Afmælisblað - Golfklúbbur Grindavíkur 2021

Page 40

4 0 á ra a f mæl i s ri t Gol f k l úbbs Gri n dav íkur

„Bláa Lónið vex með samfélaginu og samfélagið með fyrirtækinu“ - Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins

Á

síðustu árum hefur mikil uppbygging átt sér stað á Húsatóftavelli eins og íslenskir golfarar, sem notið hafa vallarins á síðustu árum, hafa tekið eftir. Miklar framkvæmdir og vallarbreytingar áttu sér stað á árunum 2015 – 2018, sér í lagi á og við brautir 1, 2, 3, 13, 14 og 17. Samstarfssamningur GG við Bláa Lónið um uppbyggingu og breytingar á vellinum gerðu þessar framkvæmdir mögulegar en Bláa Lónið lagði um 65 mkr til uppbyggingarinnar. En hvernig kom til þessa samstarfs? Ég fékk forstjóra Bláa Lónsins í viðtal og spurði hann nánar út í samstarfið og hvernig hann sjái fyrir sér svæðið vaxa og dafna til framtíðar litið. „Bláa Lónið hefur allt frá stofnun lagt mikla áherslu á samfélagsábyrgð og hefur nálgun Bláa Lónsins að málaflokknum tekið mið af þróun fyrirtækisins og samfélagsins hverju sinni en í henni felst m.a. ábyrgð gagnvart náttúru, samfélagi og sjálfbærni“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins. En félagið hefur í gegnum tíðina lagt sérstaka áherslu á að styðja við fjölbreytt verkefni sem snúa m.a. að íþróttaog æskulýðsmálum í heimabyggð, sem og menningar-, heilbrigðis- og umhverfismálum almennt.

Allir Grindvíkingar þekkja Bláa Lónið og hafa fylgst með félaginu vaxa og dafna síðustu áratugi en það mun fagna 30 ára afmæli sínu á næsta ári. Á árinu 2018 var opnað Retreat hótel, hágæða lúxushótel, sem er annað tveggja hótela sem Bláa Lónið rekur á svæðinu. „Við sáum fyrir okkur samstarfstækifæri

Hvað ertu með í forgjöf? 18,5 Hvað er þitt besta skor á Húsatóftarvelli? 32 punktar – alltaf ein eða fleiri sprengjur! Hver er uppáhalds golfholan á Húsatóftarvelli? 5.hola – Blue Lagoon holan Hver er uppáhalds kylfingur, íslenskur og erlendur? Bestu íslensku kylfingarnir sem við höfum átt eru Úlfar Jónsson og Birgir Leifur Hafþórsson. Sá erlendi er Rory McIlroy. Hefurðu farið holu í höggi? Ef já, lýsing. Ef nei og varst nálægt, lýstu því. Nei, en hef nokkrum sinnum verið nálægt. Man ekki eftir einstökum tilvikum enda snýst málið um að fara holu í höggi! Hvernig kylfur notarðu? Ping járn og Titleist tré. Scotty Cameron pútter Uppáhalds kylfa? Driver og pútter Hvað drive-arðu langt? 200 metra þegar best lætur Styrkleiki í golfi? Drive og pútt

40

á þessum tíma. Á sama tíma og við gátum stutt við uppbyggingu vallarins á svæðinu gafst okkur tækifæri á að bjóða erlendum gestum okkar að njóta golfs á Íslandi og vallarins í Grindavík - njóta þessa einstaka samblands hrauns og sjávar á sama golfvellinum. Það hefur mælst vel fyrir þó svo að margir gesta okkar séu vanir töluvert betri


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Hvernig spilar stjórn Golfklúbbs Grindavíkur Húsatóftavöll?

13min
pages 88-91

Uppbygging nýja golfskálans

6min
pages 94-95

Boltarnir voru hvor sínum megin við holuna, héngu báðir á bláþræði!

3min
page 93

Með leyfi konunnar fór ég næstum því holu í höggi

4min
page 92

Ef Erla og drengirnir þora að leggja undir, þá er ég til!

6min
pages 84-85

Vorum við hissa á því að Orange Whip væri ekki komið til Íslands

5min
pages 80-81

Við erum öðruvísi golfverslun…

8min
pages 76-77

Engar líkur á að ég verði forgjafarsvindlari!

2min
page 75

Aukin áhersla á kennslu á afmælisárinu!

1min
page 74

Ólafía Þórunn: „Ég hlakka til að spila allan völlinn ykkar“

6min
pages 70-71

Nándin hans Gauja – svindlið STÓRA!

4min
page 66

Lífsreynslusaga á golfvelli: S*it happens!

9min
pages 58-59

Stórflóð í ársbyrjun 2020

1min
page 57

Fastur punktur í tilveru grindvískra golfara

3min
page 53

Meistarar, formenn og heiðursmenn

3min
pages 50-51

Við myndum rúlla þeim upp, það er nokkuð ljóst!

8min
pages 46-47

Húsatóftavöllur í ýmsum myndum

2min
pages 42, 44

Umsagnir um Húsatóftavöll

1min
page 41

„Bláa Lónið vex með samfélaginu og samfélagið með fyrirtækinu“

3min
pages 40-41

Fundargerð frá stofnfundi GG - 14. maí 1981

1min
page 36

Ég ætla mér að komast inn á PGA í Bandaríkjunum!

6min
pages 34-35

Góðar næringarreglur fyrir árangur í golfi

5min
pages 32-33

Virðing fyrir leiknum - Siðareglur í golfi

5min
page 31

Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur: Bjartsýnn á framtíðina og hlakka til sumarsins

9min
pages 28-30

Fallegur golfvöllur - gerir íþróttabæ eins og Grindavík að betri íþróttabæ

3min
page 26

„La det swinge“

10min
pages 22-25

Á Tóftum í júní 2002

18min
pages 17-21

Ótrúlegt afrek Gulla - níu klúbbmeistaratitlar

4min
page 14

Bjögga er sú sigursælasta í kvennaflokki með sjö klúbbmeistaratitla

4min
page 13

Fyrsti sigurinn er líklega eftirminnilegastur

4min
page 11

Verður gaman að hitta gamla félaga úr klúbbnum

3min
page 10

Húsatóftavöllur er einn fallegasti golfvöllur landsins

1min
page 9

Stórhuga draumar Golfklúbbs Grindavíkur

7min
pages 4-5

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ: Þið eigið mikið hrós skilið fyrir ykkar vinnu

2min
page 6
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.