan Schengen-samstarfsins. Það breyttist, og nú þurfa allir sem koma til landsins að fara í landamæraskimun og sóttkví. Landamæraskimun er líklegast okkar öflugasta vopn gegn veirunni.“ Að horfa til baka, vitandi það sem við vitum nú, segir Hrafnkell að það sé augljóst að „öll seinkun við að innleiða viðeigandi ráðstafanir hafi verið mistök.“ Hann vísar til Kína sem dæmi um ríki sem „tapaði dýrkeypt um dögum áður en útgöngubann var komið á í Wuhan og nærliggjandi Hubei-héraði.“ Vífill Harðarson, stjórnmálafræðinemi við HÍ, er minna gagnrýninn á aðgerðir íslenskra stjórnvalda. „Að mínu mati hefur íslenska ríkisstjórn in tekist vel á við faraldurinn. Hvort sem það hefur verið vegna tilviljana eða afleiðing heilbrigðar og þróaðrar stjórnunar er annað mál, þrátt fyrir að lítið rými sé fyrir tilviljanir þegar barist er við þennan tiltekinn farald ur. Barátta íslensku ríkisstjórnarinnar við COVID hefur meira og minna verið leidd af sóttvarnalækni Íslands. Því er hægt að færa rök fyrir því að ríkisstjórnin hafi verið leidd af vísindum sem hafi verið áhrifamikill þáttur í afgerandi baráttu gegn faraldrinum.“ Á neikvæðari nótunum gerir hann athugasemd á framtíð íslenskra stjórnmála: „Þau verða erfið. Þetta er ókannað landsvæði: hvernig og hvenær við komumst yfir COVID, ef það er á annað borð mögulegt?“ Vífill nefnir líka komandi kosningar: „Árið 2021 er kosningaár á Íslandi og COVID verður örugglega helsta stefnu mál kosninganna. Ég held líka að stjórnmálafólk, líkt og almenningur, sé óöruggt. Hvert skref sem verður ekki í takt við sóttvarnalög verður gagnrýnt, þar sem við höfum séð nokkra stjórnmálamenn ekki fylgja því sem þeir sjálfir boða. COVID-bóluefnið, sóttvarnaráðstafanir, embætti landlæknis, ríkisstjórnin og fjárhagsaðstoð verða helstu álitamál barist verður um.“
icies and restrictions implemented that previously seemed unthinkable. Last spring, Icelandic authorities did not think it possible to impose entry controls on the internal Schengen border. That changed, and now everyone entering the country must submit to testing and quarantine. Testing at the border is likely our single most effective weapon against the pandemic.” Looking back knowing what we know now, Hrafnkell says, it is clear that “all hesitation or delay in implementing measures has ultimately been a mistake,” and he cites China as an example of a country that “lost precious days before imposing a lockdown on Wuhan and the surrounding Hubei province.” Vífill Harðarson, a political science student at UI, is a bit less critical of the Icelandic measures: “Through [the pandemic], the Icelandic government has, in my opinion, tackled it well. Whether that is by chance or as a result of healthy and developed governance is another matter, though when fighting this particular crisis there is little left to chance. The Icelandic government’s fight against COVID has been most prominently led by the chief epidemiologist. One could therefore say that the government has been led by science, which has been a large factor in our decisive and effective battle against the pandemic.” On a less positive note, he comments on the future of Icelandic politics, “It will be rocky. It’s uncharted territory; how and when will we move past COVID, if ever?” Vífill also mentions the upcoming elections: “The year 2021 is also an election year for Iceland, and COVID will definitely be the main issue throughout the elections. I also think politicians, just like the general population, are very on edge. Every move which is not disease control approved will be scrutinized, as we have already seen with a few politicians who have not followed what they preach. But the COVID vaccine, disease control measures, Directorate of Health, the government, economic relief actions and so on will all be heavy points used for and against parties this year.”
Elsku stúdentar! Við höfum sett saman mjög mikilvægan lista fyrir ykkur. Lista með lögum sem láta fætur stappa, mjaðmir sveiflast og höfuðið skoppa eins og þú sért að hjóla yfir ójöfnur. Lögum sem þú bara verður að dansa við. Við mælum með að hækka vel í græjunum, kannski lækka ljósin og leyfa ykkur að gleyma ykkur aðeins. Sleppa takinu af öllu nema nákvæmlega því lagi sem er í spilun þá stundina. Auk þess er bara tilvalið að dilla sér með hækkandi sól. Gleðilegt tjútt elsku vinir!
54
Dear students! We’ve put together a very important list for you. A list of songs that make you want to stamp your feet, swing your hips and bounce your head like you’re cycling over bumps in the road. Songs that you just have to dance to. We recommend cranking up the speakers, maybe lowering the lights and just forgetting yourself for a moment. Let go of everything except the song that’s playing. After all, with the daylight gradually returning and spring just around the corner, it’s the perfect time to get your body moving. Happy jitterbugging, dear friends!
Toon THE STUDENT PAPER
utch irky D You u Q A how TV S o Watch t Fyndin Need þáttas hollensk ería s þarft a em þú ð sjá
Hugsaðu um eitt þessara kvölda sem þig langar til að horfa á eitthvað alveg nýtt, eitthvað sem þú veist ekkert um. Þú flettir gegnum titla á Netflix en úrvalið er ekki spennandi, það er alltof venjulegt. Svo sérðu andlitið hans, eins og bústinn, ósofinn Ed Sheeran. Titillinn Toon gefur í skyn að þetta séu feel-good þættir. Tvær seríur, 16 þættir sem eru aðeins 20-25 mínútur hver. Hentar fullkomlega til þess að fókusera á eitthvað annað en óbeitina á sjálfu þér í smá stund og beina athyglinni á eitthvað létt og afslappandi í staðinn. Ég gleymdi því hversu skrítin hollensk nöfn geta verið og gerði ráð fyrir að Toon væri stytting á „cartoon“ (í. teiknimynd). Toon er semsagt aðalpersóna þáttanna, tónskáld sem semur stef fyrir auglýsingar. Hann er eins og rauðhærður hikikomori, einsetumaður sem hefur ekkert sam band við umheiminn. En eftir að upptaka af honum að spila hallærislegt lag í partýi birtist á samfélagsmiðlum og fær þúsundir áhorfa breytist líf Toon. Hann verður frægur, sem og Nina sem syngur með honum í myndbandinu. Ég vil ekki fara í smáatriðin en álagið sem fylgir verður óbærilegt fyrir Toon. Hann á erfitt með að tjá það sem hann vill og er þar af leiðandi dreginn inn í aðstæður sem hann vill ekki vera í og á staði sem hann vill ekki fara á, og þar að auki hefur hann engan áhuga á því að vera frægur. Hann vill ekki stíga út úr þægindarammanum. Í rauninni hefur hann ekki áhuga á að vera í þægindaramma yfirleitt, því líf hans snýst um að vera til án þess að tekið sé eftir honum. Ég er viss um að það tæki á taugar nar að hafa samskipti við hann í alvörunni, rétt eins og hinum persónun um í þáttunum virðist finnast. Aðstæður í þáttunum eru ákaflega ýktar og fjarstæðukenndar, líkt og þegar Toon verður besti leikmaður í leik sem snýst um að stjórna fiska búri. Sérvitur húmorinn er ólíkur því sem ég hef áður séð og ég sprakk oft úr hlátri yfir einföldu flæði hans. Þetta er eins og að horfa á The Office (UK), Parks and Recreation, fullan Ed Sheeran spila á tónleikum og flugu deyja hægum dauðdaga, allt á sama tíma. Ég meina, þetta er fyndið (fyrir utan fluguna) en þetta er líka ansi vandræðalegt. Toon er á Netflix, ef þú þorir að uppgötva svartan húmor Hollendinga.
GREIN ARTICLE Francesca Stoppani ÞÝÐING TRANSLATION Bergrún Andradóttir
Imagine it’s one of those nights when you want to watch something completely new and unheard of. You scroll through titles on Netflix but everything seems too mainstream. Suddenly, you see his face. He looks like a chubbier Ed Sheeran who hasn’t slept for several days. The title – Toon – suggests that it’s a feel-good series. You check how many seasons there are – just two, with a total of 16 episodes of about 20 to 25 minutes each. Perfect for leaving your self-loathing alone for a while and focusing on something relatively easygoing. At first, I forgot how weird Dutch names can be and thought “Toon” was short for “cartoon”. Toon is the show’s main character, a music composer who writes jingles for product ads. He’s like a ginger hikikomori, a recluse living in isolation and avoiding human interaction, completely withdrawn from the outside world. After footage of him playing a lame song at a party is uploaded to social media and quickly gets thousands of views, Toon’s life changes. He becomes famous along with Nina, who sings with him in the video. I’d rather not go into too much detail and spoil the story, but the pressure is unbearable for Toon. His inability to say yes, no, or communicate anything he thinks or wants ends up dragging him into places he doesn’t want to go, interviews he doesn’t want to do, and brings him fame he didn’t want in the first place. He doesn’t want to step out of his comfort zone. As a matter of fact, he doesn’t care about having a comfort zone at all; his entire life is an attempt to exist without being noticed. I’m sure it would be completely nerve-wracking to deal with him in real life, just as it is for the other characters on the show. The situations presented in the show are extremely exaggerated and absurd, like when Toon becomes the top player in a game about fish-tank managing. There’s a quirky humor that I’ve rarely seen before, and I found myself exploding into laughter many times for its simplicity and easy flow. It’s like watching The Office (UK), Parks & Recreation, a drunk Ed Sheeran performing, and a fly slowly dying, all combined. I mean, it’s funny (except for the fly), but it’s damn awkward. Toon is currently available on Netflix, if you dare to discover the magical world of dark Dutch humor.
55
STÚDENTABLAÐIÐ
Viðtal við Jóhönnu Ásgeirsdóttur, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta
Ber er hver að baki nema sér fulltrúa eigi An Interview with Jóhanna Ásgeirsdóttir, President of the National Student Association
Quality and Representation in Icelandic Higher Education
GREIN ARTICLE Kevin Niezen ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYND PHOTO Aðsend Contributed
Í þessu blaði vorum við svo heppin að fá að ræða við Jóhönnu Ásgeirs dóttur, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS). Hún sagði okkur frá hlutverki sínu í samtökunum, verkefnum og markmiðum þeirra og hvernig samtökin hafa þróast í hennar starfstíð.
For this issue, we had the pleasure of talking with Jóhanna Ásgeirsdóttir, the President of the National Student Association (Landssamtök íslenskra stúdenta, LÍS). Jóhanna told us about her role in the Association, the organization’s mission and goals, and how it has evolved over the time she has been there. This interview has been edited for length and clarity. KN Please tell us about your role as President of LÍS.
