Stúdentablaðið - desember 2021

Page 19

Alma Ágústsdóttir

Þýðing / Translation Alma Ágústsdóttir

Þýðingamikil alþjóðareynsla A Meaningful International Experience

Mynd / Photo Sara Þöll Finnbogadóttir

Grein / Article

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur einsett sér það mark­mið að koma á laggirnar evrópsku „háskólasvæði“ þvert á háskóla og landamæri, þar sem a.m.k. 50% nemenda, á öllum stigum náms, búa að alþjóðareynslu við útskrift. Þá skiptir ekki máli hvort sú reynsla fari fram í staðnámi, fjarnámi eða samblöndu þessa tveggja. Þetta kemur fram í Erasmus+ verkefnaleiðbeiningum sem voru gefnar út 2020 og á að raungera fyrir 2025.

The European Commission has made it their goal to establish a European higher education inter-university ‘campus’ where at least 50% of students, at all levels, including at Bachelor, Master and Doctoral levels, graduate with an international experience as part of their studies, whether that be through physical, virtual or blended mobility. This is stated in the Erasmus+ programme guide, published in 2020 and meant to be realised by 2025.

SAMSTARF Á HEIMSVÍSU Þetta er aðeins eitt af metnaðarfullum markmiðum leiðbeininganna sem hafa það að markmiði að umturna umhverfi æðri menntunar í Evrópu með sameiginlegum og sveigjanlegum námsleiðum, byggðum á þverfaglegu námi. Námið feli í sér samstarf á heimsvísu þar sem námsefnið er sniðið að nemandanum. Sömuleiðis ætlar Erasmus+ sér að leggja aukna áherslu á verk- og starfsnám sem hjálpar nemendum að þróa með sér hugarfar frumkvöðuls og styrkir borgaralega þátt­töku þeirra. Framkvæmdastjórnin leggur víða áherslu á skapandi og nýstárlega starfsemi í leiðbeiningunum og kallar í raun eftir gagngerri endurskoðun á menntun á háskólastigi, sem sumir myndu halda fram að sé löngu orðin tímabær.

GLOBAL COOPERATION This is only one of several ambitious goals laid out in the pro­ gramme guide that aims to revolutionise the landscape of higher education in Europe through new joint and flexible curricula based on a cross-disciplinary approach where content is personalised and cooperation is globalised. They also seek to place an increased em­phasis on practical or work-based experience to help students develop an entrepreneurial mindset and increase civic engagement. The Commission emphasises creative and innovative activities at every turn, essentially calling for a complete overhaul of our edu­cational system that some might call long overdue.

OPINN OG ALÞJÓÐLEGUR HÁSKÓLI Á hverju ári berast Erasmus+ þúsundir styrkjaumsókna frá hinum ýmsu verkefnum, hvaðanæva úr Evrópu og eitt þeirra verkefna sem hlotið hafa fjármagn frá þeim er Aurora samstarfið sem Háskóli Íslands er einmitt þátttakandi í. Markmiðin sem lögð eru fram í verk­efnaleiðbeiningum Erasmus+ snerta því háskólann beint og hafa haft mótandi áhrif á stefnu hans (HÍ26) en opinn og alþjóðlegur háskóli er ein af fjórum megináherslum stefnunnar. Það er meðal annars þess vegna sem háskólinn bauð sjö nemendum að taka þátt í svokölluðu „Design Thinking Jam-i” í Tarragona á Spáni í síðasta mánuði. MIKILVÆGI ALÞJÓÐAREYNSLU Í stuttu máli má segja að „Design Thinking“ sé hugmyndafræði sem leggur áherslu á að sjá áskoranir í nýju ljósi, endurskilgreina vanda­mál og komast að skapandi lausnum á skömmum tíma. Ferlið gerir kröfu um að þátttakendur stígi út fyrir þægindarammann og skapi áþreif­an­legar niðurstöður í formi frumgerða af hugsanlegum lausnum. Og það var einmitt það sem við gerðum í Tarragona. Yfirskrift vinnustofunnar á Spáni var Hvernig geta háskólar tryggt að þýðingamikil alþjóðareynsla sé hluti af námi allra Aurora nemenda? Þetta er, eins og sjá má, afar háleitt markmið. Til saman­ burðar má nefna að aðeins um 2-3% nemenda við Háskóla Íslands nýta sér þá möguleika til skiptináms sem í boði eru á hverju ári. Spurningin er því hvernig við getum farið að því að brúa þetta bil. Hvernig getum við mætt markmiði Erasmus+ og veitt að minnsta kosti 50% nemenda tækifæri til skiptináms fyrir árið 2025? Þetta var vandamálið sem hópur um 25 nemenda, sem stunda nám í skólum   THE STUDENT PAPER

