Eldvarnagetraunin Eldvarnavika LSS er hvert ár í aðdraganda jóla og var haldinn 19. - 27. nóvember sl.
Að þessu sinni fór fræðslan fram á annan máta en vanalega. Á höfuðborgarsvæðinu var gögnum dreift á skólana og kennarar tóku fræðsluna að sér og í fyrsta sinn skiluðu börnin svörum sínum rafrænt í gegnum heimasíðu LSS og vill LSS þakka kennurum kærlega fyrir gott samstarf. Á landsbyggðinni var misjafnt hvernig fræðslan fór fram og í sumum landshlutum gátu slökkviliðsmenn farið í heimsókn í skólana. Í ljósi aðstæðna var ekki hægt að opna átakið formlega í skóla heldur lagði þríeykið sitt af mörkum og settu þau átakið á slökkvistöðinni Hafnarfirði þar sem þau fengu fræðslu um eldvarnir og notkun slökkvibúnaðar. Á 112 deginum afhenti LSS verðlaun þeim sem dregnir voru út í Eldvarnargetraun LSS. Vegna covid-19 var athöfnin tekin upp í Hörpunni og sýnd á 112 deginum á helstu vefmiðlum. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra ásamt Bjarna Ingimarssyni varaformanni LSS afhentu verðlaunin.
Bjarni Ingimarsson, Jón Magni Guðnason Owen og Ásmundur Einar Daðason
Verðlaunahafarnir eru:
Keanna Rós A. Garðarsdóttir.................. Akranes Alexandra Guðný E. Ingólfsdóttir............. Akureyri Halldóra Brá Hákonardóttir...................... Akureyri Harpa Kaldalóns Björnsdóttir................... Árnes Guðný Líneik Guðjónsdóttir..................... Borgarfjörður Edda Ósk Björgvinsdóttir......................... Egilsstaðir Ronja Bella Baldursdóttir......................... Flóahreppur Anna Eldon Brynjarsdóttir........................ Garðabær Ari Logi Bjarnason................................... Grenivík Atli Hrafn Ólason..................................... Hafnarfjörður Jón Magni Guðnason Owen.................... Hafnarfjörður Monika Rut Garðarsdóttir........................ Hofsós Bæring Logi Björnsson............................ Hornafjörður Antoni Guðjón Andersen......................... Ísafjörður Védís Bella Jónsdóttir.............................. Kópavogsskóli Frosti Steinn Andrason............................ Kópavogur Bartosz Kouzuch..................................... Patreksfjörður Ástrós Una Friðþjófsdóttir........................ Reykjavík Emma Amirsdóttir.................................... Reykjavík Hrafnhildur Sara Harðardóttir.................. Reykjavík Kristófer Davíð Georgsson...................... Reykjavík Laufey Katla Ólafsdóttir........................... Reykjavík Mía Arín Eddudóttir.................................. Reykjavík Ólafur Birgir Karlsson.............................. Reykjavík Ronja Margrét Geirsdóttir........................ Reykjavík Stígur Egilsson........................................ Reykjavík Darri Þór Daðason................................... Sandgerði Hólmar Thor Jónsson.............................. Sauðárkrókur Arnar Gísli Birkisson................................ Skagaströnd Vigdís Júlía Viðarsdóttir........................... Snæfellsbær Hauður Guðrún Kristinsdóttir................... Vestmannaeyjar Hafdís Hanna Bjarkadóttir....................... Vík í Mýrdal Fannar Logi Hauksson............................ Vogar Bjarki Snær Jónsson............................... Vopnafjörður
Á vakt fyrir Ísland
35