What are your main responsibilities? JÁ The president of LÍS is the overall project manager of the association, so I make sure that we stay on schedule with all of our projects. My role is also to know our history and have a vision for where the organization is going. We have policies which state our long-term goals and our projects are how we take steps to meet them. Often that means putting pressure on the government, universities, or the Icelandic Student Loan Fund to make changes for the better. Other ways that we try to have an impact are to host lectures or workshops on specific topics to educate and empower students. We also try to engage other higher education stakeholders in discussions and to spread awareness of student perspectives and the importance of student participation and students' rights. KN In your opinion, how could students take a more
KN Í hverju felst starf þitt sem forseti LÍS? Hverjar eru helstu skyldur þínar? JÁ Forseti LÍS er eins konar verkefnisstjóri samtakanna, ég sé um að við höldum réttri stefnu í öllum okkar verkefnum. Mitt hlutverk felst einnig í því að þekkja sögu samtakanna og vera með skýra sýn á næstu skref. Í stefnu samtakanna eru langtímamarkmið okkar sem við vinnum að með þeim verkefnum sem við tökumst á við, en oft fela þau í sér þrýsting á stjórnvöld, háskóla eða Menntasjóðinn. Ýmsar leiðir eru þó til þess að hafa áhrif og það gerum við m.a. með því að halda fyrirlestra eða vinnusmiðjur ætlaðar því að fræða og valdefla nemendur. Við reynum líka að virkja aðra hagsmunaaðila háskólastigsins, deila með þeim sýn stúdenta og mikilvægi þess að stúdentar taki þátt í umræðunni. KN Hvernig
geta stúdentar tekið meiri þátt í ákvarðanatöku? Þau sem koma að ákvarðanatöku í háskólum þurfa að virkja stúd enta og leitast eftir því að rödd þeirra heyrist, því margar hindranir eru oft milli stúdenta og þeirra sem ráða. Í HÍ er mikil menning fyrir því að stúdentar taki virkan þátt, en aðrir minni og/eða yngri háskólar eiga oft erfitt með að virkja nemendur í nefndir, þar sem það er ólaunuð vinna sem þeim finnst ef til vill ekki koma þeim við. Samfella milli ára skiptir líka miklu máli en hvert ár koma inn nýir nemendur sem þarf að þjálfa og styðja við til þess að varðveita þá vitneskju og reynslu sem er þegar komin. Mér finnst að stúdentar sem eru í valdastöðum ættu að leita að, styrkja og búa til pláss fyrir samnemendur sína sem hafa ekki tíma, orku, né reynslu til þess að taka þátt. Einnig ættu þeir að krefjast þess að háskólar umbuni nemendum fyrir vinnuna. JÁ
KN Stefnumál ykkar má nálgast á heimasíðu ykkar en þar eru þau einungis á íslensku. Myndirðu segja að LÍS fagni alþjóðavæðingu há skólastigsins? Hvaða skref eruð þið að taka til þess að tryggja að allir nemendur, af öllum upprunum, viti hvað LÍS stendur fyrir? JÁ Við reynum að hafa megnið af því sem við gerum á ensku en skortir stundum samkvæmni. Samfélagsmiðlarnir okkar eru bæði á íslensku og ensku og við stefnum á að yfirfara og bæta ensku hlið heimasíð
active role in decision-making? JÁ I think that decision-making bodies in universities need to be very proactive in seeking student perspectives, because there are so many barriers to participation. UI has a very strong culture of student participation, but other smaller and/or younger universities can struggle with getting their overworked, spread-out student bodies to be willing to sit on committees, since it is unpaid work or might not feel relevant to them. There is also an issue of continuity, new students every year who need training and support to be able to be active in decision-making. I think students who are already in positions of power need to make space for their peers who don't have the time, energy, or experience to participate, seek them out, support them, and demand that the university compensate students for their work. KN We have noticed that on your website most of
your policies are published in Icelandic. How much would you say LÍS is doing to embrace the internationalization of higher education? What active measures are you pursuing to make all students from different backgrounds aware of LÍS? JÁ We try to have most of our content available in English but sometimes lack consistency. Our social media is bilingual and we are planning to review and improve the English version of our website. We have had increased interest in participation from international students; many of our committees are actually operating in both English and Icelandic right now. We are trying to shape protocol on language use in the organization now, so that we
56
THE STUDENT PAPER
unnar. Undanfarið hafa fleiri alþjóðanemar sýnt áhuga á að taka þátt í starfi okkar; margar af nefndum samtakanna eru nú starfræktar bæði á íslensku og ensku. Við erum að vinna að nýju verklagi varðandi tungu málanotkun í samtökunum, lög samtakanna verða að vera á íslensku en við erum að reyna að gera allt eins aðgengilegt og hægt er. Tungumál virðist vera megin viðfangsefni alþjóðavæðingar á Íslandi, en við áttum okkur auðvitað á því að einnig búa margir aðrir þættir að baki. Mikið af því sem við gerum snýr að því að stuðla að alþjóðavæðingu á háskóla stigi á Íslandi. Um daginn tókum við þátt í ráðstefnu á vegum Ráðgjafar nefndar Gæðaráðs þar sem meginefnið sneri að því hvernig alþjóða væðing stuðlar að gæðum. Reynsla okkar af rekstri verkefnisins Student Refugees Iceland bendir til þess að margar hindranir séu í vegi þeirra sem koma frá öðrum löndum og þeirra sem tala ekki íslensku, varðandi það að nálgast æðri menntun á Íslandi. Við verðum að styðja við og búa til pláss fyrir alþjóðanema á Íslandi til þess að hrinda af stað mikilvæg um breytingum. KN Að lokum, hvaða hlið af LÍS mætti bæta að þínu mati? Og hvaða markmiðum hafa samtökin náð? JÁ LÍS hefur stækkað mikið síðustu þrjú ár frá því að ég byrjaði í sam tökunum, og hefur með því vaxið upp úr fjárhagsáætlun sinni. Við berj umst fyrir velferð, góðu jafnvægi milli vinnu og einkalífs, og því að stúd entar fái greitt fyrir sín störf en á sama tíma eru flestir þeirra sem starfa fyrir LÍS sjálfboðaliðar. Ég myndi vilja sjá allt framtíðarstarfsfólk LÍS fá greitt fyrir sín störf. Bara það að LÍS sé til og sé með fjárráð er sigur út af fyrir sig en það eru einhver markmið sem LÍS hefur náð. Áður snérust markmið okkar að þróun samtakanna, að móta stefnur og verklag. Nú ganga hlutirnir mjög snurðulaust fyrir sig og við getum einbeitt okk ur að því að bregðast við aðstæðum þegar þær koma upp, sem hefur verið raunveruleikinn í COVID. LÍS voru í virku samráði við stjórnvöld um stuðning við stúdenta í upphafi faraldursins, og þó að ekki öllum kröfum hafi verið mætt voru háskólar og Menntasjóðurinn að mestu sveigjan leg við námsmat, styrkir voru auknir og störf sköpuð. Annað uppfyllt markmið sem ber að nefna er að fyrrum meðlimir samtakanna tóku þátt í að móta nýjan lánasjóð, Menntasjóð íslenskra námsmanna. Stúdentar höfðu fyrir það lengi krafist nýs styrkjakerfis sem átti að byggja á kerfinu í Noregi. Og nú er það okkar! Stuttu eftir að núverandi menntamálaráð herra tók við lagði LÍS til að samin yrði sameiginleg stefna í menntamál um, við getum ekki eignað okkur heiðurinn af því að hafa skrifað hana en hún er nú á dagskrá hjá Alþingi. Sífellt fleiri stúdentar leita til okkar með persónuleg mál tengd þeirra deildum eða lánasjóðnum og við reyn um eftir bestu getu að leysa þau. Þannig sjáum við að einhverjir vita af okkur en við getum örugglega gert betur í þeim málum og látið stúdenta vita að við séum hér til þess að berjast fyrir þá. Heyrið í okkur með ykkar baráttumál, við munum leggja okkur öll fram við að hjálpa!
Ef þú vilt læra meira um LÍS geturðu kíkt á heimasíðu þeirra: studentar.is BER ER HVER AÐ BAKI NEMA SÉR FULLTRÚA EIGI QUALITY AND REPRESENTATION IN ICELANDIC HIGHER EDUCATION
are transparent about some things, like our laws, needing to be in Icelandic, but at the same time have our work as accessible for everyone as possible. Language seems to be a core issue with internationalization in Iceland, but of course we realize that there are many other factors. A lot of our work is focused on discussion and policy to improve all aspects of internationalization in higher education in Iceland. Just last week, we participated in a conference by the Quality Board in Iceland on how internationalization can be a driver for quality. From our experience in Student Refugees Iceland, we have found that there are so many barriers for foreign nationals and non-native Icelandic speakers when it comes to accessing higher education in Iceland. We need to make space for and support people who are actually dealing with being international students in Iceland in order to make impactful change. KN Lastly, what aspects of LÍS would you like to
see improved? And what are some of the goals the association has successfully met? JÁ LÍS has grown a lot in the past three years, so it has outgrown its budget. We advocate for wellness, work-life balance, and students being compensated for their work, yet most of our team are volunteers. I really want the amazing future people of LÍS to be paid for their work. But there are a few things that LÍS has accomplished, I mean it is still so young that just existing and having a budget is great, and lots of our goals have had to do with internal development, making our policies, and improving our protocol. Things run very smoothly now and we can focus on reacting to situations as they come up, as has been the case during COVID. LÍS was active in recommending how the government should support students during the beginning of the epidemic, and although not all demands were met, universities and the loan fund were mostly flexible with assessment, grants were increased, and jobs were created. One other big thing is that past members participated in shaping the new student loan fund, Menntasjóður. Students had been demanding a grant system modelled off Norway for years. We have that now! LÍS suggested during the current Minister of Education’s first months in office that a unified policy on education should be drafted, not that we can take any credit for writing it, but that policy is now going through the Alþingi. We have an increasing number of students who reach out to us with individual issues with their departments or the loan fund, which we always try our best to resolve. So some people know about us, but we can definitely do better with outreach, letting students know that we are here to fight for them. Let us know what you want and need, and we will work our butts off to make it happen! If you want to learn more about LÍS, its policies, and plans, visit its website: studentar.is
57
STÚDENTABLAÐIÐ
FRÍTT STUÐ FYRIR STÚDENTA! Þú ert aðeins eina mínútu að skipta yfir
Við gefum stúdentum frítt rafmagn í heilan mánuð! Þegar þeim mánuði lýkur tryggjum við þér lægsta raforkuverð sem er í boði hverju sinni. Komdu í stuðið á orkusalan.is/student
58
THE STUDENT PAPER
Frá síðasta manninum að framtíðar manninum
Harðkjarna vísindamenn hefja leitina að litríkri framtíð GREIN ARTICLE Maicol Cipriani ÞÝÐING TRANSLATION Stefán Ingvar Vigfússon
From the Last Man to Homo Deus Hardcore Scientists and the Search for a Technicolor Future Þegar Zarathustra, söguhetja bókarinnar Svo mælti Zarathustra eftir Friedrich Nietzsche, tilkynnti um dauða Guðs lýsti hann því yfir að mannkynið væri eitthvað til sigrast á og spáði jafnframt fyrir um eina af ógæfum samtímans: tilkomu síðasta mannsins. „Ég segi ykkur það: til þess að fæða dansandi stjörnu þarftu enn að búa yfir stjórnleysi innra með þér. Ég segi ykkur það: þið búið enn yfir stjórnleysi. Vei! Það mun koma sá tími að mannkynið getur ekki lengur fætt stjörnu. Vei! Tími andstyggilegasta mannsins mun renna upp, þess sem getur ekki lengur fyrirlitið sjálfan sig. Sjá! Ég sýni ykkur Síðasta manninn! „Hvað er ást? Hvað er sköpun? Hvað er þrá? Hvað er stjarna?“ – svo spyr Síðasti maðurinn og blikkar. Jörðin er orðin lítil og á henni skoppar Síðasti maðurinn, sem gerir allt smátt. Tegund hans óupprætanleg eins og fló; Síðasti maðurinn lifir lengst.“
Friederich Nietzsche, Svo mælti Zarathustra (1883)
Þó samtímamenn Nietzsche hafi ekki haft skilninginn til þess að átta sig á afleiðingum guðslaus heims skildi hann sjálfur að dauði Guðs er viðburður á alheimsskala sem gæti hugsanlega útrýmt mannkyninu, með því að sökkva því í níhilískt ástand. Í aldanna rás hefur fólk verið drifið áfram með því að sækja gildi og markmið í tilveru guðdómlegrar veru. Við verðum að verða þess megnug að drepa Guð, ef ekki, hvernig höldum áfram án hans? Eins og Erich Fromm sagði: „Vandamál nítjándu aldar var dauði Guðs. Vandamál tuttugusta aldara er dauði mannkynsins.“ Síðasti maðurinn er flokkur níhilískrar mannfræði. Í ljósi þess að Guð er dauður draga þau þá ályktun að eftir standi engin gildi, væntingar eða markmið til þess að eltast við og því vilja þau bara vera hamingjusöm og heilbrigð. Í aldanna rás hefur loforð um eilíft líf veitt mannkyninu huggun harmi gegn. Aftur á móti hefur fólk lengi leitað meðala til þess að lengja lífið. Fyrir 2200 árum skipaði Qin Shi Huang, fyrsti keisari kína, fólki sínu að leita meðals sem myndi veita honum eilíft líf.1 Talsverðum fjárhæðum er varið í að rannsaka eilíft líf og hugmyndin um það gengur manna á
In trumpeting the death of God, Zarathustra, the protagonist of Friederich Nietzsche’s book Thus Spoke Zarathustra, asserts that mankind is something to overcome and prophesizes one of the misfortunes of our current society, the advent of the last man. “I tell you: one must still have chaos in oneself, to give birth to a dancing star. I tell you: you have still chaos in yourselves. Alas! There comes the time when man will no longer give birth to any star. Alas! There comes the time of the most despicable man, who can no longer despise himself. Lo! I show you the Last Man. ‘What is love? What is creation? What is longing? What is a star?’ – so asks the Last Man, and blinks. The earth has become small, and on it hops the Last Man, who makes everything small. His species is ineradicable as the flea; the Last Man lives longest.” Friederich Nietzsche, Thus Spoke Zarathustra (1883) While Nietzsche’s contemporaries lacked the perception to infer the corollary of a godless world, Nietzsche himself understood that the death of God is a cosmic event that could potentially devastate humankind by plunging the world into a state of nihilism. For many centuries, people found motivation by deriving values and goals from the presence of a divine entity. We have to be powerful enough to kill a God, otherwise, will we be able to go ahead alone? To quote Erich Fromm, “In the nineteenth century, the problem was that God is dead. In the twentieth century, the problem is that man is dead.” The last man is a nihilist anthropological category. Cognizant of the death of God, they surmise that there are no values, aspirations, or goals to pursue any more and want only happiness and health. For many centuries, the promise of eternal life after death has brought comfort to humanity. However, people have also been looking for elixirs to prolong life. Twenty-two hundred years ago, the first emperor of China, Qin Shi Huang, ordered people to search for a potion that would grant him eternal life.1 A great amount of money is currently being invested in immortality research. The idea of immortality reverberates around Silicon Valley, where researchers are working on several techniques to try to defeat death. Will science be the new religion that will lead humanity with the promise of eternal life? In his book Homo Deus: A Brief History of Tomorrow, Yuval Noah Harari shocks readers by
59
STÚDENTABLAÐIÐ
„Alheimurinn (og þær breytur sem eru honum til grundvallar) verður að vera slíkur að pláss sé fyrir tilvist áhorfenda á einhverju stigi. Til þess að umorða Descarte, cogito ergo mundus talis est.“
Meginregla mannfræðinnar (SAP) (Brandon Carter)
"The universe (and hence the fundamental parameters on which it depends) must be such as to admit the creation of observers within it at some stage. To paraphrase Descartes, cogito ergo mundus talis est."
