STÚDENTABLAÐIÐ
Þegar líður að útskrift virðast flestir nemendur huga að því að festa rætur einhverstaðar, líkt og Vilma og Juhani, sem bjuggu á háskólasvæðinu í Espoo meðan þau stunduðu nám. Það voru alltaf einhverjir á svæðinu og fírað upp í nokkrum sánum en þegar útskriftin nálgaðist fór Juhani að skipuleggja búflutninga til Turku. Hann sá fyrir sér að það yrði besti staðurinn fyrir hann miðað við núverandi aðstæður. „Ég á ættingja þar og við eigum lítið hús en þar að auki er mikið ódýrara að búa í Turku en í höfuðborginni.“ Þegar Vilma flutti til Helsinki til þess að stunda nám vissi hún að hún yrði ekki þar til frambúðar. Hún vill ekki horfa út um gluggann á b lokkir heldur náttúruna. „Það skiptir mig meira máli hvar ég bý en hvar ég vinn, og margir deila örugglega þeirri skoðun. Ég finn ekki frið í Helsinki þar sem krökkt er af bílum alls staðar. Besta leiðin til þess að stefna í borginni, er úr borginni,“ segir Vilma hlægjandi. Juhani er sammála þessu og forgangsraðar staðsetningu heimilisins ofar staðsetningu vinnunnar. Hann hefur búið í Turku en unnið á höfuðborgarsvæðinu í nokkur ár, þrátt fyrir að samgöngur á milli taki um 2 klukkutíma. Allir viðmælendur okkar voru á einu máli um að heimilið væri sá staður sem þau vilja helst verja tíma sínum. Heima finna þau frelsi, eins og Vilma þegar hún kemst aftur í skóginn eftir að hafa verið í miðri borginni. Anastasia og Juhani tala bæði um mikilvægi þess að hafa tíma, pláss og næði. „Ég þekkti enga staði í Helsinki áður en ég flutti þangað en það mun smám saman verða að heimili fyrir mér. Hér er meira írafár, meiri umferð, fólk og hlutir til þess að gera, en ég hef notið þess því heima hef ég tíma og pláss fyrir sjálfa mig,“ segir Anastasia. Íbúð Juhani í Turku er smám saman að verða að meira heimili. Hann nær að lýsa þessu flókna ástandi: „Staður þar ég get slakað á í einrúmi, það held ég að sé skilgreiningin á heimili. Kannastu við tilfinninguna að ganga að réttri hurð í stigaganginum og finna að þú ert kominn heim?“
Hvað felst í orðinu framtíð? GREIN & ÞÝÐING ARTICLE & TRANSLATION Jónína Kárdal
Náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands Career and guidance counsellor at the University of Iceland
What Does the (Word) “Future” Hold? Stundum leitum við langt yfir skammt þegar við veltum framtíðinni fyrir okkur og hún blasir jafnvel við í orðinu sjálfu. (Horfið til fyrsta stafsins í hverri fyrirsögn). Hér á eftir fara þankar náms- og starfsráðgjafa um framtíðina í þeirri von að það geti orðið stúdentum til skemmtunar og jafnvel stuðnings.
dows of her home, but nature. “Where I live is more important to me, and certainly to many others, than what I do for a living. I can’t get peace in Helsinki because all the places are full of cars. If you move in any direction in the city, the best direction is to move away from the city,” Toivonen says with a laugh. Riikonen prioritizes residence over work as well. For this reason, Riikonen has worked in the capital area and lived in Turku for a few years now, even though it means commuting for two hours. For the interviewees, home is a place where they prefer to spend time. At home they feel free, like Toivonen when she gets into the woods after being in the middle of the city. Seppänen and Riikonen bring up the importance of having their own time and space, privacy and style. “I didn’t know any places in Helsinki beforehand, but it’ll become my home over time. It’s more hectic here, more traffic, people and activities, but I’ve enjoyed it because I have time and space for myself at home anyways,” Seppänen says. Bit by bit, Riikonen’s pad in Turku is already feeling more like home. He is able to condense the complicated concept into one sentence: “A place where I'm able to relax by myself, I think that’s the definition of home. Do you know the feeling when you walk up to the right door in the stairwell and just know that you’ve come home?”
Sometimes we don’t see what is right in front of us when we contemplate the future. In fact, the word itself contains some pearls of wisdom, if you know how to look (check out the first letter of each heading below). Here are one career and guidance counsellor’s contemplations on the topic in the hopes that students find them entertaining and maybe even helpful when dreaming of their own futures. TAKE INITIATIVE AND BE A LEADER
The first step towards a solution is to take initiative and be unafraid to meet the future with the knowledge, skills, and aptitudes that we possess. Taking initiative means taking on the role of leader (in any circumstances) and dealing with new demands and changing circumstances. HONE YOUR ANALYTICAL THINKING AND PROBLEM SOLVING SKILLS
Higher education purposefully trains students to learn and use analytical thinking skills and be critical when facing problems or challenges. These are important skills to have when searching for solutions to future projects. ENDEAVOR TO BE AMBITIOUS
Ambition fuels our goals and is characterized by enthusiasm and interest. We have ambition to reach these goals and strive in both words and actions to do so.
14