Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 68

STÚDENTABLAÐIÐ

Rósalind rektor Rósalind rector Við þekkjum öll Rósalind, háskólaköttinn sem hefur gert sig heima­ komna í öllum byggingum Háskólans. Það skiptir engu hvort það er í kennslustofu, kaffistofu kennara, skrifstofum skólans, Háskólatorgi eða stúdentagörðum, þar geturðu alltaf fundið hana á vappi. Hún kíkir reglu­ lega í heimsókn á skrifstofu Stúdentaráðs, flestum til mikillar skemmt­ unar en ákveðinn rígur er á milli hennar og forseta Stúdentaráðs, eflaust er það samkeppni um titilinn: Drottning Háskólasvæðisins. Rósalind er mikil fyrirmynd í tignarleika jafnt sem lipurleika auk þess sem hún kann að slappa af á milli stríða. Við getum svo sannar­ lega lært mikið af Rósalind og því höfum við tekið saman nokkur ráð innblásin af henni: – Rósalind er dugleg að rölta um háskólasvæðið, en eins og allir vita er hreyfing mjög mikilvægur hluti af lífinu. Munið að standa upp frá vinnunni öðru hverju og fá ykkur göngutúr. – Gangið um ganga háskólans eins og þið eigið þá, full af sjálfstrausti og vitneskjunni um að þarna eigið þið heima. Háskólinn er okkar allra, þar eigum við öll að eiga okkar pláss og stað. – Í heimsóknum sínum til Stúdentaráðs er Rósalind dugleg að leita réttar síns en hún veit að við erum hér til þess að berjast fyrir mál­ efnum stúdenta og háskólakatta. – Ekki gleyma að teygja reglulega úr þér og jafnvel skella í smá „cat/cow“ jóga. – Rósalind er vinamörg og ekki hrædd við að kynnast nýju fólki. Þú átt aldrei of marga vini, nú er tími til þess að hrista af sér feimnina og kynnast fleirum. – Ef þú vilt ekki vera á ákveðnum stað og þarft þess ekki, farðu þá.

Everyone knows Rósalind, the university cat that has made herself at home in just about every building on campus. Whether it be a classroom, the teachers’ lounge, an office, the university square, or student housing, you’re bound to find her roaming around somewhere. She makes regular visits to the Student Council office, which is a cause for celebration for most, but not the Student Council president; she and Rósalind seem to be engaged in some sort of rivalry, probably competing for the title of Campus Queen. Rósalind is a model of elegance and grace, but she also knows how to chill. Since she clearly has much wisdom to impart, we have compiled a few pieces of Rósalind-inspired advice: – Rósalind is always strolling around campus, and as everybody knows, exercise is an important part of life. Stand up every now and then and take a walk. – Walk the halls like you own them, full of self-confidence and the knowledge that you belong there. The University is a place for all of us. – In her visits to the Student Council, Rósalind is proactive about making sure she knows her rights, and she knows that the Council is here to advocate for students and campus cats alike. – Don’t forget to stretch regularly and maybe even do a few cat/cows. – Rósalind has many friends and is not afraid of meeting new people. You can never have too many friends, so get out there and make more. – If you don’t want to be somewhere and you don’t have to be, leave.

68


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Rósalind rector

2min
pages 68-69

Toon: A quirky Dutch TV Show You Need to Watch

2min
page 55

Hacking Hekla: Eruptions of Creativity in the Icelandic Countryside

5min
pages 38-40

Keeping Things in the Loop: The Reykjavík Tool Library

5min
pages 25-27

Futuristic movies

2min
page 24

"The Eternal Teenager Inside of Me"

6min
pages 21-23

A Glance into Student Housing

7min
pages 17-20

Student Housing Opens Up to Non-Students

2min
pages 16-17

What does the (Word) "Future" Hold?

3min
pages 14-15

Tracing Home

6min
pages 12-14

Coming Home

2min
page 11

A New Era of Publishing

5min
pages 8-10

Address from the Student Council President

3min
pages 7-8

Editor's Address

3min
pages 5-6

Rósalind rektor

1min
pages 68-69

Toon

2min
page 55

Partýplaylisti Stúdentablaðins // The Student Papers Partyplaylist

1min
page 54

Hacking Hekla

5min
pages 38-41

Fútúriskar myndir

2min
page 24

Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur

5min
pages 25-27

Eilífðarunglingur inn í mér

5min
pages 21-23

Innlit á Stúdentagarðana

6min
pages 17-20

Heimsókn á heimaslóðir

6min
pages 12-14

Ég er komin heim

2min
page 11

Opnir stúdentagarðar

2min
pages 16-17

Hvað felst í orðinu framtíð?

2min
pages 14-15

Ávarp Forseta SHÍ

3min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

3min
pages 5-6

Útgáfustörf á nýjum tímum

5min
pages 8-10
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.