THE STUDENT PAPER
Tíu atriði sem breyttu Háskóla Íslands
GREIN ARTICLE Jóhannes Bjarki Bjarkason ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers
In honor of the Student Council’s 100th anniversary, we’ve put together a list of ten things that made the University of Iceland what it is today. The list was partly adapted from the university’s centennial celebration website. 1911
University of Iceland founded. On June 17, individual post-secondary institutions for medicine, law, and theology merged to form UI.
1917
Ten Things that Changed the University of Iceland
Kristín Ólafsdóttir becomes first woman to graduate from UI. She earned a degree in medicine.
1933
University of Iceland Lottery founded. The lottery raises funds for construction projects, maintenance, and equipment purchases. To date, over 20 university buildings have been financed through lottery proceeds.
1935
Í tilefni af 100 ára afmæli Stúdentaráðs Háskóla Íslands er hér birtur listi yfir tíu atriði sem gerðu Háskóla Íslands að því sem hann er í dag. Listinn var unnin að hluta til upp úr vefsíðu aldarafmælis Háskóla Íslands. 1911
Þann 17. júní var Háskóli Íslands stofnaður. Við það sameinuðust Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn.
1917
Kristín Ólafsdóttir, fyrsti kvenkyns kandídat HÍ, útskrifast. Kristín útskrifaðist með embættispróf í læknisfræði.
1933
Happdrætti Háskóla Íslands stofnað. Tilgangur happdrættisins er að afla fjár til húsabygginga, viðhalds og tækjakaupa. Yfir 20 háskólabyggingar hafa verið fjármagnaðar með happdrættisfé til dagsins í dag.
1935
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, er stofnað. Félagið var stofnað sem svar við öðrum hreyfingum, t.d. Félagi róttækra háskólastúdenta og Félagi þjóðernissinnaðra stúdenta.
1940
HÍ tekur til starfa í Aðalbyggingu, þann 17. júní. Fram að þessu hafði HÍ starfað á neðri hæð Alþingishússins. Guðjón Samúelsson teiknaði bygginguna.
1952
Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, er ráðin sem kennari við HÍ, fyrst kvenna. Ragnheiður kenndi lífeðlisfræði til ársins 1961.
1971
Fornhandrit Íslendinga færð til Árnastofnunar. Fornritin F lateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða voru flutt úr vörslu Danmerkur til Íslands.
1988
Stúdentahreyfingin Röskva stofnuð. Félagið var stofnað með sameiningu stúdentahreyfinganna Félag vinstri manna og Umbótasinna.
Vaka, the organization of democratic students, founded. Vaka was established in response to other student movements, such as the Association of Radical Students and the Association of Nationalistic Students.
1940
UI begins operating from Aðalbygging on June 17. Previously, UI was located on the lower level of the Parliament building. Icelandic state architect Guðjón Samúelsson designed Aðalbygging.
1952
Ragnheiður Guðmundsdóttir, a physician, becomes first woman hired to teach at UI. She taught physiology until 1961.
1971
Medieval Icelandic manuscripts returned to Iceland. Medieval manuscripts of The Book of Flatey and the Codex Regius of the Poetic Edda were transferred to the Árni Magnússon Institute in Reykjavík after being held in Denmark for years.
1988
Röskva founded. The party was formed by the merger of two student organizations, the Association of Leftists and the Reformers.
2003
Ugla introduced. Our beloved Ugla was implemented as the intranet for UI students, staff, and instructors.
2005
Kristín Ingólfsdóttir becomes first female rector of UI. Kristín taught in the university’s pharmacy department.
2003
Uglan opnuð í fyrsta sinn. Uglan okkar kæra var opnuð sem innra vefsvæði fyrir starfsfólk, nemendur og kennara.
2005
Kristín Ingólfsdóttir, fyrsti kvenkyns rektor HÍ, tekur til starfa. Kristín starfaði sem prófessor við lyfjafræðideild háskólans.
17