Stúdentablaðið - október 2020

Page 15

THE STUDENT PAPER

þá er enginn til að borða matinn sem við framleiðum, svo þetta er mjög erfitt,“ segir Rebekka. Nemendur og starfsmenn geta auðveldlega séð hvaða áhrif þessar takmarkanir hafa á Hámu, Stúdentakjallarann, og Bóksölu stúdenta. „Venjulega er þessi tími árs mjög skemmtilegur; þú kemst varla leiðar þinnar í gegnum byggingar háskólans því það er svo mikið líf, eftirvæntingarfullir nemendur á leið í eða úr tímum, að kaupa bækur, eða að tylla sér til að borða og hitta skólafélaga, vini og samstarfsfólk.“ Mestu viðbrigðin voru ekki aðeins hve hratt ákvarðanir um fjarvinnu og fjarkennslu voru teknar, heldur einnig geta og hæfni fólks til að fylgja þessum nýju reglum. „Þó það sé gott, þá kom það mér satt að segja dálítið á óvart hvað fólk er hlýðið,“ segir Rebekka. „Þegar ég sá og las yfir leiðbeiningarnar, hugsaði ég með mér: þetta mun aldrei ganga upp, en það hefur komið mér á óvart hversu vel fólk hefur fylgt leiðbeiningum hér á svæðinu og hve hratt það gerðist.“ Hún bætir við að á sama tíma ætti það svo sem ekki að koma henni á óvart. „Þegar allt kemur til alls, þá vilja flestir leggja sitt af mörkum til að lífið komist aftur í fastar skorður eins fljótt og hægt er.“ Þótt hún beri virðingu fyrir þeim reglum sem settar hafa verið þá vonast hún eins og flestir til að hlutirnir komist aftur í eðlilegt horf sem fyrst. „Ég tel að svo stór og mikilvægur hluti af háskólalífi sé að tilheyra heild, vera í persónulegum samskiptum og í sambandi við annað fólk sem er að gera og upplifa það sama,“ segir hún. „Það er mikil áskorun að þurfa að vera heima, bæði andlega og námslega, sérstaklega fyrir nýnema og erlenda nema sem eiga hvorki vini eða fjölskyldu nálægt.“ Vonum að kúrfan fletjist fljótt út aftur.

Bjargráð fyrir nemendur á tímum samkomutakmarkana og fjarkennslu IL T LÖGUR SJÖ TIL LÉT TA ÞESS AÐ ANDI) ON LÍFIÐ! (V

GREIN ARTICLE Sam Cone ÞÝÐING TRANSLATION Stefán Ingvar Vigfússon

A Student’s Survival Guide to Online Learning and Lockdown SEVE (HOP N IDEAS T EFUL O LIFE A LIT LY) MAKE TLE E ASIER !

of life, with loads of enthusiastic people going in and out of classes, buying their books, sitting down for food and drinks, and hanging out with friends and colleagues.” The biggest shock was not only the swiftness with which decisions were made to put the university online and have staff work from home, but people’s ability to adapt to new rules. “Though it is a good thing, I’m a bit surprised by how obedient people are, to tell the truth,” Rebekka says. “I mean, when I first saw and read [the guidelines], I thought: This is never going to work... but I’ve been surprised at how well people have followed the guidelines and how quickly it has happened.” She adds that at the same time, it shouldn’t surprise her. “At the end of the day, most people want things to function and to get back to their normal lives as soon as possible.” While she respects the rules put into place, like most other people she is eager to have things return to normal. “I think that such a great and important part of university life is to be involved, interact, and be in the company of other people who are doing the same thing,” she says. “It’s very challenging having to stay at home, both mentally and academically, especially when you’re a freshman or an international student who has no friends or family around.” Here’s hoping that the curve flattens again soon.

Coronavirus has changed the way the world works in practically every sphere of life - and student life and academia are no exception. Student life can be difficult at the best of times, and it is especially difficult now, so we want to provide some advice that we’ve found useful and has helped us cope with all of the uncertainty! 1 CREATE A TIMETABLE AND STICK TO IT!

Wake up at a regular time each day. It’s very easy to sleep in late or stay up later than expected. Set an alarm, wake up, and prepare for your day. Keeping a timetable or even just creating a “To-Do List” can be a great motivator. 2 LOOK AFTER YOUR LIVING SPACE!

Keep your space tidy and work with your housemates to keep shared spaces like kitchens and lounges tidy too. A tidy desk (or kitchen/lounge/ bedroom) is a tidy mind. Also, you can try to separate your living space into zones and try not to stay in your bedroom for the whole day, even if all of your classes are online. If you work in a different area than where you sleep and eat in a different area than where you work, it can provide some much-needed variation in your day.

15


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.