Afmælisblað - Golfklúbbur Grindavíkur 2021

Page 28

Púttflöt verður í nýju inniaðstöðunni

Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur:

Bjartsýnn á framtíðina og hlakka til sumarsins G

olfarinn geðþekki frá Akranesi, Helgi Dan Steinsson, hefur verið viðloðandi Golfklúbb Grindavíkur síðan 2014 og hefur sankað að sér nokkrum meistaratitlum. Hans aðkoma að GG varð enn meiri árið 2020 en þá gerðist hann framkvæmdastjóri klúbbsins en auk þess hefur hann umsjón með umhirðu vallarins og er vallarstjóri líka. Helgi Dan er menntaður PGA-golfkennari en í því námi er líka komið inn á rekstur golfklúbba, umhirðu golfvalla og í raun allt sem viðkemur golfi en Helgi hefur mjög skýra sýn á hvernig hann vill sjá GG byggjast upp til framtíðar. Helgi byrjaði ungur að slá golfkúlur á Akranesi og komst fljótt í fremstu röð á meðal ungra kylfinga á Íslandi. Sjálfur telur hann sitt stærsta afrek á golfsviðinu hafa verið að draga fremsta karlkylfing Íslandssögunnar, Birgi Leif Hafþórsson, í golfið en þeir eru æskuvinir. Helgi Dan keppti um tíma á meðal þeirra bestu á Íslandi, átti m.a. vallarmetið í Vestmannaeyjum þar til í fyrra, 63 högg. Undanfarin 28

Helgi Dan Steinsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur

ár hefur Helgi starfað sem fararstjóri og golfkennari hjá Icegolf sem gerir út á golfferðir til Costa Navarino í Grikklandi. Af myndum að dæma og umsögn Helga, er þar um algeran draumastað fyrir golfarann að ræða! Costa Navarino hefur upp á allt að bjóða fyrir golfarann, frábæra velli, framúrskarandi hótel og einstaklega góðan mat en allt í kringum golfvellina þar er fyrsta flokks. Það má segja að hann hafi lært ýmislegt þar varðandi umhirðu golfvalla sem hefur nýst við rekstur GG og Húsatóftavallar. Þegar Helgi settist niður með stjórn GG í upphafi kom fljótt í ljós að hugmyndir hans að uppbyggingu klúbbsins til framtíðar fóru saman með hugmyndum stjórnarfólks. Það sem hefur skort hjá klúbbnum er inniaðstaða en hún hefur ekki verið til staðar til þessa. Fljótlega eftir að Helgi tók til starfa fékk hann vin sinn frá Akranesi, arkitektinn Magnús Ólafsson til að teikna drög að húsnæði við Húsatóftavöll en það mun sameina í senn inniaðstöðu til golfiðkunnar, starfs-


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Hvernig spilar stjórn Golfklúbbs Grindavíkur Húsatóftavöll?

13min
pages 88-91

Uppbygging nýja golfskálans

6min
pages 94-95

Boltarnir voru hvor sínum megin við holuna, héngu báðir á bláþræði!

3min
page 93

Með leyfi konunnar fór ég næstum því holu í höggi

4min
page 92

Ef Erla og drengirnir þora að leggja undir, þá er ég til!

6min
pages 84-85

Vorum við hissa á því að Orange Whip væri ekki komið til Íslands

5min
pages 80-81

Við erum öðruvísi golfverslun…

8min
pages 76-77

Engar líkur á að ég verði forgjafarsvindlari!

2min
page 75

Aukin áhersla á kennslu á afmælisárinu!

1min
page 74

Ólafía Þórunn: „Ég hlakka til að spila allan völlinn ykkar“

6min
pages 70-71

Nándin hans Gauja – svindlið STÓRA!

4min
page 66

Lífsreynslusaga á golfvelli: S*it happens!

9min
pages 58-59

Stórflóð í ársbyrjun 2020

1min
page 57

Fastur punktur í tilveru grindvískra golfara

3min
page 53

Meistarar, formenn og heiðursmenn

3min
pages 50-51

Við myndum rúlla þeim upp, það er nokkuð ljóst!

8min
pages 46-47

Húsatóftavöllur í ýmsum myndum

2min
pages 42, 44

Umsagnir um Húsatóftavöll

1min
page 41

„Bláa Lónið vex með samfélaginu og samfélagið með fyrirtækinu“

3min
pages 40-41

Fundargerð frá stofnfundi GG - 14. maí 1981

1min
page 36

Ég ætla mér að komast inn á PGA í Bandaríkjunum!

6min
pages 34-35

Góðar næringarreglur fyrir árangur í golfi

5min
pages 32-33

Virðing fyrir leiknum - Siðareglur í golfi

5min
page 31

Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur: Bjartsýnn á framtíðina og hlakka til sumarsins

9min
pages 28-30

Fallegur golfvöllur - gerir íþróttabæ eins og Grindavík að betri íþróttabæ

3min
page 26

„La det swinge“

10min
pages 22-25

Á Tóftum í júní 2002

18min
pages 17-21

Ótrúlegt afrek Gulla - níu klúbbmeistaratitlar

4min
page 14

Bjögga er sú sigursælasta í kvennaflokki með sjö klúbbmeistaratitla

4min
page 13

Fyrsti sigurinn er líklega eftirminnilegastur

4min
page 11

Verður gaman að hitta gamla félaga úr klúbbnum

3min
page 10

Húsatóftavöllur er einn fallegasti golfvöllur landsins

1min
page 9

Stórhuga draumar Golfklúbbs Grindavíkur

7min
pages 4-5

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ: Þið eigið mikið hrós skilið fyrir ykkar vinnu

2min
page 6
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.