Strong anthropic principle (SAP) (Brandon Carter)
milli Kísildal, þar sem rannsakendur eru að þróa ýmsar aðferðir til þess að sigrast á dauðanum. Verða vísindi hið nýja trúarbragð sem fólk mun fylgja í leitinni að eilífu lífi? Í bók sinni, Homo deus: Stutt yfirferð um framtíðina, hristir Yuval Noah Harari upp í lesendum sínum með því að spá því fyrir að mannkynið muni, í krafti vísindalegra framfara, ekki einungis eltast við eilíft líf, hamingju og heilagleika, heldur stíga næsta skrefið í þróunarsögunni, frá „Homo sapiens“ yfir í „Homo deus.“ Harari sér fyrir sér að mannkynið muni reyna að verða sér úti um guðlega eiginlega á þessari öld. Lífkennaskannar (e. biometric scanners), heilatölvu-viðmót (e. brain-computer interfaces), líftækni og gervigreind eiga eftir að renna meira saman og við verðum enn tengdari vélum en við erum í dag. Á opnunarhátíð heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 2014 átti sér stað ákveðið kraftaverk, þegar ungur þverlamaður maður framkvæmdi opnunarsparkið með stoðgrind sem hann stýrði með huganum. 2 Það var afrakstur margra ára samstarfs á milli teymis Gordon Chengs, við háskólann í Munich, og teymis Miguel Nocolelis, við taugaverkfræðideild Duke University. Vísindamennirnir eru meðlimir í samtökunum Walk Again Project. Langflestir vísindamenn og læknar líta á dauðann sem tæknilegan vanda, kerfisbilun vegna ýmissa minniháttar galla sem þau eru viss um að megi finna tæknilega lausn á. Til dæmis trúir Ray Kurzweil, yfirverkfræðingur Google, því að mannkynið muni hefja vegferð sína að ódauðleika árið 2029. 3 Í kjölfarið munu læknavísindi lengja líf okkar um eitt ár á hverju ári. Stærsta skrefið verður tilkoma örvélmenna (e. nanobots) sem sett verða í líkama okkar til þess að berjast við sjúkdóma. Annað stórt skref verður að tengja líkama okkar við skýið. Samkvæmt Kurzweil verður þetta stærsta þróunarskref mannkynsins frá því að forfeður okkar þróuðu með sér fremri heilabörkinn fyrir tveimur milljónum ára. Í síðasta hluta bókarinnar virðist Harari, líkt og Nietzche, búa yfir spádómsgjöf. Hann hefur áhyggjur af þeirri ógn sem mannkyninu mun stafa af gervigreind. Mannkynið verður gagnslaust. Hvað gerum við þegar algóriþmar geta unnið þjónustustörf betur en manneskjur? Það á ekki eftir að vera nóg að manneskjan búi yfir einstökum eiginleikum sem algóriþmar gera ekki. Ójöfnuður verður meiri þar sem einungis örfáir einstaklingar verða uppfærðir í Homo deus, þeir sem búa þegar yfir miklum forréttindum. Aftur á móti verður enginn frjáls undan ógn níhilísmans, ekki einu sinni þeir sem hafa gert sig að guðum. Martin Heidegger skrifaði að „Nietzsche talaði um níhilísma sem óhugnanleg asta gestinn, vegna þess að hann ýtir undir heimilisleysi og hefur lengi ráfað um ganga hússins óséður.“ Harari segir frjálslyndið sem við búum við byggja á því að við búum yfir frjálsum vilja, en heldur því svo óvænt fram að „frjáls vilji“ sé mýta sem eigi rætur sínar að rekja til kristinnar trúar, en sé ekki vísindaleg staðreynd. Hann heldur því fram að hugsanir okkar séu afleiðingar líffræðilegra algóriþma og að það komi sá tími að mannkynið geri sér
FRÁ SÍÐASTA MANNINUM AÐ FRAMTÍÐAR MANNINUM FROM THE LAST MAN TO HOMO DEUS
predicting that emboldened by scientific progress, humanity will probably try to reach immortality, happiness, and divinity, and the next step will be the evolution from “Homo Sapiens” to “Homo Deus.” Harari envisions that during this century, humanity will attempt to gain godlike powers. Thanks to biometric sensors and brain-computer interfaces, biotechnology and artificial intelligence will converge and we will become even more deeply interconnected with machines. One miracle already happened at the opening ceremony of the 2014 World Cup, when a young paraplegic Brazilian performed the kick-off using a mind-controlled robotic exoskeleton.2 It was the product of years of collaboration between Gordon Cheng’s team at the Technical University of Munich and Miguel Nicolelis’s team at Duke University’s Center for Neuroengineering. The scientists are members of a consortium called the Walk Again Project. For the vast majority of scientists and doctors, death is just a system failure due to glitches, and they are confident that there is a technical solution to this technical problem. For example, Google’s Director of Engineering, Ray Kurzweil, believes that humanity will begin the process toward achieving immortality by 2029.3 After that year, medical technologies will add one additional year to our life expectancy every year. The crucial step will be the invention of nanobots that can be placed into our bodies to fight disease. Another important step will be the connection of our brains to a cloud network. According to Kurzweil, this will be the biggest step in evolution since our ancestors developed the frontal cortex two million years ago. In the last sections of his book, Harari, like Nietzsche, seems to have prophetic powers. He is concerned about the risk that artificial intelligence will pose to humanity. It will make humans more useless. When algorithms are able to perform even service-sector jobs better than humans, what will we do? It will not be enough to say that humans have unique abilities beyond the capability of algorithms. There will also be increasing inequality, for not all humans will be upgraded to Homo Deus but only a small, privileged elite. However, even the new self-made gods will not be free from the severe threat of nihilism. Martin Hei degger wrote that “Nietzsche referred to nihilism as the most uncanny of all the guests, because it wills homelessness and it has long since been roaming around invisibly inside the house.” Harari states that our liberal system is based on the assumption that we have free will, but then makes the flabbergasting claim that “free will” is only a myth inherited from Christian theology; it’s not a scientific reality. He argues that our thoughts are just the result of biochemical algorithms. According to Harari, there will come a time when humanity will be fully aware that there is no free will and someone will also perfectly succeed in manip-
60
THE STUDENT PAPER
grein fyrir því að frjáls vilji sé ekki til í raun og veru og að einhver geti ráðskast algjörlega með hugsanir okkar. Hver er þá tilgangurinn með stjórnmálum? Ógnin við frjálslyndi er ekki alræði, heldur vísindalegar framfarir og uppfærslan í Homo deus. Hvert sækir mannfólk þá gildi sín og tilgang? Hvað gera þau, sem öðlast guðlega eiginleika og eilíft líf, við endalausu ár lífs síns þegar búið er að uppgötva allt? Harari leggur fram þrjár spurningar í lok bókar sinnar: – Eru lífverur í raun og veru bara algóriþmar og lífið bara úrvinnsla gagna? – Hvort skiptir meira máli - greind eða meðvitund? – Hvernig fer fyrir samfélaginu, stjórnmálum og daglegu lífi þegar ómeðvitaðir en ofurgreindir algóriþmar þekkja okkur betur en við þekkjum okkur sjálf? 1 Megan Gannon. (27. desember 2017) „China’s First Emperor Ordered Official Search for Immortality Elixir.“ LiveScience. 2 Alejandra Martins and Paul Rincon. (12. júní 2014) „Paraplegic in robotic suit kicks off World Cup.“ BBC
ulating our thoughts. What will be the point of politics? The threat to liberalism will not come from authoritarian regimes but from scientific progress and from the upgrade to Homo Deus. Where will humans find value and purpose? If individuals with godlike powers achieve immortality and everything has already been discovered, what will they do for all those endless years of life? Harari concludes his book with three questions: – A re organisms really just algorithms, and is life really just data processing? – W hat’s more valuable – intelligence or consciousness? – W hat will happen to society, politics, and daily life when non-conscious but highly intelligent algorithms know us better than we know ourselves?
3 Sean Martin. (20. mars 2017) „Secret of ETERNAL LIFE? We will know what it is by 2029, says Google chief.“ Express.
Love the Way You Want GREIN ARTICLE Maura Rafelt MYND PHOTO Wikimedia Commons
If you think about your future, love will play an important role. Relationships are “at the core of our wellbeing as humans,” as relationship coach Libby Sinback phrases it. “Love is why we are here and how we heal.” While love is a big part of our lives and future, the future of love itself is not often the focus of thought. What is love? And how can it be lived? Sinback, with her clients and on her podcast, talks about polyamorous relationships, about nonmonogamy. For some, this may come as a surprise. Let’s pause here for a second and ask ourselves, why is that? Monogamy and marriage are now considered the norm. While cheating couples are, sadly, a common and strangely socially accepted phenomenon, many people do not know anyone living in a consensually nonmonogamous relationship. The invisibility of other relationship models leads to the often unhealthy assumption
that a monogamous relationship, no matter how dysfunctional or unhappy, is the only way to go – or, in this case, to love. This is interesting and a little bit hypocritical in a world in which monogamy is actually a minority relationship model. According to BBC reports, cultural estimates suggest that 83% of societies globally allow polygamy. Around the globe, there is a growing community of openly polyamorous (“poly”) people. In Iceland as well as many other countries, people who reject the idea of love and affection being finite and exclusive are coming together and forming communities. Norse mythology is also not a blank slate when it comes to polyamory, featuring the goddess Freyja with her clearly non-monogamous habits. But what does polyamory really mean? The Cambridge Dictionary defines polyamory as “the practice of having sexual or romantic relationships with two or more people at the same time.” This is rather vague but also shows that there is no one way to be poly. It can mean two people living in an open relationship, explicitly agreeing that each partner may have sexual relationships with others. It can mean a person living in long- or short-term romantic relationships with several people at once. It can mean a triangular relationship. Or couples swinging together. You get the hint. Living poly can be many different things. And most important is not how you label the relationships, but how they work. What they all have in common is that each is based on consensus, mutual understanding, and trust. Maintaining a polyamorous relationship, in which everyone involved feels accepted, heard, and valued is a lot of emotional work and commitment and requires tons of open communication. Think about the last conflict you had with your partner and how much emotion and energy it took to resolve it. Now imagine three or more people and their needs and feelings being in the mix. If you think about it that way, it is quite ridiculous that polyamory is often labelled
61
STÚDENTABLAÐIÐ
as a simple excuse to sleep or “orgy” around. Frankly speaking, there are easier ways to get sex if that is the only thing you want. The social stigma around nonmonogamy is unjustified and actually says more about the instability and judgmental nature of the relationship model we’ve labeled as “normal” than it says about polyamorous love. Polyamory is a commitment to love on your own terms. To live the feelings and connections you have with the people around you. This is not to say that all relationships should be open. Or that everything but polyamory is not true love. Quite the opposite: Let’s just try and stop seeing (hetero/binary) monogamous relationships and marriages as the normal and only “real” way
to be together. Some people live and love differently. That is the beauty of love and, if we are honest with ourselves, should be the most normal thing in the world. Want to understand polyamory better? Here are some podcast ideas for you: “Making Polyamory Work” with Libby Sinback libbysinback.com “Multiamory” with Emily, Dedeker & Jase multiamory.com “Normalizing Non-Monogamy” with Emma & Fin normalizingnonmonogamy.com
Reykjavík Feminist Film Festival 2021 GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir Francesca Stoppani ÞÝÐING TRANSLATION Karitas M. Bjarkadóttir
átíð Streymish
A stream ed of wome buffet n’s art
The Reykjavík Feminist Film Festival, a platform for celebrating cinematic art by and about women, was held in the middle of January. At the last minute, it was announced that the festival would only take place online. Attendees simply logged on to rvkfemfilmfest.is/, which became the festival’s streaming service. Of course, we were saddened that we couldn’t spend several days in a darkened movie theatre, but we have to praise how things turned out. Here are some of our personal highlights. MRS ELISABET (2020) ICELAND
Documentary – 20 minutes Directors – Anna Sæunn Ólafsdóttir, Elvar Örn Egilsson, Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir KMB This dramatised documentary was cosy and very educational. There’s no doubt that a lot of smart Icelandic women have been left out of the history books, simply because they existed in a time when women’s worth was not appreciated. Fortunately, Mrs Elísabet Jónsdóttir has not been lost to history; the trio that directed this short documentary about her life and work successfully brought attention to this amazing musician in a way that greatly appealed to yours truly. I (2020) ICELAND
Um miðjan janúar var haldin hátíðleg Reykjavík Film Festival, kvik myndahátíð sem hugsuð er til að gera kvikmyndaverkum um og eftir konur hátt undir höfði. Að þessu sinni fór hátíðin fram eingöngu í gegnum streymi á netinu, gestir hátíðarinnar skráðu sig einfaldlega inn á vefslóðinni rvkfemfilmfest.is/ sem varð streymisveita hátíðarinnar. Við vorum að sjálfsögðu leiðar yfir því að fá ekki að mæta í bíósalinn eftir langt hlé en viljum hrósa því hvernig tókst til. Hér eru hápunktar hátíðarinnar að okkar mati.
Story – 15 minutes Directors – Vala Ómarsdóttir, Hallfríður Þóra Tryggvadóttir KMB A sweet short film about the internal and external battles of a transgender woman. I found the film did a great job depicting the ridiculousness of the common misunderstanding that someone other than the person themself must accept their gender and gender identity for it to be considered valid. The movie wasn’t wordy, but it gave me a good punch in the stomach at the same time that it wrapped me up in a cotton blanket and sang me sweet lullabies with its nice ending.
62
THE STUDENT PAPER
FRÚ ELÍSABET (2020) ÍSLAND Heimildamynd – 20 mínútur Leikstjórn – Anna Sæunn Ólafsdóttir, Elvar Örn Egilsson,
Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir KMB Þessi
leikna heimildamynd var notaleg og mjög fræðandi. Eflaust hafa margar eldklárar íslenskar konur glatast í sögubókunum, einfald lega vegna þess að þær voru ekki uppi á tímum sem mátu konur að sínum verðleikum. Sem betur fer er frú Elísabet Jónsdóttir ekki ein af þeim. Þríeykinu sem kom að þessari stuttheimildamynd um ævi henn ar og störf tókst sannarlega vel til að vekja athygli á þessari mögnuðu tónlistarkonu og kvenskörungi á hátt sem höfðaði vel til undirritaðrar.
ÉG (2020) ÍSLAND Saga – 15 mínútur Leikstjórn – Vala Ómarsdóttir, Hallfríður Þóra Tryggvadóttir KMB Hugljúf stuttmynd um innri og ytri baráttu transkonu. Mér fannst takast mjög vel til að sýna fáránleikann sem felst í því að einhver annar en einstaklingurinn sjálfur þurfi að samþykkja kynvitund og kyngervi hans til að það teljist gilt. Myndinni tókst í örfáum orðum að kýla mig fast í magann, á sama tíma og hún vafði mér inn í bómullarteppi og söng fyrir mig vögguvísur með fallegum endi. KONUR Á RAUÐUM SOKKUM (2009) ÍSLAND Heimildamynd – 60 mínútur Leikstjórn – Halla Kristín Einarsdóttir KMB Halla Kristín Einarsdóttir var heiðursleikstjóri hátíðarinnar og því ekki annað hægt en að horfa á allavega tvær af heimildamyndum henn ar. Konur á rauðum sokkum er dásamlega fræðandi heimildamynd um þær íslensku konur sem ruddu veginn fyrir framtíðina. Það er mikilvægt að muna hverjum þakka má réttindi sín og áhrifaríkt að sjá þær tala um hvernig allt kom til. Rauðsokkahreyfingin var enn kynngimagnaðari en ég hélt. HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ (2015) ÍSLAND Heimildamynd – 90 mínútur Leikstjórn – Halla Kristín Einarsdóttir KMB Það er sjálfsagt hægt að tala um Hvað er svona merkilegt við það sem framhaldsheimildamynd Kvenna á rauðum sokkum og áhrifin voru svo sannarlega þau sömu. Réttindabarátta íslenskra kvenna stendur enn yfir en það er hverjum aktívista hollt að vita hverjar rætur hreyfingar hans eru. HESMVÞ fjallar um straumhvörfin sem urðu í baráttu kvenna á 9. og 10. áratugnum með stofnun Kvennalistans og því sem fylgdi í kjölfar Rauðsokkahreyfingarinnar. FASCINATRIX (2018) POLAND Söngleikur – 18 min Leikstjórn – Justyna Mytnik FS Nornir, Rannsóknarrétturinn og viðsnúningur kynjahlutverkanna fléttast fullkomlega saman í þessari stuttmynd sem er líka söngleikur! Það skiptir engu máli hvað þetta hljómar skringilegar, þetta virkar. Sagan fjallar um flóttakonu, grunaða um galdra, sem snýr aftur í heima þorp sitt dulbúin sem karlkyns nornaveiðari. Myndin er ansi grafísk og dansar á mörkum þess að vera gore. Enda var Rannsóknarrétturinn ekki þekktur fyrir það að ganga mjúklega fram á þessum tímum. Mér fundust lögin í myndinni mjög falleg og hljómþýð og virkuðu vel á móti alvarlegu umfjöllunarefni og yfirbragði myndarinnar.