AN OPEN AND INTERNATIONAL UNIVERSITY The Erasmus+ Programme receives thousands of applications for funding projects across Europe each year and one of the projects that has received funding in the past year from the Programme is the Aurora Alliance, of which the University of Iceland is a member. The goals laid out in the programme guide are therefore extremely relevant to the University and have helped shape HÍ26, the Uni­versity’s strategy for the years 2021-2026, that states an open and international university as one of its four main emphases. This is also why the University provided seven students from the Univer­ sity of Iceland with the opportunity to attend a Design Thinking Jam in Tarragona, Spain, just last month. THE IMPORTANCE OF INTERNATIONAL EXPERIENCE In short, Design Thinking is a hands-on method of problem solv­ing that aims to shed a new light on challenges, redefine problems and come up with innovative solutions in a very short amount of time. The process demands that participants step out of their com­fort zones and produce concrete output in the form of proto­t ypes of their prospective solutions. And that is exactly what we did in Tarragona. The overarching theme of the workshop in Spain was What can universities do to guarantee that every Aurora student has at least one meaningful international experience as part of their studies? This is, of course, a very ambitious goal. For comparison it is estimated that around 2-3% of students at the University of Iceland employ the current mobility opportunities offered, every year. So how do we bridge the gap? How do we reach the goal laid out by Erasmus+

19


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Áhyggjur ungs fólks á Norðurslóðum

10min
pages 79-80

ٹھنڈی ہواؤں میں لہر تا ہوا دوپٹہ

12min
pages 76-77

Gulleggið: Stökkpallur fyrir frumkvöðla

3min
page 78

Staromod(er)no Prjónað af ást

12min
pages 69-71

Heimildarmyndir til að horfa á í jólafríinu

7min
pages 74-75

Bestu útiklefarnir á höfuðborgarsvæðinu

10min
pages 66-68

Anna og Snædís kynna leikárið 2021 2022

9min
pages 64-65

Hjarta í miðju háskólasamfélagsins

13min
pages 60-63

Українське Різдво. Православний Геловін

17min
pages 56-59

Er viðtal í gangi?

15min
pages 48-51

Ο «Ελληνικός» Άι Βασίλης

8min
pages 52-53

Íslenska jólabókaflóðið er einstakt

9min
pages 43-45

Að vera utanaðkomandi

6min
pages 41-42

Bókmenntahorn ritstjórnar

8min
pages 46-47

Babelbókasafn Borges

9min
pages 37-38

Útópía MC Myasnoi

8min
pages 30-31

Að lifa íslenska veturinn af

7min
pages 12-13

Sókrates var fyrsti áhrifavaldurinn

11min
pages 10-11

Nýtt líf í nýju landi

8min
pages 28-29

Ávarp ritstýru

11min
pages 5-7

Ávarp alþjóðafulltrúa LÍS

4min
pages 26-27

Alþjóðlegi jafnréttisskólinn

4min
page 21

Uppáhalds orð erlendra nema á íslensku

4min
pages 8-9

Þýðingamikil alþjóðareynsla

8min
pages 19-20
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.