Stúdentablaðið - desember 2020

Page 48

STÚDENTABLAÐIÐ

Að sitja í festum á 21. öld GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Högna Sól Þorkelsdóttir

Long-Distance Relationships in the 21st Century „Ekkert er íslenskara en að vera kona á Íslandi sem á mann í margra ára löngum erindagjörðum í Evrópu. Þetta er hefð, ekki fjarsamband.“ – Lóa Björk Björnsdóttir

Síðasta haust flutti maki minn til Þýskalands undir því yfirskini að læra stærðfræði í tvö til þrjú ár. Ég hef túlkað það sem tækifæri til að upplifa þessa einstöku hefð íslenskra kvenna og kynnast þannig raunveruleika kynsystra minna á þann hátt sem aðeins er hægt í gegnum lífið sjálft. Þetta er samt ekki eintómur dans á rósum, jafnvel þó það virðist sjarmerandi í fyrstu að sitja heima við útsaum og horfa dreymin út um gluggann, bíðandi eftir því að verða sameinuð með ástinni sinni á ný. Þvert á móti eru fjarsambönd heilmikil vinna, þetta geta öll þau sem ég þekki í þessari stöðu kvittað fyrir. Í kringum mig virðast sífellt fleiri vera í þessari stöðu og þess vegna finnst mér upplagt að ausa úr mínum fjarsambandsviskubrunni, ef ske kynni að það gildi um einhverja lesendur Stúdentablaðsins, og gjöriði svo vel. FINNIÐ TAKTINN Hvernig hentar ykkur best að heyrast? Eitt langt spjall í myndbandsspjalli á dag, mörg stutt í síma eða eitthvað þar á milli? Er tímamismunur sem þarf að taka með í reikninginn, og hvernig viljið þið tækla hann? Það er mikilvægast í þessu öllu saman að báðir aðilar séu sáttir við fyrirkomulagið. Ef þið finnið að það sem þið eruð að gera núna gengur ekki upp, breytið þá til! NÝTIÐ TÍMANN Í því álagssamfélagi sem við búum í er normið að vera upptekin. Þess vegna getur stundum verið erfitt að standa við þann tíma sem þið hafið tekið frá fyrir spjall alla daga og það er um að gera að nýta ­tímann. ­Hringið á meðan þið eruð í strætó, að labba í búðina eða í mat í vinnunni. Búið til tíma og rými fyrir hvort annað. EKKI GLEYMA STEFNUMÓTUNUM Það er vel hægt að fara á deit í gegnum tölvuna, til dæmis með því að panta ykkur einhvern góðan take-away mat og opna rauðvínsflöskur í sitthvoru landinu, en borða saman. Eða setja á ykkur maska og taka saman dekurkvöld, horfa á bíómyndir og þætti í gegnum þar til gerð forrit í tölvunni eða spila í gegnum netið. Chrome viðbótin TeleParty gerir fólki til dæmis kleift að horfa samtímis á Hulu, Netflix, Disney+ eða HBO og ég mæli eindregið með að finna ykkur þætti til að horfa á saman. Einn Gilmore Girls fyrir háttinn með makann í myndbandsspjalli í hinum glugganum í tölvunni er ekki alveg eins og að kúra saman yfir sjónvarpinu, en það er samt notaleg leið til að ljúka deginum.

“Nothing is more Icelandic than being a woman in Iceland with a spouse on a years-long stint in Europe. It’s a tradition, not a long-distance relationship.” - Lóa Björk Björnsdóttir Last fall, my spouse moved to Germany under the pretext of studying mathematics for two to three years. I’ve interpreted this as an opportunity to experience this unique tradition of Icelandic women and get to know the reality of my sisters in the only way possible, through life itself. It’s not a bed of roses, even though it seems charming at first - sitting at home over your cross stitching and staring dreamily out the window, waiting to be reunited with your love once again. On the contrary, long-distance relationships are a lot of work; everyone I know who has been in this situation can attest to that. It seems as though there are more and more people around me in this situation, and that’s why I thought it would be ideal to share my wealth of knowledge on long-distance relationships, in case something might be of relevance to the readers of the Student Paper. Enjoy! FIND A RHYTHM

What’s the best way for you two to communicate? One long video call a day, many short conversations over the phone, or something in between? Is there a time difference you need to take into account, and how will you tackle that? The most important thing in this situation is that both partners are content with the arrangement. If you see that something you’re doing now isn’t working, change it! MAKE THE MOST OF YOUR TIME

In today’s society, it’s normal to be constantly busy. That’s why it can be difficult to always stick to the time you and your partner have set aside to speak every day, and that’s why it’s good to make the most of your time. Call when you’re on the bus, walking to the store, or during your lunch break at work. Make time and space for each other. DON’T FORGET DATES

It’s absolutely possible to go on a date online, for example by ordering some good take-out and opening bottles of wine in separate countries, but eating together. Or putting on a face mask and having a night of pampering, watching movies or series through an app, or playing online games. The Chrome extension TeleParty lets people watch Hulu, Netflix, Disney+, or HBO together, and I really recommend finding a series to watch together. One episode of Gilmore Girls before bed with your partner on a video call in a different tab isn’t quite the same as cuddling in front of the TV, but it’s nice to finish off the day together. KNOW WHEN YOU’RE MEETING UP NEXT

It does wonders to know exactly when you will see your partner again. Then you can count down the

48


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Long-Distance Relationships in the 21st Century

3min
pages 48-49

From Beaches and Margaritas to Asphalt and Wool Socks

6min
pages 46-47

100 years of Student Council Success

6min
pages 42-45

Moomin Mugs: Compulsive bying, Hoarding, Love, and Hate

3min
pages 40-41

Have Yourself an International Christmas

2min
page 36

Christmas Gift Ideas for Broke Students

1min
page 16

Jólagjafahugmyndir fyrir blanka stúdenta

1min
page 16

Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist

1min
page 15

Language Skills and Humanitarian Aid Work

5min
pages 32-34

Equality is Multifaceted and Ever-Changing

5min
pages 24-26

Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér // Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You

2min
page 15

Ten Things that Changed the University of Iceland

1min
page 17

Former Student Council Chairs: A Peek into the Past

8min
pages 8-11

Að sitja í festum á 21. öld

3min
pages 48-49

Malbik og margarítur

5min
pages 46-47

Múmínbollar: söfnunarárátta, kaupæði, ást og hatur

3min
pages 40-41

Sigrar Stúdentaráðs í 100 ár

5min
pages 42-45

Eigðu alþjóðleg jól

2min
page 36

Hvaða bækur verða í jólapökkunum í ár?

4min
pages 37-39

Óður til kvenna Háskólans

10min
pages 29-31

Tungumál og mannúðarstörf

5min
pages 32-35

Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum

6min
pages 26-29

Jafnrétti er fjölbreytt og síbreytilegt

4min
pages 24-26

Hjálparsíður og smáforrit fyrir nemendur

5min
pages 18-21

DIY jóladálkurinn

3min
pages 22-24

How to Write the Most Christmassy of Christmas Cards

4min
pages 12-13

Tíu atriði sem breyttu Háskóla

1min
page 17

Fyrrum forsetar SHÍ: Afturhvarf til

7min
pages 8-11

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

8min
pages 5-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.