STÚDENTABLAÐIÐ
í ár segir Bryndís að enn sé hægt að hlakka til jafnréttisdagana í ár og að þeir muni taka á sig skemmtilegt snið. Við hvetjum öll að fylgjast vel með því! Aðspurð hvað Bryndís telur vera þau jafnréttismál sem hún myndi vilja sjá unnin innan háskólans. Hún segir að hún vilji vinna að bættri upplifun erlendra nemenda og þeirra sem tala íslensku sem annað mál. Hún bætir við að nefndin vilji einnig passa að aðgengismál séu enn þá í fyrirrúmi þrátt fyrir takmarkanir að aðgengi skólans. „Við viljum fagna fjölbreytileikanum og innleiða uppfærða kynskráningu í háskólanum og við tökum herferð stúdentaráðs fyrir rafrænum prófum þetta árið fagnandi,” segir Bryndís. Að lokum vill Bryndís koma því á framfæri að jafnrétti sé ekki einungis eitt fyrirbæri, heldur fjölbreytt og síbreytilegt. „Til þess að gera okkar besta í því að skapa samfélag byggt á jafnrétti er nauðsynlegt að við opnum umræðu fyrir jafnréttismálum. Það er grundvallaratriði að við getum sett fram spurningar, vangaveltur og tekið við gagnrýni þegar að við erum að læra um jafnrétti sem og önnur mál. Það er alltaf hægt að læra og það er alltaf hægt að spyrja. Við þurfum bara að ýta undir opinskátt og gegnsætt samfélag,” segir hún. Hún ítrekar einnig mikilvægi þess að allir fari varlega og noti grímur!
Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum
GREIN ARTICLE Anna María Björnsdóttir Karitas M. Bjarkadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed
Theater Directors React to Performing Arts Ban
There are many things ahead for the committee. In the next two weeks, they will be introducing some events. Despite the fact that everything is being done differently this year, Bryndís says that it is still possible to look forward to Equality Days this year and it will be done in a fun way. We encourage everyone to stay tuned on that! Bryndís was asked what equality issues she would like to see worked on at the university. She says she wants to work toward improving the experience of foreign students and those who speak Icelandic as a second language. She adds that the committee wants to take care that accessibility issues remain a priority despite current access limitations. “We want to celebrate diversity and introduce updated gender registration options. We are thrilled with the Student Council’s campaign for online exams this year,” says Bryndís. In closing, Bryndís wishes to bring up the fact that equality is not simply one phenomenon, but rather something multifaceted and ever-changing. “In order for us to do our best and create a society built on equality, we must open a discussion about equality issues. It is fundamental that we can propose questions and speculations and also accept criticism when we are learning about equality and other issues. It is always possible to learn, and it is always possible to ask. We just need to encourage an open and transparent society,” she says. She also emphasises the importance of being cautious and wearing masks!
Shortly after publishing our preview of the upcoming theater season, complete with declarations of our excitement and plans for numerous trips to the theater over the coming weeks, stricter measures were introduced to prevent the spread of the coronavirus, including a complete, nationwide ban on live performances. Most people undoubtedly saw the writing on the wall as case numbers rose, but still we clung to hope. Now, it seems clear that no one will be stepping foot in a theater until January or February at the earliest - if then - but we won’t let that stop us from serving up a good helping of theater-related content. We decided to talk to several theater directors about the current situation and what the future has in store. We spoke with Brynhildur Guðjónsdóttir, artistic director of the Reykjavík City Theater, Friðrik Friðriksson, theater director at Tjarnarbíó, and Marta Nordal, artistic director of the Akureyri Theater Company. Interviews were conducted via video chat, phone, or email.
26