Akademían

Page 4

Akademían 2021–22

ÁVARP RITSTJÓRA EDITOR'S ADDRESS

Velkomin í Háskólann kæru stúdentar! Þó svo að mörg ykkar séu eflaust að koma í annað, þriðja eða tíunda sinn og að það sé alltaf jafn ánægjulegt að sjá háskóla­ svæðið fyllast af kunnuglegum andlitum langar mig að beina orðum mínum sérstak­ lega til nýnema skólans. Í fyrsta lagi langar mig að segja ykkur hvað ég er ánægð og spennt fyrir því að þið hafið valið ykkur Háskóla Íslands til að halda áfram námi. Hér er svo ótalmargt í boði og ég efast ekki um að þið hafið fundið eitthvað við ykkar hæfi; eitthvað sem þið munuð blómstra í. Í öðru lagi vil ég segja frá því merkilega riti sem þið hafið nú í höndunum. Akademían, þessi litla og netta en jafnframt lífsnauðsynlega handbók, er lykill ykkar að lífinu í háskólanum þessar fyrstu vikur. Í henni má finna upplýsingar um allt milli

4

Welcome to the University, dear students! Even though many of you are probably here for the second, third or tenth time, and even though it’s always a pleasure to watch familiar faces flood the campus, I want to address the new students specifically. First, I want to tell you how pleased and excited I am that you chose the University of Iceland to continue your studies. It has so much to offer and I don’t doubt that you have found something that fits you perfectly, some­thing that you will flourish in. Secondly, I want to tell you about this extraordinary booklet you hold in your hands right now. Akademían, this small but vital handbook, is the key to life on campus for the first few weeks. In it, you can find information on everything you need, advocacy groups, the Student Council, student cards, the Service Desk, student loans and the social life, anything a curious new student might want to know. In Akademían you can also find a map of campus, for those of you equally bewildered as I am (very), instruc­tions and guides to Uglan and Canvas, and loads of other useful stuff. I encourage you to keep your Akademía close by at all times, at least for the first few weeks, because you can assume that all of your questions will be answered there.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.