REYKJAVÍK FEMINIST FILM FESTIVAL 2021
WOMEN IN RED STOCKINGS (2009) ICELAND
Documentary – 60 minutes Director – Halla Kristín Einarsdóttir KMB This year, the festival honored director Halla Kristín Einarsdóttir, so of course, I had to watch at least two of her documentaries. Women in Red Stockings is a wonderfully educational movie about the Icelandic women who paved the way for future generations. It is very important to remember who’s to thank for one’s rights, and it was touching to watch the women talk about how they secured those rights. The Red Stocking Movement was even more magical than I originally thought. KITCHEN SINK REVOLUTION (2015) ICELAND
Documentary – 90 minutes Director – Halla Kristín Einarsdóttir KMB You could easily say that Kitchen Sink Revolution is a sequel to Women in Red Stockings, and the effect was certainly the same. The fight for women’s rights in Iceland is still ongoing and every activist should know where their activism came from. Kitchen Sink Revolution is all about the turnabouts in the fight for women’s rights that took place in the ’80s and ’90s, the establishment of the Women’s Party, and everything that resulted from the Red Stocking Movement. FASCINATRIX (2018) POLAND
Musical – 18 minutes Director – Justyna Mytnik FS Witches, the Inquisition, and gender-role reversal come together perfectly in this short movie that is also… a musical! It doesn’t matter how strange that sounds, because it works. The story is about a fugitive, supposedly a witch, who returns to her village disguised as a male witch hunter. The visuals are quite graphic, even slightly gory. After all, the Inquisition was not known for being that delicate at the time. Lastly, I found the songs beautiful and mellow, in contrast at times with the heavy topic and dark atmosphere. LIFT LIKE A GIRL (2020) EGYPT/DENMARK/GERMANY
Documentary – 93 minutes Director – Mayye Zayed FS This documentary takes place in Egypt and revolves around a teenage female weightlifter. The place where she trains is nothing more than an arid piece of land in one of Alexandria’s poorest neighbourhoods. There, her coach, Captain Ramadan, is trying to build a proper gym to train his numerous past and future female world champions. She’s like an Egyptian Mulan, constantly reminded to be a man in order to succeed, win, and become a champion. The film offers insight into a teenage athlete’s mind, but also a critique of class struggles and gender roles in sports.
63
STÚDENTABLAÐIÐ
LIFT LIKE A GIRL (2020) EGYPT/DENMARK/GERMANY Heimildamynd – 93 min Leikstjórn – Mayye Zayed FS Stuttmyndin fjallar um egypska unglingsstúlku sem er líka kraftlyft ingakona. Æfingarsvæðið hennar er fábrotið, skrælnaður jarðarflötur í einu fátækasta hverfi Alexandriu, en þjálfarinn hennar, Kafteinn Ramad an, ætlar sér að byggja alvöru æfingahúsnæði, enda handviss um að stúlkurnar sem hann þjálfar muni verða heimsmeistarar. Þetta er smá eins og egypsk Múlan, stúlkan er stöðugt minnt á að til þess að ganga vel til að sigra og verða meistari þurfi hún að vera maður. Myndin er innsýn inn í líf og hugsanir unglings-afrekakonu, en líka ádeila á stétta skiptingu og kynjahlutverk innan íþróttaheimsins. HER (2020) ICELAND Sjónræn dagbók – 11:25 min Leikstjórn – Julia Hrefna Rokk FS Þremur konum var gert að svara spurningunni „Hvað er femínismi fyrir þér?“. Konurnar voru sammála um sumt en ósammála um annað, enda ekki við öðru að búast þegar þrír sjálfstæðir einstaklingar sitja fyrir svörum. Með viðtölunum fylgdi listrænt myndefni sem minnti á nútíma list/dansverk. Umfjöllunarefni svaranna voru, meðal annarra, mikil vægi femínískra karla, móðurhlutverkið, aktívismi og ritskoðun efnis af kynferðislegum toga á samfélagsmiðlum. Táknrænt gildi myndanna er sláandi. Í gegnum myndina alla má skynja fagurfræðina sem býr í nekt og fjötrum, sem hægt er að skilja sem deilu á hlutgervingu kvenna í samfélaginu. 13 STUTTMYNDIR EFTIR ALICE GUY + Q&A
Viðburður í Franska sendiráðinu
RVK FFF bauð upp á það einstaka tækifæri að mæta á viðburð. Það var einstök ánægja að fá að mæta eitthvert og taka þátt, næstum geð hreinsandi. Að sjálfsögðu var farið eftir öllum sóttvarnarreglum til að tryggja að þátttakendur gætu notið nokkurra klukkustunda af gamalli góðri samveru. Viðburðurinn var skipulagður í samstarfi við Franska sendiráðið og fór fram í húsakynnum þeirra. Viðburðargestir fengu að njóta þrettán stuttmynda Alice Guy og í framhaldi var Spurt og svarað með Véronique Le Bris, sem er sérfræðingur í verkum Guy. Ef ein hverjir þekkja ekki til hennar var Alice Guy sumsé franskur leikstjóri og framleiðandi sem var þekkt fyrir það að vera fyrsti leikstjóri heims sem fékkst ekki við sannsögulega atburði. Og hún var kona. Og hún var algjörlega þurrkuð úr kvikmyndasögunni þangað til mjög nýlega, þrátt fyrir að hafa leikstýrt og framleitt myndir í hundraðatali. Þær þrettán myndir sem við horfðum á voru einstaklega skemmtilegar, eins og La course à la saucisse (1907), en snertu líka á hlutum eins og femínískum málefnum, t.d. Les résultats du féminisme (undated). LOKAORÐ Reykjavík Feminist Film festival var einstaklega fræðandi, spennandi og skemmtileg að okkar mati. Það var áhugavert að sjá femínismann í mörgum mismunandi myndum, sem fór allt eftir því hver leikstýrði, hvernig myndin var tekin upp og hvers konar mynd um ræddi. Úrvalið var fjölbreytt, teiknimyndir, heimildamyndir, stuttmyndir, myndir í fullri lengd, og alltaf var hægt að sjá hlutina í nýju samhengi eftir á. Sérstaklega þótti okkur gaman hve gott aðgengi var að hátíðinni fyrir stúdenta (enginn aðgangseyrir og hátíðin fór fram á netinu) sem gátu kúrt sig undir teppi og hvílt bækurnar meðan þeir auðguðu sjónarhorn sitt á lífið. Við getum ekki beðið eftir því að kíkja aftur að ári liðnu, og læra enn meira.
REYKJAVÍK FEMINIST FILM FESTIVAL 2021
HER (2020) ICELAND
Visual Diary – 11 minutes Director – Julia Hrefna Rokk FS A short film that consists of a series of interviews with three women and asks just one question: what does feminism mean to you? There are of course some general similarities among their answers, but each individual has her own specific viewpoint. The three subjects’ narration is paired with artistic visuals that are reminiscent of a contemporary art/dance performance. The topics covered in their replies include, among others, the importance of feminist men, motherhood, activism, and sexual content censorship on social media. The symbolism of the images is striking. Throughout the movie, we find the aesthetics of nudity and bondage, which can be interpreted as a commentary on the objectification of women in society. 13 SHORT MOVIES BY ALICE GUY + Q&A
Event at Alliance Française RVK FFF also offered the public a rare pleasure amid the COVID-19 pandemic: a physical event. It might sound silly, but partaking in this event was almost a cathartic moment. Of course, all the recommended preventative measures were taken and participants were able to enjoy a few hours of nostalgic normality. The event was organized in partnership with Alliance Française, the French Embassy, and the French Institute and took place at the cosy premises of Alliance Française. We enjoyed the screening of 13 of Alice Guy’s short movies and a Q&A with Véronique Le Bris, an expert on Guy’s work. For those who are not familiar with her, Alice Guy was a French director and producer known as the first fictional filmmaker in the history of cinema. She was a woman and made hundreds of movies over her lifetime, yet she was completely erased from cinematic history until recently. The 13 short movies we watched were predominantly humorous, like La course à la saucisse (1907) but also showed a veiled criticism on sensitive topics such as feminism, like in Les résultats du féminisme (undated). CONCLUSION
The RVK Feminist Film Festival has been a highly educational, exciting, and entertaining experience for us. The main topic of feminism has been dealt with in so many different ways depending on the director and shooting style of the various movies. From animation to documentaries, from short movies to feature films, there has been a lot to reflect on and to learn from. Moreover, the accessibility of the screenings (free and online) allowed students to enjoy the movies at their own pace, in the comfort of their student apartments, perhaps even underneath their duvets. We gladly await next year's RKV FFF edition and look forward to discovering new perspectives on feminism in cinema.
64
THE STUDENT PAPER
The Chemistry of Falling in Love: Can Love Be Seen on a Brain Scan? ARTICLE Minttu Kuusisto
The writer is a chemistry student at the University of Helsinki. This article is based on an article by Irene Andersson that appeared in the chemistry journal Kemia from 4/2017. Falling in love is a neurochemical process in which a hormonal chain reaction can make even a total stranger look perfect to you. Dopamine, noradrenaline, and endorphins make a person in love feel euphoric, which can be seen on brain scans, too: the brain scans of someone who has recently fallen in love are reminiscent of the scans of someone under the influence of morphine or a woman who has just given birth. We may be oblivious, but our bodies’ chemical neurotransmitters are working on finding us partners. Your brain is trying to find you a partner whose immune system is the opposite of yours by comparing pheromone particles. Thus, a genetically appropriate partner smells good to you and is perceived as attractive. The cliché traits often considered universally attractive include a symmetric face and hourglass body shape for women and broad shoulders combined with narrower hips for men. People can roughly be split into two main categories, serotonin-type and dopamine-type, because the balancing well-being hormones and stress hormones have an effect on our behavior. When choosing a partner, we favor our type of human being. If you love suspense, are creative, and are constantly looking for something new, you belong to the dopamine type. In turn, serotonin-type individuals are calm, safe, and respectful of tradition. Once someone of your own type has been found, the brain’s hypothalamus encourages you to pursue a sexual relationship with that person. Finding a partner is most likely during ovulation, when men find women most attractive without realizing it. In the romantic newlywed stage, logical reasoning is disrupted as the frontal lobe of the brain slows down, making the new partner seem perfect. The amygdala also slows down, which can make that person fearless. Along with feelings of fear, anger, sadness and depression dissipate, meaning that falling in love can be said to be good for mental health! The product of the hormonal chain reaction, dopamine, focuses your loving attention on your partner’s positive traits, ignoring the negative ones. Indeed, dopamine promotes wakefulness and remembrance of new stimuli, which can lead to insomnia in love. Neurochemical changes evaporate over the course of a year and a half, after which there are two options for what happens next: either oxytocin creates feelings of affection and the relationship continues, or the hormonal chain reaction comes to a stop, ending the relationship. If no neurochemical balance is found during the year and a half, both halves of the couple face feelings of disappointment and emptiness. The body then demands a new dose of dopamine, just like a drug addict demands another hit. People
who are addicted to dopamine have fallen in love with the feeling of falling in love; ergo, they aim to repeatedly experience how it feels to be newly in love. As a result, their romantic relationships are short-lived. In addition to love, dopamine addiction can cause addiction to alcohol, exercise, and even work. Falling in love is a chemical process but also a stress condition. In the early stages of being in love, the body secretes 40% more of the stress hormone cortisol than before, which helps form an attachment to the new partner. A man who has fallen in love is more peaceful because his body produces 40% less testosterone than at other times. In turn, secretion of testosterone doubles for women, making them more adaptable. Stress conditions and altered sex hormone levels help the couple concentrate on each other. Unfortunately, finding a genetically suitable partner doesn’t guarantee smooth coexistence. As hormones and neurotransmitters undergo several changes as someone is falling in love, it is hard to condense the neurochemical process of falling in love into a single love potion. Over the course of history, people have tried using special ingredients, like chocolate or cinnamon, for falling in love, but science hasn’t found any evidence that they’re effective. Even though there’s no cocktail for falling in love, there might be some means to further the process. Sharing an exciting experience, like riding a rollercoaster or watching a horror movie together, can encourage the process of falling in love. When the heart rate rises in a safe environment, the allure of the other person can rise as well. If you’re not necessarily a looker but want to fall in love, spring and summer are the optimal times for meeting people because there’s more ultraviolet radiation from the sun, which increases the production of beta-endorphins. Beta-endorphins provoke feelings of satisfaction. The visible light from solar radiation in turn speeds up the hormonal chain reaction and the process of falling in love by increasing the production of serotonin. Whimsical chemical tips: How can you find a genetically appropriate partner? 1 If you have already found a potential partner you find attractive, make sure that your immune systems are compatible by asking the candidate to run with you. After a sweaty round, sneak a sniff of the candidate’s shirt. This tip only helps women, because men don’t subconsciously choose their partners by smell. 2 Spend time with the potential partner in exciting situations. Sharing exciting or scary experiences can bring you closer together. 3 Try to interact with the potential partner in the spring and summer, when production of beta-endorphins and serotonin are on your side.
