Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 25

THE STUDENT PAPER

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur Keeping Things in the Loop: w with An Intervie gton thin Anna Wor s The Reykjavík Tool Library De Mato Viðtal við Anna Worthington De Matos

GREIN & ÞÝÐING ARTICLE & TRANSLATION Jóhannes Bjarki Bjarkason MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir

Á Laugavegi 51 hefur Anna Worthington De Matos nýlega opnað höfuðstöðvar Munasafns Reykjavíkur. Eins og nafnið gefur til kynna er Munasafnið samansafn af tækjum og tólum. Hillur safnsins eru fullar af mismunandi verkfærum, stórum og smáum, ásamt hversdagslegri hlut­ um eins og tjaldstólum, gítarmögnurum og meira að segja eplaflysjara. Í Munasafninu geta einstaklingar fengið lánaða safnkostina, líkt og á bókasöfnum. Anna stundaði nám við varðveislu og endurreisn sögulegra hluta og bygginga í London. Eftir nám starfaði hún hjá verktökum í iðninni í nokk­ ur ár en sneri sér seinna að rekstri kráa í Peckham-hverfi London. Anna kom fyrst til Íslands í hringamiðju Brexit og ákvað skyndilega að flytja hingað mánuði eftir fyrstu heimsókn sína. „Ég var ótrúlega heppin, stöðugt. Þetta var mjög skrýtið. Ég kom til Englands og þurfti að segja herbergisfélaga mínum að ég væri á förum. Við bjuggum saman í þrjú ár og vorum mjög góðir vinir. Hann átti íbúðina og ég var mjög stressuð að segja honum fréttirnar þar sem við ákváðum að gefa hvoru öðru þriggja mánaða frest. Ég gaf honum bara mánuð. Ég sagði honum að ég væri að flytja. Honum var svo létt vegna þess hann hafði selt íbúðina stuttu áður. Það small allt saman. Þegar ég kom til Íslands hafði ég í engin hús að venda. En mamma vinkonu minnar hafði farið til Spánar í sex mánuði svo ég fékk stað til að vera á! Allt small bara saman og mér leið eins og þessi ákvörðun væri skrifuð í skýin,“ segir Anna.

In a space at Laugavegur 51, Anna Worthington De Matos has recently opened up the new headquarters of the Reykjavík Tool Library (Munasafn Reykjavíkur). The Reykjavík Tool Library, as the name suggests, is a library for all sorts of tools and equipment. Its storage shelves are cluttered with different contraptions, big and small, along with everyday items like camping chairs, guitar amps, and even an apple peeler. Anna studied conservation and restoration of historic objects and buildings at Lincoln University in England. After working for independent contractors for a few years, she moved on to managing bars in the Peckham district of London. In the midst of Brexit, she first came to Iceland for a holiday, only to abruptly move here a month later. “I was extremely lucky, constantly, it’s really bizarre. I got to England and I had to tell my housemate I was moving out. We had been living together for three years and were really good friends, and he owned the flat. I was really nervous to tell him because we had agreed on giving each other three months’ notice and I was only giving him a month. I told him I was moving out. He was so relieved because he had just sold the flat. It worked out. When I got to Iceland I had nowhere to live. My friend’s mum went to Spain for six months so I had a place to stay! Everything just worked out and I felt that it was meant to be,” says Anna. CROWDFUNDING AT THE HOSPITAL

HÓPFJÁRMÖGNUN Á SPÍTALANUM

Hvernig datt þér í hug að reka munasafn í Reykjavík? „Í Bretlandi átti ég mörg verkfæri. Á barnum sem ég rak vorum við með bílskúr þar sem við geymdum verkfærin og leyfðum fólkinu í ná­ grenninu að fá þau lánuð,“ segir Anna. „Svo komst ég að því þegar ég kom til Íslands að ég hafði ekki efni á að kaupa eða leigja verkfæri.“

How did you end up running a tool library in R ­ eykjavík? “I always had lots of tools in the UK. We had a garage at the bar I managed where we put tools for people in the neighborhood to borrow. It was quite nice,” Anna recalls. “[In Iceland] what happened was I couldn’t afford to buy tools. I then

25


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Rósalind rector

2min
pages 68-69

Toon: A quirky Dutch TV Show You Need to Watch

2min
page 55

Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside

5min
pages 38-40

Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library

5min
pages 25-27

Futuristic movies

2min
page 24

"The Eternal Teenager Inside of Me"

6min
pages 21-23

A Glance into Student Housing

7min
pages 17-20

Student Housing Opens Up to Non-Students

2min
pages 16-17

What does the (Word) "Future" Hold?

3min
pages 14-15

Tracing Home

6min
pages 12-14

Coming Home

2min
page 11

A New Era of Publishing

5min
pages 8-10

Address from the Student Council President

3min
pages 7-8

Editor's Address

3min
pages 5-6

Rósalind rektor

1min
pages 68-69

Toon

2min
page 55

Partýplaylisti Stúdentablaðins // The Student Papers Partyplaylist

1min
page 54

Hacking Hekla

5min
pages 38-41

Fútúriskar myndir

2min
page 24

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur

5min
pages 25-27

Eilífðarunglingur inn í mér

5min
pages 21-23

Innlit á Stúdentagarðana

6min
pages 17-20

Heimsókn á heimaslóðir

6min
pages 12-14

Ég er komin heim

2min
page 11

Opnir stúdentagarðar

2min
pages 16-17

Hvað felst í orðinu framtíð?

2min
pages 14-15

Ávarp Forseta SHÍ

3min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

3min
pages 5-6

Útgáfustörf á nýjum tímum

5min
pages 8-10
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.