Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 12

STÚDENTABLAÐIÐ

Heimsókn á heimaslóðir Tracing Home

GREIN ARTICLE Matleena Huittinen & Emilia Voltti ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed

Í mars 2020 pakkaði Vilma Toivonen saman föggum sínum í íbúð sem hún deildi í Helsinki og flutti aftur heim á bernskuheimili sitt, sveitabæ í bænum Haveri. Síðan þá hefur hún eytt meiri tíma bak við stýri á traktor en við námsbækur. „Hvað hefði ég svosem átt að gera í Helsinki meðan fyrirlestrarnir voru á netinu vegna veirunnar? Hér er náttúra og alltaf einhver til þess að spjalla við,“ segir 21 árs landbúnaðar- og skóg­ ræktarneminn. Á meðan Vilma sneri heim fór hin 19 ára gamla Anastasia Seppänen hins vegar frá sínu heimili. Haustið var tími breytinga fyrir Anastasiu sem flutti í ókunnuga borg, í sína eigin stúdíó íbúð og byrjaði í kennara­ námi. „Ég hef þurft að venjast því að hér séu engir vinir og fjölskylda eins og ég er vön. Ég þarf að gera og finna út úr hlutum sjálf, en að búa ein hefur samt verið yndislegt. Ég get gert hluti á minn eigin hátt og þarf ekki að gefa neinum skýrslu um það sem ég er að gera eða fara,“ segir Anastasia og bætir við að hún sé líklega orðin sjálfstæðari en nokkurn tímann áður eftir þessa flutninga. Vilma nefnir einnig sjálfstæði en tengir það við að hafa fengið sér bíl. Síðan þau kaup áttu sér stað hefur hún verið frjáls ferða sinna, hvenær og hvert sem er, en fjarlægðirnar eru langar úti á landi og íbúar þar óbeint neyddir til þess að fá sér bíl, vilji þeir komast eitthvert af sjálfs­ dáðum. „Kannski snýst sjálfstæði um að borga þína eigin reikninga og sjá um sjálfan sig,“ veltir hinn 27 ára gamli Juhani Riikonen fyrir sér, en hann er nýlega útskrifaður úr meistaranámi í orkutækni og hefur nú haf­ ið hið svokallaða fullorðinslíf með því að kaupa sér íbúð í Turku og byrja í föstu starfi í Espoo. Skiljum nú við núverandi heimili viðmælenda okkar og ferðumst aftur til barnæsku þeirra. Í hvers konar umhverfi ólust þau upp? Vilma vegsamar þrjúhundruð ára gamalt land fjölskyldunnar, en á því má finna svínabú, tún og skóglendi. Hún býst við því að hún, ásamt systkinum sínum, muni halda áfram að vinna á bænum eftir að faðir þeirra hættir að vinna. Eftir að hafa eytt meiri tíma á bernskuslóðum og í námunda við náttúruna hefur áhugi hennar á skógum aukist og hvatt hana til þess að læra timburvinnslu. Fjölskylda Juhani bjó í raðhúsi í borginni Paimio sem er fremur lítil. Hann segir það hafa verið góðan stað til að alast upp á, þar sem það er lítil, fjölskylduvæn og friðsæl borg með nægum tækifærum til hreyfingar. Eini gallinn var sá að ef þú gerðir eitthvað heimskupar vissu allir í bænum það innan skamms. Anastasia hefur búið á mörgum mismunandi stöðum þrátt fyrir ungan aldur. Hún bjó lengi með móður sinni, stjúpföður og systkinum en flutti til föður síns þegar hún byrjaði í menntaskóla. Sögur viðmælenda okkar leiða alltaf aftur að vinum og fjölskyldu. Vilma segir frá því að helmingur ættingja hennar búi í tíu kílómetra radíus við hana. Henni finnst smáir fjölskyldu- og vinahópar fínir en hún

Stúdent á fyrsta ári, stúdent á þriðja ári og ný­ útskrifaður stúdent úr Háskólanum í Helsinki og Aalto háskóla útlista hvað gerir hús að heimili í þeirra augum.

A freshman, a thirdyear student, and a recent graduate from Finland on finding home wherever life takes you

In March 2020, Vilma Toivonen packed up her shared apartment in Helsinki and returned to her childhood home, a farm in the village of Haveri. Since then, she has sometimes spent more time behind the wheel of a tractor than on her studies. “What would I have done in Helsinki when lectures went online because of corona? There’s always nature and someone to chat with around here,” the 21-year-old agriculture and forestry student comments. While Toivonen returned to her family, 19-yearold Anastasia Seppänen broke away from hers. The autumn was a time of great change for Seppänen because she relocated to an unfamiliar city, moved into her own studio apartment, and started studying to become a teacher. “I’ve had to get used to the fact that there are no family or friends close by in the same way as before. I have to figure out and do everything myself, but living alone has still been wonderful. I can do things my own way and there is nobody to whom I’m supposed to report about what I’m doing and where I’m going.” Seppänen states that she has probably become more independent than ever during her first months of living alone. Toivonen finds that getting a car was a similar turning point toward independence. Since getting a car, Toivonen has been free to choose where to go and when. Because distances in the countryside are long, residents are practically forced to have cars. “Maybe independence is about paying your own bills and taking care of yourself,” wonders 27-yearold Juhani Riikonen, who recently graduated with his master’s in energy technology and began socalled adult life by acquiring an apartment in Turku and a day job in Espoo. Let’s leave our interviewees’ present locations and go back in time to their childhoods. In what kinds of landscapes did they grow up? Toivonen cherishes her family’s three-hundred-year-old farmland, which includes a pig farm, fields, and forests. She expects that she and her siblings will continue operating the farm when their father retires. Greater awareness of the family farm and the rural environment of her childhood have increased Toivonen’s interest in the forest and motivated her to study wood processing. Riikonen’s family lived in a rowhouse in the smallish city of Paimio. He says that Paimio was a

12


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Rósalind rector

2min
pages 68-69

Toon: A quirky Dutch TV Show You Need to Watch

2min
page 55

Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside

5min
pages 38-40

Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library

5min
pages 25-27

Futuristic movies

2min
page 24

"The Eternal Teenager Inside of Me"

6min
pages 21-23

A Glance into Student Housing

7min
pages 17-20

Student Housing Opens Up to Non-Students

2min
pages 16-17

What does the (Word) "Future" Hold?

3min
pages 14-15

Tracing Home

6min
pages 12-14

Coming Home

2min
page 11

A New Era of Publishing

5min
pages 8-10

Address from the Student Council President

3min
pages 7-8

Editor's Address

3min
pages 5-6

Rósalind rektor

1min
pages 68-69

Toon

2min
page 55

Partýplaylisti Stúdentablaðins // The Student Papers Partyplaylist

1min
page 54

Hacking Hekla

5min
pages 38-41

Fútúriskar myndir

2min
page 24

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur

5min
pages 25-27

Eilífðarunglingur inn í mér

5min
pages 21-23

Innlit á Stúdentagarðana

6min
pages 17-20

Heimsókn á heimaslóðir

6min
pages 12-14

Ég er komin heim

2min
page 11

Opnir stúdentagarðar

2min
pages 16-17

Hvað felst í orðinu framtíð?

2min
pages 14-15

Ávarp Forseta SHÍ

3min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

3min
pages 5-6

Útgáfustörf á nýjum tímum

5min
pages 8-10
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.