Akademían

Page 34

Akademían 2021–22

FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA STUDENT SERVICES

Félagsstofnun stúdenta er í eigu stúdenta við Háskóla Íslands og sér um að veita þeim margvíslega þjónustu á háskóla­svæðinu á sem bestum kjörum. Stofnunin vinnur í raun að því að gera sem allra best við stúdenta. Þegar þú kemur við í Hámu og færð þér einn uppáhelltan, hámar í þig ljúffengar sætkartöflufranskar á Stúdenta­kjallaranum eða kaupir yfirstrikunarpenna í Bóksölu stúdenta ertu að nýta þér þjónustu FS. Stofnunin á og rekur einnig Stúdenta­ garðana og Leikskóla stúdenta. FS leggur sig fram við að bjóða upp á næringarríkt og fjölbreytt vöruúrval í Hámu og tekur hug­ myndum stúdenta með opnum hug. FS reynir eftir fremsta megni að höfða til nemenda og matseðill Hámu er til að mynda alltaf birtur í Smá-Uglunni og á heimasíðu Uglunnar.

34

Student Services (Félagsstofnun stúdenta – FS) belongs to the student body at the University of Iceland. With a focus on convenience, quality, and affordability, FS strives to provide students with the best possible service across campus. When you saunter into Háma for a cup of coffee, scarf down a basket of sweet potato fries in the Student Cellar, or buy a pack of highlighters at the bookstore, you’re making use of FS services. FS also owns and manages student housing and on-campus preschools for children of students. When it comes to food and drink, FS strives to offer a healthy and interesting selection at Háma. They always welcome feedback and do their best to keep students’ needs in mind. For example, they post the Háma menu on the Smáugla app and the Ugla home page, so it’s always at your fingertips.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.