Grein / Article
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Þýðing / Translation Melkorka Gunborg Briansdóttir
Heimildarmyndir til að horfa á í jólafríinu Documentaries to Watch During the Holiday Break Nú líður að annarlokum og langþráðu jólafríi. Hvað er betra til að hvílast eftir langa lotu af heimanámi og verkefnaskilum en að gleyma sér yfir áhugaverðri heimildamynd? Hér hef ég valið fjórar ólíkar myndir, svo að öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. ,,Ég hef áhuga á því hvernig við segjum sögur um líf okkar. Hvernig sannleikurinn um fortíðina er gjarnan hverfull og erfitt að slá föstum.“ “I’m interested in the way we tell stories about our lives. About the fact that the truth about the past is often ephemeral and difficult to pin down.”
The end of term approaches, along with the long-awaited Christmas break. What better way to rest after a long period of homework and handing in projects than to lose yourself in an interesting documentary? I have picked out four different films, so everyone should be able to find something to their liking. STORIES WE TELL, SARAH POLLEY (2012) Stories We Tell is a documentary directed by Canadian filmmaker Sarah Polley. In an attempt to understand her mother’s past, who died of cancer, Polley investigates her own family history and conducts personal interviews with her siblings, father and other relatives. The interviews take Polley down unexpected trails and lead her to ask fundamental questions about her own origins and identity. Overall, it could be said that this film is really about how we tell stories about ourselves and the people around us. Different people have different versions of the past, while the truth often shifts around and perhaps does not even exist. Stories We Tell is available on Amazon Prime and the website documentarymania.com, among other sites.
STORIES WE TELL, SARAH POLLEY (2012) Heimildamyndinni Stories We Tell er leikstýrt af kanadísku kvik myndagerðarkonunni Söruh Polley. Þar kannar hún sögu fjölskyldu sinnar og tekur persónuleg viðtöl við systkini sín, föður og önnur skyldmenni til að reyna að átta sig betur á fortíð móður sinnar sem sem lést úr krabbameini. Viðtölin færa Polley á óvæntar slóðir og fá hana til að velta fyrir sér grundvallarspurningum um eigin uppruna og sjálfsmynd. Heilt á litið má þó segja að kvikmyndin fjalli í raun um það hvernig við segjum sögur, bæði um okkur sjálf og fólkið í kringum okkur. Ólíkir aðilar eiga sér ólíkar útgáfur af fortíðinni, en sannleikurinn er á reiki og ef til vill ekki til. Á ferðalagi Polley eru óvæntar kreppur og beygjur sem halda áhorfendum á tánum. Kvikmyndin Stories We Tell segir hjartnæma og hlýja sögu sem nálgast viðfangsefni sitt á frumlegan og eftirminnilegan hátt. Stories We Tell er meðal annars aðgengileg á Amazon Prime og síðunni documentarymania.com. FINDING VIVIAN MAIER, JOHN MALOOF & CHARLIE SISKEL (2014) Finding Vivian Maier segir frá óvæntri uppgötvun John Maloof, ungs manns sem kaupir kassa af negatífum filmurúllum á uppboði. Fyrir hreina tilviljun uppgötvar hann þar heillandi ljósmyndir, teknar af Vivian Maier, óþekktri konu sem stuttu síðar átti eftir að verða einn frægasti götuljósmyndari heims. Heimildarmyndin, sem segir frá leit Maloof að sögu þessa dularfulla ljósmyndara, fékk tilnefningu til Óskarsverðlaunanna árið 2015. Vivian var nefnilega hvorki ljós THE STUDENT PAPER
FINDING VIVIAN MAIER, JOHN MALOOF & CHARLIE SISKEL (2014) Finding Vivian Maier recounts the unexpected discovery made by John Maloof, a young man who buys a box of negatives at an auction. By sheer chance, he discovers captivating photographs taken by Vivian Maier, an unknown woman who would shortly become one of the world’s most famous street photographers. The film, which captures Maloof’s search for the story of this mysterious photographer, was nominated for an Oscar in 2015. It turns out that Vivian was not a photographer or a journalist, but a nanny.
74