THE STUDENT PAPER
UMBÚÐALAUSA PAMELA REIF Suma daga er fólk ekki í stuði til að hlusta á TED-legar hvatningarræður á meðan verið er að æfa, og í þeim tilfellum er Pamela Reif þjálfarinn þinn. Rólegar en beinskeyttar æfingar hennar veita þér nægt rými til að einbeita þér að þínum eigin hugsunum (og jafnvel setja á þína eigin tónlist) á meðan þú hellir þér út í fjölbreyttar æfingar sem keyra upp púlsinn og taka á vöðvunum þar til þú þráir aftur æfingar með jákvæðum hvatningarhrópum. FITNESSBLENDER Ég veit ekki hvort þú kannist við orðatiltækið „þú getur ekki búið til eggjaköku án þess að brjóta nokkur egg,“ en ímyndaðu þér núna að FitnessBlender sé manneskja sem er að búa til eggjakökuna og þú sért eggin sem stöðugt er verið að brjóta. Þessar vel hönnuðu HIIT- og líkams þyngdaræfingar eru uppfullar af sársaukafullum rútínum, og ef þeim er fylgt rólega eftir og á hraða hvers og eins mun árangurinn ekki láta á sér standa, bæði fyrir líkama og sál. Ég mæli með að geyma þessar stífu æfingar þar til þú ert komin í æfingu, og þú skalt stöðugt drekka vatn á meðan æfingunum stendur (ekki til að forðast að þorna upp, heldur til að ná andanum, sem þú munt svo sannarlega þurfa á að halda). VELKOMIN Í HEIM GIRVAN Caroline Girvan er þessi strangi þjálfari sem þú veist að þú þarft í líf þitt en hefur innst inni alltaf vonað að þú myndir aldrei finna. Hún lætur hlutina gerast og það á hraðan, miskunnar- og vægðarlausan hátt. Þú þarft ekki að biðja hana afsökunar á mistökum þínum, bara þig. Girvan er þjálfari sem segir hlutina umbúðalaust, gefur engan afslátt og kýs að vinna með íþróttasinnuðu fólki. Þess vegna vil ég einungis mæla með rásinni hennar fyrir þau sem hafa nú þegar einhverja reynslu af HIIT æfingum, þar sem afleiðingarnar gætu orðið meiri en ávinningurinn. Ef þú kannast aftur á móti við HIIT æfingar og ert að leita að því að fara í gegnum skilvindu (sem í þessu samhengi þýðir „mæta andlegum og líkamlegum áskorunum sem þú vissir ekki að væru til“), þá er um að gera að slá til, en farðu þó varlega. Að mörgu leyti má segja að Girvan sé eins og hafið – ekki róleg og stillt – heldur náttúruafl sem alltaf ber að virða. Þetta er einungis hluti þeirra æfinga sem við mælum með á þessum tímum þegar við þurfum að vera heima, en við hvetjum ykkur til að skoða fleiri æfingar og halda orkunni í hámarki. Með öðrum orðum: við óskum við ykkur gleðilegra æfinga, fullum af svita og heilbrigðum árangri.
Fjarnámsráð í boði sviðsráða Distance Learning Tips from the Department Committees Háskólanám er snúið, ekki síst þegar staðnám verður fjarnám og utan umhald og bakland eru af skornari skammti en ella. Nemendur skólans þurfa þó ekki að örvænta því sviðsráðin hafa ákveðið að deila úr visku brunnum sínum nokkrum ráðum til samnemenda sinna í fjarnámi.
FITNESSBLENDER
I am sure you know the expression “you can’t make an omelet without cracking a few eggs”; now think of FitnessBlender as the omelet-maker and you as the eggs that are constantly being cracked. These expertly designed HIIT and bodyweight workouts are filled with excruciating tasks and exercises that, if followed slowly and at your own pace, will result in enormous rewards for your physique and health. I recommend holding off on the high-intensity workouts until you feel ready, and to constantly drink water (not just for the sake of hydration, but also to catch a much-needed breath). WELCOME TO GIRVANWORLD
Caroline Girvan is like that strict supervisor you know you need in your life but always hoped you would never find. She gets stuff done, and she gets it done fast, unforgivingly, and without excuses. You do not have to apologize to her for failing, only to yourself. Girvan is a straight-to-the-point coach who does not dwell in unnecessary breaks, and who prefers to work with sports-oriented people. For this reason, I will only recommend her channel for those of you who already have experience with HIIT workouts, since the consequences might outweigh the benefits on this one. If, however, you are accustomed to HIIT routines and are looking to be put through the wringer (an expression which here means “to be challenged in physical and mental ways you did not know even existed”), then go ahead and proceed with caution. In many respects, Girvan is like the sea – not quiet and peaceful – but a force of nature that you must always respect. These are only some of the workouts we recommend during these stay-at-home times, but we encourage you to find more and keep your energy up. In other words, we wish you a happy workout, full of sweating and healthy results.
GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers Higher education is complicated, not least when in-person classes give way to distance learning, and there’s less oversight and support than usual. But students need not despair, for the university’s department committees have decided to draw from their well of wisdom and share some tips for distance learning with their fellow students.
43