Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 13

Rohit Goswami

Þýðing / Translation

Árni Pétur Árnason

Mynd / Photo Barði Benediktsson, picture of Landspítalinn

Grein / Article

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta Public and Private Healthcare: A Perspective Áður en lengra er haldið er mikilvægt að taka fram að eigin reynsla, byggð á minningum og yfirborðslegri greiningu rita, væri ranglega talin sérfræðiálit. Að því sögðu verður þessi grein, byggð á þeirri vafasömu reynslu að hafa mátt reyna á heilbrigðiskerfi víða um heim og með innleggi frá alþjóðlegu samfélagi, vonandi áhugaverð lesning. Jafnréttissamfélag byggir, ef allt væri eins og best yrði á kosið, á aðgangi allra að heilbrigðisþjónustu, rétt eins og segir í stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar: „…grundvallarréttur hvers mans er að njóta besta mögulega heilbrigðis.“ Erfitt getur reynst að skil­greina og aðgreina ríkisrekið og einkarekið heilbrigðis­kerfi vegna ýmissa fjárframlaga og niðurgreiðslna ríkis og einkaaðila til kerfisins. Jafnan er það svo að yfirvöld reyni að halda úti heil­brigðisþjónustu sem kostar notendur ekki hálfan handlegginn án þess að stýra öllum þáttum kerfisins nákvæmlega. Á Íslandi hefur út­g jöldum til heil­ brigðisþjónustu verið vandlega stýrt með akademískt álit til hlið­ sjónar1 og má til þess rekja góða frammistöðu íslenska kerfisins í alþjóðlegum samanburði á síðustu árum. Raunar er því svo við komið að árið 20152 var íslenska heilbrigðiskerfið talið hið næst­besta í heiminum hvað varðar aðgengi að og gæði heilbrigðis­þjónustu, og er þá einnig talinn með áætlaður fjöldi dauðsfalla sem hefði mátt koma í veg fyrir með tímabærri og afkastamikilli heilbrigðisþjónustu. RÖKIN FYRIR RÍKISREKNU HEILBRIGÐISKERFI Út frá fyrirliggjandi gögnum3, 4 og í samhengi við gagnadrifin og vel heppnuð viðbrögð ríkisrekna heilbrigðiskerfisins5 við heimsfaraldri CoViD-19, skyldi ætla að niðurstaða umræðunnar um ríkis- og einka­rekin heilbrigðiskerfi væri sú að ríkisrekið heilbrigðiskerfi sé hinu einkarekna fremra. Hins vegar hefur notkun viðaukalyfja aukist, meira að segja á Íslandi6, og þó þau séu notuð meðfram og ekki í stað gagnveikislækninga, gæti verið að þar sé um að ræða vísi að sambandsleysi milli þess að þurfa og hljóta heilbrigðisþjónustu. Þrátt fyrir að fjöldi lækna miðað við fjölda sjúklinga sé meiri hér á landi en í flestum öðrum heimshlutum, hafa samanburðarrannsóknir verið gerðar 7 sem sýna að enn hærra hlutfall lækna (þ.e. einn heimilis­ læknir fyrir hvern íbúa) gæti styrkt ríkisrekna heilbrigðiskerfið enn frekar og dregið úr þörfinni á að sérfræðilæknar sinni almennum greiningum. HVATAR EINKAVÆÐINGAR Ríkisstudd heilbrigðisþjónusta (hvort sem ríkið niðurgreiðir kostnað að hluta eða til fulls) er almennt talin hornsteinn lýðræðisríkja en THE STUDENT PAPER

At the onset, it should be stressed that the experiences garnered from personal recollections and cursory literature analysis should not be misconstrued as an expert opinion. That being said, having had the dubious pleasure of being processed through the healthcare systems across multiple continents, and with inputs from a wider global community may make for an engaging read. An egali­tarian society ideally assumes healthcare for all. Indeed, the WHO posits that “…the highest attainable standard of health is a funda­ mental right of every human being”. A workable definition of private and public medical assistance is often blurred by the various attempts to subsidize healthcare. This is typically due to the government attempting to provide affordable healthcare without micro­managing the entire healthcare industry. Healthcare expenditure in Iceland has been carefully managed with academic inputs [1] which have led to consistently high rankings. Indeed, as of 2015 [2], the Icelandic healthcare system has been ranked to be the second-best in the world based on access to and quality of healthcare, taking into account also an estimate of “amenable mortality”. This is a measure of deaths that could theoretically have been avoided by timely and effective health care. MAKING A CASE FOR PUBLIC HEALTHCARE From the data [3, 4] then, and in the context of the data-driven and successful public healthcare responses [5] to the COVID-19 pandemic, it would appear that the discussion on public and private healthcare systems stalls with the conclusion that public healthcare is indeed superior. However, even in Iceland, the usage of complementary medicine has been on the rise [6]. Although these are in conjunction with and not to the exclusion of allopathy, it may serve as an indicator of the disconnect between requiring healthcare and receiving it. In spite of having a higher doctor-topatient ratio compared to much of the world, comparisons can be and have been made [7] which indicate that even higher ratios (i.e. one GP per person) could further strengthen the public healthcare system and de-duplicate specialist efforts. PRIVATIZATION DRIVERS State-sponsored healthcare coverage (both partial and complete) may be a cornerstone of democratic nations, however, in most countries with a choice, the public sector is commonly perceived to be overburdened and less sensitive to personalized patient needs.

13


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.