Akademían 2021–22
RÉTTINDASKRIFSTOFA STÚDENTA STUDENT RIGHTS OFFICE
Innan Háskóla Íslands er stórt og líflegt samfélag fólks úr öllum áttum. Rétt eins og annars staðar geta komið upp deilumál í háskólasamfélaginu, en þegar slík mál koma upp er nauðsynlegt að geta leitað sér aðstoðar. Þess vegna starfrækir Stúdentaráð Réttindaskrifstofu stúdenta. Hlutverk skrifstofunnar er að aðstoða stúdenta í ágreinings málum sem kunna að koma upp innan háskólans og veita ráðleggingar um hvernig sé best að leita réttar síns. Farið er með öll mál sem koma inn á borð Réttindaskrifstofu stúdenta sem trúnaðarmál. 3. hæð Háskólatorgs (beint fyrir ofan Bóksöluna) 09:00-17:00 alla virka daga shi@hi.is 570-0850 student.is
14
The University of Iceland (UI) is a large and lively community. Just like in any community of diverse people, conflicts sometimes arise. When that happens, it’s important to know where to turn for assistance. That’s why the Student Council operates the Student Rights Office. Its purpose is to assist students with contentious issues that might come up at the university and to guide students in exercising their rights. All matters that come across the desk at the Student Rights Office are handled confidentially. University Center, 3rd floor (directly above the bookstore) The office is open weekdays from 9:00 am – 5:00 pm shi@hi.is 570-0850 student.is