Stúdentablaðið - desember 2020

Page 17

THE STUDENT PAPER

Tíu atriði sem breyttu Háskóla Íslands

GREIN ARTICLE Jóhannes Bjarki Bjarkason ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers

In honor of the Student Council’s 100th anniversary, we’ve put together a list of ten things that made the University of Iceland what it is today. The list was partly adapted from the university’s centennial celebration website. 1911

University of Iceland founded. On June 17, individual post-secondary institutions for medicine, law, and theology merged to form UI.

1917

Ten Things that Changed the University of Iceland

Kristín Ólafsdóttir becomes first woman to graduate from UI. She earned a degree in medicine.

1933

University of Iceland Lottery founded. The lottery raises funds for construction projects, maintenance, and equipment purchases. To date, over 20 university buildings have been financed through lottery proceeds.

1935

Í tilefni af 100 ára afmæli Stúdentaráðs Háskóla Íslands er hér birtur listi yfir tíu atriði sem gerðu Háskóla Íslands að því sem hann er í dag. Listinn var unnin að hluta til upp úr vefsíðu aldarafmælis Háskóla Íslands. 1911

Þann 17. júní var Háskóli Íslands stofnaður. Við það sameinuðust Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn.

1917

Kristín Ólafsdóttir, fyrsti kvenkyns kandídat HÍ, útskrifast. Kristín útskrifaðist með embættispróf í læknisfræði.

1933

Happdrætti Háskóla Íslands stofnað. Tilgangur happdrættisins er að afla fjár til húsabygginga, viðhalds og tækjakaupa. Yfir 20 háskólabyggingar hafa verið fjármagnaðar með happdrættisfé til dagsins í dag.

1935

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, er stofnað. Félagið var stofnað sem svar við öðrum hreyfingum, t.d. Félagi róttækra háskólastúdenta og Félagi þjóðernissinnaðra stúdenta.

1940

HÍ tekur til starfa í Aðalbyggingu, þann 17. júní. Fram að þessu hafði HÍ starfað á neðri hæð Alþingishússins. Guðjón Samúelsson teiknaði bygginguna.

1952

Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, er ráðin sem kennari við HÍ, fyrst kvenna. Ragnheiður kenndi lífeðlisfræði til ársins 1961.

1971

Fornhandrit Íslendinga færð til Árnastofnunar. Fornritin ­F lateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða voru flutt úr vörslu Danmerkur til Íslands.

1988

Stúdentahreyfingin Röskva stofnuð. Félagið var stofnað með sameiningu stúdentahreyfinganna Félag vinstri manna og Umbótasinna.

Vaka, the organization of democratic students, founded. Vaka was established in response to other student movements, such as the Association of Radical Students and the Association of Nationalistic Students.

1940

UI begins operating from Aðalbygging on June 17. Previously, UI was located on the lower level of the Parliament building. Icelandic state architect Guðjón Samúelsson designed ­Aðalbygging.

1952

Ragnheiður Guðmundsdóttir, a physician, becomes first woman hired to teach at UI. She taught physiology until 1961.

1971

Medieval Icelandic manuscripts returned to Iceland. Medieval manuscripts of The Book of Flatey and the Codex Regius of the Poetic Edda were transferred to the Árni Magnússon Institute in Reykjavík after being held in Denmark for years.

1988

Röskva founded. The party was formed by the merger of two student organizations, the Association of Leftists and the Reformers.

2003

Ugla introduced. Our beloved Ugla was implemented as the intranet for UI students, staff, and instructors.

2005

Kristín Ingólfsdóttir becomes first female rector of UI. Kristín taught in the university’s pharmacy department.

2003

Uglan opnuð í fyrsta sinn. Uglan okkar kæra var opnuð sem innra vefsvæði fyrir starfsfólk, nemendur og kennara.

2005

Kristín Ingólfsdóttir, fyrsti kvenkyns rektor HÍ, tekur til starfa. Kristín starfaði sem prófessor við lyfjafræðideild háskólans.

17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Long-Distance Relationships in the 21st Century

3min
pages 48-49

From Beaches and Margaritas to Asphalt and Wool Socks

6min
pages 46-47

100 years of Student Council Success

6min
pages 42-45

Moomin Mugs: Compulsive bying, Hoarding, Love, and Hate

3min
pages 40-41

Have Yourself an International Christmas

2min
page 36

Christmas Gift Ideas for Broke Students

1min
page 16

Jólagjafahugmyndir fyrir blanka stúdenta

1min
page 16

Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist

1min
page 15

Language Skills and Humanitarian Aid Work

5min
pages 32-34

Equality is Multifaceted and Ever-Changing

5min
pages 24-26

Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér // Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You

2min
page 15

Ten Things that Changed the University of Iceland

1min
page 17

Former Student Council Chairs: A Peek into the Past

8min
pages 8-11

Að sitja í festum á 21. öld

3min
pages 48-49

Malbik og margarítur

5min
pages 46-47

Múmínbollar: söfnunarárátta, kaupæði, ást og hatur

3min
pages 40-41

Sigrar Stúdentaráðs í 100 ár

5min
pages 42-45

Eigðu alþjóðleg jól

2min
page 36

Hvaða bækur verða í jólapökkunum í ár?

4min
pages 37-39

Óður til kvenna Háskólans

10min
pages 29-31

Tungumál og mannúðarstörf

5min
pages 32-35

Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum

6min
pages 26-29

Jafnrétti er fjölbreytt og síbreytilegt

4min
pages 24-26

Hjálparsíður og smáforrit fyrir nemendur

5min
pages 18-21

DIY jóladálkurinn

3min
pages 22-24

How to Write the Most Christmassy of Christmas Cards

4min
pages 12-13

Tíu atriði sem breyttu Háskóla

1min
page 17

Fyrrum forsetar SHÍ: Afturhvarf til

7min
pages 8-11

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

8min
pages 5-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.