STÚDENTABLAÐIÐ
töku í Gullegginu án hugmyndar, en þá er þeim sem senda inn hugmynd í Gulleggið fenginn listi yfir skráða einstaklinga án hugmyndar, og eiga teymin því kost á því að tengjast saman í fyrstu vinnusmiðju keppninnar. Árlega skipar verkefnastjórn Gulleggsins um tólf háskólanem endur í hóp eitt ár í senn. Nemendurnir sem skipaðir eru í hópinn eru meðlimir nýsköpunar- og frumkvöðlanefnda Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Akureyri og Listaháskóla Íslands. Hópurinn tekur þátt í fjölbreyttum verkefnum Icelandic Startups út skólaárið og sér að miklu leyti um framkvæmd keppninnar undir handleiðslu verkefnastjóra Icelandic Startups. Margar hugmyndir hafa þróast mikið síðan þær tóku þátt í Gullegginu og má þar nefna Meniga, Controlant, Videntifier og GeoSilica sem nokkur dæmi um slíkt. Vinningshafar Gulleggsins árið 2020 var HEIMA app. HEIMA er skipulagsforrit heimilisins sem sér um verkaskiptingu og hugræna byrði heimilisins þar sem að notendur appsins geta skipt með sér heimilis- og húsverkum á auðveldan hátt. HEIMA smáforritið er enn í vinnslu og er væntanlegt bráðlega. Í öðru sæti var Hemp Pack sem er sprotafyrirtæki sem framleiðir niðurbrjótanlega trjákvoðu (resin) sem kemur í stað plasts. Í þriðja sæti var Frosti Skyr sem er frost þurrkað og laktósafrítt skyr. Þá er skyrflögum blandað út í vatn og hrært saman. Þannig fæst sama áferð og áður en Frosti Skyr geymist mun lengur en hefðbundið skyr og er að auki án nokkurra rotvarna refna. Öll þessi verkefni hafa haldið þróun sinni áfram á einn eða annan hátt, HEIMA app tók þátt í Pinc Capital í Malmö í október en Pinc Capital er norrænn fjárfestingafundur kvenna. Hemp Pack kynnti sitt verkefni á fjárfestadegi Hringiðu fyrr á árinu, þar sem 7 sprotafyrirtæki á sviði hringrásarhagkerfisins kynntu verkefni sín. Frosti Skyr fer á markað í Evrópu á næsta ári og hófu stofnendur Frosta Skyr nýlega samstarf við Nestlé við vöruþróun skyrsins.
3.000 business ideas since then. Out of those, 140 have made the top 10 and competed in the finals. Gulleggið assists entrepreneurs in evolving their ideas, and the objective of the competition is to get the ideas into production. It is also possible to apply without having an idea ready, as those who applied with ideas receive a list of the names who did not, so the teams have the option to network during the first workshop. Every year, the project management at Gulleggið chooses twelve students from the University of Iceland, Reykjavík Univer sity, University of Akureyri and Iceland University of the Arts to join the Innovation and Entrepreneurship committee for the coming year. The students participate in various projects with Icelandic Startup throughout the school year and are involved in setting up the competition with guidance from Icelandic Startup's project manager. Many ideas have been developed a great deal since competing in Gulleggið, including Meniga, Controlant, Videntifier and GeoSilica, to name a few. The winning idea of 2020 was the HEIMA app. HEIMA is a management app for the family that aims to manage the house hold’s day-to-day responsibilities, as it gives its users an easy way to delegate chores. The HEIMA app is still in development and will soon be available to the public. In second place was the startup company Hemp Pack that produces biodegradable tree resin, which can be used as a substitute for plastic. A freeze-dried and lactosefree skyr called Frosti Skyr, made by mixing flakes of skyr with water, took third places . It has the same consistency as regular skyr but lasts longer, even though it includes no preservatives. All these projects have developed further in one way or another; in October, the HEIMA app participated in the Nordic Female Investor Meetup pitching event, Pinc Capital in Malmö, Sweden. Hemp Pack introduced its idea at Hringiða's Investor Day, where seven startups in the field of the circular economy introduced their projects. Frosti Skyr will be available in stores in Europe next year, and recently the founders of the company started a partnership with Nestlé to develop the product further.
Grein / Article
Þýðing / Translation Victoria Bakshina
Victoria Bakshina
Áhyggjur ungs fólks á Norðurslóðum What Concerns the Arctic Youth? Fyrsta Hringborð Norðurslóða síðan 2019 fór fram í Hörpu dagana 14.-16. október. Um 2000 fulltrúar frá öllum heimshornum sóttu samkomuna. Umræðuefni og tiltökumál voru fjölbreytt og altæk en það var sérstaklega áhugavert að sjá hversu margir fulltrúar ungs fólks voru og hlusta á hvað þeir hafa að segja. Þessi grein er saman tekt af erindum sem flutt voru af ungum fulltrúum á nokkrum pallborðum.
The first Arctic Circle since 2019 took place in Harpa Concert Hall on October 14-16. Around 2000 delegates from all over the world have attended the assembly. The topics and issues discussed were diverse and all-embracing, but it was specifically interesting to see a great representation of young people and listen to what they have to say. The current article is a summary of the points brought forward by youth representatives at several panels.
ALMENN MÁLEFNI Sýnileiki og þátttaka Á Hringborði Norðurslóða og annarra þinga innan þess svæðis hafa unglingar ætíð verið mjög virkir, bæði í sínum heimalöndum og alþjóðlega. Hins vegar eru þeir alltaf aðskildir frá „fullorðins“ pallborðum, eins og Daria Makhotina, núverandi formaður Barents Regional Youth Council (BRYC), benti á. Skipuleggjendur virðast alltaf finna pláss fyrir unga fulltrúa til að ræða mál sem eru þeim hugleikin, en þeir sömu skipuleggjendur gleyma að fella ungt fólk inn í stærri samræður og samvinnu. Vinna ungs fólks er skapandi
GENERAL ISSUES Representation and Involvement The Arctic Youth has always been diversely represented at the Arctic Circle and other assemblies and panels within the Arctic region, on a local and an international level. However, the youth is always separated from the “adult” panels as Daria Makhotina, current chairperson of the Barents Regional Youth Council (BRYC), pointed out. It seems that the organizers always have a place for the youth delegates to discuss the issues that they have their hearts set on but forget to include them into a bigger dialogue and cooperation. The
THE STUDENT PAPER
79