65
STÚDENTABLAÐIÐ
Horft yfir 2021
Hvað vitum við mikið um samfélagsmiðla? 2021 Reflections
How Much Do We Know About Social Media? GREIN ARTICLE Kevin Niezen ÞÝÐING TRANSLATION Karitas M. Bjarkadóttir & Jóhannes Bjarki Bjarkason
Ég vil taka það fram að eins og við vitum öll stendur heimurinn í ljósum logum. Þú veist að einhvers staðar þarna úti er vírus og þó þú getir ekki beint skilið það til fulls veistu líka að téður vírus hefur ferðast meira síðasta árið en nokkurt okkar mun nokkurn tíma gera. Þú veist líka að það er bóluefni fyrir vírusnum, fjarlægt loforð um að á endanum sé hægt að snúa aftur í fyrra horf, sem virðist vera dreift á svipuðum hraða og daginn fer að lengja, hræðilega hægt. Þú veist líka, jafnvel þó það sé ekki alltaf augljóst að þú vitir það, að þarna úti er heimurinn stærri en Ís land. Og jafnvel þó þú vitir að Ísland stendur sig vel akkúrat núna veistu líka, þó þú þykist stundum ekki gera það, að allt sem gerist í þessum stóra heimi hefur áhrif á það sem gerist á Íslandi. Og það leiðir mig að þessu: Veistu hvað er að gerast þarna úti? Auð vitað veistu það, vegna þess að í þessum alvitra heimi er ómögulegt að vera ótengdur, eins og þú þekkir vel. Og eins og allir aðrir sem eru fastir heima hjá sér veistu að allra besta leiðin til þess að halda tengingu er að gera það í gegnum samfélagsmiðla. En þú veist líka að um leið og þú hefur meðtekið eitthvað í fjölmiðlum (og þá gerum við ráð fyrir að samfélagsmiðlar spili ekki stórt hlutverk í því að láta þig vita af nýjustu framvindum í heimsmálunum) þarftu að koma frá þér þinni skoðun á málunum. Ég býst við því að þú vitir að besta leiðin til að fá því fram er að tjá þig á einum eða fleiri af þeim óteljandi samfélagsmiðlum sem eru í boði í dag. Ég ætla ekki að fara að telja upp jákvæð eða neikvæð áhrif sam félagsmiðla, þú þekkir þau jafn vel og ég. Ef ekki muntu gera það fyrr en seinna. En burtséð frá kostum og göllum hefur okkur yfirsést ein lykilhlið samfélagsins, hlið sem ég geri fastlega ráð fyrir að flest ykkar þekki, þótt þið vilduð helst ekki gera það. Þú veist að samfélagsmiðlar
Allow me to acknowledge that, as you well know, the world is in flames. You know there’s a virus out there, and you obviously can’t truly wrap your mind around it but you know that this virus has travelled more in the span of a year than any of us will ever travel throughout our lives. You also know that there is a vaccine for this virus, a promise of eventual normality that is being distributed at the same pace that the sun rises in the winter, which, as you know, is painfully slow. You also know, even if sometimes you seem not to know, that there is a world out there beyond Iceland. And even if you know that Iceland is doing well at the moment, you also know, even if you sometimes pretend not to, that everything that happens in this outside world has an impact on what happens in Iceland. That brings me to this: Do you know what is happening out there? Of course you do, because in this all-knowing world it is impossible not to be connected, as you well know. And like everyone else stuck at home knows, the best way to stay in touch with the world is through social media. I know what you’re thinking: Reading and watching the news does not necessarily involve social media. But you also know that once you have consumed media content – assuming, of course, social media does not play a role in giving you a heads up on the world’s latest developments – you need to express your opinion about it. I am sure you know that the best way to do that is through the countless social media platforms that exist today. I need not highlight the benefits and setbacks of social media, because you know them well. If you do not know them, you will, sooner or later. But beyond pros and cons, there is an aspect of society that is quietly escaping our notice, which I suspect most of you already know, but prefer not to. You know that social media platforms thrive – which is a fancy way to say “make their income” – on advertisements. And you know that advertisements flourish – a fancy way to say “have an excuse to exist” – through user engagement. The more you engage people using your platform, the more these advertising companies will see you as an appealing business prospect. This is interesting because – and you already know this – this business model fundamentally alters the nature of what social media is meant to represent. If social media’s ultimate goal is to engage you – a nice way of saying “to manipulate you into using their platform” – then it is no longer the tool it claims to be. As you well know, a tool is an artifact, or object, sitting quietly by itself waiting to be useful. But if social media is constantly trying to engage you, vying for your attention, then it ceases to be a tool. You know the sinister tales of the social media algorithm whose sole purpose is to keep us coming back, at the expense of our emotional, physical, and mental well-being. See, the purpose of this algorithm is to document, compile, and assess our behavior through sophisticated data collection. In
66
THE STUDENT PAPER
þrífast (sem er pen leið til að segja „græða“) á auglýsingum. Og þú veist að auglýsingar nærast (sem er pen leið til að segja „byggja tilvist sína“) á þátttöku notenda. Því meira sem þú tengist fólki í gegnum vettvanginn þinn, þeim mun meiri áhuga munu auglýsendur hafa á þér. Þetta er áhugavert vegna þess að þetta viðskiptalíkan breytir undirstöðuatriðum þess sem samfélagsmiðlar eiga að tákna. Ef lokamarkmið samfélagsmiðils er að virkja þig (sem er pen leið til að segja „ráðskast með þig til að nota vettvanginn sinn“) þá er það ekki lengur verkfærið sem það segist vera. Verkfæri er hlutur, eins og þú veist, sem bíður eftir því að uppfylla notagildi sitt. En ef samfélagsmiðlar eru stöðugt að keppast um athygli þína þá hætta þeir að vera verkfæri. Við þekkjum skelfilegu sögurnar af algrími samfélagsmiðla, hverra tilgangur er að fá okkur til nota þá aftur á kostnað tilfinningalegrar, líkamlegrar og andlegrar velferðar. Tilgangur algrímsins er að skrásetja, taka saman og greina atferli okkar í gegnum fágaða gagnasöfnun. Með öðrum orðum þá lærir það á okkur þangað til það þekkir okkur betur en foreldrar okkar. Samfélagsmiðlafyrirtækin hagnast gríðarlega á þessum gögnum þar sem þau gera þeim kleift að velja efni sem er sérstaklega sniðið að okkur. Það leyfir þeim að ýta að okkur færslum og fréttum um heiminn, um vini okkar og í raun hvað sem er sem heldur okkur virkum. Með „að halda okkur virkum“ meina ég að „kasta öllu til þín svo þú haldir áfram að nota miðilinn.“ Í eyrum margra hljómar þetta eins og eitthvað sem við vitum nú þegar eða höfum þegar heyrt af. Ef sú er raunin veldur það meiri áhyggjum. Spyrjið ykkur: Ef þið vitið þetta nú þegar, hafið þið pælt í því hvað þetta raunverulega þýðir? Ég veit að flestum finnast tillögur og auglýsingar samfélagsmiðla pirrandi og truflandi, þangað til þær eru það ekki. Stundum dulbúa þessar tillögur sig sem tilkynningar, stöðuuppfærslur um vini okkar og fjölskyldumeðlimi. Við erum öll vöktuð - hér notað sem gott, hlutlaust orð sem felur uggandi sannleika þess að gögnin okkar eru skoðuð, rannsökuð og skrásett - til þess að gögnin geti verið nýtt í útbúa not anda sem seinna er misnotaður í hagnaðarskyni. Þetta hljómar kannski ekki illa en þú veist að samfélagsmiðlar þjóna ekki alltaf hagsmunum okkar. Spyrjið ykkur: Hvað gerist þegar samfélagsmiðlar fara að minna ykkur á fólk sem þið viljið ekki heyra af, til dæmis fyrrverandi maka, eða á einkamál sem hafa áhrif á andlega velferð? Hvað ef fréttaveitan þín er stöðugt að ýta að þér einhæfum upplýsingum sem algrímið mat að hentaði þér, þinni skoðun og þinni notandasíðu? Þú veist að þetta getur skaðað tilfinningar og öfgavætt skoðanir og þú veist vel að þetta getur ollið sundrungu. Þú veist þetta, ég veit þetta, við vitum þetta öll. Af hverju tölum við þá ekki meira um þetta? Af hverju gerum við sam félagsmiðlafyrirtæki ekki ábyrg fyrir andlegum lægðum eða skoðunum sem verða svo róttækar að möguleikinn á skoðanaskiptum er horfinn? Þú hlýtur að vera hugsa, eins og ég, að já, heimurinn er orðinn fljótari að benda á ábyrgð samfélagsmiðlafyrirtækja á fjölmörgum samfélags legum vandamálum. Samt sem áður held ég að við skiljum ekki enn hvernig samfélagsmiðlað eru og halda áfram að móta heiminn. Á þess um tímum útgöngubanna og heimsfaraldurs ættum við að hugsa um allt sem við vitum um samfélagsmiðla, sem er enn því miður ekki nóg.
HORFT TIL 2021: HVAÐ VITUM VIÐ MIKIÐ UM SAMFÉLAGSMIÐLA? REFLECTIONS 2021: HOW MUCH DO WE KNOW ABOUT SOCIAL MEDIA?
other words, it studies us until it knows us better than our own parents. This data is of tremendous benefit to social media conglomerates, since it allows them to select content that is specifically meant for us, allowing them to bombard us with suggestions and posts and news about the world, about our friends, and just about anything that will keep us engaged. By “keep us engaged” I mean “throw everything at you so you keep using the platform.” To most of us, this might sound like something that we already know, or have already heard about. If so, it is even more worrying. Ask yourselves: If you already know this, have you really reflected on what it means? I know, most of us find social media’s suggestions and advertisements annoying and distracting. Until they are not. Sometimes, these suggestions present themselves in the form of notifications, updates on our friends and family members’ status. See, we are all being monitored – a nice neutral word used to disguise the alarming truth, which is that our data is being watched, studied, and documented - so that our data can be made into a profile, which will then be exploited for commercial benefit. This might not sound too bad, but you know that social media does not always play to our advantage. Ask yourselves: What happens if social media starts reminding you of people you would rather not hear about, like an ex, or of private matters that affect your emotional and mental well-being? What if your newsfeed constantly bombards you with biased information sources just because an algorithm determined that your profile is best suited for a particular way of thinking? You know how this can damage emotions and radicalize opinions. You know full well how it can engender division. You know this, I know this, we all know this. So why are we not talking about it more? Why is it that, when we emotionally crash, or when opinions become so radical that dialogue is obliterated, we fail to hold social media companies accountable? Like me, you must be thinking that, yes, the world is now faster to point its finger at social media to account for several of our present dilemmas. And still, I do not know if we truly comprehend the extent to which social media has, and continues to, change the world. That is just something to think about, and in this time of lockdowns and pandemics, we should take a moment to reflect on everything we truly know about social media, which is sadly still not enough.
67
STÚDENTABLAÐIÐ
Rósalind rektor Rósalind rector Við þekkjum öll Rósalind, háskólaköttinn sem hefur gert sig heima komna í öllum byggingum Háskólans. Það skiptir engu hvort það er í kennslustofu, kaffistofu kennara, skrifstofum skólans, Háskólatorgi eða stúdentagörðum, þar geturðu alltaf fundið hana á vappi. Hún kíkir reglu lega í heimsókn á skrifstofu Stúdentaráðs, flestum til mikillar skemmt unar en ákveðinn rígur er á milli hennar og forseta Stúdentaráðs, eflaust er það samkeppni um titilinn: Drottning Háskólasvæðisins. Rósalind er mikil fyrirmynd í tignarleika jafnt sem lipurleika auk þess sem hún kann að slappa af á milli stríða. Við getum svo sannar lega lært mikið af Rósalind og því höfum við tekið saman nokkur ráð innblásin af henni: – Rósalind er dugleg að rölta um háskólasvæðið, en eins og allir vita er hreyfing mjög mikilvægur hluti af lífinu. Munið að standa upp frá vinnunni öðru hverju og fá ykkur göngutúr. – Gangið um ganga háskólans eins og þið eigið þá, full af sjálfstrausti og vitneskjunni um að þarna eigið þið heima. Háskólinn er okkar allra, þar eigum við öll að eiga okkar pláss og stað. – Í heimsóknum sínum til Stúdentaráðs er Rósalind dugleg að leita réttar síns en hún veit að við erum hér til þess að berjast fyrir mál efnum stúdenta og háskólakatta. – Ekki gleyma að teygja reglulega úr þér og jafnvel skella í smá „cat/cow“ jóga. – Rósalind er vinamörg og ekki hrædd við að kynnast nýju fólki. Þú átt aldrei of marga vini, nú er tími til þess að hrista af sér feimnina og kynnast fleirum. – Ef þú vilt ekki vera á ákveðnum stað og þarft þess ekki, farðu þá.
Everyone knows Rósalind, the university cat that has made herself at home in just about every building on campus. Whether it be a classroom, the teachers’ lounge, an office, the university square, or student housing, you’re bound to find her roaming around somewhere. She makes regular visits to the Student Council office, which is a cause for celebration for most, but not the Student Council president; she and Rósalind seem to be engaged in some sort of rivalry, probably competing for the title of Campus Queen. Rósalind is a model of elegance and grace, but she also knows how to chill. Since she clearly has much wisdom to impart, we have compiled a few pieces of Rósalind-inspired advice: – Rósalind is always strolling around campus, and as everybody knows, exercise is an important part of life. Stand up every now and then and take a walk. – Walk the halls like you own them, full of self-confidence and the knowledge that you belong there. The University is a place for all of us. – In her visits to the Student Council, Rósalind is proactive about making sure she knows her rights, and she knows that the Council is here to advocate for students and campus cats alike. – Don’t forget to stretch regularly and maybe even do a few cat/cows. – Rósalind has many friends and is not afraid of meeting new people. You can never have too many friends, so get out there and make more. – If you don’t want to be somewhere and you don’t have to be, leave.
