Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 16

STÚDENTABLAÐIÐ

Opnir stúdentagarðar Student Housing Opens Up to Non-Students

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á samfélagið líkt og flestir kannast við. Þá er starfsemi Félagsstofnunnar Stúdenta ekki undanskilin. Í ljósi faraldursins eru færri erlendir nemendur að koma til landsins til að stunda nám við HÍ en ætlast var til og því færri að sækjast í leiguhúsnæði á vegum Félagsstofnunarinnar. Einnig sækjast þeir nem­ endur sem búa utan höfuðborgarsvæðisins minna í flutninga til Reykja­ víkur um þessar mundir þegar mikið af kennslu fer fram í gegnum netið. Af þeim sökum standa mörg herbergi sem opin eru fyrir útleigu auð. Mýrargarður, sem tekinn var í notkun í janúar 2020, er stærsti stúdentagarður landsins og getur kjarninn hýst um það bil 300 einstak­ linga. Eftir opnun Mýrargarðs hafa biðlistar fyrir húsnæði á vegum FS minnkað sem eru afar góðar fréttir. Hins vegar vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu eru færri sem sækjast eftir húsnæði á Stúdentagörðum en áætlað var. Vegna þessa hefur Félagsstofnun Stúdenta ákveðið að hagræða úthlutunarreglum sínum þannig að í fyrsta sinn geta einstak­ lingar sem stunda ekki nám við Háskóla Íslands leigt húsnæði á vegum Félagsstofnunnar. Þau rými sem um er að ræða eru einstaklingsherbergi með sér sturtu- og klósettaðstöðu og sameiginlegu eldhús- og stofurými. Slík rými er að finna bæði í Oddagörðum á Sæmundargötu sem og áður­ nefnda Mýrargarði. Í samtali við blaðamann Stúdentablaðsins segir Isabel Alejandra Díaz, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, að þau taki öllum sem kunna að nýta sér opnun stúdentagarðanna fagnandi. „Stúdenta­ garðarnir hafa ávallt verið hugsaðir fyrir stúdenta við Háskóla Íslands, eins og gefur að skilja. Hins vegar hefur hér skapast tækifæri til að bjóða öðru námsfólki húsnæði á góðum kjörum, og að sjálfsögðu tökum við vel á móti þeim einstaklingum. Námsfólk er því miður oftar en ekki vanmáttugur hópur á leigumarkaði því þau eru ekki með öruggar tekjur og geta m.a. þess vegna oft ekki búið lengi á sama stað. Félagsstofnun

GREIN ARTICLE Katla Ársælsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers

As we all know, the coronavirus pandemic has impacted society in an untold number of ways, and Student Services (FS) is no exception. Because of the pandemic, there are fewer international students coming to Iceland to study at UI than were expected and, as a result, fewer students applying for housing through FS. In addition, with most classes being held online at the moment, fewer Icelandic students who live outside the capital region are moving to Reykjavík. For these reasons, many rooms in student housing are currently unoccupied. Mýrargarður, which opened in January 2020, is the largest student residence in the country, with space for around 300 individuals. Since its opening, waitlists for student housing through FS have shortened considerably, which is great news. However, due to current circumstances, there is less demand for student housing than was expected. As a result, FS has decided to adjust their allocation rules so that, for the first time, individuals who are not studying at UI can rent from FS. Rooms available to non-students are single occupancy with private bathroom and shower and access to a shared kitchen and common room. These rooms are located in Oddagarðar on Sæmundargata as well as in Mýrargarður. Speaking with a Student Paper journalist, University of Iceland Student Council President Isabel Alejandra Díaz says that they are happy to welcome anyone who may benefit from the opening of student housing. “The student residences [operated by FS] have always been thought of as being for students at the University of Iceland, and understandably so. But we now have an opportunity to offer other students affordable housing, and of course we are glad to welcome those individuals. Unfortunately, students often find themselves in a weak position on the rental market because they don’t have steady incomes and therefore often can’t live in the same place long-term. FS was founded by students for students, and the goal has always been to offer excellent service, so it’s great to be able to serve more people, especially in light of the current situation,” says Isabel. University of Iceland students will continue to have priority for housing allocations. Applications are prioritized as follows, from highest to lowest priority:

16


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Rósalind rector

2min
pages 68-69

Toon: A quirky Dutch TV Show You Need to Watch

2min
page 55

Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside

5min
pages 38-40

Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library

5min
pages 25-27

Futuristic movies

2min
page 24

"The Eternal Teenager Inside of Me"

6min
pages 21-23

A Glance into Student Housing

7min
pages 17-20

Student Housing Opens Up to Non-Students

2min
pages 16-17

What does the (Word) "Future" Hold?

3min
pages 14-15

Tracing Home

6min
pages 12-14

Coming Home

2min
page 11

A New Era of Publishing

5min
pages 8-10

Address from the Student Council President

3min
pages 7-8

Editor's Address

3min
pages 5-6

Rósalind rektor

1min
pages 68-69

Toon

2min
page 55

Partýplaylisti Stúdentablaðins // The Student Papers Partyplaylist

1min
page 54

Hacking Hekla

5min
pages 38-41

Fútúriskar myndir

2min
page 24

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur

5min
pages 25-27

Eilífðarunglingur inn í mér

5min
pages 21-23

Innlit á Stúdentagarðana

6min
pages 17-20

Heimsókn á heimaslóðir

6min
pages 12-14

Ég er komin heim

2min
page 11

Opnir stúdentagarðar

2min
pages 16-17

Hvað felst í orðinu framtíð?

2min
pages 14-15

Ávarp Forseta SHÍ

3min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

3min
pages 5-6

Útgáfustörf á nýjum tímum

5min
pages 8-10
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.