Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 55

Toon THE STUDENT PAPER

utch irky D You u Q A how TV S o Watch t Fyndin Need þáttas hollensk ería s þarft a em þú ð sjá

Hugsaðu um eitt þessara kvölda sem þig langar til að horfa á eitthvað alveg nýtt, eitthvað sem þú veist ekkert um. Þú flettir gegnum titla á Netflix en úrvalið er ekki spennandi, það er alltof venjulegt. Svo sérðu andlitið hans, eins og bústinn, ósofinn Ed Sheeran. Titillinn Toon gefur í skyn að þetta séu feel-good þættir. Tvær seríur, 16 þættir sem eru aðeins 20-25 mínútur hver. Hentar fullkomlega til þess að fókusera á eitthvað annað en óbeitina á sjálfu þér í smá stund og beina athyglinni á eitthvað létt og afslappandi í staðinn. Ég gleymdi því hversu skrítin hollensk nöfn geta verið og gerði ráð fyrir að Toon væri stytting á „cartoon“ (í. teiknimynd). Toon er semsagt aðalpersóna þáttanna, tónskáld sem semur stef fyrir auglýsingar. Hann er eins og rauðhærður hikikomori, einsetumaður sem hefur ekkert sam­ band við umheiminn. En eftir að upptaka af honum að spila hallærislegt lag í partýi birtist á samfélagsmiðlum og fær þúsundir áhorfa breytist líf Toon. Hann verður frægur, sem og Nina sem syngur með honum í myndbandinu. Ég vil ekki fara í smáatriðin en álagið sem fylgir verður óbærilegt fyrir Toon. Hann á erfitt með að tjá það sem hann vill og er þar af leiðandi dreginn inn í aðstæður sem hann vill ekki vera í og á staði sem hann vill ekki fara á, og þar að auki hefur hann engan áhuga á því að vera frægur. Hann vill ekki stíga út úr þægindarammanum. Í rauninni hefur hann ekki áhuga á að vera í þægindaramma yfirleitt, því líf hans snýst um að vera til án þess að tekið sé eftir honum. Ég er viss um að það tæki á taugar­ nar að hafa samskipti við hann í alvörunni, rétt eins og hinum persónun­ um í þáttunum virðist finnast. Aðstæður í þáttunum eru ákaflega ýktar og fjarstæðukenndar, líkt og þegar Toon verður besti leikmaður í leik sem snýst um að stjórna fiska­ búri. Sérvitur húmorinn er ólíkur því sem ég hef áður séð og ég sprakk oft úr hlátri yfir einföldu flæði hans. Þetta er eins og að horfa á The Office (UK), Parks and Recreation, fullan Ed Sheeran spila á tónleikum og flugu deyja hægum dauðdaga, allt á sama tíma. Ég meina, þetta er fyndið (fyrir utan fluguna) en þetta er líka ansi vandræðalegt. Toon er á Netflix, ef þú þorir að uppgötva svartan húmor Hollendinga.

GREIN ARTICLE Francesca Stoppani ÞÝÐING TRANSLATION Bergrún Andradóttir

Imagine it’s one of those nights when you want to watch something completely new and unheard of. You scroll through titles on Netflix but everything seems too mainstream. Suddenly, you see his face. He looks like a chubbier Ed Sheeran who hasn’t slept for several days. The title – Toon – suggests that it’s a feel-good series. You check how many seasons there are – just two, with a total of 16 episodes of about 20 to 25 minutes each. Perfect for leaving your self-loathing alone for a while and focusing on something relatively easygoing. At first, I forgot how weird Dutch names can be and thought “Toon” was short for “cartoon”. Toon is the show’s main character, a music composer who writes jingles for product ads. He’s like a ginger hikikomori, a recluse living in isolation and avoiding human interaction, completely withdrawn from the outside world. After footage of him playing a lame song at a party is uploaded to social media and quickly gets thousands of views, Toon’s life changes. He becomes famous along with Nina, who sings with him in the video. I’d rather not go into too much detail and spoil the story, but the pressure is unbearable for Toon. His inability to say yes, no, or communicate anything he thinks or wants ends up dragging him into places he doesn’t want to go, interviews he doesn’t want to do, and brings him fame he didn’t want in the first place. He doesn’t want to step out of his comfort zone. As a matter of fact, he doesn’t care about having a comfort zone at all; his entire life is an attempt to exist without being noticed. I’m sure it would be completely nerve-wracking to deal with him in real life, just as it is for the other characters on the show. The situations presented in the show are extremely exaggerated and absurd, like when Toon becomes the top player in a game about fish-tank managing. There’s a quirky humor that I’ve rarely seen before, and I found myself exploding into laughter many times for its simplicity and easy flow. It’s like watching The Office (UK), Parks & Recreation, a drunk Ed Sheeran performing, and a fly slowly dying, all combined. I mean, it’s funny (except for the fly), but it’s damn awkward. Toon is currently available on Netflix, if you dare to discover the magical world of dark Dutch humor.

55


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Rósalind rector

2min
pages 68-69

Toon: A quirky Dutch TV Show You Need to Watch

2min
page 55

Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside

5min
pages 38-40

Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library

5min
pages 25-27

Futuristic movies

2min
page 24

"The Eternal Teenager Inside of Me"

6min
pages 21-23

A Glance into Student Housing

7min
pages 17-20

Student Housing Opens Up to Non-Students

2min
pages 16-17

What does the (Word) "Future" Hold?

3min
pages 14-15

Tracing Home

6min
pages 12-14

Coming Home

2min
page 11

A New Era of Publishing

5min
pages 8-10

Address from the Student Council President

3min
pages 7-8

Editor's Address

3min
pages 5-6

Rósalind rektor

1min
pages 68-69

Toon

2min
page 55

Partýplaylisti Stúdentablaðins // The Student Papers Partyplaylist

1min
page 54

Hacking Hekla

5min
pages 38-41

Fútúriskar myndir

2min
page 24

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur

5min
pages 25-27

Eilífðarunglingur inn í mér

5min
pages 21-23

Innlit á Stúdentagarðana

6min
pages 17-20

Heimsókn á heimaslóðir

6min
pages 12-14

Ég er komin heim

2min
page 11

Opnir stúdentagarðar

2min
pages 16-17

Hvað felst í orðinu framtíð?

2min
pages 14-15

Ávarp Forseta SHÍ

3min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

3min
pages 5-6

Útgáfustörf á nýjum tímum

5min
pages 8-10
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.