68
THE STUDENT PAPER
RÓSALIND REKTOR RÓSALIND RECTOR
69
STÚDENTABLAÐIÐ
Ada: Hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni Ada: Women in Information Technology GREIN ARTICLE Auður Helgadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYND PHOTO Torfi Þór Tryggvason
The Student Paper recently spoke with the board of Ada, an association of women in information technology at UI that was founded three years ago. I posed some questions to the current board, which consists of Sunneva Þorsteinsdóttir (president), Júlía Sif Ólafsdóttir (vice president), Guðrún Karítas Blomsterberg (secretary), and Embla Laufey Gunnarsdóttir (treasurer). All four are in IT-related programs: computer technology, industrial engineering, and mathematics. IT encompasses a broad range of disciplines, but they all involve using technology to process information. Women working in the field have not always been very visible, and Ada was founded to tackle that problem and support women in IT. The organization creates a safe environment for women in IT and gives them a platform for networking, sharing their experiences, and supporting each other. UNEQUAL GENDER REPRESENTATION AND LACK OF ROLE MODELS
Á dögunum talaði Stúdentablaðið við stjórn Ada, hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni við HÍ. Ada var stofnað fyrir þremur árum og ég fékk stjórn félagsins þetta árið til að sitja fyrir svörum. Stjórnina skipa þær Sunneva Þorsteinsdóttir, forseti félagsins, Júlía Sif Ólafs dóttir varaforseti, Guðrún Karítas Blomsterberg ritari og Embla Laufey Gunnarsdóttir gjaldkeri. Allar stunda þær nám í greinum sem flokkast undir upplýsingatækni: tölvunarfræði, iðnaðarverkfræði og stærðfræði, en svið upplýsingatækninnar er breitt, og eiga það sameiginlegt að nota tækni til þess að vinna úr upplýsingum. Skort hefur sýnileika kvenna innan sviðsins en félagið var stofnað til stuðnings við konur innan þess til að bæta úr því. Félagið skapar öruggt umhverfi fyrir konur í upplýs ingatækni og þar hafa þær vettvang til þess að mynda tengsl innbyrðis, deila reynslu og styðja við bakið á hvorri annarri. ÓJÖFN KYNJAHLUTFÖLL OG SKORTUR Á FYRIRMYNDUM Konur eiga erfiðara uppdráttar innan upplýsingatækninnar. Stjórn Ada segja vanta fleiri konur inn á sviðið og sömuleiðis vanti kvenkyns fyrirmyndir. Því þurfi að beina meiri sjónum að þeim konum sem eru nú þegar til staðar. Fáar konur stunda nám við upplýsingatækni í samanburði við kynjahlutfall nemenda við Háskóla Íslands, en konur eru almennt fleiri innan háskólans. Embla Laufey og Sunneva segjast ekki hafa áttað sig á því fyrr en seint að það væri möguleiki á því að læra stærðfræði og tölvunarfræði, þar sem fyrirmyndir kvenna innan greinanna sárvantaði. Þær eru allar sammála um að það sé nauðsynlegt að hafa félag sem þetta til þess að konur geti leitað stuðnings og mætt skilningi. Þær deila ef til vill svipuðum reynsluheimi og vita hvernig það er að stunda nám þar sem þær eru í algjörum minnihluta. Guðrún Karítas segir að henni finnist mikilvægt að það sé til einhvers konar samfélag sem konur og stelpur geti leitað til, þar sem bróðurparturinn sem stundar nám við upplýsingatækni eru karlkyns. Hún segir fullt af kennurum meðvitaða um að það halli á konur og að enginn sé að reyna að mismuna þeim en segir jafnframt að það geti myndast ákveðið andrúmsloft. Guðrún segir skrítið að hafa farið úr bekk í menntaskóla þar sem hafi verið tiltölulega jafnt kynjahlutfall, yfir í iðnaðarverkfræði í háskóla þar sem hlutfallið er mun ójafnara.
Women often have a more difficult time in the IT field. The board of Ada says the lack of women in the field as well as a lack of female role models means more attention must be drawn to those women who are already in IT. Women make up a majority of the UI student body as a whole, but the proportion of women in IT programs is much smaller. Embla Laufey and Sunneva say they only realized quite late that studying math and computer science was an option for them, because there was such a critical lack of female role models. The board members all agree that having an association like Ada is important so that women have a place where they feel understood and supported. They’ve had similar experiences and understand what it’s like to be in a program where women make up a small minority of students. Guðrún Karítas says she thinks it’s important to have some sort of community for women and girls, as the vast majority of IT students are male. She says plenty of teachers are aware of the lack of women and that no one is trying to discriminate against them, but she notes that a certain atmosphere can form in these programs. Guðrún says it was strange to leave her junior college class, where the gender ratio was fairly balanced, and enter the industrial engineering program at the university, where the ratio is much more lopsided. ROOM FOR EVERYONE
Ada has hosted company visits, giving their members a chance to meet women working in IT and gain insight into what might be their future careers. Because there are few female instructors in IT programs and a lack of female role models in general, the women they visit at these companies become role models. The board says things are improving for women when it comes to IT and to gender equality in general, but they want to improve visibility even more and make sure girls and women know that these paths are open to them. The asso-
70
THE STUDENT PAPER
PLÁSS FYRIR ÖLL Ada hefur staðið fyrir fyrirtækjaheimsóknum þar sem konur innan fyrir tækja kynna starf sitt og gefa félagskonum innsýn inn í það sem koma skal. Þar sem fátt er um kvenkyns kennara og skortur er á fyrirmynd um yfir höfuð, þá verða þær konur sem þær heimsækja í fyrirtækjum fyrirmyndir. Þær segja stöðu kvenna þó vera að batna samhliða auknu kynjajafnrétti, en að þær vilji auka enn meira á sýnileika kvenna og gera stelpum og konum ljóst að það sé hægt að feta þessa braut. Félag ið hefur staðið fyrir fyrirlestrum handa börnum til að ýta undir áhuga á upplýsingatækni og fræða, með sérstakri áherslu á stelpur. Í ljósi aðstæðna hefur ekki verið mikið um viðburði hjá félaginu en þær stefna á fleiri fyrirtækjaheimsóknir og vilja einnig bjóða upp á rafrænar fyrir tækjaheimsóknir. Þær ætla að byggja félagið enn meira upp á komandi starfsári og vonast til þess að fleiri konur sjái sér fært að velja nám í upplýsingatækni. Það er áhugavert að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér þar sem sífellt fleiri skilgreina sig utan kynjatvíhyggjunnar og þurfa ekki síður á hvatningu að halda. Þó svo að Ada hafi aðallega einbeitt sér að stöðu kvenna, þá er það einnig opið fyrir kynsegin einstaklinga.
DIY: Viltu læra að skipuleggja þig? DIY: Want to Learn to Get Organized?
GREIN ARTICLE Unnur Gígja Ingimundardóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir
Mörg tengjum við nýtt ár við nýtt upphaf, setjum markmið og skipu leggjum okkur. Það er gott að venja sig á markmiðasetningu en passa þarf að taka raunhæf og lítil skref í átt að stærra marki. Skipulag og yfirsýn má fá með ýmsum hætti og ætla ég að gefa nokkur góð ráð sem nýtast bæði í daglegu lífi sem og námi.
– – – –
ciation has hosted presentations for children in order to educate them about IT and encourage more interest in the field, especially among girls. Given the current public health situation, Ada hasn’t held many events as of late, but they plan to host more company visits and also want to offer virtual company visits. They plan to continue developing the association next year and hope that more women will feel that they can pursue an education in IT. It will be interesting to see what the future will bring, as more and more people identify themselves as being outside the gender binary – people who also need support. Although Ada has primarily focused on women, it is also open to queer individuals.
Dveldu í einni viku í einu og skrifaðu hjá þér: Þau verkefni sem þarf að klára í vikunni Það sem þú vilt byrja á Dagskrá vikunnar Hlutir fyrir þig (áhugamál, hreyfing eða þvíumlíkt)
Ég nota dagbækur mikið og skrifa niður öll verkefni vikunnar, þannig hef ég góða yfirsýn og minni hætta er á að ég gleymi einhverju. Mér finnst gott að gefa mér ákveðinn tíma eða dag fyrir hvert verkefni. Sem dæmi punkta ég hjá mér þau verkefni sem ég þarf að vinna að, ákveð svo hvenær vikunnar ég vil gera þau og skrifa þau inn á þann tíma. Ég skrifa líka oft tékklista fyrir vikuna sem er hvetjandi.
Many of us see the start of a new year as a new beginning, a time to set goals for ourselves and work on getting organized. Getting in the habit of setting goals is great, but it’s important to take small, realistic steps toward a larger objective. There are many different ways to get organized and stay focused on the big picture. I’m going to give you a few good tips that may come in handy both in your studies and your daily life. Focus on one week at a time and write down: – The assignments you need to finish that week – The things you want to get started on – Your schedule for the week – Things you want to do for yourself (hobbies, exercise, etc.) I’m big on using planners, and I write down the entire week’s assignments and projects. That way I have a good overview and there’s less risk that I’ll forget something. I like to set aside a specific time or day for each project. For example, I write down
71
STÚDENTABLAÐIÐ
the assignments I need to work on, decide when in the week I want to do each one, and write them in my planner accordingly. Often, I also write a checklist for the week, which I find motivating. Those of you who don’t want to use a planner, always forget it somewhere, or forget to write in it can use your phones instead. Most people these days have smartphones, which can be brilliant for organization. Here are a few ideas:
Þau ykkar sem viljið ekki nota dagbók, gleymið alltaf bókinni eða að skrifa í hana getið notað símann. Flestir eru með snjallsíma í dag og geta þeir verið sniðugir fyrir alls konar skipulag. Hér eru nokkrar hug myndir: – Notes, fyrir tékklista, matarinnkaup, glósur, punkta hjá sér ofl. – Calendar, tímasetningar á öllum skilum, tímum sem þarf að mæta í og heimanámi. – Notion (app sem þarf að sækja), fyrir þá sem elska lista og skipulag þá er hægt að gera tékklista fyrir hin ýmsu verkefni og setja þá upp á ýmsan máta. Mér finnst gaman að vinna með grafík og myndræna uppsetningu. Þegar ég er í skóla vil ég hafa stundatöfluna sýnilega til þess að minna mig á tíma dagsins. Þið sem eruð í háskóla þekkið Uglu og Canvas, stundataflan þar getur stundum verið ruglandi. Ég bý til mína eigin stundatöflu í forritinu Canva.com, en þar er hægt að setja upp mynd rænt efni á grafískan máta án þess að kunna mikið. Ég nota það reglu lega fyrir ýmislega myndræna tjáningu og skipulag, til dæmis plana ég sumarfrí fjölskyldunnar og set upp á skemmtilegan hátt sem mánaðar yfirlit eða hugmyndalista. FJÖLSKYLDUDAGATAL UPPI Á VEGG Talandi um fjölskylduna þá er ég með mann og börn, en þeim fylgja líka læknistímar, frí í skólanum eða sérstakir viðburðir og erum við því með fjölskyldudagatal upp á vegg. Hver mánuður er á einni A3 síðu sem er skipt niður í dálka fyrir hvern og einn fjölskyldumeðlim. Hér eru nokkur dæmi um hvað hægt er að merkja inn á slíkt dagatal: – Skipulagsdagar leik- og grunnskóla – Frídagar – Námsviðtöl – Læknistímar – Viðburðir – Síðasti og fyrsti kennsludagur – Heimsóknir – Ferðalög Að lokum, ekki gleyma að dvelja í vikunni, það getur oft verið stressandi að horfa langt fram í tímann og sjá öll ókláruðu verkefnin, þú kemst yfir þetta með smá aga og tímastjórnun. Eitt ráð varðandi námið, þegar kennarinn minnist á einhver verkefni, heimanám, bók sem þarf að lesa, punktaðu það strax hjá þér! Vonandi hjálpar þetta þér að vera fyrirmyndar námsmaður og ná fram markmiðum þínum hvort sem er í námi eða lífinu sjálfu.
DIY: VILTU LÆRA AÐ SKIPULEGGJA ÞIG? DIY: WANT TO LEARN TO GET ORGANIZED?
– Notes: for checklists, grocery lists, class notes, little notes to yourself, etc. – Calendar: for keeping track of due dates, classes, and homework – Notion (app you have to download): this one’s for list lovers - you can use this app to make checklists for different assignments and set them up in various ways I enjoy working with graphics and presenting information visually. When I’m in school, I want to have my timetable visible to remind me of my schedule. Those of you at the university are familiar with Ugla and Canvas, but the timetable there can sometimes be confusing. I create my own time table using the website Canva.com, which lets you present information visually without any graphic design training. I use it regularly for visual communication and organization. For instance, when I plan my family’s summer vacation, I create monthly overviews or idea lists. FAMILY WALL CALENDAR
Speaking of families, I have a husband and kids, which means doctor’s appointments, school breaks, and special events, so we have a family calendar on the wall. Each month is presented on one A3 page with a column for each family member. Here are a few ideas of the things you can put on your family calendar: – In-service days at the preschool or elementary school – Holidays – Parent-teacher conferences – Medical appointments – Events – First and last days of school – Visits – Trips Finally, don’t forget to take it one week at a time. Looking too far ahead and seeing all the upcoming assignments you still have to finish can be stressful, but with a bit of discipline and time management, you’ll get through it. One tip for school: when your instructor mentions some assignment, homework, or a book you have to read, write it down right away! Hopefully, these tips will help you be a model student and reach your goals, whether in your studies or life in general.
72
THE STUDENT PAPER
Hot Games with Big Names
ARTICLE Sam Patrick O’Donnell PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir & Contributed
2020 was a banner year for video games, and for good reason. The year saw everyone at home in their pajamas, bored out of their skulls. Luckily, a lot of developers worked tirelessly to bring us games that helped crack our boredom (Hades, Cyberpunk 2077, and The Last of Us Part 2) and bring us together virtually (Fall Guys, Among Us and Animal Crossing: New Horizons). While the year has big shoes to fill, 2021 looks like it will be another year full of brilliant games. Here are five such games, which are out right now.
THE MEDIUM
Release date – January 28, 2021 Platforms – PC and Xbox Series X Bloober Team, the studio that brought you Layers of Fear, Layers of Fear 2, and Blair Witch are back again with another psychological chiller to raise the hairs on the back of your neck. The Medium is a third-person puzzle adventure with survival-horror elements in which you take the role of the titular medium. Using your psychic powers, you must use both the physical and spiritual realms in order to uncover the dark secrets of an abandoned resort. HITMAN 3
Release date – January 20, 2021 Platforms – N intendo Switch, PC, PlayStation 4, PlayStation 5, S tadia, Xbox One, Xbox Series X/S The team behind the Hitman series has discovered a formula that works and still has managed to make each game feel fresh. It helps that the formula is to find your target and use the environment to kill that target in creative ways, and as technology develops, that environment can grow bigger and more interesting. This creative liberty is evident in this newest iteration of the formula, featuring polished graphics and an epic conclusion to developer IO Interactive’s Hitman trilogy, which they began in 2016. YAKUZA: REMASTERED COLLECTION
Release date – January 28, 2021 Platforms – PC, PlayStation 4, Xbox One, Xbox Series X/S If you’ve been wanting to get into Yakuza, but haven’t been sure where to begin, here is your chance to get most of the series on your preferred console. The game throws the player into the seedy underworld of Japanese organized crime. Even if you aren’t interested in doing the Japanese mob’s dirty work, the open worlds of the games boast a lot of things to do besides crime and violence, including karaoke, pachinko, and fishing. This couldn’t have come at a better time, since Yakuza 6 is due in March. WEREWOLF: THE APOCALYPSE – EARTHBLOOD
Release date – February 4, 2021 Platforms – P C, PlayStation 4, PlayStation 5, Xbox One, Xbox Series X/S Remember in Skyrim when you joined the Companions and got to run around as a werewolf, devouring entire towns and leveling up your dark ability? That was pretty cool. Werewolf: The Apocalypse is pretty much an extended version of that quest, but with a slightly better handle on the werewolf abilities. Also, the game takes place in the not-too-distant future, with an energy corporation as the antagonist. The player can switch between different forms at will to advance between levels, leveling up their powers to play to their strengths and take down the energy corporation that threatens their livelihood.
