STÚDENTABLAÐIÐ
var að festast í einhverju leiðinlegu láglaunastarfi til frambúðar. Með stuðningi mannsins míns ákvað ég því að sækja um í Listaháskólanum í fatahönnun. Meðfram námi hafði ég unnið mikið í frístund og sá þann kost að geta bætt við mig kennsluréttindunum en eftir BA próf gæti ég tekið tvö ár í master og sameinað þar áhugamál og starfsvettvang sem ég kunni vel við. Mér var boðið í viðtal, fór á biðlista en komst svo ekki í gegn. Ég var búin að sjá fyrir mér haustið á skólabekk svo ég lét ekki deigan síga og tók skyndiákvörðun sem ég sé ekki eftir og sótti um Grunnskólakennarann með áherslu á list- og verkgreinar við HÍ. Í haust var metaðsókn í háskólanám og töldu margir að Covid væri sökudólgurinn. Þegar ég ræddi við samnemendur mína komu misjafnar ástæður í ljós fyrir veru þeirra í kennaranáminu; sumir voru að breyta um námsleið, aðrir að koma beint úr framhaldsskóla, einhverjir að byrja aftur eftir pásu og nokkrir eins og ég að nýta sér þessa stöðnun á vinnumarkaði vegna Covid og bæta við sig þekkingu. Ég hélt að hlutfallið væri hærra en samkvæmt könnun sem ég gerði á nýnemasíðu háskólans og nýnemasíðu kennaradeildarinnar voru einungis 46 af 388 sem sögðu að Covid hefði eitthvað með ákvörðun þeirra að gera. Við erum mörg, ólík og á ýmsum aldri í háskólanum með ófáar ástæður fyrir veru okkar þar. Ég vil því segja við þig lesandi góður að það er aldrei of seint að gera það sem þig langar til og hindranir eru aldrei svo stórar að ekki sé hægt að yfirstíga þær. Ef eitthvað gengur ekki upp finndu þá aðra leið að markmiði þínu. Þar sem Covid var áhrifa þáttur í minni ákvörðun langar mig að enda á þessum fleygu orðum „Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott“.
„Við viljum að öll séu alltaf velkomin“ “We Want Everyone to Always Be Welcome” VIÐTAL INTERVIEW Katla Ársælsdóttir ÞÝÐING TRANSLATION Bergrún Andradóttir MYND PHOTOGRAPH Helga Lind Mar
the culprit. When I talked to my fellow students, they had many different reasons for choosing the education studies department; some had switched courses, others were coming straight from high school, a few had returned after a break in their studies, and some, like me, were taking advantage of the stagnation of the job market due to Covid to further their knowledge. I thought the proportion of students starting university now would be higher, but according to a study I conducted on the Facebook groups for incoming students at the university and incoming students in the education department, only 46 of 388 participants said Covid had anything to do with their decision to further their education. At the university, we are a large, diverse group representing a wide age range, and we have endless reasons for our presence there. I want to tell you, dear reader, that it is never too late to follow your dreams, and the obstacles in your way are never so big that you cannot overcome them. If something doesn’t work out, find another way to reach your goal. As Covid was an influencing factor in my decision to further my education, I leave you with these wise words: “Every cloud has a silver lining.”
Erna Lea Bergsteinsdóttir is a second-year student in Social Work and president of the Student Council’s Social and Cultural Life Committee. A journalist from the Student Paper met with Erna Lea recently to discuss the role of the committee and how it has been affected by the pandemic. “WE’RE TAKING GREAT CARE”
Asked what the Social and Cultural Life Committee’s main projects are, Erna Lea responds that its primary goal is working against social isolation of students at the university. “That way, everyone has some social events to attend and can create social connections with their fellow students and so on. I think it’s important that everyone can experience a good social life at university, whatever they’re studying.” Erna adds that there are also regular events that the committee oversees during the school year: “For example, there are the Minute Games at Oktoberfest, a field trip (vísindaferð) to the Student Council, the Funniest Student contest, Party Bingo, and a field trip to Þrennan.” She says it's tough to work on these traditional projects in times like these. When this interview took place, the committee had still not been able to
18