Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 29

STÚDENTABLAÐIÐ of you, I can see myself with my eyes and touch myself with my fingers. But what are you for other people? What are you in their eyes? An image, my dear sir, just an image in the glass! They’re all carrying just such a phantom around inside themselves, and here they are racking their brains about the phantoms in other people; and they think all that is quite another thing!1

Laudisi was seduced by the idea that how we think we appear is different from how people see us. From an individualistic perspec­ tive, how we feel about ourselves is often so far more important than how we are perceived. However, reality can be more complex and sometimes even a little berserk.

með eigin fingrum. En hvað ert þú fyrir öðrum? Hvað ert þú í þeirra augum? Mynd, herra minn, aðeins mynd í spegli! Þau bera öll alveg eins vofu innra með sér, og svo klóra þau sér í kollinum varðandi annarra manna vofur og halda að þetta sé allt annar hlutur!1

Laudisi heillast af hugmyndinni um að ímynd okkar sjálfra af því hvernig við birtumst umheiminum sé önnur en sú sem fólk sér. Í annan kantinn er það oft mikilvægara hvernig við upplifum okkur sjálf út frá sjálfmiðuðu sjónarhorni frekar en hvernig við virðumst í augum annarra. Hinsvegar getur raunveruleikinn verið flóknari og jafnvel hálf tryllingslegur. ÓMEÐVITUÐ UM EIGIN VEIKINDI Til eru tilfelli þar sem fólk sem glímir við andleg veikindi áttar sig ekki á vanlíðan sinni. Þetta er ekki tegund afneitunar heldur tauga­ fræði­legt einkenni. Þetta kallast líkamstúlkunarstol (e. anosognosia) sem á rætur að rekja til forn grísku ἀ- (a-; ekki/án), νόσος (nósos; sjúkdómur) og γνῶσις (gnôsis; viska). Þetta finnst helst meðal Alzheimersjúklinga, fólks með Huntington’s sjúkdóminn, geðklofa eða geðhvarfasýki. Fólk með líkamstúlkunarstol heldur að það sé við fulla heilsu og hættir iðulega að taka lyfin sín. Heilinn í okkur er stöðugt að uppfæra sjálfsmynd okkar. Í hvert sinn sem við uppgötvun eitthvað nýtt um okkur sjálf skipuleggur ennisblaðið nýju upplýsingarnar, endurskoðar gömlu sjálfsmyndina og geymir svo uppfærslurnar. Sum andleg veikindi geta skaðað ennis­blaðið og getur það því ekki unnið úr nýjum upplýsingum til að endurnýja sjálfsmyndina. Sérfræðingar telja þetta vera orsök líkamstúlkunarstols. Ef ennisblaðið er í ólagi er fólk ekki meðvitað um breytingar sem verða á sjálfsmynd þeirra og sér því aðeins endurspeglun af eldri sjálfsmynd sem hafði ekki orðið fyrir áhrifum sjúkdóms. Með öðrum orðum er kerfið ekki uppfært hjá þeim sem glíma við líkamstúlkunarstol.

UNAWARE OF YOUR OWN ILLNESS There are cases where people with a mental illness are unaware of being unwell. It’s not a form of denial. It is a neurological symp­tom. This condition is called anosognosia, from the Ancient Greek ἀ- (a-; not, without) and νόσος (nósos; disease) and γνῶσις (gnôsis; knowledge). Most commonly found in patients with schizophrenia, Alzheimer's disease, Huntington’s disease and bipolar disorder. People affected by anosognosia believe they are perfectly healthy and stop taking their medication. Our brain constantly updates our mental self-image. Every time we acquire new information about ourselves, our brain’s frontal lobe organizes the new information, modifies our previous self-image and stores the new updates. Some mental diseases can damage the frontal lobe and as a result, it is no longer capable of properly processing new information in order to reshape one’s self-image. This is what experts believe causes anosognosia. With a dysfunctional frontal lobe, people are not aware of the changes related to their self-image and they have a projection of an older version of themselves when they were not affected by the illness. In other words, the system updates fail in people affected by anosognosia. HOW TO HELP SOMEONE WITH ANOSOGNOSIA Having a loved one with anosognosia may present some challenges. Those living with this condition refuse to talk about their mental illness and get highly irritated if someone points out their condi­ tion. The first thing you may want to do is to try the LEAP (ListenEmpathize-Agree-Partner) method (leapinstitute.org) developed by Dr Xavier Amador. This approach will help develop a trusting relationship with the person affected by anosognosia. The next step is to seek help from qualified mental health professionals. A combination of cognitive behavioral therapy with antipsychotic medications may further help to improve the aware­ness of illness.

Heimildir / Sources 1    1

Luigi Pirandello, Sitt sýnist hverjum, brot í þýðingu Lilju R. Einars­dóttur út frá enskri útgáfu eftir Arthur Livingston (New York: E. P. Dutton, 1922) Luigi Pirandello, Right You Are! (if you think so), English version by Arthur Livingston (New York: E. P. Dutton, 1922).

HVERNIG MÁ KOMA FÓLKI MEÐ LÍKAMS­TÚLKUNARSTOL TIL HJÁLPAR? Að eiga ástvini með líkamstúlkunarstol getur reynst erfitt. Þau sem búa við þessi einkenni neita oft að tala um andlegu veikindi sín og ergjast þegar þeim er bent á þau. Fyrst má láta reyna á LEAP (e. Listen-Empathize-Agree-Partner) aðferðina (leapinstitute.org) sem Dr Xavier Amador þróaði. Þessi nálgun mun hjálpa til við að þróa traust með manneskjunni sem glímir við líkamstúlkunarstol. Næsta skref er svo að fá viðeigandi sálfræðiaðstoð frá sér­fræð­ ingum. Samspil milli hugrænnar atferlismeðferðar og geðlyfja geta þá stuðlað að betri meðvitund um andlegu veikindin.

THE STUDENT PAPER

29


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.