73
STÚDENTABLAÐIÐ
HELLISH QUART
Release date – February 16, 2021 Platform – PC This is for you Historical European Martial Arts (HEMA) folks. Hellish Quart is a physics-based sword fighting game that requires skill and precision to defeat your opponent. Unlike many fighting games wherein it is possible to win by simply mashing buttons, this game rewards the player for watching for openings and striking at opportune moments. The game is being developed by a tiny team of one guy named Jakub, who is using the free demo (which has been out since October 2020) to analyze the game and work out bugs. The full game will certainly be a wonder to behold. CONCLUSION
So there you have it: five of the hottest titles of 2021 (so far), which you can purchase right now. Greater things are in store for us as well later on in the year. Between Far Cry 6, Breath of the Wild 2, and God of War: Ragnarok, this year is shaping up to be a promising one indeed. Stay tuned!
VHS situr fyrir svörum
GREIN & ÞÝÐING ARTICLE & TRANSLATION Jóhannes Bjarki Bjarkason MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir
Comedy is Not an Excel Spreadsheet: VHS on the Unpredictability of Stand-up Uppistandshópurinn VHS hefur vakið mikla athygli á síðustu árum. Hópurinn samanstendur af Vilhelm Neto, Stefáni Ingvari Vigfússyni, Hákoni Erni Helgasyni og Vigdísi Hafliðadóttur. Fyrsti vísirinn að hópnum varð þegar Vilhelm og Stefán fluttu sýninguna Endurmenntun árið 2019. Sýningin varð til í kjölfar samstarfs uppistandshópsins Fyndnustu Mínar við Vilhelm og Stefán. Fyndnustu Mínar samanstendur af Lóu Björk Björnsdóttur, Rebecca Scott Lord, Heklu Elísabetu Aðalsteinsdóttur og Sölku Gullbrá Þórarinsdóttur. „Hákon kynnti þá sýningu og var með tvö fimm mínútna löng sett,“ segir Stefán. „Af hverju heyrðuð þið í mér?“ spyr Hákon. „Við hugsuðum að þú værir ódýr og hlýðinn,“ svarar Stefán.
The comedy group VHS has gained popularity in the last few years. The group consists of Vilhelm Neto, Stefán Ingvar Vigfússon, Hákon Örn Helga son and Vigdís Hafliðadóttir. The group began to take shape when Vilhelm and Stefán performed the show Endurmenntun (e. Re-education) in 2019. The show came into being after Vilhelm and Stefán’s collaboration with the comedy group Fyndnustu Mínar. The members of Fyndnustu Mínar are Lóa Björk Björnsdóttir, Rebecca Scott Lord, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir and Salka Gullbrá Þórarinsdóttir.
74
THE STUDENT PAPER
“Hákon introduced that show and had two five-minute long sets,” says Stefán. “Why did you guys contact me?” asks Hákon. “We thought you were cheap and obedient,” answers Stefán. The show’s popularity grew, and the trio soon found themselves on the way to Akureyri. They performed the show there, as well as at The Freezer (Frystiklefinn) in Rif. In the car on their way to Akureyri, they decided to officially form the group. “Then we did the show VHS biðst forláts (e. VHS Apologises). That was in the summer of 2020. Vigdís had recently won the Funniest University Student competition at UI,” Stefán says. “As soon as she walked offstage, we decided to invite her to join the group,” adds Hákon. PHILOSOPHICAL COMEDY
Vinsældir sýningarinnar jukust og skömmu seinna voru þeir þrír á leiðinni norður til Akureyrar. Sýningin var flutt á Akureyri og einnig í Frystiklefanum á Rifi. Í bílferðinni norður slógu þeir til og stofnuðu form legan hóp. „Síðan gerðum við sýninguna VHS biðst forláts, sumarið 2020. Þá er Vigdís nýbúin að vinna Fyndnasta Háskólanemann,“ segir Stefán. „Um leið og hún gekk af sviðinu ákváðum við að bjóða henni að vera með,“ bætir Hákon við. HEIMSPEKILEGT GRÍN Grínistarnir fjórir hafa allir svipaðan bakgrunn. Stefán og Hákon hafa numið sviðshöfundanám í LHÍ, Vilhelm er menntaður í leiklist og Vigdís hefur reynslu af leiklist og tónlist, ásamt því að hafa nýverið lokið BA gráðu í heimspeki. Einnig eiga þau það sameiginlegt að hafa öll verið virk í sviðslistum í menntaskóla. „[Heimspekin] veitir mikinn innblástur. Ég er með ýmsa brandara um heimspeki til dæmis. Þetta er mjög skapandi nám. Mér finnst eins og þetta sé listnám hugvísindanna að einhverju leyti,“ segir Vigdís. „Það er líka svo mikil heimspeki í gríni. Það er hægt að velta sér svo mikið upp úr alls konar pælingum,“ svarar Vilhelm. „Ég er búinn að temja mér það viðhorf að mér finnst grín, uppistand sérstaklega, vera rökræður við áhorfendur. Maður kemur inn með einhverja hugmynd og það gengur út á að sannfæra áhorfendur um að þessi hugmynd sé fyndin,“ segir Stefán. „Ég held að þegar Aristóteles og Plató hafi verið að spjalla þá hafi allir verið að deyja úr hlátri,“ segir Hákon.
VHS SITUR FYRIR SVÖRUM VHS ON THE UNPREDICTABILITY OF STAND-UP
The four comedians all have similar backgrounds. Stefán and Hákon studied theatre and performance making at the Iceland University of the Arts, Vilhelm’s background is in drama, and Vigdís has experience in theatre and music and recently finished her BA in philosophy. Another thing they all have in common is having been active in the performing arts in junior college. “[Philosophy] provides great inspiration. I have some jokes about philosophy, for example. It’s a very creative subject. I think it’s like the arts of the humanities, to some degree,” Vigdís says. “There’s also a lot of philosophy in comedy. You can spend a lot of time following different strands of thought,” answers Vilhelm. “I have developed the point of view that comedy, stand-up especially, is a sort of debate with the audience. You enter with a certain idea, and the show revolves around persuading the audience that the idea is funny,” Stefán says. “I think that when Aristotle and Plato were chatting, everyone was rolling around dying of laughter,” Hákon says jokingly. “STAND-UP IS A HORRIBLE IDEA”
The Icelandic stand-up scene has been strong the last few years. But how does someone get the idea to try breaking onto that scene? “For me, it came from an old dream of getting into comedy. Fyndnustu Mínar were a big inspiration. They started in 2018 and were quick to assert themselves as a sort of force. Jakob Birgisson too, to some degree. You saw that this was something you could get into,” says Stefán. “I remember there was a competition at MH [Menntaskólinn við Hamrahlíð] called the Funniest MH Student that I always meant to sign up for. But I didn’t dare to do it. Then the guys asked me to introduce their show and I felt like the time was right and I said yes,” says Hákon. “Stand-up is a horrible idea,” Vigdís interjects. “After studying theatre, I realised my most difficult experience wasn’t acting in a Shakespeare
75
STÚDENTABLAÐIÐ
„UPPISTAND ER HRÆÐILEG TILHUGSUN“ Íslenska uppistandssenan hefur verið sterk síðustu ár. En hvernig ætli sú hugmynd komi upp að demba sér í uppistandsgeirann? „Fyrir mér sprettur þetta upp úr gömlum draumi að komast inn í þetta. Fyndnustu Mínar voru innblástur í því. Þær byrja 2018 og eru fljót ar að stimpla sig inn sem eitthvað afl. Jakob Birgisson líka að einhverju leyti. Maður sá að það var hægt að koma sér inn í þetta,“ segir Stefán. „Ég man eftir því að það var keppni í MH sem hét Fyndnasti MH -ingurinn sem ég ætlaði alltaf að taka þátt í. En ég þorði því ekki. Svo buðu strákarnir mér að kynna sýninguna sína og þá fann ég að það var komið að því og ákvað að slá til,“ segir Hákon. Vigdís skýtur inn í: „Uppistand er svo hræðileg tilhugsun“ „Eftir leiklistarnámið þá hefur erfiðasta reynslan uppi á sviði ekki verið að leika Shakespeare eða flytja erfiðan mónólog að mínu mati. Uppistandið er erfiðast. Sem lætur mig bera svo mikla virðingu fyrir starfsgreininni. Þegar maður fattar að uppistand sé það sem stressar mann mest þegar maður fer upp á svið, þá hugsar maður að það hljóti að vera eitthvað mjög sterkt þarna, listrænt séð,“ segir Vilhelm og bætir við: „Þetta er líka bara tafarlaus endurgjöf! Í uppistandi þá ferðu upp á svið, segir brandarann og ef þú færð ekki hláturinn strax, þá virkar hann ekki.“ „Og svo þarftu bara að halda áfram!“ Svarar Vigdís. Stefán heldur þræðinum áfram: „Fyrir mér er settið bara fyrstu þrjátíu sekúndurnar. Ef ég kem inn og fæ ekki hlátur á fyrsta brandarann þá er ég kominn í holu. Svo er ég næstu tuttugu mínúturnar að reyna að komast upp úr þessari holu. Maður labbar inn á svið og það eru 200 manns að horfa á mann og ég þarf að sannfæra þau strax um að ég sé fyndinn. Sem er eftirsóknarverðasti eiginleiki einstaklinga. Það vilja allir vera fyndnir.“ GRÍNIÐ ER ÓÚTREIKNANLEGT Hvernig vinnið þið að sýningunum ykkar? „Við settum okkur reglu strax að um leið og sýning er búin, eins og t.d. VHS biðst forláts, þá hættum við að segja þá brandara á sýningum. Við notum þá við önnur tilefni, eins og einkapartý,“ segir Stefán mér. „Það er alltaf krafist að maður skrifi nýja brandara. Þetta er ekki eins og gott lag sem maður skrifar, sem er alltaf gott. Það er einn galli gríns ins. Brandari er bara fyndinn í ákveðinn langan tíma,“ segir Vilhelm og bætir við: „Margir af mínum bestu bröndurum koma 30 sekúndum áður en ég fer á svið. Ég er búinn að skrifa 50% af nýja settinu mínu á gangin um baksviðs á tilraunasýningum. Og það eru brandarar sem virka best.“ „Þetta er eitthvað tært og lifandi. Ég reyni allavega alltaf að hafa svolítið flæði. Að þetta sé sett en ekki ég að segja nokkra brandara. Ég er með ákveðinn frásagnarstíl og sæki innblástur aðallega úr mínu eigin lífi. Persónuleika minn og bresti. Sé húmorinn í því. Við erum mjög ólík innan þessa hóps. Það er mjög gaman,“ segir Vigdís. „Á fyrstu þremur sýningunum mínum skrifaði ég mjög langt sett. Ég fékk fínn hlátur á það og hugsaði að þetta væri besta settið mitt hingað til. Svo prófaði ég brandara sem mér datt í hug sama dag og hann var miklu fyndnara en efnið sem ég hafði eytt klukkutímum í að pæla í. Það er svo fyndið hvað maður getur ekki reiknað þetta út. Þetta er ekki Excel skjal,” segir Hákon. VHS heldur tilraunasýningar á nýju efni 2. og 5. apríl næstkomandi í Tjarnarbíó. Ný sýning VHS verður frumsýnd í haust.
VHS SITUR FYRIR SVÖRUM VHS ON THE UNPREDICTABILITY OF STAND-UP
play or delivering a tough monologue. Stand-up was the hardest. Which makes me respect the profession even more. When you realise that stand-up is the thing that stresses you out the most when you take the stage, you start to think that there must be something special there, artistically speaking,” says Vilhelm, adding, “It also means instant feedback! When you’re doing stand-up, you go onstage, tell the joke, and if you don’t make people laugh immediately, it doesn’t work.” “And then you just have to keep going!” answers Vigdís. Stefán continues the train of conversation: “For me, the set is just the first 30 seconds. If I come in and don’t make people laugh with the first joke, then I’ve fallen into a hole. The next 20 minutes are spent trying to escape that hole. You walk onstage and there are 200 people looking at you, and I have to convince them right away that I’m funny. Which is the most desirable quality for a person. Everybody wants to be funny.” COMEDY IS UNPREDICTABLE
How do you work on your shows? “We set ourselves a rule early on that as soon as a particular show is over, for example VHS biðst forláts, we stop telling those jokes at shows. We use them for other occasions such as private parties,” Stefán tells me. “There’s always a demand that you write new jokes. It’s not like a good song that you write and then it’s always good. That’s one downside to comedy. A joke is only funny for a certain amount of time,” says Vilhelm and adds, “Many of my best jokes come to me 30 seconds before I take the stage. I wrote 50% of my new set in the hall backstage during trial shows. And those are the jokes that work best.” “It’s something pure and vivid. I always try to keep a certain flow. That it’s a set and I’m not just telling a couple of jokes. I have a specific narrative style and get inspiration mostly from my own life. My personality and my flaws. I see the humour in that. Within the group, each of us is really different. That’s a lot of fun,” says Vigdís. “For my first three shows, I wrote a really long set. I got a lot of laughs and thought it was my best material yet. Then I tried a joke that had come to me that same day, which turned out to be much funnier than the material I had spent hours refining! It’s so funny how you can’t predict this sort of thing. It’s not an Excel spreadsheet,” says Hákon. VHS will perform two experimental shows with new material at Tjarnarbíó on April 2 and April 5. Their next full-scale production will premiere this fall.
