STÚDENTABLAÐIÐ
Á hinn bóginn heldur Hrafnkell Guðmundsson því fram að „það sé ekki mögulegt að sjá framtíðina, en við vitum að einstaklingar og samfélög eiga það til að meta áskoranir í samræmi við persónulega upplifun og sögu.“ Hann stundar meistaranám í alþjóðastjórnmálum við HÍ. Áhugasvið hans er Kína og samskipti Norðurlanda og Kína. Varðandi viðbrögð Íslands við COVD, segir Hrafnkell að „íslensk stjórnvöld inn leiddu ekki sóttvarnaráðstafanir við landamærin fyrr en eftir að vírusinn hafi breiðst út til Íslands. Hinsvegar hefur það ekki verið auðvelt að réttlæta harðar aðgerðir gagnvart almenningi, áður en nauðsyn þeirra var bersýnilega krafist. Við þurfum líka að muna að við vitum meira um COVID-19 núna heldur en snemma árs 2020.“ Hann bendir á að „við höfum séð stefnumál og takmarkanir útfærðar sem áður voru óhugs andi. Síðasta vor gátu íslensk stjórnvöld ekki hugsað sér að loka landa mærum á önnur ríki innan Schengen-samstarfsins. Það breyttist, og nú þurfa allir sem koma til landsins að fara í landamæraskimun og sóttkví. Landamæraskimun er líklegast okkar öflugasta vopn gegn veirunni.“ Að horfa til baka, vitandi það sem við vitum nú, segir Hrafnkell að það sé augljóst að „öll seinkun við að innleiða viðeigandi ráðstafanir hafi verið mistök.“ Hann vísar til Kína sem dæmi um ríki sem „tapaði dýrkeypt um dögum áður en útgöngubann var komið á í Wuhan og nærliggjandi Hubei-héraði.“ Vífill Harðarson, stjórnmálafræðinemi við HÍ, er minna gagnrýninn á aðgerðir íslenskra stjórnvalda. „Að mínu mati hefur íslenska ríkisstjórn in tekist vel á við faraldurinn. Hvort sem það hefur verið vegna tilviljana eða afleiðing heilbrigðar og þróaðrar stjórnunar er annað mál, þrátt fyrir að lítið rými sé fyrir tilviljanir þegar barist er við þennan tiltekinn farald ur. Barátta íslensku ríkisstjórnarinnar við COVID hefur meira og minna verið leidd af sóttvarnalækni Íslands. Því er hægt að færa rök fyrir því að ríkisstjórnin hafi verið leidd af vísindum sem hafi verið áhrifamikill þáttur í afgerandi baráttu gegn faraldrinum.“ Á neikvæðari nótunum gerir hann athugasemd á framtíð íslenskra stjórnmála: „Þau verða erfið. Þetta er ókannað landsvæði: hvernig og hvenær við komumst yfir COVID, ef það er á annað borð mögulegt?“ Vífill nefnir líka komandi kosningar: „Árið 2021 er kosningaár á Íslandi og COVID verður örugglega helsta stefnu mál kosninganna. Ég held líka að stjórnmálafólk, líkt og almenningur, sé óöruggt. Hvert skref sem verður ekki í takt við sóttvarnalög verður gagnrýnt, þar sem við höfum séð nokkra stjórnmálamenn ekki fylgja því sem þeir sjálfir boða. COVID-bóluefnið, sóttvarnaráðstafanir, embætti landlæknis, ríkisstjórnin og fjárhagsaðstoð verða helstu álitamál barist verður um.“
icies and restrictions implemented that previously seemed unthinkable. Last spring, Icelandic authorities did not think it possible to impose entry controls on the internal Schengen border. That changed, and now everyone entering the country must submit to testing and quarantine. Testing at the border is likely our single most effective weapon against the pandemic.” Looking back knowing what we know now, Hrafnkell says, it is clear that “all hesitation or delay in implementing measures has ultimately been a mistake,” and he cites China as an example of a country that “lost precious days before imposing a lockdown on Wuhan and the surrounding Hubei province.” Vífill Harðarson, a political science student at UI, is a bit less critical of the Icelandic measures: “Through [the pandemic], the Icelandic government has, in my opinion, tackled it well. Whether that is by chance or as a result of healthy and developed governance is another matter, though when fighting this particular crisis there is little left to chance. The Icelandic government’s fight against COVID has been most prominently led by the chief epidemiologist. One could therefore say that the government has been led by science, which has been a large factor in our decisive and effective battle against the pandemic.” On a less positive note, he comments on the future of Icelandic politics, “It will be rocky. It’s uncharted territory; how and when will we move past COVID, if ever?” Vífill also mentions the upcoming elections: “The year 2021 is also an election year for Iceland, and COVID will definitely be the main issue throughout the elections. I also think politicians, just like the general population, are very on edge. Every move which is not disease control approved will be scrutinized, as we have already seen with a few politicians who have not followed what they preach. But the COVID vaccine, disease control measures, Directorate of Health, the government, economic relief actions and so on will all be heavy points used for and against parties this year.”
Elsku stúdentar! Við höfum sett saman mjög mikilvægan lista fyrir ykkur. Lista með lögum sem láta fætur stappa, mjaðmir sveiflast og höfuðið skoppa eins og þú sért að hjóla yfir ójöfnur. Lögum sem þú bara verður að dansa við. Við mælum með að hækka vel í græjunum, kannski lækka ljósin og leyfa ykkur að gleyma ykkur aðeins. Sleppa takinu af öllu nema nákvæmlega því lagi sem er í spilun þá stundina. Auk þess er bara tilvalið að dilla sér með hækkandi sól. Gleðilegt tjútt elsku vinir!
54
Dear students! We’ve put together a very important list for you. A list of songs that make you want to stamp your feet, swing your hips and bounce your head like you’re cycling over bumps in the road. Songs that you just have to dance to. We recommend cranking up the speakers, maybe lowering the lights and just forgetting yourself for a moment. Let go of everything except the song that’s playing. After all, with the daylight gradually returning and spring just around the corner, it’s the perfect time to get your body moving. Happy jitterbugging, dear friends!