Stúdentablaðið - desember 2020

Page 40

STÚDENTABLAÐIÐ

Múmínbollar GREIN ARTICLE Auður Helgadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir

, rátta á r a n söfnu ði, ást og æ kaup atur h

Moomin Mugs Compuls Buying, H ive oar Love, and ding, Hate

Þú átt múmínbolla, ekki satt? Einhvers staðar inn á milli glasanna og bollanna í eldhússkápunum leynast tveir til þrír múmínbollar. Þú átt einn uppáhalds. Er það Mía litla? Eða Morrinn? Þú safnar kannski vor og vetrarbollum. Þú fékkst kannski einn eða tvo í tækifærisgjöf eða mögulega hefur þú látið sérútbúa hillu sem spannar allan eldhúsvegginn þar sem þú kemur fyrir fjörutíu mismunandi tegundum af múmínbollum. Fólk er mis söfnunargjarnt, en múmínbollar virðast vera komnir til að vera í lífi margra. Þú getur ekki lifað heila íslenska mannsævi án þess að komast í snertingu við þetta undur. Þessir látlausu, fínlegu (og umfram allt, sætu) bollar eiga hlutdeild í íslensku þjóðarsálinni. Bollarnir geta vakið upp hlýju og kátínu, þeir geta vakið upp fuss og hneyksli en einnig dregið fram verstu hliðar fólks. Fólk sér þess vegna hvers megnugir þeir eru, bollarnir. Fólk berst um sjaldgæfustu bollana á múmínsölusíðum, vill kaupa þá fyrir sem best verð og reynir eftir fremsta megni að selja ekki bollana sína ódýrari en þeir voru keyptir. Grunntilgangur bollanna hefur minna vægi. Þeir eru ekki einungis notaðir til þess að drekka kaffi, te eða hvaðeina úr, heldur eru þeir stöðutákn, þeir eru lífstíll. Bollarnir hafa skrítinn og þráhyggjukenndan tilgang fyrir fólk sem er tilbúið að gera allt fyrir þá: fara óvenjulegar leiðir til að eignast þessa einu sértæku týpu sem vantar upp á í safnið og láta jafnvel svindla á sér í blindri trú um að fá nýjan bolla sem reynist svo á endanum ekki vera til. Hvað er þetta fyrirbæri sem öll eiga? Af hverju eru þeir svo vinsælir og óvinsælir á sama tíma? Hvernig virka múmínbollar sem stöðutákn fyrir sumt fólk en ekki annað? Við Íslendingar elskum hluti og við elskum líka drama. Við erum hjarðdýr, og það sem er vinsælt verður því eftirsóknarverðara. Við viljum fylgja straumnum og samsama okkur öðrum. Neysluhyggjan blandast hjarðhegðuninni, við kaupum og kaupum og teljum okkur trú um að við þurfum hlutina, að við þurfum nýjustu gerðina af sumarbollanum. Við getum líka talið okkur trú um að við þurfum ekki hlutina. Sum vilja ekki fylgja múmínálfastraumnum. Sumum þykir það allt í einu ekki töff

You have some Moomin mugs, don’t you? There are two or three of them hiding among all the glasses and mugs in your cupboard. And you have a favorite. Is it Little My? Or the Groke? Maybe you collect the spring and winter mugs. Perhaps you got one or two as gifts on special occasions, or maybe you’ve even had a special shelf installed spanning the entire length of your kitchen in order to store your collection of 40 Moomin mugs. Some people are more inclined to collecting than others, but it seems that for many people, Moomin mugs are here to stay. You can’t possibly go through life in Iceland without encountering the marvel of Moomin. These simple, delicate (and most of all, cute) mugs have captured a part of the Icelandic soul. They can spark feelings of joy and warmth, incite outrage and scandal, and even bring out the worst in people. We’ve seen just how much they’re capable of, these mugs. People fight over the rarest mugs on Moomin sales sites, shop around for the best prices, and try their utmost never to sell their mugs for less than they paid for them. The basic purpose of the mugs is practically irrelevant. They’re not mere vessels for drinking coffee, tea, or some other sort of beverage; they’re a status symbol, a lifestyle. Moomin mugs serve a strange and obsessive purpose for people who are prepared to do anything for them: go to extremes to find the one unique design missing from their collection, even let themselves be tricked into buying a new mug that turns out to not exist. What is this phenomenon in everyone’s kitchen? Why are they simultaneously so popular and unpopular? Why do some people see Moomin mugs as a status symbol and others don’t? We Icelanders love stuff, and we also love drama. We’re herd animals. The more popular something is, the more we want it. We want to go with the flow and fit in with everyone else. Consumerism combines with herd mentality, and we buy and buy, convincing ourselves that we need these things, that we must have the latest version of the summer mug. But we can also convince ourselves that we do not need things. Some people do not want to follow the Moomin craze. Some people decide all of a sudden that having Moomin mugs isn’t cool. Herd mentality and mass production can actually end up turning people off to something. Seen as an exciting novelty when they first became available, the mugs are now considered mainstream. Still, they live on and continue to be seen as a reliable choice when you need a gift for a special occasion. I didn’t know Moomin mugs were tacky. It took me a long time to realize that; I always just thought they were cute and clever. I bought one mug for myself, but to assure myself and others that I wasn’t succumbing to this embarrassing herd mentality (or so I thought), I said I had bought it in Finland (which is totally true). I convinced myself that the mug I bought was more special since the Moomin

40


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Long-Distance Relationships in the 21st Century

3min
pages 48-49

From Beaches and Margaritas to Asphalt and Wool Socks

6min
pages 46-47

100 years of Student Council Success

6min
pages 42-45

Moomin Mugs: Compulsive bying, Hoarding, Love, and Hate

3min
pages 40-41

Have Yourself an International Christmas

2min
page 36

Christmas Gift Ideas for Broke Students

1min
page 16

Jólagjafahugmyndir fyrir blanka stúdenta

1min
page 16

Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist

1min
page 15

Language Skills and Humanitarian Aid Work

5min
pages 32-34

Equality is Multifaceted and Ever-Changing

5min
pages 24-26

Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér // Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You

2min
page 15

Ten Things that Changed the University of Iceland

1min
page 17

Former Student Council Chairs: A Peek into the Past

8min
pages 8-11

Að sitja í festum á 21. öld

3min
pages 48-49

Malbik og margarítur

5min
pages 46-47

Múmínbollar: söfnunarárátta, kaupæði, ást og hatur

3min
pages 40-41

Sigrar Stúdentaráðs í 100 ár

5min
pages 42-45

Eigðu alþjóðleg jól

2min
page 36

Hvaða bækur verða í jólapökkunum í ár?

4min
pages 37-39

Óður til kvenna Háskólans

10min
pages 29-31

Tungumál og mannúðarstörf

5min
pages 32-35

Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum

6min
pages 26-29

Jafnrétti er fjölbreytt og síbreytilegt

4min
pages 24-26

Hjálparsíður og smáforrit fyrir nemendur

5min
pages 18-21

DIY jóladálkurinn

3min
pages 22-24

How to Write the Most Christmassy of Christmas Cards

4min
pages 12-13

Tíu atriði sem breyttu Háskóla

1min
page 17

Fyrrum forsetar SHÍ: Afturhvarf til

7min
pages 8-11

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

8min
pages 5-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.