76
THE STUDENT PAPER
Landaðu draumastarfinu; Hvernig skal skrifa góða ferilskrá Getting Your Dream Job: How to Write a Good CV GREIN ARTICLE Anna María Björnsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir
When they think about the future, most university students probably ask themselves, “What do I want to do for a living?” Then, more often than not, they choose their studies based on the careers they are contemplating. For that reason, we at the Student Paper want to help you, dear students, by sharing a few things you should keep in mind while working on your CV that will hopefully help you land your dream job. 1 YOUR CV SHOULD BE SHORT AND CONCISE
,,Við hvað vil ég starfa?“ Er líklega spurning sem allir háskólanemar spyrja sjálfa sig að þegar þeir hugsa til framtíðarinnar. Oftar en ekki velja þeir námið út frá mögulegum frama sem það kann að bjóða upp á. Af þeirri ástæðu viljum við hjá Stúdentablaðinu veita ykkur, nemendur góðir, nokkur heillaráð við uppsetningu á ferilskránni sem munu vonandi hjálpa ykkur að landa draumastarfinu. 1 F ERILSKRÁIN SKAL VERA STUTT OG HNITMIÐUÐ – Vinnuveitendur munu skima hratt í gegnum ferilskrár umsækjenda svo þú skalt láta þá reynslu sem hentar starfinu standa upp úr – Haltu þig við 2 blaðsíður í mesta lagi � Nefndu einungis það sem er viðeigandi fyrir starfið - til dæmis þarf vinnuveitandi ekki að vita að þú varst aðstoðarþjálfari eitt sumarið nema þú sért að sækja um að vinna með börnum 2 HVAÐ ÞARF AÐ KOMA FRAM – Nafn, aldur, netfang og símanúmer – Reynsla sem sýnir fram á að hæfnikröfum sé mætt 3 M ÓTAÐU FERILSKRÁNA AÐ ÞVÍ STARFI SEM ÞÚ ERT AÐ SÆKJA UM – Sniðugt er að skoða hverjar hæfnikröfur starfsins sem um ræðir eru og velja úr hvaða reynslu skal halda inni eða sleppa – Starfsreynsla og nám skal vera raðað eftir hve viðeigandi það er fyrir starfið � Mest viðeigandi efst – Sé starfið í skapandi geiranum getur verið gott að hafa flotta grafík sem grípur athygli - ef ekki, haltu þig við stílhreint og einfalt form � Haltu þig við einfalda og læsilega leturgerð, líkt og Times New Roman, Helvetica eða Cambria – gott er að notast við 12 punkta leturstærð og feit- eða skáletra til undirstrikunar.
– Employers will scan through applicants’ resumes quickly, so you should emphasize your experience that best fits the specific job you’re applying for – Stick to a maximum of 2 pages • Mention only what is appropriate for the job. For instance, the employer doesn’t need to know that you were an assistant coach one summer unless you’re applying to work with kids. 2 WHAT NEEDS TO BE INCLUDED
– Name, age, email, and phone number – Work and/or volunteer experience that demonstrates that you fulfill the job requirements 3 TAILOR THE CV TO THE JOB YOU’RE APPLYING FOR
– It’s a good idea to look at the job description and select what to include based on the requirements listed. – Work experience and studies should be arranged depending on what best fits the job • Most relevant at the top – If the job is in the creative sector, it can be good to add some cool graphics that make your CV pop - if not, stick to a simple and stylish form • Stick to simple and readable fonts, like Times New Roman, Helvetica, or Cambria. Use 12-point font and use bold or italics for emphasis. 4 DIVIDE THE CV INTO CATEGORIES
– There should only be 5-7 items under each category, so choose carefully – Categories may include: About Me, Strengths, Work Experience, Education, Special Skills, Languages, and so on • Most relevant at the top, as mentioned before • Skip hobbies, unless they’re relevant to the job
77
STÚDENTABLAÐIÐ
4 SKIPTU FERILSKRÁNNI NIÐUR Í FLOKKA – Undir hverjum flokk skulu einungis vera 5-7 atriði, svo vanda þarf valið – Flokkar geta verið á borð við: um mig, styrkleikar, reynsla, menntun, annað, sérkunnátta, tungumál o.s.frv. � Mest viðeigandi efst, líkt og áður segir � Slepptu áhugamálum, nema það eigi við starfið 5 FORÐASTU AÐ TALA Í FYRSTU PERSÓNU – Nema í Um mig kaflanum, þar geturðu bætt persónuleika þínum að eins inn í ferilskrána á faglegan máta. Forðastu hins vegar að nefna pólitískar afstöður eða áhugamál þar sem vinnuveitendur gætu ranglega dæmt þig fyrirfram – Lýstu reynslu í stuttu máli með upptalningu, sem dæmi: ,,starf fól í sér símsvörun, móttöku gesta, o.fl.,“ fremur en að segja: ,,ég svaraði símtölum og tók við gestum…“ 6 AÐ LOKUM, EKKI LJÚGA! – Undir engum kringumstæðum skaltu ljúga upp á þig reynslu eða getu, þetta mun einungis koma niður á þér! – Varastu að gefa sjálfum þér eiginleika sem þú hefur ekki – ef þú vinnur ekki vel með öðrum, ekki taka það fram Mikilvægt er að ferilskráin þín endurspegli hver þú raunverulega ert, seldu þá eiginleika sem þú hefur og hafðu trú á þér! Gangi þér vel í framtíðar umsóknum og gakktu hratt innan um draumastarfs dyr!
Það eru ekki allir með allt sitt á hreinu, og það er allt í lagi GREIN ARTICLE Samantha Cone ÞÝÐING TRANSLATION Ragnhildur Ragnarsdóttir
Not Everyone Has Their Shit Together, and That’s Okay
Þegar ég gúglaði „tilvitnanir um að plana framtíðina“, þá voru meðal þeirra tveggja fyrstu sem komu upp „Lífið er það sem hendir þig meðan þú planar annað“ og „Takmark án plans er bara ósk“. Það er allt gott og blessað, en hvað ef þú veist ekki hvernig plön þig langar til að gera? Hvernig getur þú planað framtíðina ef þú veist ekki hvað þú vilt? Það er gerð krafa um að þú vitir hvað þú vilt verða þegar þú ert barn, ákveða hvað þú vilt læra, að þú farir í háskóla eða út á vinnumarkaðinn, og þegar þú finnur þér starfsferil, þá heldur þú þig við hann, finnur hús næði, stofnar fjölskyldu og kemur þér fyrir og svo framvegis. En er það virkilega það sem fólk vill? Þarf ég að vilja þetta?
5 AVOID WRITING IN THE FIRST PERSON (“I”)
– An exception is the About Me section, where you can show your personality, though still in a professional manner. Avoid mentioning political views or hobbies that might make employers misjudge you in advance. – Describe your experiences briefly, so write: “The job involved answering the phone, greeting guests, etc.,” rather than saying: “I answered phone calls and greeted guests …” 6 FINALLY, DON’T LIE!
– Under no circumstances should you lie about your experiences or abilities! It will only land you in a whole heap of trouble. – Beware of claiming to have qualities you do not possess - if you don’t work well with others, don’t mention it as a strength. When compiling your CV, it’s important that you reflect who you really are, emphasize your strengths, and don’t sell yourself short! Good luck with the job hunt, and may you quickly find yourself gearing up for day one at your dream job!
When I googled “quotes about planning for the future,” two of the first ones I came across were “Life is what happens to us while we are making other plans” and “A goal without a plan is just a wish.” That’s all well and good, but what if you don’t know what plans you want to make? How can you plan for a future when you don’t know what you want? You’re expected to know what you want to do when you’re little, decide what subjects to study, go to university or get a job, and then when you find a career, you stick with it, find a house, start a family, settle down and whatever. But is that what people actually want? Do I have to want that? And even if I do know what I want and I plan and plan and plan, something can always get in the way. Something like, oh, I don’t know… a global pandemic, maybe? Planning far into the future is also a privilege that so many people can’t afford, especially in the wake of something like COVID-19. Even if you’ve put time, money and effort into your future and into your plans, all the preparation you’ve done so far could be for nothing. I saw something on Instagram about how you’re never two paychecks away from being a millionaire, but most people are always two paychecks away from being in deep financial shit. Planning for the future during COVID-19 became less about big dreams and more about hoarding toilet paper. The same thing is happening with Brexit – I know this won’t be relevant for most people reading this, but living with the
78
THE STUDENT PAPER
Og þó ég viti hvað ég vil og plani og plani og plani, þá getur alltaf eitthvað farið úrskeiðis. Eitthvað eins og, ó, ég veit ekki... alþjóðlegur faraldur kannski? Að plana langt inn í framtíðina eru líka forréttindi sem fáir hafa efni á, sérstaklega í ljósi einhvers eins og COVID-19. Þótt að þú verjir tíma, peningum og fyrirhöfn í framtíð þína og plön, þá gæti allur þessi undirbúningur verið til einskis. Ég sá eitthvað á Instagram um það hvernig þú ert aldrei tveimur launaseðlum frá því að verða milljónamær ingur, en flestir eru alltaf tveimur launaseðlum frá því að lenda í miklum fjárhagslegum vandræðum. Í COVID-19 snerust plönin minna um stóra drauma en því meira um að sanka að sér klósettpappír. Það sama er að gerast með Brexit - ég veit að það á við fáa sem eru að lesa þessa grein, en að búa við það óöryggi sem 2020 færði okkur fær mig til að hugsa hvort það sé nokkur tilgangur í að plana nokkuð yfir höfuð. Ég skrifa þetta í upphafi nýs árs, þegar allir eru að gera plön og hugsa um framtíðina, en hvað eru margir sem munu halda sig við þessi plön. Stóru áformin um að missa nokkur kíló, ferðast meira, vera fé lagslyndari eða að finna sér maka? Kannski þurfum við að endurhugsa hverskonar plön við gerum og í stað þess að plana langt inn í framtíðina þá tökum við bara lífinu eins og það kemur. Sérstaklega ef þú ert eins og ég og veist ekki hvað þú vilt gera í lífinu. Ef það koma upp tækifæri sem ég gæti haft gaman af, þá já, ég mun grípa þau og sjá hvert þau leiða mig, en ég veit ekki hvaða mynd þau taka eða hvert þau gætu leitt mig – og það er bara allt í lagi. Og ég held að sem samfélag þurfum við að venjast hugmyndinni um að hætta við. Ef eitthvað sem þú hélst þú hefðir gaman af er ekki að virka, ef þú ert ekki að fá það sem þú vilt eða þarft út úr því (hvort sem það eru peningar, persónulegur vöxtur eða frekari tækifæri), þá held ég að besti kosturinn gæti verið að hætta við og byrja uppá nýtt. Þetta á ekki við um alla eða allar aðstæður. Þú ættir ekki að gera eitthvað sem þú hefur ekki gaman af eða eitthvað sem læt ur þér líða illa ef þú þarft þess ekki. Ég er ekki að segja að allir ættu að gefast upp við fyrstu hindrun eða að allir séu í þeirri stöðu að geta hætt við, en ég vil að fólk geti sagt nei við að taka á sig meiri ábyrgð í skóla/ vinnu/persónulega lífinu án þess að þurfa að skammast sín fyrir og að það sé í lagi að viðurkenna að þeir hafi tekið of mikið að sér og þurfi að sleppa einhverju. Að lokum held ég að fólk þurfi ekki að vita nákvæmlega hvað það vill gera í lífinu. Fólk breytist og þroskast á hverjum degi, og það sem þér líkar í dag getur breyst á morgun. Ef þú átt þér stóran draum og mikil plön fyrir lífið, þá áttu að sjálfsögðu að elta það, en ef þú ert ekki með slíkt, slappaðu bara af – ég held hreinskilnislega að enginn viti nákvæmlega hvað þeir eru að gera, alveg sama hversu fullkomið fólk virðist vera. Plön geta virkað sem öryggisnet; ef við gerum ráð fyrir því versta, þá getur það dregið úr afleiðingunum þegar eitthvað óvænt kemur uppá. En geturðu í raun planað að vera á einhverjum ákveðnum stað eftir fimm ár eða þar um bil? Eiginlega ekki. Þannig að ef þú ert virkilega eins og ég og veist ekki hvar þú vilt vera, eða ef þú veist hvað þú vilt en veist ekki hvernig þú átt að nálgast það, hættu þá að hafa áhyggjur af öllu fólkinu sem virðist vera með allt sitt á hreinu, því það er örugglega ekki raunin. En ef svo er, þá er ég viss um að þau hafi fengið mikla hjálp og verið mjög heppin að komast á þann stað sem þau eru og það var ekki bara mikil vinnusemi og dugnaður sem komu þeim þangað. Þannig að ef þú ert ekki með allt þitt á hreinu, þá geturðu verið viss um að þú ert örugglega ekki eina manneskjan í þeirri stöðu. Að vita ekki hvert þú ert að fara er ekki eins yfirþyrmandi og hræðilegt eins og sumir vilja láta vera.
ÞAÐ ERU EKKI ALLIR MEÐ ALLT SITT Á HREINU, OG ÞAÐ ER ALLT Í LAGI NOT EVERYONE HAS THEIR SHIT TOGETHER, AND THAT’S OKAY
kind of uncertainty that 2020 brought along really makes me wonder if there’s even a point to having plans at the moment. I’m writing this at the start of the new year, when everyone is making plans and thinking about the future, but how many of those people will actually stick to their plans? Their big weight loss goals, or their plans to travel, or be more sociable, or find a partner? Maybe we need to rethink what kinds of plans we make, and instead of planning far into the future, we just take life as it comes. Especially if you’re like me and you really don’t know what you want to do with your life. If opportunities arise that I might enjoy, then yeah, I’ll take them and see where they go, but I don’t know what form they’ll take or where I might end up, and that’s completely fine. And I think as a society we need to be more comfortable with the idea of quitting. If something you thought you’d like isn’t working for you, if you aren’t getting what you want or need out of it (whether that’s money, personal growth, or more opportunities), then I think quitting and starting over can really be the best option. It’s not for everyone or every situation, but you shouldn’t have to do something you hate or something that’s making you miserable if you don’t have to. I’m not saying everyone should give up at the first hurdle, or that everyone is in a position to quit, but I want people to be able to say no to taking on more at school/work/in their personal lives without being ashamed or to admit they’ve taken on too much and let some of it go. And one last thing: I don’t think you need to know what you want from life at all. People change and grow every day, and what you like one day can change the next. If you have a big dream and big plans for your life, then sure, go ahead and follow them, but if you don’t, then just relax – I honestly don’t think anyone really knows what they’re doing, no matter how accomplished they seem. Plans can be there as safety nets; if we plan for the worst, then when something comes along out of the blue, your plans may mitigate the consequences, but can you really plan to be somewhere in five years’ time or something like that? Not really. So, if you’re like me and you don’t know where you want to be, or if you know what you want but don’t know how you’ll get there, stop worrying about all the people who look like they have their shit together, because in reality they probably don’t, and even if they do I’m willing to bet that they had a whole lot of help and luck to get them there and it wasn’t all just hard work and long hours. So if you don’t have your shit together, know that you definitely aren’t the only one, and not knowing where you’re going doesn’t have to be as overwhelming and scary as some people make it out to be.
79
STÚDENTABLAÐIÐ
Förum saman í bíó með Námukortinu Það er ekkert árgjald af debetkorti Námunnar og þú færð alltaf 2 fyrir 1 í bíó mánudaga til fimmtudaga.
80
L ANDSBANKINN.IS/NAMAN