Stúdentablaðið - desember 2020

Page 8

STÚDENTABLAÐIÐ

þeirra. Það hefur sýnt sig að sigrarnir verði ekki að veruleika nema að fyrir þeim sé barist af krafti. Stúdentaíbúðirnar fyrir utan Gamla Garð væru ekki að rísa ef ekki fyrir ötulla baráttu stúdenta og einn helsti samkomustaður stúdenta sem ber þeirra nafn, Stúdentakjallarinn, hefði ekki orðið til nema fyrir tilstilli þeirra. Á síðustu árum hefur Stúdentaráð lagt enn meiri áherslu á berjast ætti fyrir hagsmunamálum utan veggja háskólans. Við höfum því verið óhrædd við að standa upp fyrir réttlátara samfélagi. Baráttugleðin er sterk og það er hugsjónin sem er megindrifkrafturinn. Því liggur enginn vafi á að Stúdentaráð á enn margt inni og er stefnan sett á að minnsta kosti hundrað ár til viðbótar. Við viljum nefnilega sjá þjónustukjarna í Vatnsmýrinni, fleiri og skipulagðari græn svæði sem og bætt samgöngukerfi á háskólasvæðinu. Við viljum þróun nýrra og tæknivæddari kennsluaðferða, aukið framboð á rafrænni kennslu þannig að hægt sé að bjóða upp gæða á fjarnám og að Háskóli Íslands sé menntastofnun sem getur þjónað öllu samfélaginu. Jafnframt þarf því aukið samstarf og samræmi milli deilda og fræðasviða. Þá viljum við einn sálfræðing á hverja þúsund nemendur eins og tíðkast erlendis og farsælt gengi verkefnisins Spretts til að auka aðgengi ungmenna af erlendum uppruna að háskólanámi. Allt eru þetta aðgerðir sem auðga nærumhverfi okkar. Sjónir okkar munu ekki síst beinast að stjórnvöldum. Við munum halda áfram að krefjast námslánakerfis sem gerir ráð fyrir öllum og byggir á sanngjörnum forsendum svo að það þjóni tilgangi sínum sem jöfnunartæki. Atvinnuleysisbótakrafa stúdenta mun standa óhögguð þangað til að stjórnvöld leggja við hlustir og sýna vilja í verki með því að tryggja stúdentum fjárhagslegt öryggi, til jafns við aðra vinnandi einstaklinga. Við munum krefjast þess að fjármögnun háskólastigsins sé örugg, í takt við aðstæður hverju sinni, þannig að háskólanum sé kleift að sinna grunnstarfsemi sinni og menntakerfið styrkist til frambúðar. Háskóli Íslands er stærsta menntastofnun landsins og vinnur sér reglulega inn sæti á metlista yfir fremstu háskóla á alþjóðavísu. Slík viðurkenning undirstrikar vel unnin störf en krefur okkur líka um áframhaldandi úrbætur og skýrari áherslur. Aðkoma stúdenta er hér lykilatriði en við getum þegar verið virkilega sátt við okkar vinnu, þrautseigju og framlag við að gera háskólann að samfélagi fyrir öll. Með stúdenta í fremstu röð er framtíðin björt og við skulum hafa það hugfast að okkur eru allir vegir færir. Kæra Stúdentaráð Háskóla Íslands, innilegar hamingjuóskir með aldarafmælið. Megir þú blómstra enn frekar og teygja anga þína víðar.

GREIN ARTICLE Atli Freyr Þorvaldsson ÞÝÐING TRANSLATION Bergrún Andradóttir MYNDIR PHOTOS Aðsendar Contributed

public transportation around campus. We want to see the development of new, more technologically advanced instructional methods and a wider offering of online courses to enable distance learning programs. We want the University of Iceland to be an educational institution that serves all of society. Part of reaching that goal entails improved collaboration between various departments and faculties. We would also like to see a ratio of one psychologist for every thousand students, as is standard in other countries, and support for Sprettur, a new project that aims to improve access to higher education for young adults of foreign origin. All of these things will enrich our community. Meanwhile, we continue to keep our eyes turned toward the government. We will continue to demand a student loan system that takes everyone into account and is based on fair terms so that it serves its intended purpose of equalizing educational opportunity for all. We will not waver in our call for unemployment benefits for students, standing strong until the government finally listens and puts their money where their mouth is by making sure students have financial security, just like they do for other working individuals. We will demand that the government guarantee sufficient funding for higher education, so that the university is equipped to fulfill its essential purpose and the educational system is strengthened for the future. The University of Iceland is the largest institution of higher education in the country and regularly earns a place on lists of the best universities in the world. Such recognitions highlight a job well done, but also demands that we sharpen our focus and work to continually improve. Student involvement is key, and we have every reason to be proud of our work, tenacity, and efforts to make our school a community for everyone. With students leading the way, the future is bright, and we can do anything we put our minds to. Dear Student Council, congratulations on your centennial. May you flourish even further and may your work continue to bear tremendous fruit.

f This year, the University of Iceland StuFyrrum Afturhvar dent Council celebrates its centennial. The r a til fortíð forsetar SHÍ Student Council advocates for students, a large group whose interests are often ignored. The Student Council gives students a voice Former Student in social discourse, and the Council’s chair is the spokesperson and public face. The long list Council Chairs group's of former chairs includes well-known people like

A Peek into the Past

Reykjavík Mayor Dagur B. Eggertsson and City Council member Hildur Björnsdóttir. A journalist from the Student Paper contacted some of the people on the list and inquired about what they did back in the day and what they’re up to now.

8


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Long-Distance Relationships in the 21st Century

3min
pages 48-49

From Beaches and Margaritas to Asphalt and Wool Socks

6min
pages 46-47

100 years of Student Council Success

6min
pages 42-45

Moomin Mugs: Compulsive bying, Hoarding, Love, and Hate

3min
pages 40-41

Have Yourself an International Christmas

2min
page 36

Christmas Gift Ideas for Broke Students

1min
page 16

Jólagjafahugmyndir fyrir blanka stúdenta

1min
page 16

Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist

1min
page 15

Language Skills and Humanitarian Aid Work

5min
pages 32-34

Equality is Multifaceted and Ever-Changing

5min
pages 24-26

Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér // Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You

2min
page 15

Ten Things that Changed the University of Iceland

1min
page 17

Former Student Council Chairs: A Peek into the Past

8min
pages 8-11

Að sitja í festum á 21. öld

3min
pages 48-49

Malbik og margarítur

5min
pages 46-47

Múmínbollar: söfnunarárátta, kaupæði, ást og hatur

3min
pages 40-41

Sigrar Stúdentaráðs í 100 ár

5min
pages 42-45

Eigðu alþjóðleg jól

2min
page 36

Hvaða bækur verða í jólapökkunum í ár?

4min
pages 37-39

Óður til kvenna Háskólans

10min
pages 29-31

Tungumál og mannúðarstörf

5min
pages 32-35

Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum

6min
pages 26-29

Jafnrétti er fjölbreytt og síbreytilegt

4min
pages 24-26

Hjálparsíður og smáforrit fyrir nemendur

5min
pages 18-21

DIY jóladálkurinn

3min
pages 22-24

How to Write the Most Christmassy of Christmas Cards

4min
pages 12-13

Tíu atriði sem breyttu Háskóla

1min
page 17

Fyrrum forsetar SHÍ: Afturhvarf til

7min
pages 8-11

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

8min
pages 5-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.